Morgunblaðið - 19.12.1969, Side 23

Morgunblaðið - 19.12.1969, Side 23
MORiGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAOUR 19. DESEMBER 1969 23 Jóhann Hjálmarsson skrifar um BÓKMENNTIR JÓLAGJÖFIN í ÁR á því að lesa Leilgjiaindiairun. án þeias að setja atburði hans í beint samband við ákveðiniar fyrir- myndir, vissar hættu<r tímans. Aðferð rithöfundarins við að segja söguna er á þá leið, að kvika hennar veirður sjálf fjar- stæðan, ekki það, sem liggur að baki otrðamna. Leigjandinn er stutt skáldsaga, 127 bls. Eftir Leigjandanum að dæma viirðist form smásögunnar eiga betur við Svövu Jakobs- dóttur; lesandinn fær það á til- finninguna, að hann sé að lesa Framhald á bls. 30 Oðinstorg hf. Húsgagnadeíld, Skólovörðustíg 16 í KeOnvík: Verzlunin GorðorshÓlmÍ Hulnurgötu 18 Svava Jakobsdóttir. sem virðist ætla að taka öll völd af rithöfundinum; en síðar kem- Ur á daginn, að hver mynd er tákn, kennileiti, sem eiga sér ákveðinn tilgang. Leiðin yfir í raunsæisskáldsögu er þess vegna stutt hjá Svövu Jakobs- dóttur. Táknin í smásögum Svövu má yfirleitt ráða án mikillar um- hugsunar, sjálf glíma rithöfund arins við efnið afhjúpar vilja hans. En í fyrsitu sikáldsöigiu Svövu, Leigjandanum, er boðið upp á ýmsar ráðningar, þó ekki ólíkar innbyrðis. Hver er leigj- andinn, munu margir spyrja, sem lesa söguna. Fleiri spurning air vakna að sjálfsögðu, því ekki leynir sér að það er mór- alskur rithöfundur, sem ræður ferðinni, eins og einnig varð Ijóst af smásagnasafninu Veizlu uindir grjótvegg, í hiltti'ðtfynra. Leigjandanum, örlagavaldi ungu hjónanna, sem eru að byggja, er lýst á þessa leið: „. . . í fyrsta lagi var maðurinn bráð ókunnugur, í öðru lagi stakk klæðaburður hans og fas x stúf við það sem hún átti að venjast. Hann hlaut að vera langt að kominn. Við fyrstu sýn bauð hann af sér góðan þokka, ekki var hægt að segja annað. Brot in í buxunum voru egghvöss og akórnir gljáandii. Hárilð reiis stutt og burstaklippt upp af heiðu og drengjalegu enni eins og klippingunni væri ætlað að full vissa menn um að hér væri ekk ert að fela: þessi maður kæmi inn úr dyrunum eins og hainn væri klæddur. Hann heilsaði með því að kinka kolli, renndi niður rennilásnum á úlpunni sinni og klæddi sig úr henni, svipaðist síðan um eftir hengi.“ Hér er auðsýnilega útlendingur á ferðinni, sennilega Bandaríkja maður. Nærvena leigjandans breytir tilveru ungu hjónanna, einkum konunnar, sem verður að sætta sig við yfirgang hans. Eiginmað urinn fagnar leigjandanum og þiggur peninga af honum til að fullgera húsið. Leigjandinn á meira en nóg af peningum; hann virðist geta uppfyllt allar óskir. Svo tengdur verður hann hjón- unum, að hann fylgir þeim í nýja húsið og smám saman verða þeir eitt eiginmaðurinn og hainin: „Hún sá þá fáimia eftir stuðningi hvor hjá öðrum, sá þá þrífa eftir taki meðan þeir nálg uðust hvor annan. Eitt andar- tak þóttist hún sjá angistbregða fyrir í augum Péturs, en aðeins irétt í svip, svo skriðu þeir sam- RUCCUSTÓLLINN ÞEKKTI FRÁ STYKKISHÓLMI ER HEIMILIS PRÝÐI HVAR SEM ER - GEFIÐ HANN í JÓLACJÖF í ÁR - SKAMMELIN VIÐ RUCCUSTÓL- INN FÁST HJÁ OKKUR Svava Jakobsdóttir: LEIGJANDINN Helgafell Reykjavík 1699. SVAVA Jakobsdóttir heldur áfram að skrifa furðusögur úr velferðarþjóðfélagi, lýsa hvers- dagsleika, sem á augabragði get Ur breytst í óhugnað, fantasíu. an og xxrðu að einum samvöxn- um manni.“ í lok sögunnar er annar og geigvænlegri gestur á ferðinni. Þá er Leigjiamdlinm alð l'eysast upp í sannkallaða furðusögu. Draum ur fcomuinmiair er orðimm að ófrelsi, handleggur hennar steinrunn inn. Það liggur beint við að álíta, að Leigjandinn fjalli um ísland og umheiminn, ásókn nútímans, hinna köldu og ófrjóu stöðu- tákna. Það er hægt að skilja sögum>a póliitíislkium gkilninigi, en ég held að lesamidliinm græði mesit BARNASTÓLL í CÖMLUM STÍL ER CLÆSILEC JÓLACJÖF HANDA BARNI YÐAR Mikið af ódýrum leikföngum. jólaskrauti og margskonar gjafavöru. Hvítar herraskyrtur á kr. 290,— Velur-skyrtur í mörgum litum kr. 490,— JÓLA-MAGASlN, Breiðfirðingabúð Skólavörðustíg 6 B. Vinnuvélar Allar gerðir af notuðum vinnuvélum. Skrifið og við munum senda upplýsingar og verðtilboð. Allar vélar seldar í góðu ástandi. FRANCIS LINHART & CO. LTD. 53, Paddington Street London W 1. Sími 01-935-8567. Furðusaga um draum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.