Morgunblaðið - 19.12.1969, Síða 21

Morgunblaðið - 19.12.1969, Síða 21
MOR.G-UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1969 21 „Mannabúrið“ I föcur skreyting ,The Human Zoo‘ í íslenzkri þýðingu er góð og táknræn BÓKIN „The Human Zoo”, eft ir Desmond Morris, höfund „Na/kta apans“, er ikomin út í ís- lenzkiri þýðingu og hefur hlotið nafnið „Mannabúrið”. Þegar bókin kom út í Eng- landi í september sl. birti Lundúnablaðið „The Sunday Times” ritdóm um hana, þar sem segir m.a.: „Vegna vinsælda sinna sem rit höfundur á Desmond Morris það á hættu að verða vanmetinn setm visindamaður og hugsuður. Hann er miklu meira en umdeildur rithöifundur, eem fjall ar um vinsæl efni, hainn getur í sannleika sagt kennt okkur margt um okkur sjálf. Þar með er eikki sagt að hann hafi alltaf á réttu að standa. Hanan myndi fyrstur manna viðurkenna, að saimanbuirður á dýrum og. mönn- uim er oft ihættulegur. En ein- kennin, sem dr. Morris bendir á, eru nær alltaf gagnleg, skemmtileg og hugvekjandi. „Mannabúrið” er flramhald bók arinnar „Nakti apinn“, en henni lauk með alvarlegri áminningu um hætturnar, sem stafa af hinni mifklu mannfjölgun . . . Síðar segir: „Einm athyglis- verðasti kafli bókarinnar fjall- ar um á hvern hátt mennirnir (á sama hátt og dýrin) nota kynlífið (sex) á mjög ókynlífs- legan hátt. Lengi hefur verið augljóst, þótt sjaldan hafi ver- ið um það skrifað, að fólk hall- ar sér að kynlífi, þegar því leiðist, hvort sem mönnum er girnd í hug eða ekki . . . Við Þrír skemmdust eigum eininig sameiginlegt með mörgum frumdýrum, að kynlífs- athafnir okkar og valdagræðgi verða undarlega og lævíslega ruglingslegar.” Bókin er 247 bls. að stærð. Þýðinguna gerði Hersteinn Páls son, en útgefandi er ísafold. Jólafötin Vönduð svört og dökkröndótt karlmannaföt á kr: 3.990.— Karlmannaföt frá kr: 1.990.— Terylenefrakkar frá kr: 1.760':— Drengja- og ungl- ingajakkar á kr: 875— Terylenebuxur, allar stærðir. Allskonar herra- og unglingavörur. jolagjöf BLÓMAHÚSIÐ Álftamýri 7. Sími 83070. Op/ð á laugardag til kl. 10 GÓÐ BÍLASTÆÐI í GÆRKVÖLDI skemtmcLusit þrír bíiar illia í árekgtri á Reykjanes braut skaimimt frá Straumsvík. Hafði sá fyrsiti farið ut af veg.na hálbu eg annar, sem kom til hjálpar, stanzaði á veginiuim. Það reyndist of haðttulegt, því þriðji bíliinn, sem kom eftir Reykja- nesbrau'tiinni, lenti á honum. Ali ir bfflarnir eru mikið ákemmdir, sem fyrr er sagt, en ekki varð slyis af þeissu. PIERPONT HELGI GUÐMUNDSSON URSMIÐUR Laugavegi 96, sími 22750. NATIONAL MATSUSHITA ELECTRIG STEREO-FONAR MEÐ ÚTVARPI (4 BYLGJUR) 20 W Á RÁS 50c/ s— 20.000 kr. AÐEINS FÁ STYKKI. HAGSTÆTT VERÐ. RAFBORG sf. RAUÐARÁRSTÍG 1 — SÍMI 11141 Hofnarfjörður — húsnæði Vil taka á leigu 300—600 ferm. iðnaðarhúsnæði. Má vera fiskverkunarhús. Tilboð leggist inn á afgr. Morgunbl. fyrir kl. 6 22. þ.m. merkt: „Febrúar 1970 — 3686". íbúð með bílskúr Til sölu 3ja herb. íbúð á 1 hæð í tvíbýlishúsi á góðum stað í Kópavogi, sérinngangur og hiti, bílskúr, laus til íbúðar, útb. kr. 300 þúsund. Skip og fasteignir Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329. MIÐSTÖÐVAR í bíla og báta Þessar miðstöðvar eru léttar og fyrirferða- litlar. Þær geta brennt dieselolíu, steinolíu, gasolíu eða benzíni, eftir þörfum og eru fyrir 6 volta, 12 volta og 24 volta spennu. — Stuttur afgreiðslufrestur — bílavörudeild — Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.