Morgunblaðið - 18.11.1969, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 18.11.1969, Qupperneq 32
ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1969 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI ID-IOO Það voru ekki aðeins tvífættir, sauðir, sem reyndu að velgja lögreglunni undir uggum um helgina. Hér er lögregluþjónn að aðstoða frú í Árbæjarhverfi gegn ágangi sauðfjár á garða- gróður borgarbúa. (Ljósm.: Sv. Þorm.) Um Laxness á Vietnam-fundi: „Værukær” o g „gafst upp...” Skipíá- rekstri Árekstur varð milli skipanna Haf dísar frá Breiðdalsvík og Þór- kötlu frá Grindavík við Hroll- laugseyjar aðfaranótt sl. föstu- dags í myrkri. Fór stefni Þór- kötlu inn í mitt bakborð Hafdís- ar og komst leki að Hafdísi, en Þórkatla mun hafa komizt klakk laust til heimahafnar. Skipverjar á Hafdísi tóku það til bragðs eftir áreksturinn að dæla olíu úr bakborðsgeymum skipsins yfir í stjórnborðsgeyma þess. Tæmdu þeir síðain geymana ba'kborðs megin og munu um 2 lestir af olíu hafa farið í sjóinn. Upp undir landi gátu skipverjar eíðan stöðvað lekann, sem kom að skipinu með því að logsjóða í gatið. Fór slkipið siðan til Breið dalsvíkur, þar sem það losaði 15 lestir af síld, en að því búnu til Seyðisfjarðar. Þar fer bráða- birgðaviðgerð fram. Samkvæmt upplýsdngum eig- anda og útgerðarmainns Hafdís- ar, Svans Sigurðssonar í Breið- dalsvík mun bráðabirgðaviðgerð sennilega Ijúka í dag. Mun þá ^kipið fara aftur á veiðar, en endamleg viðgerð fer fram við fyrstu hentugleika. Framhald á hls. 25 Meiddist á fæti ÁREKSTUR varð milli skelli- nöðru og bifreiðar á gatnamót- um Miklubrautar og Grensásveg ar um kl 19.20 í gær. Ökumað- ur skellinöðrunnar var fluttur í Slysavarðstofuna með meiðsl á fæti. AÐFARANÓTT sunnudagsins stóð lögreglan 5 manns — allt ungt fólk á aldrinum 18 til 20 ára að því gð neyta nautnalyfja í íbúð einni í Reykjavík. Átján ára stúlka viðurkenndi að hafa smyglað lyfjunum inn til lands- ins frá Danmörku, en þar hafði hún hlotið fangelsisdóm fyrir ó- löglega lyfjaneyzlu, ein verið sleppt með þvi skilyrði að hún hyrfi til sins heima. Hafði hún dvalið á íslandi í 8 daga, er hún var handtekin. Lögreglan fékk pata af því að unga fólkið hyggðist halda sam kvæmi í ákveðnu húsi, þar sam gestum yrði veitt nautnalyf. Á5- ur hafði lögreglan fengið til- kynningu frá dönsku lögregl- uarni um áðurnefnda stúlku, og er lögreglan kom til samkvæm- isins, þurfti ekki lengur vitn- anna við. Guðmundur Hermanns IJM helgina var saltað í öllum höfnum á Suður- og Suðvestur- landi frá Vestmannaeyjum vest- ur á Rif á Snæfellsnesi. Sam- kvæmt upplýsingum Síldarút- vegsnefndar mun heildarsöltun nú nema um 75 þúsund tunnum, en áður hafði verið saltað í 68 þúsund tunnur á Hjaltlandsmið- um. Samtals hefur því verið salt- að í 143 þúsund tunnur. Amerísk bleshæna FYRIR nokkru faranist dauð amerísk bleshæoa á Alftamesi á Mýrum. Er þetta í fyrsita sikipti, sem þessi fugl finmist héir á laradi, era bleshæraan er aligerag í N- Ameríku og svipar til evrópsfcr- air blesihæmu. Er bleslhæraan nú varðveiitt í N áttúrugripasafn inu en dr. Firaniur Guðmundssora fuglafræðinguæ sagði að safminu bæruist aldrei færri en 5 fflæk- iragsfuiglar á ári hverju, sem ým- isit kæmu vestam um haf eða aiustan og teldiist þetta því ekki sérlega merkilegur gestur. son aðsitoðaryfiriögregluþjónn sagðd í viðtali við Mbl. í gær, að satt að segja hefði lögreglan vart búizt við þvi að stúlkunni Framhald á bls. 31 TVEIR piltar úr Hólmavík fundu nýlega dauðan örn utan við Hólmavík, og er þetta þriðja sinni á tæpum mánuði, sem dauður örn finnst hérlendis. Síð- ast í október sl. og snemma í nóvemher fundust tveir dauðir ernir á vestanverðu landinu, og annar þeirra hefur verið sendur utan til rannsóknar i von um, að úr því verði skorið, hvað varð Segja má að sæmilegt ástand hafi veri'ð undanfarna daga í síldveiðimálum miðað við það sem verið hefuir. Um helgina var sæmileg veiði, en í gær aftur með minna móti. Nofckur hluti Suðurlamdsisíldarinmar eða þær 75 þúund tunraur, sem áður er getið, var saltaður á Austfjörð- uncL VÍETNAM-FUNDUR vaæ hald- inn í Háskólabíói sQ. laiugardag. Hófst fundurinn með kröfugöngu £rá Auistiurveflli að Háskólabíói, til atiuðmimigs kröfu um sfcilyrðis- laiusan og tafarlausam brottflutn- inig baradarískra hensveita frá Víetnam. Ráðgert var að fundur- imm sjálifur hæfist kl. 4.30, en vegmia tafa 1 sambamdi við af- mælishátíð Haílldárs Laxraess, gat samfcoman ekfci hafizt fyrr en kl. 5. Vegnia þessa myndaðist mikil þvaiga fyrir framan bíóið og varð mikill troðnáragUT þegar loks var hleypt imn. Meiri hluti fundar- gesta varu uragliragar. Dagskrá furadariras, sem stóð í eina og hálfa klufckustumd, var fjölbreytt. Ávörp ffluttu Sigurður A. Magnússon, ritstjóri, Firaniur T. Stefánisson, lagaraemi, Gestur Jónsson, mennitaskólanemi, Geir honum að aldurtila. Niðurstöður rannsóknarinnar liggja enn ekki fyrir, og þess er ekkj að vænta, að þær berist í bráð, því að rannsóknin tekur langan tíma. Fuigíiafræðinigar og fugliavernd- uraarmenn eru móög uggiamdi út af þessuim dularfullu diauðdög- um arraainna, og óttast mjög, að íslenziki arnarstofninin irauni deyja út á dkömmum tíma. „Ástandið er orðið mjög alvar- legt“, sagði eimin af talsmönnium Fuiglarvemdiunjarfélagsing j sam- tali við Mbl. í gær, „því a@ gera má fasitlega ráð fyrir, að fleiri emiir biafi drepizt em þeir sem finnast á víðaivamgi.“ Helzit hall- ast sérfræðingar að því, að eitur haffl orðið ömumum að baraa, og telja fráleitt að sjúkdómar herji á amarstafnijmm. Veiðistjóri hef- ur lýst yfir þvj í Margurablað- imiu, að efcki sé vitað til þess, að eitrað hafi verið fyrir refi sl. 5 ár, enda hiafi árið 1964 tieikið gildj á Alþiragi regduigerð um al- gert bann við eitnum fyrir refi í 5 ár, sem síðan hiaifi verið fram- leragd á sl. ári mieð þeirri uradan- tefcmáragu þó, að hieimilað er að Villhjálmsson, sálfræðáragur, Rafn Guðmundsson, tækndskólanemi, Rúraar Haifdai, íslenzfciuraemi, og Sigurjón Pétursson, trésmiður. í ávarpi Sigurðar A. Magnús- soraar lýsti hann stríðinu í Víet- nam. Hvatti hann allia samherja stoa tiil að stíga á stokk og strenigja þess heit, að reyna að eyða öllu böli heimsins og mót- mæla einróma og fullum hálsi aðgerðumium í Víetnam. Einnig hvatti haran fuindairmenn til að gefast eltki upp og gerast væru- kærir eáras og Hailldár Laxness, sem haíldið hafði fundarmönmum úti í kuldamum í hálftíma, gerði á síraum tímia. >á sendi ræðu- maður Morgumblaðirau einnig siraákveðju. Auk ávarpanma voru flutt þjóðlög og mótmaelasöragvar, og komu þar fram Óðmemn, Trú- Framhald á bls. 25 eitra fyrir yrðlinga á gnenj'um. Veiðistjóri segir þó, að hamn vilti efcki tJil þess, að menin hafi not- fært sér þessa heiimdM á sl. ári. FuglaveTmdiunairmenn telja á hinn bógimn, að ætíð geti verið um eWhverjar eitrunaraðgerðir að Framhald á bls. 8 STÚDENTAFÉLAG Háskóla fs- lands efnir til almenns borgara- fundar í Norræna húsinu í kvöld og hefst hann kl. 10.30. — Á fundinum verður fjallað um efnið: „Á ísland að ganga í EFTA?“. Fulltrúar fimm stjómmálaeam- tafca verða frummælendur á fumdinium og eru þeir: Einar Varð- haltl í 9 vikur FELLDUR var í gær úrskurður um varðhaldsvist Sveinbjörns Gísflasonar, leigubifreiðastjóra, sem situr í varðhaldi vegna morðsins á Gunnari Tryggvasyni. Varðhaldsvist Sveinbjörns var framlengd um allt að 9 vikur eða til mánudagsins 19. janúar, að því er Þórður Björnsson, yfir- sakadómari tjáði Mbl. í gær. Jafnframt er til þess ætlazt í úrskurðinum að dómur gangi í máli Sveinbjörms fyrir 19. jan. Munnlegur málflutningur í mál inu verður ekiki ákveðinn fyrr en sikýrsla geðlæknis um geð- heilbrigði og sakhæfi Svein- björns liggur fyrir. Í40þús. IHvaðan? / MARGIR hafa velt því fyrir 1 sér, hvaðan Stúdentafélagið l Verðandi (sem er félag i vinstri sinnaðra stúdenta við Háskóla íslands) hafi fengið fjármagn til þess að standa undir kostnaði við fund um Víetnam, sem félag þetta efndi til í Háskólabíói sl. laugardag. Augljóst er, að fundur þessi hefur kostað mikið fé. Leiga á Háskólabíói kostar allmikla peninga og á fundinum léku Itvær hljómsveitir, Trúbrot og Óðmenn en slíkar hljómsveit- ir eru dýrar. Ýmsir af stuðn- ingsmönnum þessarar hreyfing »r munu hafa spurt forráða- menn fundarins um þetta og fengið þau svör að verkalýðs- félag í borginni hafi lagt fram 40 þúsund krónur tii þess að standa straum af kostnaðin- »m. Nú er spurningin. Hvaða verkalýðsféiag lagði fram 40 þúsund krónur af fé meðlima iinna til þess að Stúdentafé- lagið Verðandi gæti haldið Fund í Háskólabíói, sem raun- ir varð fremur „pop“-hátíð en Fundur? Ef eitthvert verka- lýðsfélag hefur lagt þessar 40 þúsund krónur fram, hvaðan kemur forráðamönnum þess ,é? lags heimild til þess að ráð- itafa fjármunum félagsins með þessum hætti? Nauðsynlegt er uð svör fáist við þessum spum ingum. Og þá kemur væntan- lega einnig fram, hvort for- l ráðamenn fundarins hafa skýrt /rétt frá um það, hvaðan þeir íFengu þessar 40 þúsund krón- iur. Ágústsson, alþm., dr. Gylffl Þ. Gíslason, viðskiptaimálaráðhema, prófessor Ólafur Bjömisson, Jón B. Haranibalsson, hagfræðiragur, og Lúðvík Jósepsson, alþm. Að framsöguræðum lokmum verða frjálisar umræður og fyrir- spuimdr. Á næstumni má búast við að EFTA-aðild íslands verði mjög á dagskrá, en með þessum fuindi hefur Stúdentafélaig Há- skólains riðdð á vaðið. Handtekin með sterk nautnalyf Saltað um allt Suðvesturland Þriðji öminn er dauður Er arnarstofninn að deyja út á Islandi? Borgarafund- ur um EFTA — á vegum Stúdentafélags Háskólans

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.