Morgunblaðið - 13.11.1969, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FEMMTUDAGUR H3. NÓVEIMIBER 10-60
— og engu hlýlegar. — Jú, hann
rúmar að vísu sex, en ekki ef sá
sjötti er þræll. Hann sneri sér
að Nibiu og brosti snöggt. —
Ég veit alveg, að þú skilur þetta
Nibia, er það ekki?
— Jú, massa Dirk, ég skal
ganga, sagði Nibia, en gleðisvip-
urinn hvanf af hen-nl
Graiham fölnaði, en gerði e-kki
fr-ekar í málinu. Hann skreið inn
í sjálfan sig. Hann missti gleði
sína aftur og augun urðu flótta
leg o-g feimin. — Ég sé þig að
miiininista kositi aiftuir, Nibia flýtiti
hann sér að segja. — Gættu að
kjólnum þínum í forinni, þegar
þú feir ð heim.
Ameríkani var í London og ræddi
um auglýsingar við Breta'.
— Fyrirtak, þessar aiuglýsingar á
Broadway, sagði haon,
— Við höfum til dæmás eina, sem
mær yfir heila götulenigd. Hún aug-
lýsir Wrigleys tyggigúmmí, og það
eru 250.000 ljósaperur í hemmi.
— Hvað segið þér, sagði Bretinm
agndofa.
— Er þetta ekki allt of áberandi?
Ungur prestur var í borginni, og
ætlaði að kaupa skilti sem átti að
hengja upp fyrir framan kirkjuna,
Það var almenn þögn í vagn-
inum á leiðinni heim til Johns
læknis, en þar áttu þau að
borða kvöldverð. Storm hafði —
engu síður. en Graham — diregið
sig inn í sjálfan sig. Elísabet
var kuldaleg og dálítið ögnandi,
enda þótt hún reyndi að brosa
til Grahams, þegar hún leit á
hann. Dirk sat við hliðina á
Comelíu og hélt um höndina á
henni, sem hann hafði tekið upp
í kjöltu sér, og svipurinn var
bæði ástúðlegur og herralegur.
John lækniir og Mary föignuðu
þeim rólega og innilega. Þau
vom bamlaus, en virtust hafa
sætt sig við það. — Já, þetta eir
varðandi nýja vakningu. Hanm
gleymdi máliinu heíma og áletrum-
inni. Hann sendi því skeyti heim í
sóknina, svohljóðandi, til konu s-inn
ar:
— Símaðu texta og stærð. Svar-
skeytið var á þessa leið:
— Barn oss fætt, sex feta langt
og tvö á breidd.
Ungur maður var I vélskóla und-
ir meirapróf á stríðstímum. Á próf
imu var hann spurður, hvað aurhlíf
væni.
— Ómissandi, alveg ómissandi
fyrir þá, sem ætla sér út í pólitík.
skemmtilegt hús að eldast í. Mary
brosti þegar Graham fór að tala
um, hvað útsýnið yfir höfnina
væri fallegt. — Við John sjá-
um oft út um svetfnherbergis-
gluggann, þegair skipin eru að
koma.
Kvöldverðurinn vair skemmti-
leg máltíð. Það vair ekki fyrr
en þau voru að standa upp frá
borðuim, að einhver spenma virt-
ist gripa þau. Og hún staifaði af
nokkru, sem Graham sagði.
— Rósa hlýtur að veira orðin
falleg stúlka. Ég kom með körfu
aif ávöxtun-um frá möonmu
handa henni. Ég verð að faira
með hana til hennar á morgun.
Dirk stirðn-aði uipp og Cornelia
lei't snöggt á hanm-.
Elísabet s-agði: — Já, þú varst
eitthvað að nietfnia það í bréfimu
þíruu, að Saria betfði fengið þér
eiitthvað til áð færa hennd. Það
vi'll nú svo til, að hún kieimur í
Nýmörk á motrgun til að miáita
á mig kjóliinn í síðasta sinn.
— Hún er orðin natfnikunn
saium'aikania, hef ég heyrt, sagði
Graham. Hann leit á bróðúr
67
sinn. — Þú hefur va-rla nefnt
harna á natfn í seinni tíð, Dirk.
Ég beif víst áreiðanile'ga ýmis-
legt milkiLvægara að ræða í bréf
um mínum, hvæsti Dir'k. — Ég
-betf engan sérstaka-n áhuga á
kjólasaum og s-aiumiaikonium..
Ekki þurfti hann niú að bíta
atf miér haiusin-n, þó að éf nefndi
Rósu á nafn, hugsaði Graha-m
m-eð sér.
Það var gaman að ko-ma til
Canje atftur og horfa á eldfluig-
urnar í my-rkrinu út um
gamila svetfntoerber'g is-gluig-ga nn,
og minnast náttanna áður fyrr,
þegar hann var lítill og svo
hræddiur vi'ð öll h-lljóðin utan fr-á.
Herbeirgið var vitainiega orðið
breytt. Og nú va-r það Dirks
herbergi. Frá næsta mánudegi
að telja, yrði það herbergi
Dirtos og Corneli-u.
Hanin leit við, e-r ha-nn heyrði
tfótatak. Það var Dir-k.
— Ertu að stara út í rökkrið
og hugsa um elisfau Ndíbiu þí-n-a?
Grahiaan rak upp Skjálfa-ndi
hlátur. — Já, ég var að rifja
u-pp fyrir mér enid-urminningar.
Þetta herberigi hef-ur að geyma
svo margar minn-inigar — sem all
ar eru mér dýrmætar.
— Mér þykir llei-tt, að ég
skyldi þurtfa að far-a svona með
Nibiu í dag, en þrælt er nú allt-
atf þræll. Við getum ekki látdð
þá aka með okkur í vagnánutm.
_ — Þe-tta er víst rétt hjá þér.
Ég betf likliega s-leppt mér ófþarf-
Leiga mákið.
— Hverndg lízt þér á Corne-
liu?
— Ég kann vel við han-a. Hún
er róleg og viðkunnianileig, og
hún virðiist efaki ver-a neiitt veik
fyrir.
— Það er hún h-eldur ekki.
Dirk tók að ganga um góálf, með
h-eindur fyrir aftan bak. — Ég
hefði ekki getað fu-ndið betri
koniu.
Grahaim horfði á ha-nn þegj-
a-ndi og hugsaði með sér: Eitt-
hvað gen-gur að homim, en þa-ð
er ekki gott að sjá, hvað þ-að er.
Eitthvað af grimmdin-ni er horf-
ið úr augunum. Eða er það
kannsiki ímyndun mín? Mér er
næst að hal-da, að hann. kveljist
í lauimi — en hvaðia hugsanile-ga
ástæðu getur ha-nn haft ti-1 þeiss?
— Svo að þú ert búi-nn að
gera Jakob að ráðsmamni þínum
við nýj-u sögunarmyiluna?
Di-rk staðnæmdis't. — Já. Já,
það er ég. Ég er fe.ginn, að h-anin
s-kyldi taka boði-nu. Ég vil, að
han-n komist áfraan í heimánum.
Mér þyki-r mjög væn-t um Jaköb.
r\ /i/^\rR\rF^n
SKARTGRIPIR
TRÚLOFUNARHRINGAR
SKARTGRIPIR
SIGMAR og PÁLMI
Hverfisgötu 16 A, Laugaveg 70.
Graham starði e-nn út í myrkr
ið. Allt í einiu skríkti hamn.
— Er þér eitth-vað skemmt?
sp-urði Di-rk og stanzaði.
— Ég vair að min-nast eins,
sem þú saigðir — fyri-r mörguim
á-rum, ög áðu,r en ég fór tiil Dem
erara. Þú siagðir, að þið Jakob
bafðuð gert misð ýkkur s-amn-
i-nig — fóstbræðira-lag.
— Það er ekki n-e-ma siatt. O-g
ég h-ef ekki gleymt því.
— Vel á mi-n-nzt, Dirk. Veit
mamma enn u-m faðernið hams
Jakobs?
Dirk glotti. — Að því er ég
be-zt veit, he-f-Uir hú.n e-niga huig-
mynd um, að það va-r pafofoi,
se-m kom hi-nigað inn tii að kitla
Nibiu þín,a.
— Veit það nokkur nema við
og Ni'bia?
— Já, JafaO'b veiit það. Og ég
betf saigt Corneliu það. Við eig-
um enigin leyndarmiál okkar í
milili.
— Þú hef-ur ald-rei minnzt á
það við Rósu, er það?
— Rósu? Nei, auð-vi’tað. Til
hvers æ-tti ég að segja það við
-hana?
— Hvað ge-ngur eiginlega að
Gult
Hreinol
með
hreingerningalykt
Góð lykt er öllum kær. En lyktin ein gerir ekki hreint.
Það hefur aldrei beinlínis verið ilmvatnsiykt af Hreinol
hreingerningalegi. Gutt Hreinol hefur töluverðan þef
af salmíaki. En salmíaksblandan í gulu Hreinoli er
hinsvegar einmitt efnið, sem iætur gólfin glansa, harð-
plastið Ijóma, skápana skina, flísarnar, tréverkið . . .
já, og jafnvel bílinn!
Hver, sem trúir því ekki, ætti þara
að finna lyktina. Hún sannar það.
Gult Hreinol með hreingerninga-
lykt...
ÞRÍFUR I
OG HRÍFUR I
HFHREINN
o
ET
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Fjörið í dag getur orðið til þess að fólk gloprar elnhverju ót Ar sér.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
i dag gengur ekki á öðru en lagfæringum.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni.
Gferðu þér grein fyrir þörfum eldra fólks, og sinntu þeim.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Hópvinna þróast, en lagfæringa er þörf.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Reyndu að kynna þér breyttar þarfir fjölskyldunnar og gerðu ekki
fjársamninga.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Þú færð góðar fréttir. Tjáðu þig ekki með orðum.
Vogin, 23. september — 22. október.
Því áliðnara sem er, því meiri líkur til að fá sitt í gegn.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Gerðu meiriháttar áætlanir, og gleymdu ekki peningahliðinni.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Lðttu ekki freistast til að fara þér of hratt.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Óþolinmæði þin getur orðið þér f jötur um fót. Vertu eins hógvær
f viðskiptum og tilfinningamálum, og þú getur.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Þvi minna, sem þú talar því meiru færðu áorkað.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Vertu reiðuhúinn að hagræða málunum, ef það hentar vinum þín
um eða ættingjum.