Morgunblaðið - 19.12.1969, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 19.12.1969, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1«. DESEMBER 106» JÓLAGJÖF VFHHMAWSIVS Bækur frá Snæfell Villib eftir Unni Eiriksdóttur. Unm'Uir Eirtksdówir er löngu kunn fyrir smásögur sínar, einmig Ijóð og memgar þýð- ingar. Má þar nefna bæktir eftiir Jean-Pa'Uil Sartre, Col- ette og Fniedrich Dúrnenmatt. Villibirta er fynsta skáldsaga heninar. Sagan gierist í Reykjavfk á seinmt beiims- styrjaildarárunium. Verð m/söHisik. kr. 344,CX). eftir Colette'. Colette er talin meðal beztu rithöfunda Frakka á þessari öld. Gigi er samin árið 1945. Hún hefur verið kvikmynduð og hlotið einróma lof, auk 9 Oskarverðlauna. Bókin er prýdd myndum úr kvikmyndinni. Þetta er bók eftir góðan rit- höfund, kjörin bók fyrir vin- konuna, unnustuna eða eigin- konuna. Verð m/sölusk. kr. 295,00. Fortíðarvélin eftir Victor Appleton er ný bók um uppfinningamanninn unga, Tom Swift, og vin hans Bud Barclay. „Ævintýri Tom Swift" eru spennandi sögur um nýjar uppfinningar í heimi framtíð- arinnar. — Öskabækur allra drengja, sem gaman hafa af viðburðahröðum og spenn- andi ævintýrum. Verð m/sölusk. kr. 182,70. SNÆFELL SAUMAVÉL. Þetta nýja model hefur nú verið á markaðinum í eitt ár og líkað mjög vel. Miklar endurbætur urðu, t. d. fleiri útsaumsmöguleika, rennilásafóður, ein mynzturskífa í stað 20 áður. Sjálfvirk Zig Zag, sjálfvirk hnappagatastilling, ný og falleg taska. Ýmsar nýjungar. — eins árs ábyrgð — íslenzkur leiðarvísir — kennsla innifalinn í verði. Viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Verð aðeins .................................... kr. 9985,00 'HIIIIIIHHll Jinmm.im HHIHHflHllld iiiMiMHHiim HHHHIHIHIHÍ HIIIIIIIHHlHlj HIIHHHIHIHt •HlHHHIHHlj ‘MlHIHIIIIIf >ihhhhiih*hhhnimhihhiihhihhhhhm« IIHIIIlHIIH. HHHIHIIHH. IIHIHHIHHIH ilHlllHHHIHH IIIIIIIHHHIIIH lllllllllllllllll • HHHHHHHII illlHHIIIHIt* IHHIHHHH* IIHHHIH* Þetta er furðulegasta bók 7. áratugs tuttugustu aldarinnar. Frjóvganir í mannheimi — eða réttara sagt „í mannabúrinu" þurfa að verða 150.000 færri á dag til þess að takist að halda i horfinu með mannfjöldann „enda þótt hann sé þegar orðinn of mikill," segir Desmond Morris. Menn stunda ekki hvílubrögð lengur til þess eins að auk- ast og margfaldast, heldur til þess að drepa tímann, eða til þess að geta miklazt af þeim eða hvað það nú er látið heita. Desmond Morris gerir greinarmun á tíu tegundum „kynlifs" i þessari bók. Þrátt fyrir alla streitusjúkdóma virðast flestir hafa allt of mikinn tíma aflögu og þetta verður til þess að vonsvikin húsfreyja fer að klappa mjólkursendlinum í stað hundinum sínum og vonsviknir eiginmenn fara að rífa fötin utan af einkaritaranum í stað þess að rífa bíla sina í sundur og setja þá saman aftur. i eilífri leit að vaxandi áhrifavaldi í samfélagi manna, stóru eða litlu, breytist tízkan og nýjasta tákn hennar er hippatízkan og er öll sú saga rakin í þessari bók. Eins eru raktar orsakir upp- reisnar hinna „ungu gegn gamla valdinu." Ekkert mannlegt er Desmond Morris óviðkomandi í þessari bók. T u eiginleika þarf hver maður að hafa til þess að vera til forustu fallinn á sviði stjórnmála, iðnaðar, kaupsýslu eða verklýðsbaráttu. i hinum nýtízkulega borgarheimi er maðurinn eins og dýrin f dýragarði og eru margar samlíkingar Desmond Morris (en hann er heimsfrægur dýrafræðingur) við dýrin hreinlega sagt undraverðar. Hófsemi um jólin Gefið til hungraðra MBL. heifur borizt eftirfarandi frétt írá stjóm HeirferSar gegn humigri: Stjóm Herferðar gegm humgtri saimiþyklkti efti'rfarandii á fumdi síniuim í gær: Stjóm Herfer'ðar gegn hunigri hvetur þjóðina til hófsemi við jólaihaddlið og mælist til þess, að þeir, sem eru aflögufærir, láti fremur nohhuð af herndi ralkinia til t. d. Biafrasöfmmar í stað hófleysi við jóiLáhaidiið. Stjómnán mininir á, að í (jölmiörgum lönd- um Aflrfkiu, Asíu og Amerííhu býr þorri mianinia, bæði böm og fluil- orð'nár við stoart ag nieyð, þótt óvíðia sé ástandið jaifnBlæmt oig í Biaflra. Meðan svo er áistatt, tefLur Herflerð gegn hunigri ó- sœmilegt hauipæði og hófleysi í mat og drylklk. Hvetur stjómiin því almenininig til fylíllstiu hótf- semi í þessiuim eflnium og miirmiir j'aifntframt á, að framllögum til Biatfra og annairra hjáiiparstarf- gemii í þróuniarlönidiunium er veitt miótta/ha dlaigilegia í Shrifdtoiflu HGH kl. 3—7 e. h. Munchensátt- málinn WILLY Brandt, kanslari Vestur- Þýzkalands, sagði í dag, að Miinchensáttmálinn 1938 hefði verið undirritaður með hót- anir um valdbeitingu að bak- hjarli, og væri hann því órétt- látur. Hinis vegar saigði hansl'ariinn ekkiert, sem berat gæti til þess að v-þýzha stjórwiin hygðiist gera sáttmáfllamn ógildan frá upphaifi síiniu, en hrötfur þess eflniis voru m.a. settar flram niú í vikiuinmi atf Guistav Husak, leiðtoga komm- úniistaifiohhs Téhkóslóvakíu. Branidt sagði á blaðamamraa- fumidi í daig, að sáttmálimm, sem uradirtrdtaður var atf Þýzlkialandi, Itaiíu, Bretfliamdi og Frahkfliaradi, og aflherati nasiistum hiiuta atf Téhkóslóvahíu. „hetfði verið órétt iátur og væri óréttlátur“. Er Braindt var spurður um aí- stöðu hamis tid umimæiia Huisakis um að bæta þyrtflti saimbúð land- anraa tveggja, sagði hamm: „Vi'ð vi'lj'um ehki stamdia í vegi fyTÍr siílhu“. Bramdt sagði, að sá daigur murndi kioma, að viðræður yrðu tehnar upp í Prag, þar sem sam- ið yrði um „vissar iagalegar aí- ieiðingar" Múnchemisáttmálams. Athuga- semd Ég las í Margumibfliaðimu í gær (18. desemþer) að Sveimm Guð- muradlssan, a'llþm., hetfði nýflega í ræðu á Alþimigi vitmað í skýrslu próflessans Guiðmumdar MagnÚ3- sonar varðaradá íslenzkam iðmað og EFTA, en þar kæmd fram m. a. að samwinrauirehstri hetfði ver- ið stórflega íviinað með langtíma llánium til iðnaðar. Ég hef leisið ákýnsfliu prófessors Guðmumidar ag fæ ehki lag.t þennam skifl'ninig í skýnshx pró- fessonsi'nis, þar sem hanm ræðir um fjiánmaignisslkipuilag iðnfyrir- tækja. Hins vegair vil ég láta það koma flram að Samiband ís-1. ssim- vinnufél'aga heflur hatft mjög lít- inn aðgamig að stotfinlánum til flamigs itima til iðnaðar og löing flán till veriksmiðja SamtoamdsinB á Akureyri, en þar vimna um 600 mainnis, hatfa verið óvemuleg, ef fi'á eru tafllim ián veitt á þessu ári til uppbyiggingar hiramar nýjiu súturaarveTk'smdðju. Aðal- viðskiptabanlki Samibandsinis, Landisbanlki ísflamids, mum gtefa stiaðfest þessi ummœli mín. Erlendur Einarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.