Morgunblaðið - 19.12.1969, Síða 29

Morgunblaðið - 19.12.1969, Síða 29
MORG-UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1960 29 (utvarp) ♦ föstudagur ♦ 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- íregnir. Tilkynningar. 13.15 Les- in dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum É)rn Snorrason les síðari hluta sögunnar „Jeeves og jólaskap- ið” eftir P.G. Wodehouse í þýð- ingu sinni. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Kammer- tónlist: Auréle Nicolet flaiutuleikari og Kehr-tríóið leika Kvartett í D- dúr eftir Mozart Rudolf Firkusny leikur á píanó Suite Bergmasque eftir De- bussy. 16.15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðnum: Lestur úr nýjum hókum (17.00 Fréttir). 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Óll og Maggi” eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (16). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Efst á bangi Tómas Karlsson og Magnús Þórð arson fjalla um erlend málefni. 20.05 Sellósónata í e-moll op. 38 eftir Johannes Brahms Jacqueline du Pré og Daniel Barenboim leika. 20.30 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Val- geir Ástráðsson stud. theol sjá um þáttinn. 21.00 Mótettur frá 16. öld Madrígalakórinm frá Búkarest syngur. Söngstjóri: Marin Con- stantin. Hljóðritun frá tónlistar- hátíðinni í Vínarborg s.l. sumar. 21.30 Útvarpssagan: „Piltur og stúlka” eftir Jón Thoroddsen Valur Gíslason leikari les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Óskráð saga Stemþór Þórðarson á Hala mælir æviminningar sínar af munfni fram (7). 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhlj ómsveitar ís- lands í Háskólabíói kvöldið áð- ur, síðari nluti. Hljómsveitarstj. Alfred Walter. Sinfónía nr. 5 í e-moli op. 64 eftir Pjotr Tsjai- kovský. 23.35 Fréttir 1 stuttu máll. • laugardagur • sen les söguna „Jólasveinarík- ið” eftir Estrid Ott (3) Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir Tónleikar 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónledkar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Þórðar Gunnarssonar og Björns Baldurssonar. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétiur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og ungl- inga. Ragnheiður Valgarðsdóttir kennari á Akureyrir talar um jólaskraut og jólagjafir. 17.30 Á norðurslóðum Þættir rnn Vilhjálm Stefánsson landkönnuð og ferðir hans. Baldur Pálmason flytur. 17.55 Söngvar í léttum tón Roger Wagner kórinn syngur lög eftir Stephen Foster. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdimar Jóha.nnesson sjá um þáttinn. 20.00 Á bókamarkaðnum: Lestur úr nýjum bókum Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslagafónn útvarpsins Þétur Steingrímsson og Jónas Jónasson standa við fóninn og símann í eina klukkustund. Síðan danslög af hljómplötum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok (sjrnvarp) • föstudagur ♦ 19. DESEMBER 20.00 Fréttir 20.35 Hljómleikar unga fóiksins Leonard Bemstein stjórnar Fíl- harmoníuhljómsveit New York borgar. Þessi þáttur nefnist Ung ir listam.enn. 21.25 Dýrlingurinn Spilakóngurinn 22.20 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs- son. 22.40 Dagskrárlok Andrés - kápudeild Kvenkápur með skinnum. Hettukápurnar vinsælu. Hettuúlpur svartar. Peysur, ýmsar gerðir. Nýkomnar hnepptar telpnapeysur. Fóðraðir skinnhanzkar. U:ndirf atnaður. Ýmsar gjafavörur. Op/'ð á laugardag til kl. 10 Skólavörðustíg 22 A - Sími 18250. kápudeild — OPIÐ í KVÖLD TIL KL. 10 Ný sending at glœsilegum kristallömpum Landsins mesta lnmpnúrvnl LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 Smurðsbrauðsstofan B3ÖRNINN Njálsgötu 49 • Sími: 15105 Fyrirliggjandi sætaáklæði og moftur í Volkswagen, Moskwitch, fólksbifreiðar og Landroverjeppa. Kœrkomin jólagjöf — Tœkifœrisverð til jóla á Volkswagenáklœðum ALTIKABÚÐIN Frakkastíg 7 — Sími 22677. 20. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaöanna. 9.15 Morg unstund bamanna: Geir Christen LOFTUR H.F. LJÓSMYNDASTOr A íngólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. - TALÍA ASEA 760 - 320 kg. 500 - 1000 kg. Eigum fyrirliggjandi ofangreindar stærðir og útvegum með stuttum fyrirvara margar stærðir og gerðir upp í 16 tonn og sérbyggð- ar talíur og krana upp í nokkur hundruð tonn. JOHAN RÖNNING H.F. Umboðs- og heildsala Skipholti 15, sími 22495. heyríð hljóminn Philips segulbandstæki ÚTSÖLUSTAÐIR PHILIPS HEIMILISTÆKI SF, Hafnarstræti 3, VILBERG OG ÞORSTEINN, Laugavegi 80, HLJ ÓÐFÆRAHÚSIÐ, Laugavegi 98, RATSJÁ SF, Laugavegi 47.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.