Morgunblaðið - 13.11.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNiBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1909
VÆTIR BARNIÐ RÚMIÐ? Ef það er 4ra ára eða eldra, þá bringið i síma 35288 frá ki. 1—5 virka daga.
LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur trl leigu. Vélaleiga Simon- ar Simonarsonar, sími 33544.
SlLD Við kaupum síld, stærð 4—8 I kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — F0royar, sími 125- 126 - 44. MALMAR Kaupi alan brotamálm, neraia járn, allra hæsta verði. Stað- gr. Gerið viðskiptin þar sem þau eru hagkvæmust. Arinco Skúlag. 55, s. 12806, 33821.
ÓDÝRT HANGIKJÖT Nýreykt hangikjörtslæri 139 kr. kg. Nýreyktir hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2.
HÁRGREIÐSLUSVEINN H ángreiðslusveiiran óskast seiranii part vikumnar. TWIboð merkt „3857".
HJÓNABAND Öska eftir að kynnast stúlku með h jónaband fyrir augiuim. Tilboð morkt „Þ. S. — 10" seradiist afgr. Mtol. fyrir 15. þ. m.
KJÖT — KJÖT 6 verðfl. Verð frá 50—97,80 kir. Muníð mitt viðurkerand'a hangiilkijöt. Sláturhús Hafnar- fjairðair, símar 50791, heiima 50199. Guðmiurad'uir Magraúss.
rAðskona óskast strax á heimili i Vestmarana- eyjuim, hetet um fentugt. Uppl. í síma 1897, Vest- manraaeyjum.
VÖRUBIFREIÐ óskaist, ekitoi miinrai en 6 tonraa. Uppl. um verð, teg. og árgerð, óskiaist sent Mtot. fyrir þriðjudag menkt „3856".
STAURABELTI fyflir raiftíniur og s4ma til af- greiðstu raú þegar. Stefán Pá5sson, söðiliaismiiöuir Faxetúnii 9, Gairðaikaiuptúnli.
BlLSKÚR óskað er eftir seamiilega stórum bíískúr helzt í Veist- unbæraum. Uppl. eftir W. 7 í síma 26295.
ÚTGERÐARMENN Skiipstjóri með fiiskiiimanns- próf og varaur öHum veiðum óskiar eftir góðum toát. Tilb. sendist afgr. Mtol. merkt „Sk'ipstjóni 8552".
KEFLVlKINGAR —- Suðumesjamenn. Smu'rstöðiin í húsi B.S.K. opim frá lot 8—8 hvem virkan dag, ta<ug- andaga til kil. 3. Reyraið við- skiiptira. Haifsteinn Ingvamss.
BlLAR fyrir 3ja—5 ára sk'uMatonéf, Daf 1965 og Opel statiion 1963. Aðalbílasalan Skúiegötu 40. i-
Menningar-
söguleg
jólakort
Reykjavík 1862
Skálholt 1789 Bæjarhröfnunnm (fefið
Borghildur álfkona
Póstkortaútigáfa á íslandi er kom
in til ára sin.na og mörg eru kort-
ira, sem séð hafa dagsirus ljós á ís-
lamdi og i mismuraandi augnamiði
útgefin.
Hér áður fyrri voru aðallega gef
in út laradslagskort, en á fyrstu dög
um heimastjórraar bar þó nokkuð
mikið á póUtískum kortum, og
hafa sum þeirra orðið al'lfræg.
Á síðari árum hefur þó áhugi
íslenzkra kortaútgefenda aðallega
beinzt að útgáfu jólakorta, og hef
ur gæðum þeirra fleygt fram með
hverju árinu. Nýlega rákumst við
á nokkur raýútkomin jólakort frá
Sólarfilmu, og má þar til nefna
PENNAVINIR
William Richdale, 13 ára gamall
Ástralíubúi óskar eftir pennavini á
íslandi, stúlku eða pilti, sem skrif
ar á erasku. Hann hefur áhuga á
fimleikum, dýruim, korturn og frí-
merkjum og er raýbyrjaður í
menntaskóla. Heimilisfang hans er:
24 Rosaima Road, Heidelberg, Mel
boume, Victoria, Australia, 3084.
frá Á-.tralíu:
(Þetta barst utararíkisráðuneytirau
og síðan Mbl)
Kæra frú, eða einhver anraar. Ég
treysti ákaflega póstþjónustunni I
Hér fer á eftir hresailegt bréf
heimmum, og hef þá trú, að sá
sem þetta les fynátur. sé á eirahvem
hátt tengdur opinberri þjónustu.
Ef einhver hefði getað sagt mér,
hverjum ég ætti að skrifa, hefði
ég saranarlega efcki farið að skrifa
utanrikisráðuneytmu þetta bréf.
Allt sem ég girnist frá ykkur,
er stúlka eða piltur, sem gefrar
lesið og skrifað e.isku. Ég hef ver
ið að lesa sögu íslainds, og hef
þess vegna ákveðið að það myndi
vena forvitniiegt að skrifa ein-
hverjum 15.000 mílur í burtu.
Sennilega kemst ég aldrei til
norðurhvels jarðar, svo að það
næsta, sem ég kemst því, er lík-
lega að skrifast á við einhvern
þar. Ég á þúsund áhugamál, og
gæti sont héilmikið af tímaritum
og öðru dóti frá Ástralíu. Ég starfa
við bezta háskóla Ástraiíu, og
kannski einhver þarraa hafi áhuga
fyrir þvd, hvað er að ske í Sydraey
háskóla og Sydraey borg. Ég hef á
ýmsum tímum átt heima í öllum
ríkjum Ástralíu, svo að ég er heiil
hafsjór af fróðleik um álfuina. Já,
airanais, ég er kona tvítug og bý
við sífeMda ringulrðið.
Ykkar einlœg,
Judith, Nisbet,
5 Kingsford Street,
Blacktown 2148
New South Wales,
Australia.
Sjaldan hef ég flotinu neitað
kort með myndum úr íslenzkum
þjóðsögum teiknuðum af Þórdisi
Tryggvadóttur, kort með gömlum
myndum frá íslandi, eiras og t.d.
Skálholt i biskupstíð Haranesar
Firanssonrar eftir vatnslitamynd Ed
wards Dayes, Reykjavík 1862, mál
verk eftir A.W. Fowles, Laugar-
dalur 1789 málverk eftir E. Dayes.
Auk þess er mairgt gullfallegra
laradslagsmynda af íslandi nútím-
aras. Af kortum þessum er mikill
menraingar auki, og fer vel á því,
að gefa jólakoxtum íslerazkan blæ.
Þau eru auk þess góð landkynn-
irag. — FrS.
BLÖÐ OG TÍMARIT
Æskulýðsblaðið 3. tbl. okt. 1969
er raýkomið út, og hefur borizt
Mbl. Af efrai þess má getra: Á for
síðu eru myndir af hiraum raýju
vígslubiskupshjónum í Hólastifti,
frú Sólveigu Ásgeirsdóttur og séra
Pétri Sigurgeirssyrai. Ritstjórraair-
greiiraina skrifar séra Bolli Gústavs
son. Þá eru myradir frá biskups-
vigslu á Hólum. Séra Þórhallur
Höskuldsson skrifar um dag í
húsmæðraskólaraum á Löragumýri.
Gylfi Þór Magnússon viðskipta-
fræðimgUT skrifar um viðskiptanám
Biblían og þú. Þáttur í umsjón
séra Iragþórs Indriðasonar. Þá eru
greinar og myndir frá æskulýðs-
starfirau. Úi-slit ljóðaeamkeppniran
ar. Hið mikilvæga jáyrði, fram-
söguerindi Hrefnu torfadóttuir,
íþróttaþáttiur í umsjón Rafns Hjalta
lín. Framhaldssagan Guranar og
Hjördís eftir séra Jón Kr. ísfeld.
Ritstjóri er séra Bolli Gústavsson.
Barnablaðið Æskan, 9. tbl. sept-
ember 1969. Efni: Omar Sharif,
Björninn talandi, Flug á íslandi í
50 ár, Saga póstsins og frímerkj-
anna, Vilii ferðalangur og fillinn
hans, Snati og slökkviliðið, Þættir
úr sögu okkar undursamlegu ver-
aldar, Lóa litia landnemi, Eilífð-
arvél, Málfræði, Tarzan apabróðir,
För GúllíVers til Putalands, Barna
stúkan Álftin, Tal og tónar, Trygg-
lyndur köttur, Afreksmenn i
geimnum, Sindbað sjómaður, Hvað
viltu verða, Pop-síða'n, Heimilið,
Flug og fl., Körfuknattleikur.
Bréfaskipti, Stjörnur, Spurningar
og svör, Fjögurraiaufasmári, Mynda
sögur, Skrítlur og fl.
Vaka, blað lýðræðissinnaðra stúd-
enta, 5. tbl., árg. 1969. Tímarit um
þjóðmál og málefni stúdenta. efni:
Starfseiui S.F.H.Í., s.l. starfsár. Við
töl við nýstúdenta, ritið Mann-
gildi, Nýsköpun lýðræðisins, Starf
fundanraefndar, Form. þingflokk-
anna svara spurningum Vöku,
Stúdentaþing 1969, „Deildar-
viðhorf”.
Hagmál, tímarit um hagfræðileg
málefni. Efni: Forspjall, Hagstæð-
ar takmarkanir ríkja á loftferðum
SÁ NÆST BEZTI
Eiserahower fullyrti einu sirani, að bezta ráð, sem hann hefði nokkru
sirarai feragið, væri það, sem kom honum til að kvæmast korau sinrai „Mam-
ie“. Menn spurðu hanira, hver hefði gefið honum það ráð, og svaraði Eison
hower samsturadiS:
„Það gerði hún sjálf."
DAGBÓK
Vitur sonur gleður föður sinn, en heimskur sonur er móður sinni til
mæðu. (Orðskv. 10—1)
í dag er fimmtudagur 13. nóvember og er það 317. dagur ársins 1969.
Eftir lifa 48 dagar. Brictiusmessa. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði kl.
8.6
Athyg‘1 skal vakin á þvi, að efni skal berast 1 dagbókina milli 10
og 12, daginn áður en það á að birtast.
Almennar uppiýsingar um iæknisþjónustu í borgirani eru gefnar í
símsva/a Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88.
Næturlæknir i Keflavik
11.11 og 12.11 Guðjón Klemenzson
13.11 Kjartan Ólafsson
afsson
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
hreppi. Upplýsingar í lögreglu-
varðstofunni simi 50Í31 og slökkvi
stöðinni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjuranar.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum eft
ir kl. 5 Svarað er 1 síma 22406
Geðverndarfélag íslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
AA—SAMTÖKIN: Fundir AA—
samtakarana í Reykjavík: í Félags-
heimilinu Tjarnargötu 3C á mánu-
dögum kl. 21. Miðvikudögum kl.
21, fimmtudögum kl. 21 og íöstu-
dögum kl. 21. í safnaðarheimili
Neskirkju á föstudögum kl. 21 og
safnaðarheimili Laragholtskirkju á
laugardögum kl. 14. Skrifstofa AA
samtakanna Tjarnargötu 3C er op-
in alla virka daga nema laugar-
daga kl. 18—19 Sími 16373.
Hafnarfjarðar- og Kópavogs-
deild AA—samtakarana. Fundir á
þriðjudögum kl. 9 í Sjálfstæðishús-
inu, Kópavogi.
Vestmannaeyjadeild AA—samtak
araraa: Fundir á fimmtudögum kL
20.30 í húsi KFUM.
Akureyrardeild AA-samtakanna:
Fundur kl. 14, laugardag í Kaup-
varagsstrætl
Reykjavík
Heill þig vefji frjálsum faðmi
fagra Reykjavík.
Undir ljóssiras ljúfa baðmi
lifðu framarík.
Menratasól og sigurljómi
signd þíraa storð.
Nafn þitt yfir höfin hljómi
hátt með snilldar orð.
Þírair eldar öldum lýsi
íslands höfuðborg,
þínir heimar háir rísi
hallir með og torg.
Vafin ljóma geisiaglóðar
grói byggðin fríð.
Lífæð sértu larads og þjóðar
lofsæl alla tíð.
Kjartan Ólafsson.
milli landa, Hagvöxtur, verðlag og
félagslegt gildi, Hugur minn beind
ist þá mjög að trúfræði, Ferðamál
á íslandi, Vörusýningar á íslandi,
þýðing þeirra og áhrif, Viðskipta-
fræðingatal, Rannsóknastofraun í
viðskiptadeild H.Í., Nýútskrdfaðir
kandidatar, Mágusarþáttur.
íslenzkur Iðnaður, 221.—223.,
tbl., jaraúar-marz 1969.
Efni: Scandinavian fashionweek,
athyglisverður árangur af íslenzkri
þátttöku, Framkvæmdafélag, EFTA
viðræður, Tvær leiðir, íslenzkur
fatnaður, Vorkaupstefnan, 13.—16.
apríl, Nordek, Aðalfundur Iðnað-
arbanka íslands, Iðnlánasjóður,
Ástand og horfur í iðnaði.
EIMREIÐIN, maí-ágúst hefti 1969
er nýkomið út og hefur borizt blað
irau. Efnið er fjölbreytt og má nefna
þetta: Kvæði eftir Þorgeir Svein-
bjamarsoin, sem hann nefnir í
heimsókn. Þá er smásaga eftir Ei-
rík Sigurðsson, Fyrsti landneminn.
Marius Ólafsson þýðir kvæði eftir
Matthew Arnold: Hið dulda lif. Há
skólabréf frá laganema eftir Þor-
stein Antonsson. Þá eru þrjú ljóð
eftir Gunnlaug Sveinsson. Stefán
Júlíusson skrifar Fiskveiðar við
sandströndina. Viðdvöl í Lyngbæ
III. Kvæði eftir Ingólí Kristjáns-
son: Morgun á heiði. Þreytt móðir,
smásaga eftir Svein Hovet. Kvæð-
ið í fyrra eftir Maríu Karlsdóttur.
Kvæði eftir Oddnýju Guðmunds-
dóttur: Hálfsögð saga. Lyre og
slagtöj, ljóð 75 daraskra skálda.
Kveðjuávarp eftir Richard Beck.
Kvæðið PerLufestin eftir Ingi-
björgu Þorgeirsdóttur. Heimsókn
Vesaashjónanraa eftir Helga Sæ-
mundsson. Umxæðuefni fyrsta þirags
íslenirkra rithöfunda. 5.—8. þáttur
leikritsins Grettir Ásmundsson eft
ir Gunraar Þórðarson frá Grænu-
mýrartungu. Ritsjá eftir ritstjór-
ann Ingólf Kristjánsson. Ritið er
prýtt mörgum myndum ritstjóri
þess er Ingólfur Kristjánsson en út
gefandi Eimreiðin h.f.
FÉLAGSLÍF
Tilkynningar
um
félagslíf eru
á blaðsíðu 20
Mods í Tónabæ
Þetta er hljómsveitin Mods, sem áður hét Arfi. Þcir hafa nýlega
skipt um bassaleikara og nafn um lcið. Hljómsveitina skipa taiið frá
vinstri, aftari röð, Gunnar Jónsson söngvari. Kári Jónsson bassi. Ásgeir
Óskarsson trommur, fremri röð, Magnús Halldórsson orgcl og Tómas
Tómasson gitar. Leika þeir i Tónabæ i kvöld.