Morgunblaðið - 22.11.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.11.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓV. 1960 Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Vertu ákveðinn og sparaSu mikiS. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Et þú stendur þig félagslega geturSu þætt eigin kjör. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Ef aðrir hafa sínar bugmyndir um dægrastyttingu, er þér óliætt að halda þér utangátta. Krabbinn, 21. júní — 22. júií. Vertu sjálfstæður og bíddu ekki eftir öðrum. Ljónið, 23. júií — 22. ágúst. Því minni viðskipti, sem þú gerir, þcim mun betra fyrir þig. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú befur lítið upp úr erfiðinu og lætur berast með straumnum. Vogin, 23. september — 22. októbcr. Vertu alveg alvarlegur, þrátt fyrir erilsaman dag. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Einkaframtakið mætir andbyri, en láttu það ekki undir höfuð leggjast þrátt fyrir allt. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Vertu rólyndur, þótt þú hafir litla afsökun, er fjölskyldan sækir í sig veðrið. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Ferðalög eru ekki svarið við vandamálum þinum. Svaraðu bréfum og gættu heilsunnar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Félagslífinu er í mörgu ábótavant, og þú verður að hafa þolin- mæði með fólki. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Þér verður óvenju Iitið úr verki i dag. Þú verður að bæta ráð þitt talsvert, til að ná settn marki. gluggakistunni. — Ég skal játa, að þetta er mér ekki neitt kær- komið umræðuefni, en ég hefði ekki minnzt á það einu orði við þig, hefðirðu ekki neytt mig til þess. Graham tók að hrista höfuð- ið, eins og einhver bjáni, og tauta eitthvað fyrir munni sér. — Nei, niei! Hún Rósa! Að bjóða þér sjálfa sig! Ég trúi því ekki. Nei, guð minn góður! Þessi indæla, fallega stúlka! Guð minn góður! Hann hneig niður í stólinn, lagði höfuðið fram á borðið, stynjandi. — Þú hefðir átt að geta getið þér þess til, hélt Dirk áfram. — Þú spurðir mig á þriðjudag- nn var, hvers vegna ég ætlaði al veg að bíta af þér hausinn, ef þú nefndir Rósu á nafn. Það er vegna þess, að það kem ur mér út úr jafnvægi að hejrra hana nefnda — nú hefurðu ástæðuna! Cornelia er afbrýði- söm gagnvart henni. Hún veit, að við Rósa höfum átt mök sam- an. Ég sagði henni, að Rósa hefði boðið mér sig, þennan eftirmið- dag. Við Cornelia eigum engin leyndarmál, hvort fyrir öðru. Söngur þrælanna barst inn utm gluggann með síðdegisgolunni. Þeir sungu venjulega þegar þeir komu utan af ökrunum til mál- tíða, léttiyndar sálir. Það voru aðeins líkamir þeixra, sem voru í ánauð. Þegar Dirk hallaði sér út uim giuggaim, gait hamm. séð einn eða tvo þeirra miili trjánna, handan við húsagarðiinn. Svört gljáandi andlit í h.eitri hádegis- sólinnd. Hrokkið svart hár. Hanin hugsaði með sér, ef einhverjir van Groenwegelmenn framtíðar- innar ættu að erfa þennan lit- arhátt! Og þetta grófa, hrokkna hár. Nei, aldrei! Aldrei! 25. Mán ud aguTÍnn kom og brúð- kaupið fór fram slysalaust, en Graham var ekki meðal gest- anna við móttökulhátíðina, sem haldin var í Don Diego og ekki fó<r hann heldur með foreldrum sínum til athafnarinnar, sem fram fór í lúthersku kirkjunni í Nýju Amsterdam. Það var látið í veðri vaka, að hann væri las- inn, sem var reyndar sannd nær, því Graham hafði ekki farið út, úr herbergi sínu síðan síðdegis á föstudag. Honum hafði verið færður matur, enda þótt hann snerti ekki við honum. Elísabet reyndi að dekstra hann en ár angurslaust. John læknir kom og gaf honom eitfihvað róandi og á sutnnudagsmóttina svaf hantn. En á sunnudaig var hann óhugg- andi Hann iá í hengirúmi í suð- austu.r'horninu á herberginu og starði upp í loftsbitania, en öðiru hverfu tautaðd hann eitthvað við sjálfan sig. Einu sinni kom Elíea bet inn til hanis og kom þá að honum á hnjánum að biðjast fyr ir. Cornelia, sem var orðin vön þessari spennu, sem ríkti með Dirk og foreldrum hans, skeyttd ekkert um þessa þvinguðu þögn við borðið, er þau voru að borða kvöldverð í Nýmörk á mánudags kvöld. Storm og Elísabetu þótti báð- um vænt um Corneliu, og létu aldrei hjá líða að sýna það, ef hún var viðstödd. — Mér finnst svo ieiðinlegt, að Graham skuli vera lasinn, sagði Cornelia. Hún horfði bros- anidi á Dink. — Ef þetta vætri ekki brúðkaupskvöldið okkar miundi ég bjóðast til að sitja hjá veslings piltinum og hjúkra hon um. 75 — Þú gætir nú eins vel þurft að sitja þjá mér, elskan — eftir allt þetta vín., sem ég hef orðdð að hel'la í mig í dag. Loftið var þuegt af raka og regnflugurnar voru allis staðar á sveimi og skeldtu grisjukennd- utm vængjunuim á fötin þeirra og borðdúkinin, og sumar þeirra ientu í kertaljósunium. Og þær bæði filugu og stukku utam í fiugnianeitið, sem var krdmguim stóru himinsængina í norðausturherberginiu, og það fyrsta, sem Dirk sagði þegar þau Corneiia komu þar inn, var: — Hér er nóg af re'gnflugum til að hjálpa okkur til að elskast. Viltu bara sjá þær. Ég er viss um, að suimar þeirra sleppa upp í mieð oktour. Hún hló. — Við kvörtuðum ekkert yfir höggormunum þarna um kvöldið við skurðinn, var það? Og ekki förum við að láta fluigur ruigla fyrir okkur. Hann dró hana að sér og kyssti hana og la-niga stund stóðu þau á miðju gólfirru í faðtm lögum, og hl-ustuðu á regnið. Það var ha-n-n, sem rauf þögm- ina með því að t-auta í háltfum hljóðum: — Þetta er gott. Mér láður vett. Hún kinkaði kolli. — Það get ég séð — og það gleðtur mdig, að þú skulir vera hamingjusamuir, Dirk. Ha-nm glotti óg kla-ppaði henni. — Eigurn við að segja fleira fadiegt, áður en við háttum? Og alit í ei-nu reif hún si-g lausa firó hon-um og kailaði: — Æ, al- — Ungfrú . . . ég meina Sig- ríður mín, — það er nokkuð, sem mig hefur langað til að biðja þig um í margar vikur. — Uss, góði segðu það bara, ég er búin að bíða með svarið ímarga mánuði. Maður nokkur kom inin x mat- söluhús, settist og ba-tt servíett- una um hálsinn, Yfirþjónninn, da-uð hneyks-laður, bað ungþjóndn-n um að fara og fá han-n til að taka hana af sér á smekklegan hátt. — Rakstur eða klipping? herra minn? spurði strákur. veg gl-eymdi ég því! Ég ætlaði að s-tinga upp á því, að við litum i-nn. t-il Grahaims, áður ein við háttuðum. Það er ekki n-em-a nær gætni við ha-nn að spyrja, hvern ig honum líði, áður e-n við förum í rúmið. Han-n hleypti brúnumi, og sagði, að ef til vill væri það ekki ráðlegt. — Honu-m er víst ekkert vel við, að við förum að ryðj-ast inn til h-ans. Haron vill vera ednn. Hún leit á hann spyrjandi og sagðd: — Hvað gen-gur eiginlega að honiurn, Dirk? Dirk leit undan og yppti öxl- um. — Hann er rimglaður, taut- aði hain.n, og tók að ganga um gódf. Ég hef miklar áhyggjuir af homum — og eins mamma og pa-bbi. Þetta er sorglegt . . . hr-yggilegt. Eftir no-kkra þögn sagði hún og leit fast á hann: — Þú er-t með eitfihvað á samvizkun-nd, Dirk. Hvað er það? Hvað hefiur gert Graham svona ruglaðan? Hann skeliti í góm, — Þetta er nú brúðkaupsnóttin okkar, Sérfræðingur er m(aSur, sem kemst hægar og með meiri var- færni að sama marki og þú og ég komumst í ein-u lamgstökki. Ogþeg ar ha-mn hefur náð því, er hann samt ekki viæ um, að hann hafi n-á'ð því. Bræður, sagði neguapresturinn, við verðum að bæta eitthvað úr þessu „sitatus quo‘. „Hvað er Status quo?, spurði eitt sókniarbarn-ið. — Það er latneska heitið á van- ræðun-um, sem við erum lentir 1. ekk-i satt? Fimnst þér við eiguim þá aið veina að ræðu um Grabam og lasleika hans? — Nei, vitaml-e'ga eigum við það ekíki, það veit é_g vel. En é-g er bara forvitin. Eg er ný- búin að taka eftir því, að þú vilrt ekki miimmast á Graiham upp á síðkastið. Þú hefur farið und- a-n í flæmingi, hvenær, sem ég hef mefnt han-n á nafn. Ég hélt, að hamtn lægd í hitasótt. Þú nefnd ir aldrei, að það væri sáilin í hon uim, sem ætti sök á þessum las- leika. Hann kimkaði kolli,. dræmt, andvar-paði og sagði: — Gott og vel. Ég má vist ekki leyna þig rueinu nú fremur en emdranær. Og svo saigði hann henni frá öllu, sem gerzt hafði síðustu dag ana. Einu si-n-ni skrölti ofurlítið í glugganum, fyrir vdndinum, og ilmiuirinin af appelsímulaufinu ga-uis imn á þau. Loksins hristi hún höfuðið og sagði: — Þetta var skammar- legt af þér, Dirk, að fara að ijúga svona að honurn. Það var Skammiarlegt bæði gaign-vart hon um og Rósu. Hann kinka-ði kolli og hleypti brún-um: — Já, það kvaldi mig sannarl-ega að þu-rfa að gera það — en hvern-ig gat ég látið h-a-nn haJlda- áfram með þetta vitlieysis- liega uppábæki sitt. Rósa er gre-ind og vel uppalin, o-g hún fékk menntun alveg eins og við, en ekkiert getur breytt uppruna henn-ar. Hvern-ig gæti ég leyft homurn að fara að giftast múl- atta? Eftir mokkra þögn sagði hún, biuigsi á svipimn: — Þú hefu-r að vissu leyti á réttu að standa ■— en ég vorfcenná honum. Og Rásu. Þaiu hlutsuðu á regnið. — Og okkur líka elsku Dirk. Dirk. — Hvað? Hún hristi höfuðið brosa-ndi Þar sem klúbburinn er nú að auka siglinga- kost sinn hefur verið ákveðið að bæta við nokkrum nýjum félögum. Áhugamenn vinsamlegast snúi sér til skrif- stofu félagsins í Klúbbhúsinu á Kársnesi. Sími 41610 milli kl. 17 og 19 laugardag 22. og sunnudag 23. nóvember. J \ HEIjGARMATINN IIEIM a"" tii 11« ikI "« |t>2í ,»b> | »>‘® ASKUR RVÐUU YÐUR GI.ÓÐAKST. grísakótelettur GRILLAÐA KJÚKLINGA ROASTBEEF GIáVÐARSTEIKT LAMB IIAM BORGARA DJÚPSTEIKTAN FISK suihirlandsbraut J4 simi 38550

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.