Morgunblaðið - 18.11.1969, Page 5

Morgunblaðið - 18.11.1969, Page 5
MORGUNlBLABIÐ, Þ-RIÐJUDAGUR 1®. NÓVEMBER 1099 DAGANA 4—6 nóvember s.l. var haldið þing Norraena leik- hiúsasamibamdsdns í StakWhódflni og var það í 10. skiptið, sem slíkt þing var haldið. Þingfulltrúar voru nálega 70 talsins frá öll- um Norðurlöndum og þar af þrír fulltrúar frá íslandi, en þeir Aðalfundur SVFR: Axel Aspelund formaður AÐALFUNDUR Stangaveiðifé- lags Reykjavíkur var haldinn nm helgina og var hann mjög fjöl- sóttur, — á fundinum voru rúm- lega 400 félagsmenn. Axel Aspe- lund var endurkjörinn formað- ur félagsins með miklum atkvæða mun. Á fundinum var mikið raett um Biedermann sýndur á Austurlandi LEIKFÉLAG Fáskrúðsfjarðar frumsýndi leikritið Biedermann og brennuvargamir eftir Max Frisch í lok þessa mánaðar. LeJkritið Biedermairm og breniniuvargairiniir hietfuir áður ver- i@ sett á svið hjá tveiimiur áhuga- miainmiaifélöiguim úiti á landi, hjá LeilkféHaigi Flialteyrar og Leikfé- 'laigi MeminitaisfcóŒiainjs á Akureyri, og réðii Leikifélag Fásfcrúðlsfjarð- air til stiarfa saimia lei'kistjóra og stjármiaðli 'þeim isýnimigiuffn, en það eir Eriiinigtuir E. Halldórssan. Fyirirfiuigaið er a® sýrnta leifcri.t- ið um Auisturiand eftir því sem aðstæður ieyfa. ásókn erlemdra laxveiðimanna í íslenzkar veiðiár. Við stjórnar- kjör hlaut Axel Aspelund 247 atkvæði, en Guðmundur Hjalta- son 132 atkvæðd. Undan eindur- kjöri báðust Guðni Þ. Guðmunds son og Hanmes Pálsson. f þeinri stað voru kjörnir Bjöm Þórhalls son og Barði Friðriksson. Fyrir voriu í Stjómn Steifláin Grfðjiolhinlsiein og Áirni Kristjánsson. Aðalfundarstörfum lauk ekki og mum því nýkjörin stjórn boða til framhaldsaðlfundar. 300 lestir AKRANESI 17. nóveimlber. — SíðiaislíMðmia Ihelgi báiíiust 300 lest- ir aif síltí úr Jökulldijiúipi hinigað tiil AkiriainieSs mieð 8 eftirtöflldlum Skiipuim: vb. Óliaifi Siguirðissjmrd 45 lestiir, ÓSkiari Miagmússiynii 24, Siguiriflaira 22, Hairaldd 33, Höfr- uinigi III 80, Jömumdd III 41 og Sólfaria 27 iestir. Sílddin vair smá, en flór þó í söflltiuin. Tvö skiip eru á landleilð í dag mieð 30 lestir, vs. Óiaflur Sig- urðsson mieð 15 og Óskiair Miaigin- ússoin mieð 15 iasfir. Límiuíbátar eru allldir í róðirl í dlag. — HJÞ. Svæðisskákmót 1 Portúgal SVÆÐISSKÁKMÓT nr. I stend- utrnú yíir í borgimni Portimao í Portúigafl. Bftir 15 uimfefrðdr er TéikJkiiinin dr. Mimosfliav Filip efst- ur mieð 11V2 vinindinlg og Júgó- Slaivinin Svieitoziar Giligioric í öðru sæti með 11 vinminiga, eni báðir eiru þetta þekktir stór- Tneistarair í skákheiminum. í þrilðjia og fjórða sæti á móitiniu eru Júgóslavinin Minic og Levy fíriá Sfcoífliandi með IOV'2 vinininig, en sá síðarneifnidi hefur komið mjög á óvart mieð igetú sinflii á mótinu. Bobotsov frá Búlgaríu og Mairiotti, Ítelíu, hafa 10 vinm- 'imga hvor, ein Mlariotti heiflur enmlflneimiur fcomið á óvart í mót- iniu, sem lýfcuir uim næstu helligi. Þrír eflstu keppemdur komast áfraim í miflisvæðaimótið á Spámi að ári. voru: Guðlaugur Rósinfcranz, þjóðleikhússtjóri, Sveinn Einars son, leikhússtjóri og Klemenz Jónsson, formaður Félags ís- lenzkra ledkara. Þilng þeitta ®ækja lieikarar, leikhússtjórar, ieikstjórar, leik- myndateiknarar, gagnrýnendur, leikritahöfundar og útgáfustjór- ar leikrilta og am!n.arra l'eiMhús- verka frá öllum Norðurlöndum, ein þing þessi eru haldin á þriggja ára fresti. Aðailumræðuefni þingsiins bar heitið: „Leikhús sem opinber stofnun”, eða óháð leikhús. Um- ræður fjölluðu einkum um lýð- ræðislegt fyrirkomulag í leik- húisum og samvinnu og sam- ábjrrgð þeinra, sem í leikhúsum starfa. Af öðrum málum, sem um var fjallað má helzt nefna: leik- listainsköla á Norðurlönduim og leilkstijóraniáimskeið þau, sem kennd eru við Vasa. Auk þess gerðu fulltrúar,grein fyrir starf semi og þróum leikhúsmála, hver í sínu landi, firá því síðasta þimg var haldið. Ennfremur voru sérstakir fundir hjá hinum ýmsu hags munahópum leikhússambandsins. Þannig þinguðu t.d. fulltrúar Nonræna leikarasambandsins sér leiklhússtjórar, leikritalhiöiÐuindar, og svo framvegis. Ennfremur var fundur í „Vasa nefndinni", en hún heflur yfirstjórn með norr æna leikstjóramiámskeiðinu. Fjór ir af þeim, er hafla setið í stjórn „Vasa nefndarininar“ flró upphafd óskuðu eftir að hætta störfum, en þeir eru: Jens Louis Petersen flramkvæmdastjóri frá Danmörku Gösta Folke, leikhússtjóri frá Svíþjóð, Airvi Kivimaa, leikhús- stjóri frá Finnlandi og Guðlaug- ur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri, og gerðiu þeir tiillögur um nýja menn í sinm stað. Frá íslands hálfu var tiiniefndur Sveinn Ein arsson, leikhússtjóri. Próifeisisor Arvd Kivimaa lét af störfum sem forseti Norræna leik hússambandsins, eftir margra ára starf, en í hans stað var kjör- inn Hans Ullberg, leikhússtjóri, Sænska ríkisleikhússins. Daginn áður en þingið hófst gafst þingfulltrúum kostur á að taka þátt í hátíðahöldum í til- efni af 75 ára afmæ'i, Sambands sænskra leikhúsmanna, og að sjálfsögðu gafst fulltrúum kost- ur á að sjá fjölda ágætra leik- sýnimga í leilkfaúsunum í Stokk- hólmi. Næsta þing Norrænu leikhús- samtakanna, verður haldið í Reykjavík vorið 1972. „Fiðlarinn" í 80. sinn í kvöld, þriðjudag, 18. nóv., verður 80. sýning í Þjóðleikhús- inu á söngleiknum Fiðlaranum á þakinu. Þessa viku eru fjór- ar sýningar á Fiðlaranum í Þjóðleikhúsinu og sýnir það bezt að enn er mikil aðsókn að söngleiknum, sem þegar hefur sleg- ið öll met hvað aðsókn snertir. Myndin er af Bríeti Héðinsdóttur og Guömundu Elíasdóttur í nlutverkum sínum. Djúpfrystiborð og fryslikista óskast Óskum eftir að kaupa notað djúpfrystiborð, einnig frysti- kistu 4—600 lítra. Upplýsingar í síma 22280, eftir kl. 5 22879. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu íslandsklukkan í nýjum búningi Norrænt leikhúsþing Effl atf jóiaibóbum Hedgaiflefl'lis er ný útgáfla aif Ísfllamdsfcfljufclkíu Hall- dóins Laxmeiss. Bófldm eir í makkriu stæmria broti em hiniaæ fyirri út- gáfluir, ný bófloalkápia. Bókinmi fyifllgir inmiglamlgur efltir Krilsitjián Karlsison, flxdkimentntatfiræðimig, og efltiirmláli, hróf Jónis Hnegigviðs- somiaír tll Ámma Maign/ússianiar, sem vitað er að vair kivedlkjam er kom aif steð slfcáldivieirfciiniu um Jón Hreiggviðlsson. Bréf þetta hefur alldrei áðuir hdirzt á ísflietnzlltou. Þeissi útgáfla Ísflamdisfldiuíkkuinm- ar eir eimmdig bumdim í eimfaldara band em him fynri og ætluð þeim sem hyggjaist byrja að safma sflcáld veofcum Laxmiess. Þá heifur HeGlgaifell, eimmig gef- ið út í tileifni fimmtuigsafmcelis- ims, fyristu bók HaRdóns, Bann niáttúnuinmiar, töluisetit. Eimtöfldn eru aðeins 250 og árituð aif sik'áld iruu. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mónudi seljum viS RITSAFN JÖNS TRAUSTA 8 bindi i svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.