Morgunblaðið - 19.12.1969, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 19.12.1969, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1969 Skuldahréf óskast Til kaups óskast ríkisskuldabréf eða önnur vel tryggð skuldabréf með veði í fasteignum. Tilboð sendist undirrituðum sem allra fyrst. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, Rvk. GULLNA FARIÐ eftir ARTHUR HAILEY Þessi spennandi skáldsaga hefur orðið margföld metsölubók hvarvetna sem hún hefur komið út, en fyrri bækur Haileys, „Hinzta sjúkdómsgreiningin" og „Hótel" hafa einnig notið óhemju vinsælda. f „Gullna farinu“ opnar Hailey lesandanum sýn inn f marg- víslega leyndardóma flugsamgangnanna, sem almenningi er yrirleitt ókunnugt um, og kynnir fólkið sem starfar við eða kringum flugið. „.. .Bókin er spennandi lesefni.“ — Kristján frá Djúpalæk. Verð kr. 550 00 án söluskatts. Kenwood Chef er allt annaS og miklu mtira en venjuleg hrœrivél Enflln Snnur hrærivél býður upp á Jafn marga kosti og jqfn mörp hjálpartæki, sem tengd eru beint á vólina meö einu handtaki. Kenwood Chef hrnrivélinni fylgir: skál, hrærari, hnoðari, sleikja og myndskreytt leiðbeiningabók. Auk þess eru fáanleg m.a.: graenmetis- og évaxtakvörn, hakkavél, kartöfluhýðari, grnnmotis- og ávaxtarifjárn, dósah.nífur, baunahnifur og afhýðarí, þrýstisigti. safapressa, kaffikvöm og hraðgeng ávaxta- —gerir aRt nama að elda. Verð 11.203,- kr. Heimilistæki sf. Hafnarstræti 3, sími 20455. Hlllllllllllllllll 6ÍLAR m Nú eru síöustu forvöð að festa kaup á nýlegtim amer- ískum rvotuðum bílum án útborgunar gegn veðskulda- bréfum. Þetta eru siðustu bíla'TWir með þessum hag- stæðu kjörum: Rambter American 4ra d. '68 Rambter Classic 4ra d. 1965 Raimbler Amb.dor 4na d. '66 Plymouth Fury 4ra d. 1966 Saab 2ja dyna ......... 1962 Ford Counsul 4ra d. 1960 Verzliið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. mU Rambler- uUll umboðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll August Strindberg HEIMAEYJAR FÓLKIÐ SVEINN VÍKINGUR þýddi Heimaeyjarfólkið (Hemsöborna) er sú af sögum sænska stórskáldsins August Strindbergs sem mestrar hylli hefur notið í Svíþjóð, komið út í fjölda mörgum útgáfum, verið kvik- mynduð og sýnd í sjónvarpi. Hún hefur og verið þýdd á tungumál flestra menningar- þjóða heims. - Sagan er nú komin á íslenzku, í þýðingu Sveins Víkings, í vandaðri mynd- skreyttri útgáfu. - Ur blaðadómum: „Þessi mynd af sænsku mannfélagshorni er bæði litrík og safamikil og auk þess krydduð sænskri sveitarómantík, kímni og jafnvel háði, og er þar jafnt leikið á mjúka strengi og hrjúfa ... útgáfa bókarinnar er óvenju vönduð og smekkleg... Bókin er hið fegursta handverk og ekki á hverjum degi sem slíkur grip- ur kemur úr íslenzkri bókagerð." — (AK, Tíminn 27.11.) Bláfellsútgáfan allar byggingavörur á einum stað PARKET - NÝ TECUND Kotka birkiparketið komið aftur. Verð frá kr: 520,— ferm- Mjög athyglisverð vara. BYGGIIMGAVÖRUVERZLUN ^<7 KÚPAVOGS SÍMI 41010 IMÉM ' •ttl HftlNGBRAtlT 121 SlMI:21832 • Mikið úrval nf borðum og stólum í borðkrókinn Seljum frá verksfœði Sfaðgreiðsluafsláttur Mjög hagstœtt verð Opið til kl. 10 á laugardag CÓÐ KAUP Seljum í dag og nœstu daga: PELSKÁPUR RÚSKINNSKÁPUR ANTIK-SKINNKÁPUR JAKKA OC ULLARKÁPUR á kr. TOOO^oo - 3000,oo lœgra verði en áður AU STURSTRÆTI 10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.