Morgunblaðið - 18.11.1969, Side 15
MORGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 18. NÓVEMBER 1Ö6Ö
15
Fóstra
Fóstra óskast til að veita forstöðu dagheimili í kauptúni
úti á landi.
Þær sem áhuga hafa á starfinu sendi nafn og heimilisfang
til blaðsins merkt: „Fóstra — 8720" fyrir fimmtudag.
Nýjung
fyrir saumakonur og iðnfyrirtæki. Þekkt kvenfataverzlun með
mikla sölumöguleika vill taka í umboðssölu kjóla og sport-
fatnað fyrir konur og telpur.
Upplýsingar í síma 12462.
Ú tgerðarmenn
Unubalar væntanlegir í byrjun desember.
Upplýsingar í stma 15750 og 14575.
Þ. Skaftason hf.
Grandagarði 9.
Verzlunarplóss — Logerpldss
Vantar verzlunar- eða lagerpláss á jarðhæð á góðum stað
í borginni. Má vera á milli 70 til 100 ferm.
Þeir sem kunna að hafa áhuga, leggið tilboð inn á afgreiðslu
Morgunblaðsins merkt: „8622".
Héruðslæknisembætti
uuglýst luust til umsóknur
Héraðslæknisembættin í Flateyrar -og Suðureyrarhéraði eru
laus til umsóknar.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknarfrestur er til 15. desember næstkomandi.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 17. nóvember 1969.
vandervell)
<~^Vé/alegur_________/
Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64.
Buick V 6 syl.
Chevrolet 6-8 '64—'68.
Dodge '46—'58, 6 syl.
Dodge Dart '60—'68.
Fiat, flestar gerðir.
Ford Cortina ’63—'68.
Ford D-800 '65—'67.
Ford 6—8 cyl. '52—'68.
G.M.C.
Gaz '69.
Hilman Imp. '64—408.
Opel '55—'66.
Rambler '56—'68.
Renault, flestar gerðir.
Rover, benzín, dísil.
Skoda 1000 MB og 1200.
Simca '57—'64.
Singer Commer '64—'68.
Taunus 12 M, 17 M '63—'68.
Trader 4—6 syl. '57—'65.
Volga.
Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65.
Wylly's '46—'68.
Þ. Jónsson & Co.
Skeifan 17.
Sími 84515 og 84516.
Kynning
Maður er á heima i nágrenni Reykjavíkur og á íbúð óskar
eftir að kynnast konu á aldrinum 34—42 ára með sambúð
að takmarki, Ef einhver vill athuga þetta, skrifi til blaðsins
með uppl. um aldur, stöðu o. fl. fyrir 22. þ.m. merkt:
„H—70 — 8947".
SKÓKJALLARINN
selur ódýra barna- kven- og karl-
mannaskó, gúmmístígvél, fatnað o.fl.
Kr. 3.485.00.
Loðfóðraðar úlpur
Stærðir 36—44.
VERDLISTINN
Laugavegi 116
Sími 83755.
Pósthólf 958.
Kr. 4.155.00.
Loðfóðraðar
hettukápur
Stærðir 38—48.
Ljósbrúnt, dökkblátt,
ljósdrapp, rautt.
A Island að ganga í EFTA?
f kvöld kl. 20.30 verður almennur borgarafundur í
Norræna húsinu, þar sem effirtaldir menn lýsa skoðun
sinni á þessu mikilvœga máli:
Einar Ágústsson alþm.
Olafur Björnsson, prófesson,
Dr, Gylfi Þ. Gíslason,
Jón Hannibalsson hagfrœðingur og
Lúðvík Jósepsson alþingismaður Stlidentaféiaa
Háskóla íslands