Morgunblaðið - 13.11.1969, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 13.11.1969, Qupperneq 27
MORGUNiKLAÐIÐ, FIMMTUiDAGUR 18. NÓVEMiBElR 1I96Ö 27 Fulltrúar á fundi hafnancfnda. (Ljósm. Vigfús Siguirgeirsson) ij8L w JPNfedg nrf ■ j vr Æ % "æPPI g8|||§ Æ jBT' i' ™ (sljL B? Stofnfundur Hafnasambands ís- lenzkra sveitarfélaga Mbl. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Sambandi ís- lenzkra sveitarfélaga: Að firumkvæði Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga var stofn- funduir Hafnasambands sveitar- félaga haldinn í Tjarnarbúð í Reykjavík miðvikudaginn 13. þ.m. Páll Líndal, fortnaðuir Satn- bands iislenzkra sveitarfélaga, setti fundinin og ávarpaði fundar menn. Gat hann þess að ástæð- urnar til þess, að stjórn og full- 0-0 — milli Derby og Manch. Utd. DERBY og Mancheisteir Unáted miæittuist í keppniinmi um emisifca dieillid abitoairiin'n í giærikrvöMi og viairð j'aifinitefLi — miairikiallaiuis ieik- uir. Liðiin munu mæitaist á ný í Mamcihesiteir á 'miðvikudaigimin loemuir, en það liiðíð er iokis siigr- ar, mætir Mandhieisite(r City í fjöguirma liða úinsflátum urn bitoar dleildailáiðaininia. Landsliðsnefnd kvenna skipuð FYRIR skömimu skipaði stjórn H.S.Í. þau Þóra.rinm EyþóireBion, Guð'langu KriiS'timsdóttuir og KCeins Steinimanin í lain'dsliðsneifnd kvenima. Jafnframt v-air Þórairiaici Skipaðuir formiaðluir niefndarinnair. Mexikó Noregur 4-0 NORÐMENN léku landsleik við Mexíkana í fyrrakvöld og fengu heldur en ekki skellinn. Úrslitin urðu 4—0, Mexíkön- um í vil. Skoruðu þeir 2 mörk í hvorum hálfleik. Sagt er að markatalan segi ekki allan sannleikann um gang leiksins, því Mexíkanar höfðu mun meiri yfirburði en mörkin sýna. t síðari hálfleik, er loftþynningin í Mexíkó City fór að hafa alvarleg áhrif á Norðmennina, fóru Mexíkanar að að vild og breyttu xun leikaðferðir þá er þeim sýndist. trúauáð sambandsins hefðu ákveð ið að ganigast fyrir stofiruun Hatfina sambands sveitarfélaga í sam- vinnu og ten.gslum við landssam bandið væiru m.a. að hafnirnar væru einin' þýðiinigarmesti þáttur í starfsemi margra sveitarfélaga og hafnamál væru mjög sérstæð- ur málaflokkur, sem snerti ekki mjög aðra þsetti sveitarstjómar- mála. Á fundinum ættu um 40 full trúar frá höfnum víðsvegar um landið, en 28 hafnir hafa þegar ákveðið að gerast stofnaðilar hafnasambandsins. Samkvæmt lögum hafnasam- bandsins er tilgangur þess að efla samstari hafnanna og vinna að sameiginlegum hagsmunamálum þeinra. I stjóm hafnasambandsins voru kjömir: Gunnar B. Guðmundsson, hafn arstjóri, Reykjavík, formaður, Vigfús Jónsson, oddviti, Eyrar- bakka, varaformaður, Stefán Friðbjaimairson, bæjarstjóri, Siglu firði, ritari, Alexander Stefáns- son, oddviti, Ólafsvík, gjaldkeri og Jóhann Klausen, oddviti, Eski firði, meðstjómandi. I varastjóm vora kjörnir: Alfreð Alfreðsson, sveitarstjóri Sandgerði, Björgvin Sæmunds- son, bæjarstjóri, Akranesi, Magnús E. Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri, Pétur Bjamason, hafniaratjóri, Atoureyri og Sigurð uir Hjaltason, sveitarstjóri, Höfn Hornafiirði. SKATAMERKI 1969 Jólamerkj skáta. Jólamerki skáta ’69 JÓLAMERKI SKÁTA fyrir árið 1009 eru nú komin út, og kostar 10 merkja örk 40 kr. Stuðninigsmenn skátahreyfing arinnar hafa brugðizt vel við í þessu tilfelli og er vonað að þeir geri það enn í ár. Hver áfcáitaifflotoíkiuir fyrir siig, fær visigain fljiöidia mieirlkjia til ráðlsitöflumar og sekur þau sj’áh saigt mieð öflluim tiitiætoum ráð um, t. d. mieð því aið fc'iæ'ðtaisit útiliaguigaliainium og þnamm.a hiúsa á mililli í flriositum. Þeir sem elklki fá mierlkálð mieð öðnu iruóti, geta hiinis vegar málgazit þau á Storiflstoflu Bairudiailags ísliemzikna stoáita, að Tómiaisar- toiaigia 31. Enduirskoðendur voru kjörnir: Kristinn Ó. Guðmundsson, bæj arstjóri, Hafnarfirði og Jón Baldvinsson, sveitairstjóri, Pat- reksfirði og til vara: Pétur G. Jónsson, oddviti, Vogum og Eggert Steinsen, Kópavogi. Á fuindinum flutti Aðalsteinn JúiliiuEeon, haÆniamólastjóri, er- indi, þar sem hann ræddi um nýju hafnalögin, hafnaáætlun- ina og ýmis önnuir mál, er varða hafnirnar. í ræðu, sem Eggart G. Þor- steinsson, ráðherra, flutti á fuind inum skýrði hann frá því, að við gildistöku laga um Stjórnainráð fslands um næstu ánamót, yrði m.a. sú breyting, að öll sam- göngumál mundu lögð undir sam gömgumálaráðhertra, og mundi því samgöngumálaráðherra taka við yfirstjóm hafnamála frá þeim tíma. Lands- þing LÍF MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt fréttatilkynning frá Lands- sambandi íslenzkra frímerkja- safnara (LÍF), en um síðustu helgi hélt sambandið 2. lands- þing sitt. Þingið sóttu 17 full- trúar utan af landi, en í klúbb- um landssambandsins eru 506 meðlimir. Foirseti LÍF, SitgtuiTðlur H. Þor- gteiinssoe, flu/ttti sfkýrslu og raedidi m. a. störi liðtes áirtsi. Einmiig flutfiti hianin skýrslu frá þinigi al- þjóðasaimjfialkia frímierkj'aisaifmaira, seim hiaidið vair í suimiair í Sotfiu. Á vori tooimiaimdia er fyrirlhiag- að að haldia samimoirrænia fri- mierlkjiasýminlgu í tilleflnli 100 ára aflmiaelis tveglgja pósiíhiúsa, í Reykjiavik og á Seyðásfinði. Emistt Sigurðssan flrá Sðllfossli lét af startfi varaiflorsetia lainds- samlbanidsims að eigiin óslk en í hans stað var tojörimn Bjiariná P. Jómstsoin tál 3jia ára. Ivar Eskeland ræðir um Jakob Sande Morgunblaðinu bsirst í gær svo hljóðandi fréttatilkynning flná Nordmammsliaget í Reykjavílk: FIMMTUDAGINN 13. nóvember heldur félagið samkomu í Nor- ræna húsinu kl. 20.30. Á efnis- skrá er fyrirlestur um ljóðskáld- ið Jakob Sande. Ivar Eskeland forstjóri ræðir um skáldið og flyt ur kvæði eftir hann. Einnig verð ur kvikmyndasýning. Nordmannslaget heldur enn- fremur samkvæmi 6. desember n. k. í hirnu viistiega húisniæðii Dains skóla Hermanns Ragnars. Félagið mun beita sér fyrir að skipuleggja mjög ódýrar hóp-flug ferðir til Noregs næsta sumar. Sameining norrænna flugfélaga Álit norrænar samgöngumála- nefndar SAMGÖNGUMÁLANEFND NorðuriiamidiaTiájðls hieflur iá'ti/ð flaina frá sér álit, þar sem 'byggt. er á altlhuiguimuim sértfiræðiniga uim frtaimltíðaristieiflnlu í saimigöinigiuimiál- 'Uim á Norðuriömcöuim,. í áliltagerð þessiarii enu laigðiar fnaan tilllllöigiur ulm, aið eitlt fiuigféliaig veriðli stofn- að ifiyirir flanþegaiflulg á Nocrður- iömdlulm eða að farþagaifluigið verði saaweimaið m'eð nlámari saim- vimmu. Danefc-miorefk-sænislka fluigféiaig ið SAS oig fimmdka flliuigiféiagið Finlair ásaimit úsQlenizíka fliuigflélaig- imu Lotftíleiðuim æltlbu samieiigin’- iegia að saimieimaisft eða tooimia flnaim saimieólginlaga úít á við mie® niáimu siamstarfi. Þá æftltii utm ieilð aið erudiuirúkioðia iaftflenðaiaaiminiiinigiimn mnllii NonðiuirQlaimdia alð áiitá sér- fnæiðfinlgaimnia, en ioifltlfleriðaisammi- imguirinin en 20 ána giamialll. 178 milljónir fcróna. Oflt er þó um það að ræða, að aðrir aðilar hafla tekið vi® umsóknunum og veitt umbeðna fyrirgreiðslu. Þá kermur ifram í flramlagðri skýrslu, að emn liggja fyrir Atvimmumála neflmd rílkisims 137 uimisótonir að luipplhiæ® 325 miiiijióinár toróima, sem efclkli hiatfla verið atflgreidldlar. Rauimar miá diriaiga firá þessuim töŒuim 10 ulmsólkniir að upphiæið 35 miiifiljióinlir kró'ma, sem Æjaiffla um mýstm'Sði fislkiislkiipa, en þalð mláll hteifiur þagair \totnilð leytslt mieð öðiriutm hætfii. Flestar þeiss- ar uirmsólkmin Ihafla umdlamfarma miámiuðá verið í atihuiguin hjá þeim aðiium, sem Sbarfaið hiaifa aið at- hiugun fyrir Atvimniumiálaniaflmd- iraa, þ. e. Afivinmlujlölflntumiansijóðli, Fiskveiðasjóði og Fraimlkviæmdia- Sjóði. Þesisdr stjióðlir hafla í miarg- um tiivikuim veitt þessum fyrir- tælkjiuim fljárinagsifliaga alðsltiöð og enu likuir á aið sijóðlimir getii greitt úr ýmeum þessa.ra uim- slólknia áðuir en lamgt uim líiður. í lcik ræðu Sinmiar sagði dir. Bjiairmli BeinedlilkltiSsiom, að atvinmiu- málamaflnidlir ’kjördiæimianima hieflðiu gent ítariiegt yflirlit uim atvimmu- ástand og hiarflur hivar í sfoiu umdiæmi og motiið til þass stlulðn- imgs alfiviminiuimiálanieifmdia ein- stalkra sitaða, verlkalýðlsifélaga ag ammarra. Nú í hiaiuisit hialfla alt- vimimuimáfiianidfindÍTmiar gert ítar- liega greinargerð um atvimniu- hionfiuir í uimidiaeimiuBn símum ag enu þaiu méll til uimræðlu htjá Ait- vinmimiáfllamefind rikisims. Þá (hefl- ur Efmahiaigsstoflnumiin aíð þeilðmi Atvinmluimállainiefimdiar • rílkisfos — Atvinna aukin Framhald af hls. 12 veiða. Öll þesai lán voru veitt á sl. vetrarvertíð ásamt lánum At- vinnujöfimunarsjóðs til sömu þarfa og greiddu þessi lán mjög fyrir því, að útgerð var á síðustu vetrarvertíð, svo mikil sem raun beT vitrni um. Ég vil tatoa það fraim, vegna misskilnings sem onðið hefur vart, sagði forsætis- ráðherra, að Atvirnnumálanefnd rJkisins heifur ekki veitt lán til sölu báta frá einum stað eða landishluta til anmars.. Aðrir að- ilar hatfa um fjallað í sáíkum til- vifcum. Lán til figkvinnslustöðva og þá fyrst og fremist frystihúsa, hafa verið 27 að upphæð 38 millj ómir króna. Hafa þau ásamt hlið- stæðum lámum Atvinnujöfinunar sjóðs og Fiskveiðasjáðs, miðað áð þrennu: f fyrsta lagi að end- urbæta frystihús, þar sem hrað- frystiiðnaðinum hatfði ■ hratoað vegna síldveiðanna. f öðm lagi að bæta alðstöðu frystihúsa til vinnslu neytemdaumbúða, og í þriðja lagi til aið bæta fjárhag fyrirtækja, sam illla vom stæð, efclki sízt vegna taps á síldarút- gerð. Forsætisráðherra sagði, að allmargar umisóknir hetfðu liegið fyrir um lán til stæfclkunar nið- ursuðuveriesmiðja á ýmsum stöðum í landinu. Hefði nefndin ekki séð sér fært að afgtreiða þess ar umsóknir að undantekimni eimmi frá Síldarverksmiðjum rík- isins á Siglufirði og nú nýlega frá Ora í Kópavogi. Niðursuðu— iðnaðurinn á við örðugleilka að etja vegna þeirrar milklu óvissu, sem er um öflun hráefnis, sér- staklega síldar og vegna örðugra marfcaðsisikilyrða. Af háltfu verk- smiðjamma sjálfra em nú kann- aðir möguleálbar á greiðaxi sölu og ber að vona, að góður árang- ur náist atf því en hér er mál, sem vissulega verður að sinna frekar, bæði af aðilum sjálfum og etftir föngum að greiða fyrir af opinberum aðilum. Nofkkrar umsóknir hatfa legið fyrir atvinnumálanefndunum um styrki til fiskileitar og ranmsókn- ir í sambandi við fiskiðnað. At- vinnumálanefndin hetfur ekki bol magn til að veita styrki, þar sem hún hefur eingöngu lánsfé til umráða en hún hefur fjallað um þessi mál i sambamdi við rétta aðila og greitt fyrir rækjuleit á Vesttfjörðum og Austfjörðum og ramnsóknum á notkun fiskilkasða í Vestmannaeyjum. Fonsætisráðherra sagði, að efidki hefði reynzt unnt að verða við 130 umisóknum fyrirtækja um samiiíð gneiniairgerð um saimisetn- inigu og eófii atviniruuleysis, sem þáinigfiolkkarniir baifla fenigáð tiill at- hiulgumiar oig uim atvinmlulástaind og hiorflur mieð sérstöltou tilliti til bygginigariðmað'airinisi. Afivininluimiáfilainiefnid ríkiisiins hief 'ur aflgireáltt öfil mái siamihiljóðia og reymlt að láta þær uimsólkniir ganiga fyrir, sem kiördiæmiin 'hialfla 1'a.gt mesta áberzlu á. AM'ar þess- ar ráðigfiaifaniir hiaÆa áltt simin þátt í þvtf að draga úr böli atvinmiu- leysiis og víl ég þalkika öfilluim, sem þa.r haifia kcmið vilð sögu, gott gami'starf. — 200 fjár Framhald af bls. 28 veður tókst bændum að koma meirihiuta fjárins í hús, en þó vantaðd um tvö huindruð. Undam fairma daga hefur svo Verið unnið að því að leita að fénu sem vant aði og hefur sumt af því fundizt, misjafnlega á sig komið. f fyrra dag voru t.d. grafnar tuttugu og þrjár kindur úr fönm, en af þeim voru sex dauðar. í dag hafa verið grafnar fjórtán úr fönn, allar lifandi. f Möðrudal hafa umdanfarna daga verið tepptir fjórir vöru- flutningabílar og hafa bifreiðar- stjóramir aðstoðað bændur við leitina. Það fé. sem fundizt hefur ofah snjóar, hefur verið ósjálf- bjarga vegna þess hve miklum snjó hefur hlaðið í það Það sem drepizt hefur, hefur hrakið í læki. Þegar sí'ðast fréttist frá Möðru dal, vantaði um sextíu kindur, em bændurnir voru enn að leita. í fyrramálið verður svo farið með snjósleða flrá Egilsstöðum til Möðrudals til aðstoðar við leit- ina. Fimmtán gráðu frost var í Möðrudal í kvöld og háði það nokkuð bílunum, sem biðu fæiris að komast til Egilsstaða, en þeir leggja væntanlega af stað austur yfir Möðrudalsfjallgarða í nótt. H. A. t Útför miaminsimis míms, Guðmundar Þorkelssonar, Kaplaskjólsvegi 27, fer fram frá PosBvogsfcirfcju föstudaigiinm 14. þm. kl. 1.30. Blóm vimsamiLega aflþöktouð. Guðrún Agústa Halldórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.