Morgunblaðið - 18.11.1969, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, RRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1969
TÓNABÍÓ
Slmi 31182.
Einu sinni var
Bráðskemmtileg ný frönsk-
ítöisk kviikmynd í litum og Cin-
ema-scope. Enskt tal.
r' .......... ...............
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
IÖhalk.
(jARPEN
ISLENZKUR TEXTI
HrVíandi og efniismikiil amerisk
Htmynd, mynd fyrir alla.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Eyjan
í himingeimnum
Spennandi litmynd um geim
ferðir.
Sýnd kl. 5.
ÍSLENZKUR TEXTI
Það er maður
í rúminu hennar mömmu..
(With Six you get eggrol'l).
Víðfræg og óvenju vel gerð ný
amerísk gamanmynd í iitum og
Panavision. Gamanmynd af
snjöllustu gerð.
Doris Day
Brian Keith.
Sýnd kl. 5 og 9.
SANDRA
‘ ffl % V r
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kf. 7 og 9.
Siðasta sinn.
Hetjan
Hörkuspennandi (itkvikmynd
Sýnd kl. 5.
Bönnuð itnnan 12 ára.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
í margar gerðir bifreiða,
púströr og fleiri varahlutir.
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
Skrifstofustúlka
Opinber stofnun óskar eftir stúlku til skrifstofustarfa.
Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun áskilin.
Umsóknir er greini nám, aldur og fyrri störf sendist afgr.
Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: .Skrifstofustúlka — 8722".
Frá Thorshavn í Fœreyjum:
Síldveiðiskip
Eins og áður annast ég alla afgreiðslu og síldarsölu fyrir
íslenzk skip. Söluverð síldar er nú 2 kr. færeyskar pr. kg.
Löndum dag og nótt.
Skip sem koma til Thorshavn þurfa að kynna sér áður inn-
siglinguna inn I höfnina vegna hafnarframkvæmda.
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON,
dagsími 1390, nætursími 2355.
Ást í óbyggðum
IW RANK ORGANISATION PRESENTS A GEORGE H. BROWN PR0DUCT10N
RITATUSHINGHAM
OLIVER REED
Hin viðfræga mynd frá Rank
I litum og Panavision tekin I
stórfenglegu l'andslagi Kanada.
ÍSLENZK.UR TEXTI
Aðallrliutverk:
Rita Tushingham
Oliver Reed
Sýnd kl. 5 og 9.
Ath. Aðeins sýnd í örfá skipti
þar eð myndin verður send úr
landi eftir nokkra daga.
VV
WOÐLEIKHUSIÐ
yféhmti ci "þofeinu
80. sýning í kvöld kjl. 20.
Sýning miðvikudag kl. 20.
FJAÐRAFOK
Sýning fimmtudag kl. 20.
Siðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
LEIKFELAG
REYKIAVÍKUR'
SA, SEM STELUR FÆTI
I kvöld.
TOBACCO ROAD
miðvikudag.
IÐNÓ-REVÍAN
fimmtudag og föstudag.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14. — Sími 13191.
Vitið þér hvað er
á allra vörum?
Auðvitað
Pierre Robert
og
Jane Hellen
Mest seldu varalitirnir
á Islandi.
Hafið þér kynnt yður
„Nysilver línuna?"
Pótlhól/ 129 - fíeykjavlk - Slmi 22080
Þegoi dimraa
tekur
(Wait Until Dark)
SLENZKUR TEXTI
Bönnuð imnan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Ungur muður
óskar eftiir vinnu. Mairgt kernur
til greina. Er vanur verkstjóm.
Tiliboðum sé skiilað till afgr. Mbi
á Akranesi, Vesturgötu 105 fyr-
>r 30. þ. m. merkt: „41".
Sáttmáli
við dauðann
Mjög spennandi og atburðaihröð
ný amerísk litmynd.
George Maharis
Laura Devon
Bönnuð börum.
Sýnd k'l. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
M 11*11
simar 32075 og 38150
Hörkunótt
í Jericho
Sérlega spennandi ný amerís'k
mynd í íitum og Cinema'scope
með íslenzkum texa.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnuim.
Til sölu
Húseignin Borgartúni 1 (að undanskilinni hæð Vátryggingar-
félagsins h/f.) er til sölu I heilu lagi eða hlutum. Mjög miklir
stækkunarmöguleikar.
Upplýsingar gefur Árni Kristjánsson, sími 18220.
I
TiMJOLflQJOF
Lýsislampinn er þjóðleg og tilval-
in jólagjöf, jafnt til vina erlendis
og innanlands.
Með lýsislampanum, sem pakkað
er í skrautöskju, fylgir eftirfarandi
lýsing á ensku, þýzku, dönsku og
íslenzku:
Lltll eftlrliklng af lýsislömpum sem al-
gengir voru á íslenzkum sveitabæjum á
19. öld. Koparlampar voru yfirleitt hafðlr
í baöstofu en jámlampar i eidhúsl og fjósl.
Lampamlr voru tun 15—20 sm. háir. Efst
er stingur (1) meB krók, sem stinga mátti
í torívegg eöa krækja á nagla. I efrl lamp-
anum (2) var ljósmetiS, sem var sel- eöa
hákarlalýsl, og kvelkurinn, sem snúin ypr
úr fífu, lá fram i lampanefiB, og þar brann
ijósiS. NeSri iampinn (3) var til aS taka
viS þvi lýsi, sem draup fram úr lampanefi
efri lampans. MeS stilnum (4) var kveiknum
hagrætt, eftir þvi sem hanri brann.
FÁANLEGUR í öllum
MINJAGRIPAVERZLUNUM
'M