Alþýðublaðið - 05.06.1930, Blaðsíða 4
4
ffiíJptÐUBUAÐIÐ
Hernaðarandi sænska
anðvaidsins.
Lundúnum (UP.), 5. júní, FB.
■Frá Stokkhólmi er símað: „Sér-
fræðinganefnd", sem skipuð var í
Svíþjóð í fyrra til þess að at-
huga landvarnirnar og stjórnar-
farsleg mál í sambandi við þau,
hefir skilað áliti sínu til land-
varnarráðuneytisins. Nefndiþ er
þeirrar skoðunar, að algerð af-
yopnun í Svíþjóð sé ógerleg.
Vitnar hún til Eystrasaltsrikjanna
og sambands þeirra við Rússland
ög enn fremur er í álitinu getið
ium, hve veí liggi við að sigla frá
Danmörku inn í Eystrasalt.
BókSn falar.
Maður nokkur í Frakklandi hef-
ir gert merkilega uppíinningu.
Það er áhald, sem les bækur
lupphátt. Áhald þetta er dálítill
stokkur, er setja m)á í samband
við ljósaleiðslu, og mái þá láta
hann lesa upphátt fyrir sig bók
eða tímarit.
Fregn þessi mun þykja ótrúleg,
en mun þó vera sönn. Mörgum
þótti ótrúleg fréttin um talsím-
ann — að talast mætti við, þó
menn væru sinn á hverju lands-
horni — og enn útrúlegri fréttin
íim víðvarpið, þráðlausa firðtal-
Ið og nú síðast firðsýnina.
Un daginað og veginzs.
JFÚNbÍR\Íi/Tli.KyfifÍÍNGAR
IÞAKA í kvöld kl. 8i/2
Í3TÚKAN 1930. Framhaldsstofn-
fundur verður haldinn föstud.
6. júní kl. 81/2 í Templarahús-
inu við Templarasund. Stofn-
félagar mœti stundvíslegá.
Næturlæknir
er í nótt Halldór Stefánsson,
Laugavegi 49, sími 2234. .
Alþýðufólk!
Vinnum fyrir listann okkar —
A-listann.
Kosningaskrifstofa Alþýðufiokks-
ins
er þar, sem áður var Hafnar-
kaffi, rétt hjá Steinbryggjunni.
Sími 1915. Gætið að, hvort þér
eruð á kjörskrá!
Sjói-.ieíin .;
og aðrir, sem farið burtu úr
borgínni fyrir annan sunnudag
(15. þ. m.). Komið í skrifstofu
iögmannsins, Suðufgötu 4, milli
kl. 1 og 5, og kjósið A-listann,.
Virðingargjörn kona.
' í álþingishátíðartölublaði
danska blaðsins „Politiken“ birt-
ist grein urn islenzkar konur.
Landsins beztn hjöl
.........=== B. S A., HAILET oglÞÓR
Þessipijól og alt tilheyrandi hjölhestnm fáið þið hjð
SÍBUFÞáiP JdnssynE — Aostrstr’aeti 3.
(HJfiIiii íást v :«*ð najög kagkvœmain atborgnnapskilmálnm).-
Greininni fylgja 2 myndir af
Guðrúnu Lárusdóttur. Greinina
hefir skrifað — Guðrún Lárus-
dóttir.
Alþingishátiðin.
Minnispeningarnir eru komnir,
2, 5, og 10 kr., og fást í skiftum
fyrir sömu upphæð í báðum
bönkunum, hjá ríkisféhirði og í
pósthúsinu og í ýmsum verzlun-
um. Þeir eru í öskjum, bæði ein-
stakir og allir saman. (FB.)
Haraldur Guðmundsson
og Jónas Jónsson komu í gær-
kveldi með „Esju“.
Með Esju
kornu einnig Sigurjón Á. Ólafs-
son alþm., Ingimar Jónsson
skólastjóri og Hannes Jónsson
dýralæknir, er verið hafa í þing-
málaleiðangri um Snæfellssýslu.
Sömuleiðis komu með „Esju“
þeir Kristinn Ág. Eiríksson form.
F. U. J. og Þorvaldur Brynjólfs-
son varaformaður F. U. J. Voru
þeir að koma úr ferðalagi um
Austur- og Norður-Iand.
Fyrsti fardagur
er í dag.
Bæjarstjósnarfundur
er í dag í G.-T.-húsinu og
fcyrjar kl. 5.
Byggingarleyfi
hafa á síðustu þremur vikum
verið veitt fyrir 11 ný íbúðarhús
hér í Reykjavík og ýrnsar breyt-
ingar og aðrar byggingar, þar
á meðal landsímastöðvarhúsið,
sem á að verða fjórlyft og
grunnstærðin 54081 fermetrar.
Kosning bæjargjaldkera
fer fram á bæjarstjörnarfundin-
um .í dag.
Krisfján Kristjánsson
söngvari syngur í kvöld kl. 7i/2
í Nýja Bíó.
Veðrið.
KJ. 8 í morgun var 7 stiga hiti
í Réykjavík, mestur á Akureyri
og Seyðisfirði, 11 stig. Útlit hér
um slóðir: Hæg norðanátt. Smá-
skúrir í dag, en léttir til rnaeð
kvöidinu.
Hvfiið er að frétta?
Skipafréttir. „Suöurfand" fór í
morgun í Borgarnessför. — f
gærkveldi kom fisktökuskip, sem
farið hafði til Akraness, og tekur
nú viðbótarfarm hjá Edinborgar-
verziun.
Yfirbijgdu sœtin, sem vörubif-
reiðaeigendur hafa pantað , hjá
undirbúningsnefnd alþingishátið-
arinnar og Jóni Ólafssyni, verða
afgreidd daglega til 15. þ. m.
kl. 10—12 og 2—7, frá toilbúð-
inni, þar sem bifreiðaskoðunih
fer fram.
Hér með votta ég Akurnesing-
um mitt innilégasta þakklæti fyr-
ir þann laglega og myndarlega
minnisvarða, er þeir hafa reist
föður mínum heitnum og Ólafi
Tryggvasyni hálfbróður mínum á
leiði þeirr,a í kirkjugarðinum hér.
Rvik, í júní 1930.
Oddur Sigurgeirsson
af Skaganum.
Barnasunídrfatnadur. Nýkomið
afarvandað og fallegt snið af
barnafatnaði, frá tveggja til tólf
ára, sportföt með hvítum herða-
kraga, lika prjóna-samfestingar,
pey.sur og sokkar. Verð á þess-
um fatnaði er afar-lágt. Sömu-
leiðis skinnkragar á dömu- og
barna-kápur. Amatörverzlunin
Kirkjustrœti 10, sími 1683.
Nýjar vörur koma á hverjum
degi í Tískubúðina, Grundarstíg 2.
Aliir vilja fá mikið fyrir peninga
sína og koma því í Tískubúðina,
Grundarstíg 2.
munntóbak
er bezt.
Kristileg samkoma er í kvöld
kl. 8 á Njálsgötu 1.
Skodun bifreida. Á morgun á
að koma með að tollstöðinni til
skoðunar bifreiðar og bifhjól nr.
401—450.
Steypuskóflur og Steypufötur.
Einnig Vatnsfötur og ÞiOtía-
balar.
HJA
Klapparstíg 29. Sími 24.
Alllr kjésa
að aka i bO
frá
BIFROST
Simi 1529.
Sé eitthvað, sem þér spyrjið um,
ekki til í dag, eru mikiar líkur til
þess, að það verði til á morgun.
Tízkubúðin, Grundarstig 2.
Góð stúlka óskast til léttra
húsverka, hálfan eða allan dag-
inn. Uppiýsingar á Laugavegi 51 B.
NÝMJOLK fæst allan daginn í
Alþýðubrauðgerðinni.
Látið reynsluna skera úr hvar
viðskiftin eru hagfeldust. Tísku-
búðin, Grundarstíg 2.
Kven-reiðhjól, sem nýtt, til sölu
með tækisfærisverði. Upplýsing-
ar á Skólavörðustíg 3 eftir kl. 7.
Rltstjóri og ábyrg&armaÖUEt
Haraldur Guðmundssom
Alþýðuprcntsmiðjau.