Morgunblaðið - 13.11.1969, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 13.11.1969, Qupperneq 14
14 MORiGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBBR 196» JltttgtfitlrJtöftí Otgefandi Fra m kvæmda stjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 ] lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. LÆKNASKORTUR í STRJÁLBÝLI ¥ æknaskortur í strjálbýli er ^ mjög til umræðu um þessar mundir. Á Alþingi hafa þingmenn úr öllum flokkum flutt tillögur til þess að bæta úr neyðarástandi víða um landið. Af hálfu heilbrigðisstj ómarinnar hafa á undanförnum árum verið gerðar víðtækar ráðstafanir tiil þess að laða lækna til starfa í strjálbýlinu. Kjör lækna hafa verið bætt mjög, enda telja þeir þau nú viðunandi. Hafi læknir starf- að í héraði úti á landi í 5 ár á hann rétt á ársfríi á fullum launum til þess að stunda framhaidsnám heima eða erlendis. Fargjaldakostn- aður hans og fjölskyldu hans til útlanda er greiddur. Þessi fríðindi em veitt án skuld- bindingar um starf í héraði að framhaldsnámi loknu. Ef læknir skuldbindur sig hins vegar tii þess, er fargjalda- kostnaður einnig greiddur heim til íslands aftur. Eftir 3ja ára samfellt starf í héraði á læknir kost á þessum fríð- indum, ef hann skuldbindur sig til tveggja ára starfs í héraði að námi loknu. Þá hefur fyrir forgöngu heilbrigðisstjómarinnar verið komið á fót Bifreiðalánasjóði héraðslækna. Úr þessum sjóði geta ungir læknar fengið lán til bifreiðakaupa gegn skuld- bindingu um starf í héraði í eitt ár. Ríkisvaldið hefur leit- azt við að gera héruðunum auðveldara með að ráða hjúkrunarkonur til starfa með því að greiða 2/3 launa þeirra, og er ti'lgangurinn með þessu, að auðvelda störf læknanna í héraði. í læknaskipunarlögunum frá 1965 em ákvæði, sem fela í sér, að við veitingu embætta skulá 3ja ár starf héraðs- lækna í vissum hémðum teljast 5 ára starf, þann- ið að héraðslæknar hafi meiri möguleika að öðru jöfnu til að hljóta slík emb- ætti en aðrir. Þá hefur ríkið vedtt sérstök námslán til læknastúdenta, sem lokið hafa fyrsta hluta læknanáms gegn skuldbindingu um starf í héraði að námi loknu. Samstarf fólksins og læknanna ¥ læknaskipunarlögunum frá *■ 1965 er gert ráð fyrir, að svonefndum læknamiðstöðv- um verði komið á fót, þar sern tvedr eða fleiri læknar starfi saman. Fram- kvæmd þessa lagaákvæðis hefur gengið hægt af ýmsum ástæðum. Þó munu nú vera fyrir hendi möguleikar til þess að koma læiknamiðstöð á stofn á Blönduósi, ef hér- uðin óska, og í undirbúningi er læknamiðstöð á Egilsstöð- um. Það sem helzt hefur staðið í vegi fyrir stofmm lækna- miðstöðvanna er sú stað- reynd, að hin ednstöku lækn- ishéruðhafa verið treg til þess að sameinast um slíkar stöðv- ar. Fólkið í gömlu læknishér- uðunum vill hafa lækni í sinni heimabyggð og á erfitt með að skilja hvers vegna læknar fást ekki til starfa, þegar svo mikil laun og hlunnindi eru í boði, sem raun ber vitni um. Hér hljóta samgönguerfiðleikar einnig að eiga nokkum þátt í t. d. á Vestfjörðum, þar sem sam- göngur milli byggðarlaga eru oft mjög erfiðar að vetr- arlagi. Hlýtur það að valda nokkrum áhyggjum meðal þeirra, sem búa mundu í mestri fjarlægð frá lækna- miðstöð. Á hinn bóginn verður einnig að líta á sjónarmið læknanna. Yfirleitt er hér um unga lækna að ræða með takmarkaða starfsreynslu. Þeir eiga að bera ábyrgð á lífi fólks. Ungur læknir í fá- mennu byggðarlagi, sem stendur einn frarnmi fyrir al- varlegum sjúkdómi eða slös- uðum manni er settur í mjög erfiða aðstöðu. Stundum á hann engra kosta völ. Hann getur ekki komið sjúklingi frá sér og verður því að gera það sem í hans valdi stendur, ef ti'l vill við erfiðar starfs- aðstæður. Þess vegna leggja ungu læknamir svo mikla áherzlu á, að starfa tveir eða fledri sarnan og að vel sé að þeirn búið í húsnæði og nauð- synlegum tækjum. Hér er um mjög erfitt vandamál að ræða. Heil- brigðisstjórnin hefur þegar gert mjög víðtækar ráðstaf- anir til þess að bæta úr með takmörkuðum árangri. Sú stefna, sem mótuð var með læknaskipunarlögunum frá 1965 og breytingu á þeim 1969 um læknamiðstöðvar, virðist vera rétt, ef hægt er að koma henni í framkvæmd. Til þess þarf bæði að koma skilnángur fólksins í lækn- ishéruðunum á því, að þau verði að sameinast og frum- kvæði læknasamtakanna sjálfra. Hitt er ljóst, að í slíkt óefni er komið, að ekki verð- ur lengur við unað. w UTAI N UR HEIMI Hver verður framtíð Edwards Kennedys? Eftir Joseph Alsop GREININ birtist í Internation al Herald Tribune fyrir stuttu. Deilunum um meðferð máls ins á dauða Mary JoKopecihne er lokið og því sér Edward Kennedy öldungadeildarþin'g- maður hilla undir lok fyrsta kapítula ófara sinna. Enn er þó of snemmt að spá nokkru ákveðnu um, hver þau enda- lok verða. Massaehusetts hetfur til dæm is mjög ströng umferðiarlög. Vegna aðvarama iögfræðinga við þessum lögum hefur öll hin opinbera málsimeðferð á þessu leiðindamáli verið af- sfcræond og nú er aðeins hægt að bíða og sjá, hvað setuir varð andi þessa hlið málsins. Mikið er undir því komið hvernig málsgkjölin verða úr garði geirið. Sennilega veltur mest á því, að skjölin dkýri ljóslega og opingkátt frá hinni raiumverulega ástæðu á hegð- un öldungadeildarþingmanns- inis eftir slysið á brúnni. Það er auðvelt að ímynda sér mjög eimfalda slkýringu á hegðun hans. Hið sfcelfilega sambland þeirrar tilfinningar að vera alveg að druklkina, vægs heilahristings og ótta vegna atburðarins, komu öld ungadeildartfulltrúanum í þannig ástand, s©m fcalla mætti taugaáfall. Vissulega er það ekkert undarlegt, þegar atburðurinn sjálfur er hafður í huga. Hægt er að notfæra sér þessa skýringu út í yztu æsair þar sem slíkt taugaáfall getur varað dögum saman eftir áfall ið og hinuim áhyggjuifullu vin um og læfcnum var haldið frá homium. Það var ekki fynr en Ro- bert S. McNaimara, Theodoire Sorensen og Burke MarShall lögðu allir til að hann játaði sefct siína fyrir rétti, að Kenne dy ákvað að taka sjáifur á sín ar her'ðar ábyrgðina á lífi sínu og örlögum. Þar sem þetta er staðreynd þá má með sanni segja að rannsókn á öllu málliinu sé bezta ráðið fyrir hann til þess að koma með hreinan sfcjöld frá þessu. Staðreyndin er sú, að það eina, sem getuir sett punktinn á þetta mál, er ná- kvæm málgkjöl, eins og þau hljóta að koma fram í réttar- höldunuim. Þegar þau mál- Skjöl verða birt munu 85% af ailmeinininigi hætta að þvaðra uim iþertita miái, en hiinuim lö% verðiur ©kki við snúið, því það fólk var mótfallið Kennedy löngu áður en 3]ysið vairð. Elf þessi þáttur í lífi hans e^dar eins og nú hortfir, eir engin ástæða til að álíta, að atburðurinm þuirtfi á nofcfcurn hátt að skyggja á fnamtíð hans. En hins vegair er það staðreynd, að Kennedy mun eklki verða frambjóðandi demókrata í kosiningunum 1972, en hann haifði heldur efcki ætlað sér það. — Fjölskylda hans og vin- Edward Kennedy ir voru einnig á móti því að hann byði sig fram í kosning- unuim 1972, en voriu hiins veg- air á siama méJli oig Keininiedy um að árið 1976 væri árið, sem hiomuim bæri að stefna að. Nú getur hann siteflnt að því með góðri samvizlkiu, að verða í framboði ef hann kær ir sig um án þess að þurfa stöðugt að vera að hreinsa af sér hvimleiða áhangendur, sem fýlgja honum í eiginhags munasfcyni Ef ekfcert óvænt kemur fyr ir, mun Edward Kennedy korna fram í næsta þætti lífs síns sem sérisrtalklega efnilegur leiðtogi, leiðtogi sem rnjög sennittega verður milkil þörf fyrir árið 1976. Fátækrahverfin 1 Ríó íbúar Rio de Janeiro halda því fram að borg þeirra sé sú fegursta í heimi, en engu að síður býr nærri fjórðung- ur íbúanna við eymdarkjör í hreysum fátækrahverfanna, sem á máli innfæddra eru nefnd „favela“. 1 borginni skiptast á auður og fegurð annars vegar og óþrifnaður og fátækt hins vegar. Copacabana baðströndin er þekkt víða um heim, en jafn- vel þar standa þyrpingar hrörlegra kofa innan um ný- tízku hótel og f jölbýlishús. Félagsmólastofnunin í Rio hefur nýliega biirt sfcýrsliu um „farveOiaidiois" eðia ilbúa fétækiria- hverfanna. Segir þair að að- búnaður þeirra sé niðurlægj- andi og ekki mönnum sæm- andi. Hjá þeim er hvoriki rennandi vatn, gas eða raf- magn, né lokuð skólpræsi. Lögireigluieftiríliit þekkist vair'Ia í þesisium hiverfuim, og morð, þjófnaður og barna- vændi algeng. Flest eru hreysin byggð í bröttum fjallshlíðum, og mikil hætta á að þeim skoli burt þegar rigniir. í skýrslu félagsmálastofn- unarinnar segir að íbúar fá- tækirahverfanna séu 924.043, og að þeir búi í 188.342 kof- um. Alls eru þessi hverfi 233 talsins, og sum fjölmenn. í auðurhiluta Rio er dæimiigiar'ð „fiaiveilla", ecr niefinlilst Rocinlha. Hveirfli þetta er aifimarlkiað af tveimur íbúðahverfum auð- manna, og þair búa 80 þús- und manns .í flestum hverf- unum eru nokkur hundruð hreysa, venjulega úr kassa- fjölum eða jafnvel þykkum pappa. Þarna búa aðallega 6- faglærðir verkamenn, þjón ustufólk, húsverðir og dyra- verðiir. Meirihluti íbúainna eru blökkumenn, en margir eru þó hvítir. Rio de Janeiro á sér 400 ára sögu, en þessi fátækira- hverfi eru tiltölulega nýtil- komin. Það vair ekki fyrr en eftir að þrælahald var af- numið í Brasilíu árið 1888 að fynrverandi þrælar tóku að hópast firá búgörðunum til stárborgarinnar í von um að finna auðveldari vinrnu en þrælkunina á ökrunum úti í steikjandi sólinni. Þessir firelsuðu þrælar vildu búa Framliald á bls. 20 Rio de Janeiro. L

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.