Morgunblaðið - 22.11.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.11.1969, Blaðsíða 25
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ISPÓV. 1'360 25 (utvarp) 9 laugardagur • 22. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tön.k' ikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanina. 9.15 Morg unstund barnanna: Herdís EgiLs dóttir segir síðustu söguna aí Siggu og skessunná (7) 9.30 Til- kynningar. Tónleókar. 10.00 Frétt- ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregn- ir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Krist ín Sveinbjömsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa I umsjá Þórðar Gunnarssonar og Bjöms Baldurssonar. 16-15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Inigvadóttir og Pétur Stein grímssson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur bama og ungl- inga í umsjá Jóns Pálssonar, í þessum þætti talar Sigurður H. Þorsteinsson um frímerki. 17.30 Á norðurslóðum Þættir um Vilhjálm Stefánsson landkömnuð og ferðir hams. Baldur Pálmason flytur. 17.55 Söngvar 1 léttum tón. Skozki söngvarinn Kenneth Mc- Kellar syngur ýmis þekkt lög og ítalski söngvarinn Milva syng ur lög frá landi sínu. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynindngar. Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Promenadetónlcikar frá hol- lenzka útvarpinu Tvær hljómsveitir leika. Stjórn- endur: Dolf van den Lindau og Gijsbert Niewland. Einleikari á harmoniku: Harry Mooteu. a. „Kalífinn í Bagdad", forleik- ur eftir Francois Boieldieu. b. „Ævinitýrasögur" eftirVáclav Trojan. c. Lítil serenata op. 12 eftir Lars Erik Larssön. 20.45 Hratt flýgur stund Jónais Jónasson stjórnar þætti í útvarpssal. Spurnin.gakeppni, gamanþættir, almennur söngur gesta og hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvaip) • laugardagur ♦ 22. nóvember 15.50 Endurtekið efni: Maður er nefndur ... Indriði G. Þorsteinsson ræðir við Helga Haraldsson, bónda á Hrafn kelsstöðum. Áður sýnt 7. október 1969. 16.20 í góðu tóml Umsjómarmaður Stefán Halldórs son. í þæittiinum koma m.a. fram: Sundkcmunruar Ellen Ingvadóttir og Sigrún Siggeirsdóttir, Hjör- dís Gissurardóttir gullsmíðanemi, Geir Vilhjáimssoin, sálfræðingur, Björgvin Halldórsson og Ævin- týri. Áður sýnt 10. nóv. 1969. 17.00 Þýzka i sjónvarpi 7. kemnslustund endurtekin. 8. kenmslustund frumflutt. Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson. 17.45 fþróttir M.a. leikur Manchester City og Manchester United í 1. deild ensku knattspymunnar. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Disa Frjáls á ný. 20.50 Stjörnudýrkun Brezk mynd um stjömudýrkun 20. aldarinnar sem náði hámarki í Bítlaæðinu. 21.25 Um viða veröld Fyrsta myndin af þremur um nokkra leiðangra franskra og ítalskra vísindamanna til þeirra staða á jarðríki, þar sem maður- inn lifir í nánastri snertingu við náttúruna. Þessi mynd lýsir leið öngrum til Kerguelen-eyja í sunmanverðu Indlandshafi og Ti- besti í Saharaeyðimörkinnd. 21.50 Afmælisgjöfin (Birthday Present) Brezk kvikmynd frá árinu 1957. Leikstjóri Pat Jackson. Aðalhlutverk: Tony Britton og Sylvia Syns. Brezkur sölumaður flytur leik- fanigasýnishorn frá Þýzkalandi og hefur falið í því dýrt arm- bandsúr, sem hann hyggist gefa komu sinni. 23.25 Dagskrárlok FATAMARKAÐUR OPIÐ TIL KL. 4 í DAG LAUGARDAG Þörf gjöf, sem vekur fögnuð hjá bami og móður Niveakarfan geymir allt, sem snyrting barnsins krefst: NIVEA-babyfein barnasápa, mild og freyðandi. NIVEA-babyfein hörundsolía, hreinsar, mýkir og styrkir við- kvæmt hörund. NIVEA-babyfein græðikrem, öruggt smyrsl gegn afrifum og fleiðrum. NIVEA-babyfein púður, leggst mjúkt og samfellt í allar hörundsfellingar og myndar þar voðfellt, kælandi varnar- lag gegn roða og óþægindum. NIVEAfa&ijföu® OPIÐ I DAG TIL KL. 4 Lott- og vegglampar fyrir eldhúss-, bað-, stotu-, ganga- og útilýsingu Landsins mestn lnmpnúrvnl LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 Smurðsbrauðsstofan BJÖRNINN Njálsgötu 49 - Sími: 15105 tesamoll þéttir dyr og glugga. Hið teygjanlega tesamoll fellur í samskeyti og rifur milli fals og karma, þar eð tesamoll er gert úr svampkenndu efni, sem útilokar bæði súg og vætu. tesamoll deyfir hurðaskelli og þéttir dyrnar svo notalegur ylur helzt í herberginu. JÚLAMARKAÐURINN IngólfsstrœH 9 EINSTAKT TÆKIFÆRI JÓLAVARNINGURINN SELDUR í DAG Á ÓTRÚLEGA LÁGU VERÐI - Takmarkaðar birgðir — Op/ð / dag klukkan 10—7 JÓLAMARKAÐURINN 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.