Morgunblaðið - 22.11.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.11.1969, Blaðsíða 3
MORjGUNBIíAÐIÐ, LAUG-ARDAGUR 22. NÓV. 1060 Borgarlæknir vill; Sjúkrahúsin undir eina stjórn Almennt sjúkrarými nóg 1970 Skiptingu í deildir ábótavant EF borinn er saman sjúkrprúma- íjöldl á almennum spítölum í Reykjavikurborg við meðaltal sjúkrarúma, sem álitið er að þörf sé f yrir hjá frændþjóðum okkar á Norðurlöndum, virðist sem heild artala almemnra sjúkrahúsrúma í Reykjavík ætti að vera nægj- anleg um það leyti, er sjúkra- deildir þær, sem nú eru í bygg- ingu hér, verða teknar í notkun, væntanlega fyrir árslok 1970. Er þá ekki gert ráð fyrir nauðsyn- legri aukningu á komandi árum. Skipting rúma í sérdeildir er hins vegar ekki eims og á verð- ur kosið. Þetta kemur fram í ítarlegri skýrslu frá Jóni Sigurðssyni, borgarlækni, um athugun á sjúkrarúmaþörf í Reykjavík ár- ið 1970. Þegar lokið er að fullu við byggingarframkvæmdir þær, sem nú eru í gangi við Borgar- spítalann í Fossvogi og við Land spítalann, væntanlega árið 1970, verða sjúkrarúm á almennum spítölum í Reykjavik alls 835. í Landspí talanum verða 375 rúm, í Landakotsspítala 186 og í Borgarspítalanum í Fossvogl og Heilsuverndarstöð og í Fæðing- arheimilinu verða samtals 274 rúm. f skýrsluaini kemur fram, að skiptingu rúma í sérdeildir sé á- bótavamt. Er dr. Jón Sigurðsson þeirrar skoðunar að hagkvæmri verkefnaskiptingu á milli al- mennu sjúkrahúsanna þriggja í Reykjavík verði aðeins komið á með því að þau verði rekin seom einn spítali undir sameiginlegri yfirstjóm. Æskilegast sé að sjúkrahúsin séu í eigu eins að- ila, t.d. sjálfseignarstofmuiar. En jafnvel þó eigendur væru þrír, þeir sömu og nú, sé ekki óhugs- andi að ná megi samkomulagi um sameiginlega yfirstjóm þess- ara spítala og sameiginlegan rekstur að því marki, sem hag- kvæmt þætti. Leggur hann til að heilbrigðismálaráðuneytið beiti sér fyrir því, að umráða- menn Landspítala, Borgarspítala og Landakotsspítala hefji sem fyrst umræður um, hvort ekki sé grundvöllur fyrir samkomu- lagi um að starfrækja þessi sjúkrahús undir sameiginlegri yfirstjóra. SÉRGREINADEILDHt VANTAR Um skiiptingu í sérdeildir í sjúikraihúisiuim segir m.a, í stkýrsl- uinnd um sjú'krarúmaþörf að koma þurfi upp háils-, nef- og eyrnadeifld, aiiKgn adeilld og geisla kefcnimgadeild (liegudeild). Fjöliga verði rúmium vegna kvetnsjúk- dióma og einniig rúmium í skurð- læfcninigadeiildium. Jafnframt þurfi að tryiggja, að þau verði bagnýtt sem bezt, m.a. með þvi að deiilddrnar fái aðlgang að 'hj úknunar- og endurhæfingar- deiHdium til eftirmeðfflerðar á sjúfcdingum sdnum. Á vegum heil brigðisstjóirn'ariinnar er nú unnið að því að sfcipta verkefnum á miilli sjúfcrahúsa í borginnd. Þegar taldn eru saman rúm þau á langleigudeildum, sem Reýkvlkdngar munu hafa til af- nota árið 1970, reynist fjöddi þeinra vera aðteins meiri en Sví- ar og Danir myndiu ætla að þörf væni fyrir. Við kömnun, sem fram fór 25. október 1967, á því hiwe m'angir sjúfcillingatr þeir væru sem heitmiii eiga í Reykjavík og læknar vissu um að þörfinuðlust vdstunar í sjúkrahiúsum, var vitað um 96 sjúklinga, sem þörfinuðust viistunar á hjúkrunar- og endur- hæfiingardeilduim. 55 þeirra lágu á almeinnum spítölum en 41 í heiimahúisum. Vitað er og að bið sjúbilinga eiftir vistum á þessar deildir er hér oft óhæfilega lömg. Við ofarnefnda könnum haust- ið 1967 kom í ljós að hvað varð- ar altmenna spitada, þá reyndist mifcdl vöntun vera á rúmum FramJbald á bls. 20 STAKSTEINAR 11 ára eyði- merkurgangg Þess hefur verið minnzt sið- ustu daga, áð 10 ár eru liðin síð- an Viðreisnarstjómin var mynd- uð og á það bent, að engin ríkis- stjórn hefur setið að völdum svo lengi. En á þessum tímamótum er einnig ástæða til að rif ja npp, að nú er liðinn meira en áratug- ur, eða u.þ.b. 11 ár, siðan Fram- sófcnarflokkurinn hrökklaðist úr I st jórnarsessi. Sá flokkur hefur jafnan talið sjálfan sig til valda borirm, enda var Framsóknar- flokkurinn um áratugaskeið einn áhrifamesti stjórnmálaflokkur á íslandi, fyrst og fremst í skjóli rangrar kjördæmaskipunar. Á áratugnum 1930—1940 var Fram- sóknarflókkurinn nær allsiráð- andi hér á landi. Frá 1940—1950 voru áhrif hans mjög mikil og á áratugnum 1950—1960 hóf Fram- sóknarflokkurinn tilraun til þess að skapa sér sama sess og 1930— 1940 með þvi að útUoka Sjálfstæð isflokkinn frá stjóra landsins. Það tókst ekki betur en svo, að þeirri tUraun lyktaði með þvi, að Framsóknarflokkurinn hefnr verið utan ríkisstjóraar í 11 ár. Ljótur ferill Aðeins það að vera ntan rík- isstjórnar svo lengi hefur reynzt Framsóknarmönnum mjög þung- bært. En ferill flokksins á þess- um 11 árnm mun ekki sdður reyn ast þungur baggi, þegar fram í sækir. Framsóknarflokkurinn barðist hatrammri baráttu gegn Viðreisnarlöggjöfinni 1960, sem lagði grundvöU að nýju blóma- skeiði í efnahags- og atvinnu- málum landsmanna. Framsóknar flokkurinn barðist af heift gegn lausn landhelgisdeUunnar við Breta, sem hvarvetna var talin stórsigur fyrir tslendinga. Fram- sóknarflokkurinn lagðist ein- dregið gegn þeirri tímamóta- ákvörðun, er iðnvæðing var haf- in á íslandi með virkjun Búr- felis og byggingu álbræðslu i Straumsvík. ÖIl þessi ár hafa Framsóknarmenn reynt eftir megni að spilla andrúmsloftinu milli verkalýðsfélaga, vinnuveit- enda og ríkisstjómar, en ekki tekizt betur en svo, að aldrei hef ur jafn mikill og langvarandi vinnufriður ríkt og einmitt á þessum árum. Framsóknarfiokk - urinn hefur á sáðustu tveimur árum leikið ábyrgðarlausan leik frammi fyrir hinum mikla efna- iiagsvanda, sem þjóðin hefur átt vKJ að glima og reynt að bregða Jóhanna Kristjónsdóttir, Guðrún Bima Hannesdóttir, Gunnar Þorsteinsson, Jódis Jónsdóttir, Adda Bára Sigfúsdóttir og Margrét Margeirsdóttir Ný hagsmunasamtök: Vinna að bættri upp- eldisaðstöðu barna — einstæðra mæðra og feðra HAGSMUNASAMTOK ein- stæðra mæðra og feðra verða stofnuð n.k. fimmtudagskvöld í Tjarnarbúð. Aðalbaráttumál þessara nýju samtaka verður að bæta uppeldisaðstöðu barna, sem ekki njóta þess að vera samvistum við báða for- eldra sína. Nefndin hefur gert Iauslegt uppkast að lög um félagsins, en rétt til inn- göngru hafa allar einstæðar mæður og feður þeirra bama, sem svo er ástatt fyrir og áður greinir. Nefndin, sem unnið hefur að undirbúningi stofnunar samtakanna er skipuð eftir farandi konum: Jódisi Jóns- dóttur, Guðrúnu Birau Hann esdóttur, Jóhönnu Kristjóns dóttur og Vigdísi Ferdínands dóttur. Boðaði undirbúningsnefnd- in til blaðaimamnaifundar sl. fimmtudagskvöld og voru þair einnig mætt þau Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur, Margrét Margeirsdóttir, félags ráð'gjafi og Gunnar Þorsteins son, arfcitefct. Mun Margrét Margeirsdóttir verða ráðgef- andi hinna nýju saimtafca. Á fiundinum var gerð grein fyrir helztu málum, sem eam tölkin munu beita sér fyrir í náinni framtíð. Ber þá fyrst að nefna kröfu urni að meðlag úr hendi föður, (eða trygg- ingastafnun, ef faðirinn er lát inn) hækfci verulega, þannig að meðlag verði hiekningur raunverulegs framfærslu- kostnaðar barnsiras. Einnig munu samtökin vinna að því að meðlag með bami greiðist til 18 ára aldiurs í stað 16 ára eins og nú er; að eirustæð móð ir með börn njóti sömu rétt- inda og gift kona hvað skött- um viðkemur þ.e. 50% tefcna séu fnádirát’tarbær og nijóti eirastæður faðir Samiu rétt- inda; að kannaðir verði mögu leikar á gæzlu bamj á aldr inum 6—12 ána, þegar móðir in vinnur úti, t.d. í fonmi tóm stundahekmila; og að ekfkju menn njóti sömu réttinda og ekkjur, hvað lífeyri og með- lög snertir. fæti fyrir viðleitni rikisstjómar- innar á þessu sviði. Eitgu að sáð- ur hefur tekizt svo vel til, að nú birtir á ný í íslenzku þjóð- lífi. Þetta er ferill Framsóknar- flokksins í hnotskum á þessum 11 stjórnarandstöðuáruin. Þetta er neikvæður og Ijótur ferill flokks, sem aldrei hefur getað sætt sig við þá staðreynd, að kærasta leikfangið, völdin, hafa verið frá honum tekin. Stærsta og Otbreiddasta dagbiaðið Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.