Morgunblaðið - 19.12.1969, Page 30

Morgunblaðið - 19.12.1969, Page 30
30 MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1*9. DESEMBER 11969 Plötuspilarar stereo — mono Margar gerðir Hljóðiærohús Reyhjovíhur Höfum fengið mikið úrval af: Kvensloppum, barnasloppum fyrir drengi og stúlkur karlmannasloppar, ull og silki Verzlið þur sem úrvulið er mest og verðið bezt Fullt hús stiga Á MIÐVIKUDAGSKVÖLD voru leiknir 15. og 16. leikurinn í keppni 1. deildar í handknatt- leik. Það bar óvænt tU tíðinda að Víkingar unnu Hauka með 18:17 eftir jafna baráttu og stóð 10:10 í hálfleik. Fram vantn KR með mirmi mun en ætlað vair: 13:12 voru lakatölur en það segir þó engan veginn alla sögu leilkisins. KR- ingar höfðu allt aið vinna, en Framliðið hefur því miðuir á að skipa mönnum sem Mta allstórt á sig — og eru þetta þó einvörð ungu yngri menn Mðsins. Slíkur hugsunarháttur er sáður en svo vænlegur til áramguns. Staðan í mótinu er niú þannig: Fram 5 5-0-0 84:71 10 FH 4 3-0-1 75:64 6 Valur 4 2-1-1 70:60 5 Haufear 5 1-1-3 85:75 3 Vík. 5 1-0-4 80:89 2 KR 5 1-0-4 76:106 2 Laugavegi 96 — Sími 13656 ÆTTBÚK OG SAGA ÍSLENZKA HESTSINS Á 20. ÖLD eftir GUNNAR BJARNASON, Hvanneyri „...Þessi útgáfa sýnir, svo ekki verður um villzt, að íslcnzki hcsturinn lifir nú nýja dýrðardaga, og er í hávegum hafður eins og sá snillingur scm hann er .... En fyrst og frcmst er það gagn af þessari búk, fyrir utan hvað hún er falleg eign, að af hcnni má fræðast um allar hestaættir á íslandi, í aðgengilegu formi.... “ — Indriði G. Þorsteinsson. „... Gunnar skrifar af þvílíku hispursleysi, að maður hlýtur að hrifast af einlægni hans .... hann er meistari að lýsa — lýsa hestum, lýsa mönnum, lýsa stemningu, lýsa hverju, sem er, yfirleitt.... “ — Erlendur Jónsson. „ . .. Er allur kaflinn hreinn skemmtilestur jafnframt því sem hann er merk búnaðarsöguleg heimild .... Bókin er þrek- virki og eitt af grundvallarritum um íslenzka búfjárrækt . . . .“ — Steindór Steindórsson frá Hlöðum. „ . . . bók, sem er skemmtilestur og yndi hvcrjum hestamanni, gcymir fjölda ágætra frásagna, mynda og heiniilda um sam- dsipti íslenzkra manna og hesta á merkilcgu tímabili . . . .“ — Andrcs Kristjánsson., Verð kr. 1600.00 án söluskatts. Austurstræti 9. — Furðusaga Framhald af bls. 23 smásögu, sem reynist alltof löng þegar á heildiina er litið. Sagan sveiflast milli tveggja skauta, sem klofna ekki í andstæður þeg ar best lætur, en stundum verrð- ur hinn þurri og nákvæmi frá- sagnarstíll einum of langdreg- inn, án þess að opinbema nein sannindi, sem sagan hefði ekki getað verið án. Af þessum sök- um veirða sumar furðuir sögunn- air eins og sjálfhverfar myndir utan við veruleik efnisiins. Svava Jakobsdóttir á það jafnvel til að falla í gildru, sem aldrei gæti komið fyrir æfðan skáldsagnahöfund, sem hefðifull komið vald á viðfangsefni sínu. Þegair Svava lýsiir hugirenning- um konunnar um hinn nýja igiest, imiain/nánin í tfjöiruininii, sem kallar fram „viðnárn" hennar, vissunia um „styrk, sem engin fortíð gat unnið á“, birtist hún skyndilega sjálf í skilgreiningu á því, sem þegar eir komið fram hjá konunni: „Þannig hlóð hún fortölum yfiir finelsiskennd sína til þess að varðveita hana og vissi hamia því að eilífu óhluta sem í sbeinlagðri gröf.“ Þetta er vel orðað, en enginn ávinning- uir fyriir söguna. Einn besti kafli Leigjandans snýst um framtíðardiraum kon- unniar um húsið. Konan finnur sér „viin í eyðliimlörfe (hweinsidlaigs- leikans" með því að setjast inn í stofu og fá sér kaffisopia í því skyni að kalla fram dirauminn. Hún kveikir á útvarpinu „og í mjúkum kliði tónlistarinnar bairst til hennar draumurinm og hún var reiðubúin." En húnfær ekki að una lengi í þessum sælu heimi. Leigjandinn sprettur upp og ræðst gegn útvarpinu, vopnaður vírum, raftenglum og skrúfjárni og þegar hann hefur faráð sínu fram við tækið, berst úr því „ærandi hávaði“: I dloirft waninia ruslh ytau, Ibalby. Koinian verður að sætta sig við þessar aðgerðir, og þegar á allt er litið, er hún ekki frá því að hljómurinn hiafi batnað: „hávað inn í nýja laginu bægði úr hug- skoti henmiair minningum um þarun Mljlóm sem viar. Oig kiammslkd var Ihiviorit eð vair galgmisilaiuat að reyna að rdlfja upp þann hfljóm sem vair. Hún (hatfðd aldrei almennilega hlustað á hanin. Hún hafði bara notað hann til að fleyta sér inn í drauminn." Diriatnnuirinn og sá hljómur, sem vair, bíða ósigur í Leigjamid anum. „Velferðin", eða hvað menn vilja kalla það, tekur við. Það þarf diirfáku til að leggja til atlögu við jafn fyirirferðair- mikið efni. Og það er vandL Jóhann Hjálmarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.