Morgunblaðið - 18.11.1969, Qupperneq 1
32 SIÐUR
Tékkóslóvakía:
Heiðra
hetjur
Prag, 17. raóvember. NTB
HÓPAR manna gengu í dag
fram hjá gröf Jan Palachs, stúd-
entsins sem brenndi sig til bana
í janúar, með blómakransa og
kertaljós. — Þetta var gert
25.000
gættu
Satos
Tökyo, 17. nóv. — AP-NTB
EISAKU Sato, forsætisráðherra
Japans, hélt í dag til Washington
til viðræðna við Richard Nixon
forseta um afsal Okinawa við
Japani, þrátt fyrir miklar óeirð-
ir stúdenta og vinstrisinna, sem
reyndu að koma í veg fyrir að
hann kæmist af stað.
Um 25.000 lögreglumenn stóðu
vörð við flugvöllinn þegar Sato
kom þangað, en þrátt fyrir mik-
inn viðbúnað kom tifL notekurra
áta'ka. í dag höfðu 1690 vinstri
sinnar verið handteknir eftir nær
linnulausar óeirðir í nótt og í
gær, en í kvöld taldi lögreglan
sig hafa stjórn á ástandiniu.
þrátt fyrir þær ströngu ráðstaf-
anir, sem yfirvöldin hafa gert til
þess að koma í veg fyrir mót-
mælaaðgerðir stúdenta við há-
skóla og á öðrum stöðum. Til-
efnið var alþjóðadagur stúdenta,
sem var í dag, og morð nazista á
tékkneskum stúdent, Jan Ople-
tal.
Nokikirir þeinra stúdienta, sem
kioimiu að gtrötf Paliachs í dag, báru
svört hálsbiindi og srv'arta borða
á haradleggjuím og vildiu þamniig
sýna að saanbainid væri á miM
morða hinmia tveglgja stúdenta.
Þeir hötfðiu að enigiu viðvaranir
útvairps og sjónvarps um „mis-
notkuin á niaifná Jan Opletals í
andsósíalíisiku og amdsovézku
skyni.“
Að því er áireiðanilegar heim-
ilddr hermia kallaði JaromLs
Hrbek memrDtamálaráðíherria
stjórnenduir háskóla til .dkyndi-
fumidar fyrdir heligima til þass að
skýra þeim frá því að homum
hefðu borizt fnegmir um að stúd-
entar hetföu skipuilagt mótmæla-
aðgerðir.
í heimspekideild Kairlsháskóla
í Prag var vairia niokkiuir sáia í
morgun, en mairgir stúdentar
sóttu tíma í lagadeiiLd og stramgt
eftirlit var hatft með því að
stúdentar sýndu háskólaskír-
fceinii við alla iinmgairaga í háskól-
amn.
Afsökunin
tekin gild
Brezkir kommúnistar fordæma
enn innrásina í Tékkóslóvakíu
London, 16. nóv. — AP.
FLOKKUR kommúnista í Bret-
lamli hefur neitað að taka gilda
afsökun þá fyrir innrás Sovét-
ríkjanna í Tékkóslóvakíu í ágúst
1968, sem flestir aðrir kommún-
istaflokkar hafa fallizt á, þeirra
á meðal núverandi ráðamemn í
Tékkóslóvakíu.
Á fyrsta landsþingi brezki
komimúnistaflokksins, sem hald-
ið hefur verið sáðan inin.rásin var
geTð, lýsfcu þingfulltrúar harrni
sáhiumi vegna inrarásariranar, sem
þeir sögðu að hafi verið „sorg-
legur misskilni.ngur“. Krafðist
þángið þess að alliur erlendur her
Stórárás
á Jórdaníu
TEL AVIV 17. móv. NTB - AP.
fsraelskar orrustuþotur gerðu
í dag þrjár árásir á skotmörk
í Jórdaníu og ein þeirra stóð
lengur og var öflugrj en nokkur
önnur loftárás ísraelsmanna síð-
an í sex daga stríðinu 1967. —
Skotmörkin voru egypzk rat-
sjárstöð, jórdanskar stórskota-
stöðvar og stöðvar arabískra
Framhald á bls. 25
yrði tafarlauist fkittur frá Tékkó
slóvakíu. Var tillaga þesis efnis
samþykkt með 295 atkvæðum
gegm. 118, og er tillagan í sam-
ræmá við fyrri yfirlýsiin.gu brezku
flökksetjórnaninnar frá 24. ágúst
1968. Þýðiir samþykktin í raun-
Framhald á bls. 25
1 fyrramálið (miðvikudag) eiga þeir Charles Conrad og Alan Bean að lenda tunglferju sinni,
Interpid, á Stormahafi tunglsins. Ef allt fer að óskum eiga þeir að lenda um 350 metrum
frá rannsóknahnettinum Surveyor 3, sem lenti mjúkri lendingu á þessum slóðum 19. apríl
1967. Myndin hér að ofan er af lendingarsvæðinu, og hefur verið bætt inn á hana teikningu
af afstöðu tunglferjunnar til Surveyors.
Apollo 12. inn
á tunglbraut
Houston, 17. nóv. —
AP-NTB: —
BANDARÍSKU geimfararnir
í Apollo 12 komu inn í að-
dráttarsvið tunglsins í dag og
eykst nú hraði geimfarsins
að miklum mun. Ferðin hef-
ur gengið að óskum og ekki
hefur reynzt nauðsynlegt að
leiðrétta stefnu geimfarsins.
í kvöld fór geimfarið bak við
tunglið og kl. 1 í nótt átti að
ræsa aðalaflvélarnar til þess
að koma því á braut umhverf
is tunglið.
Þegar geimfarið kom inn í að-
dráttarsvið tunglsins voru geim
farannir, þeir Charles Conrad,
Richard Gordon og Alan Bean,
sofandi, og þeir áttu ekki að
vakna fyrr en á ellefta tímanum
í kvöid. Áður em hvíMartíimi
þeiirra hófst skoðuðu Comirad og
Beam stjórniklefa tumigMerj'ummar
hátt og lágit í þrjá stuindairfjórð-
uniga og sögðu að allt vaeri í
full'kommu lagi. Upphatflega áttu
geimfairamir að sotfa í átta
kiufckusfcumdir, en þar sem alllt
hetfur gemgið nær smurðulaust og
óþairft þótti að gera stetfnuileið-
réttimigu eins og náð hatfðd verið
fyrir gert var þeiim leytft að hvil-
ast í tóu tíma. Þó voru þeir
vaktir til að gera smiávegis lag-
færingar 1 Vz tima eftir að hvíld-
artímimm hófsit.
Snemima á miðvitoudag reyma
Framhald á bls. 25
Stjórn frú Gandhi
sigrar í þinginu
Nýju Dellhi, 17. nóv. NTB —
INDIRA Gandhi, forsætisráð-
herra, vann yfirburðasigur í
neðri deild indverska þingsins í
dag er vantrauststillaga stjórnar
Viðræður hafnar um
kjarnorkuvigbúnað
HELSINGFORS 17. nóv.
AP-NTB.
Viðraeður Bandarikjanna og Sov-
étríkjanna um takmörkun kjam-
orkuvígbúnaðar hófust í dag í
Helsingfors. I skeyti til fundar-
ins kvaðst Nixon Bandaríkjafor-
seti vona að viðræðurnar leiddu
til þess að vígbúnaðarkapp-
hlaupið yrði stöðvað. Formemn
sendinefndanna, Vladimir Semj-
onov, aðstoðarutanríkisráðiherra
Rússa, og Gerard C. Smith
sendiherra, aðalsamningamaður
Bandaríkjastjómar, héldu stutt-
ar ræður og tóku undir áskoorun
Nixons.
I staeyti sírau til ráðstefn-
unimar saigðd Nixon *ð hiér
væri um að ræðla edm-
hverjar mikilverðuistu sammimiga-
viðræður sem Band arífcjiaimenin
hiefðu tðkið þátt í. Hanm saigði að
takmörtoum kjairraorkuivígíbúniað-
ar væri bæði Bandiariikjiaimiöinin-
uim og Rússiuim í hiag og að slík
takmiörtouin miunidli eklki stoaða
hiaigsmumi þeirra raé veikja varn-
ir þeirra. Hanm sagði að þjóðir
heiimis byradiu miMar vonir við
þessar viðræður og að vomamdi
leiddiu viðræðurraar efcki eimurag-
is tól þess að kjiarnortouvíigbú'n-
aður yrðd stöð’vaður beJdarr eéran-
ig til þess að þessari þróum yrði
smiúdð við.
Viðræðiurraar { Helsiragfors
hefjast eíklki fyrir aivöru fýrr en
á morgiuin.. Þá koma sendlimietfind-
irnar, sem hvor uim sig er skip-
uð um 25 mönmium, tdll leynilegs
fumidar í bamdaríska sendiráðiiniu.
Fuindir verða haldrair á víxl í
banidiaríska og sovézlka senidiráð-
iirau. Hér er fyrst og freimst uim
undirbúningsviðræður að ræða
og búizt er við að framn/hiaids-
viðræður verði haiLdmar í Vim
eða Gemtf eftir raofctora márauði
og þá fyrSt er taiið að vaemta
megd samtooirauflags.
andstöðunnar var felld með 306
atkvæðum gegn 140. 65 þing-
menn Kongressflokksins undir
forystu Ram Subnag fyrrum járn
brautamálaráðherra greiddu van
trauststillögunni atkvæði. TiIIag-
an var borin fram af Swatranta-
flokknum, sem er hægri sinnað-
ur.
Vantrauststillagan á rætur að
rekja til þátttöku Indlamds í
fundi æðstu manna múham-
eðskra landa í Rabat fyrir
raokkru og auðmýkingar þeirrar
er Iradverjar urðu að þola vegna
þess að þeim var vísað þurt af
fundirmm að tillögu Pakistans.
Framhald á bls. 25
Fimmburunum
líður vel
London, 17. nóv. — AP.
í TILKYNNINGU, sem send var
frá Queen C h airlot te -sj úkr alh ú s -
irau í London í kvöld, segir að
líðam fimamburaminia sem fædd-
ust þar á firramtudaginm væri
góð og að fleiri tilkynnimgar
yrðu efcki birfcar.