Morgunblaðið - 18.11.1969, Qupperneq 31
MORG-UNIBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 118. NÓVEMBER 1©60
31
23 með
11 rétta
10.700 krónur
í hlut hvers
VELTAN hjá Getraunum
jókst enn í siðustu viku og
var þetta næst stærsta vikan
sem komið hefur. Enn hefur 4.
starfsvika Getrauna í vor
veltumetið. Nú bárust 19800
seðlar og heildarupphæð vinn
ingá var 247.100 kr.
Við athugun í gær reyndust |
23 seðlar með 11 réttum lausn ]
um. Skiptist því vinningur-'
inn mjög og koma 10.700 kr.
í hlut hvers.
Af þessum 23 seðlum var \
1 frá ísafirði, 1 frá Akureyri, (
1 frá Ólafsfirði, 1 frá Eski- .
firði, 1 frá Ytri-Njarðvík, einn '
af Seltjamamesi en hinir 171
úr Reykjavík.
208 seðlar reyndust með 101
réttar lausnir, en enginn vinn (
ingur fellur á þá seðla.
ísland
vann
ÍSLENZKA landsliðið serni nú er
á Rermiudiaeyj'Uim lék þriðja og
siðasta ledk sinin í keppiniisför-
111111 á Laugardaginn. Fór han.n
iram í Kamilton og vainn ísdenzka
liðdð með 3 gegn 0.
Liðið er nú á beimleið eftir
ved heppnaða för — að öllliu leyti
nerna eirns marks tap í Xa'nds-
leilknum.
— Handtekin
Framhald af bls. 32
tækist að smygla lyfinu frá Dan
mörku.
Þá átta daga, ssrai stúlkan hef-
ur ha.ft lyfið undir höndium, en
það er í bvitu dufttformd — hef-
ur hún sedt það umglingum á
alllit frá 120 til 1200 krónur. Lyf-
ið er mjöig sterkt og þairf llíitið
iatf þvlí tiil þesa að tfinnna á sér.
Það magm, sem lögreglan komst
yfir í umiræddu hiúsi verður sent
uitan til rannsóknar.
Uniglinigairnir 4, sem voru með
Btúlkunni hafa allir viðurkenrut að
hafa neytt lyfja áður á sam-
komiulhiúsum í Reykjavífk. Stúlk
an befur og viðurkenmt að hafa
látið unglinigsstúlkur flá skammta,
en hún er nú til laeknismieðferðar
í eiiturfllyfja'deddd Kd,epps®pltadia,ni9.
Ástæðan fyrir þvi að ungluvg-
arnir söfnuðusit nú saman í í-
búðarlhiúsi í stað samikomustað-
anna áðiur, var að það vildi
rey.n.a áhrif lyfjanna í m.eira
mæii en áður.
Guðimiuindur Hermannssoni, aS
stoð'aryfirlögregi'uþjónn sagði I
viðtaili við Mbl. í gær, að lög-
reglan óttaðist að töfliuivert meira
væri urn slíka atburðd hériend-
is. M<eð þessu telur lögneglan,
að þetta vandamád hafi ekki ver
ið upprætit, heldiur aðeins kom-
iat á spor. Nautnalyfjaneyzla
hér á landi hingað til hiefur ein-
ungis verið misnotkun lyfja, sem
löiglega hafa verið flengfln, en nú
sagði Guðmiundiur, virðast þessi
máil vera að taka mmn alvarlegri
og hættulegri sbefnu.
Þjóðsöngvar eru leiknir áður en til keppni er gengið.
er fullskipað áhorfendum, eins og sjá má.
Húsið
99
Gangi ykkur vel
lokakeppninni”
— sagði fararstjóri
Austurríkismanna
ungkomma
Eyðilögðu sjónvarpsútbúnað
fyrir þúsundir dollara
GYLFI Þ. Gíslason, menntamála
ráðherra hélt austurríska og ísl.
landsliðunum hóf á sunnudaginn
í tilefni af leik liðanna í undan-
keppni heimsmeistarakeppninn-
ar. Við það tækifæri þakkaði
hann gestunum komuna og ósk-
aði sigurvegurunum til hamingju
með stóra sigurinn og lét í ljós
óskir um að frekari íþrótta-
tengsl tækjust með Austurríkis
mönnum og íslendingum.
Axel Einanæon form. HISÍ af-
henti Austunríkiisimönnum ísl.
fálka (stytta) að gjötf og kvað
ísleinzka handlknattleiflosmeinn
hlalkka til þess að sækja þá heim
í desember og sjá hið fagra land
þeirra.
Aðalfararstjóri Austurrikis-
manna kvað það léttara fyrir
Axel að tala en sig. En hann ósk
aði liðinu til hamingju með sdg-
urinn og kvað ísl. liðið haifa veitt
Austurrlkisimönnum kennslu-
stund í nútíma handlknattleik og
þeir myndu lengi minnast heim
sólknariniii.ar, bæði vegna marka-
tölunnar og þó ekki síður vegna
óvenjulegrar og frábærrar gest
riisni.
Hann kvað Au sturrikismenn
óska ísl. liðinu góðs gengis í loka
keppninni í Erákklandi.
Þarna voru allir ísl. og austur
rísku leikmennirnir í báðum
leikjunum og fór vel á með liðs-
mönnum. Siigurður Einarsson,
sem atftiur er nú í hópi ísi. lands
liðsmanna aftir nolkQcurt hlé sagði
við fréttamann Mbl. afð mjög
ánægjulegt væri að vinna atftur
með landisliðsmönnum. — Hann
kivað liðsandamn vena svo góðan
aið tæki fram öllu öðru er hann
hefði að þvi leyti kynnzt á sdn-
flerli, en Sigurður á 33 landsleiki
að baki. Hanin sagði að svo án-
ægjulegt væri að startfa með lið-
inu, að hann myndi gefa kost á
sér til starfa með Hðinu etf lands
liðsnefnd sæi sér hag í nærveru
hans.
Undankeppni HM:
Noregur sigraði 26:6
Júgóslavar og Kanadamenn
unnu einnig sína leiki
EINIR 22 óeirðaseggir úr ,jnál
aradeild“ ungkommúnista réð-
ust inn í sjónvarpsstöðina í
Keflavik síðpstliðinn sunnu-
dag, og skemmdu þar tæki og
annan útbúnað fyrij- mörg
þúsund dollara. Margir þeirra
höfðu meðferðis litlair úðunar
dósir með málningu, og hóf-
ust þegar handa um að skrifa
ýmiss konar slagorð upp um
alla veggi.
Máilaradeildim fór tdl Kefla-
víkur í nokkrum bifreiðum,
sem var lagt fyriir utan girð-
inguna á afviiknum stað. KJifr
aði svo liSið yfir gÍTðiinguina
oig læddist með máflmiinigabrús
ana siina að sjónivari>setöðiirmi.
Þegar þar kom að, var verið
að sjónvarpa veðurfréttum
sem höfðu verið tekmar upp
nokkru áðiur, og því voru upp
tökutækin e'kiki í ganigi.
Hinir „hugprúðu skærulið-
ar“ rudduist þá inn í bygginig-
una og inn í upptöflcusaH'nin,
þar sem nokkrir fréttamemn
biðu eftir að hefja fréttaiest-
ur. Var þegar hafizt handa
um að mála slagorð á vegg-
ina, og eimnig sprautuðu þeir
málninigiu á liinsur sjónvarps-
tökiuvélanna. Bandarflkj amenm
hafa skipanir um a_ð
btamda sér ekki í aðjgerðir ís
ienddnga, hversu furðul'egar
|§;p
sem þær kunma að vera, og
forðuðú þeir sér þvi hið bráð
aista, oig flovödldlu íslenuzlkiu lög-
reglluma á vettvanig.
Nöktor.ir mállaranna settust
við hljóðniema. og beljuðiu þar
mótmæH giegn stríðiruu í Viet-
ruam, oig öðnu sem vetour ó-
ámæigju þeirra.
Þegar lögreglan toom á vett
vanig, sátu flestir flöituim bein
um á gjófltfinu, en nokkrir sem
listaman.naeðfliið virðist sérstak
iega ritot í, þeyttust enn fram
og atftur með málningadósir
og sprautuiðu í atflar áttir. Gaf
að iita slagorð einis og „Che
Guievara, Ho Ohi Hinh, Viva
Guba, Vietnam wifll win“ og
annað álíka gáifufllegt,
Lögreglam fjarlægði málar-
ana, og kiom ekíki tl neinna
teljandi átaka. Björn Ingvars
son, löigregfliustjóri, sagði Morg
umblaðinu að n/ötfn flólkisins
hefðu verið tekiin niðlur, en
síðan hiefðii þvi verið sleppt.
Dómsrannsókin í máflinu mun
hietfjast bráðlliega, og liglgur því
enn ekM ljóst fyrir hverjir
verða að greiða skaðann, en
samjkvæmlt vairmiairsaminiing-
um ber iislenzka ríkinu að
greiða tjón sem ísflenzkir rík
isiborg.a.rar valda á eignum
varnarliðlsina
NORÐMENN hafa tryggt sér rétt I
inn tii lokakeppninnar um heims I
meiddur
GEIR HALLSTEINSSON
varð fyrir slysi í siðari lands-
leiknum við Austurrikismenn
á sunnudaginn. f einn af sókn
arlotum ísl. Iiðsins varð hann
fyrir höggi af olnboga Aust-
urríkismanns — algerlega ó-
viljandi, en höggið kom ánef
hans og efri vor. Rotaðist Geir
við höggið og mun sennilega
hafa hlotið vægan heilahrist-
á sjúkrabörum og Páll Eiríks
son læknir kannaðl sár hans.
Bólgnaði efri vör Geirs
mjög upp þegar í stað og í Ijós
kom að losnaði um tennur í
efri góm, en Geir reyndist
Hvergi brotinn.
Geir var við rúmið í gær
og verður eitthvað enn, en
læknar telja að hann muni
fljótt ná sér að fulu og að
ekki verði eftirköst að meiðsl
um þessum.
meistaratitil í handknattleik. —
Mótherjar þeirra í undankeppni
eru Belgíumenn og fór fyrri leik
ur landanna fram í Nordstrand
hallen í Osló á sunnudaginn. —
Norðmenn unnu með 26 gegn 6.
Norðmönnum gelkfc enn betur
við veika mótherja síraa en fs-