Morgunblaðið - 18.11.1969, Side 7
MORGUNB'LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGXJR 1«. NÓVEMBER 11969
7
ÁRNAÐ HEILLA
Laugardagkni 15. nóvember opin
beruðu trúlofun sína ungfrú Hólm-
fríður Karlsdóttir, Kirkjuteig 31
og Gunnar Magnús Sandholt, Gull
teig 18.
Laugardaginn 11. okt. voru gefiin
saman í Kefliavíkurk. af séra Birni
Jónissyni uragfrú Eva Iragvadóttir og
Sveinn Hararaesson. Heimili þeirra
verður að Efstalaradi 10. Rvík.
Ljósmyradastofa Þóris
Laugavegi 20 B.
Gefin vom saman í hjónaband
í Neskirkju af séra Frank Hall-
dórssyni, uragfrú Alda Iragvarsdótt
ir og Guðrai Kristjánsson stud, po
lyt. Heimili þeirra er í Tronidheim
Norge.
Ljósm. Studio Gests
La'Ufásvegi 18 A.
Gefin voru saman í hjóraabarad í
Dómkirkjunmd af séra Óskari J.
Þorlákssynd un.gfrú Hrönm Schev-
in.g skrifstofustúlka og Björn
Björrasson barakastarfsmaður
Ljósm. Studio Gests
Lauf ásvegi 18 A.
Gefin voru saman í Marieradals-
kirkju í Kaupmamnahöfn ungfrú
Runa Katrím Abildgaard og Þór
Karlssora. Heimili þeirra verður að
Álfheimum 36, Reykjaivík.
Laugardaginn 19. júlí vom gefin
saman í Kolfreyjustaðakirkju af
séra Þorleifi Kristmundssynl ung-
frú Guðný Hulda Lúðvíksdóttir
Vattarraesi við Reyðarfjörð ogBárð
ur Sigurðsson Háaleiíisbraut 119
Rvík.
Gefin voru samam 25. okt. í
Hafnarfjarðarkirkju af séra Garð-
ari Þorsteimssyrai uragfrú Anna Mar
grét Eiríksdóttir, Suðurgötu 51,
Hafnarfirði og Ólafur Eyjólfssom,
stud, med., Aðalgötu 21. Stykkis-
hólmi. Heimili þeirra er að Álfa-
skeiði 57, Hafnarfirði.
HAFNARFJÖRÐUR brotamalmur
Banngóð kona óstar eftiiir að gæta barns é dagiiran. UppK í síma 51701 frá k*. 5—6 á dagiran. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91,
SlLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörðuc — Fþroyar, simi 125-126 - 44. STÚLKA með gagmfræðapróf óstair eft »r atvinnu. Hef uranið v<ið simaski'pti'borð og sem k'Hira- ikdaima. Uppi. í Síma 40466. CORTINA 1966 til sölu, skemimd etftir árekst ur. Til sýnis að Lauganes- vegi 48 í dag frá kl. 9 f.h. tíl kl. 18 e. h.. Tilb. Teggíst inm á afgr. MW. merkt „Cortina 1966 — 8623".
EINSTÆÐ KONA í Vest'unb'ænuim óskar eftw beiim il'isaðstoð part úr degi. Ti'lb. merkt: „Heimi'Hsaðstoð 8225" sendist Mb'l.
Bezt að auglýsa í Moigunblaðinu VÉLSTJÓRI óstar eftir skipsrúmi á bát 'hjá góðri útgenð. Tilboð sendist afgr. Mbl, fyrár mánudag n.k. merkt: „8625"
Ljósmyradastofa Þóris
Laugavegi 20 B.
(Ljósmynd: Stefán Guðni.)
Þeir ættu að heita á Guðmund góða
asti þriðjuragurinn, þegar við
tökum á móti he»mi.“
„Hvert getur svo fólk komið
áheitum og gjöfum vegna þess-
arar söfnunar?"
„Biskupsskrifstofam og Morg-
urabliaðið taka á móti gjöfum,
og auk þess má senda þær til
einhvers úr stjórn þessarar
framkvæmdar, en í sitjórn er ég,
séra Gumraar Gíslason í Glaum-
bæ, séra Sigfús Ámason í Mikla
bæ, frú Emma Hamsen prófasts-
frú á Hólum og frú Pála Páls-
dóttir á Hofsósi."
„Og þú ert bjartsýmn, Guð-
mundur, að málið komist far-
sællega í höfn“?
„Já, það væri nú annaðhvort,
haran Guðmundur góði ætti nú
aran,að skilið af þjóðinmi, em hún
reisti horaum ekki miraningar-
lund, og stytta Gunmfríðair Jóns-
dóttur mun áreiðanlega sóma
sér vel á Hólum, og vertu nú
sæll og þakka þér fyrir upp-
hriragiraguna."
„Já, blessaður alltaf Guð-
mundur, og ég óska þér góðs
geragi.s í þessu máli.“ — Fr.S.
Guðmundur Jórasison
frá Blöraduósi.
„Halló. Er þetta Guðmundui
Jónsson frá Blönduósi?" -
„Já, þetta er haran."
„Komdu sæll, Guðmundur.
Hvernig gengur að safna fyrir
styttunrai af Guðmundi góða,
nafna þínum, sem þið ætlið að
reisa á Hólum?"
„Já, þetta mjakast, komið eitt
hva.ð á araraað hundrað þúsund,
en þetta verður að fara að
ganga betur. Ég hafði serat bréf
til allra hreppsraefnda í Hóla-
stifti hirau forna, og hafði beð-
ið prestana að koma þeim til
skila og tala með þeim. Sumir
drifu í þessu strax, en aðrir
eru sein.ir til. Þú þyrftir að
brýna þá í þessu máli, og af
því a.ð styttam er reist í miran-
ingu Guðmumdar bisikups góða
ber þeim náraast skylda til að
skera upp herör máli þessu til
framgarags. Auk þess hef ég
feragið styrk frá sýslunefndum
og kaupfélögum, og auðvitað
frá sjálfu Alþin.gi, sem ætti að
minraast með þakklæti allra
Gvendarbrunnianna, og það ætti
nú Reykjavíkurborg að gera
allra helzt."
„En hefur ekki komið eitt-
hvert fé frá eirastaklingum, Guð
mundur?"
„Jú, jú, blessaður vertu, og
það stendur til bóta. Nú eir fólk-
ið farið að heita á Guðmund
góða sér til ábata og sólu-
hjálpar. Og biskupinn er góð-
ur til áheita. Það eru svo marg
ir koraulausir bændur í Skaga-
firði, að þeim veitti ekki af að
heita á Guðmund góða sér til
fulltingis í kvenraamálum, og
ég er viss um, að hamn lætur
þeim í té gott kvonfang. Þegar
ég hef safnað % af kostnaðin-
um seradi ég styttuna út til Dan-
merkur til að steypa hana í
eir, en % á svo að greiðast,
þegar verkið er búið, og síð-
Tveggja
mínútna
símtal
Stytta Gun.nfríðair Jónsdóttur af
Guðmuradi biskupi góða.
Bifreiðaeigendur
Önnumst hvers konar viðgerðir á bifreiðum ykkar.
Einnig Ijósastillingar.
Látið okkur athuga Ijósin á bifreiðum ykkar. Vanir menn.
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ, Súðarvogi 40
Sími 83630.
[instaklingar, fyrirtæki ng félög
Lítil prentsmiðja óskar eftir viðskiptavinum með föst við-
skipti fyrir augum. Leggjum áherzlu á smekklega vinnu og
góða þjónustu. Munum m.a. sækja og senda öll verkefni
okkar, og gera föst verðtilboð sé þes óskað.
Þeir sem vildu sinna þessu geri svo vel að senda tilboð í
pósthólf 787 Rvk. merkt: „Prentun" og við munum hafa
samband strax.
EINANGRUNARGLER
Mikil verðlœkkun
ef samið er strax
Stuttur afgreiðslutimi
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi:
RÚÐUGLER
4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlur:.
Sími 2-44-55.
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
DTPTÚMAT
Hver er Diplomat?
Kynnist Diplomat
Reykiö Diplomat
Veriö Diplomat
SA RETTI
SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGNI
1035