Morgunblaðið - 19.12.1969, Side 31

Morgunblaðið - 19.12.1969, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAOUR 19. DESEMBSR löRð 31 Jólasveinar handteknir — einnig f jórir eskimóar úr leyniþjónustu þeirra Lonidon, 18. des., AP. ÁTTA jólasveinar og fjórir eskimóar voru handteknir í London í dag, fyrir óspektir á almannafæri, og fyrir að standa að mótmælaaðgerðum í leyfisleysL Forsvarsmaður jóiasvein- anna sagði, að þeir væru að mótmæla hvemig farið væri með bömin á jólunum. Trú þeirra á jólasveininn væri gersamlega eyðilögð, þegar þau sæju foreldra sína greiða peninga fyrir leikföng, sem þeim væri svo sagt að væru frá jólasveininum. Aðaljó'agveinn'inin sagði entn fremaur, að allliir heimsins jóla- sveiiuar ættu að hefja bairáttu fyir því að búðimiar gætfu börriiuim leikföirugm. Hamm kvaðst vera byrjaður á þess- ari herfarð í litknm mæli, og væru eskimóamir fjórir leyni þjóniu®tia jólasveiniamina. Þetta er eklki í fynsta skipti 9em aðailjólasveinininm er hamidtekimm. Fyrir nokkrum dögum fékk hamm vinmiu í stórri verzium, og var þá dui- búinm sem mörgæs. Horuum vax varpað á dyr þegar upp- götvaðkt að hanm var búinm að gefa hálfam leikfamigailager verzhmiairinimar, og þegar hanm mótmælti þeirrd meðferð fékk harnin að gista á lögreglustöð- inmi eina nótt. Hann kvaðst þó mimdu halda baráttunni áfram ó- trauður og Skorar á alla heimsins jólasveina að leggja sér lið. — EFTA Framhald af bls. 32 ræðu sinni, helztu forsendur fyr ir þvi að ísland gerðist aðili að EFTA. Magnús Kjartansson rnæliti fyrir áliti 1. minni hluta og Þórarinn Þórarinsson fyrir á- liti 2. minnihluta. Fyrir kvöldverðarhlé höfðu ráð hierrarnir Gylfi Þ. Gíslason og Jó hann Hafstein einnig flutt yfir- gripsimiklar ræður um málið, þar sem þeir m.a. svöruðu gagnrýni stjórmar andstæðinga. Sem fyrr segir, var ætlunin að ljúka umræðunni í gærkvöldi og fer þá atkvæðagreiðsla fram á fundi Sameinaðs-Alþingis í dag, en komin er fram tillaga til þingsályktunar um frestun Al- þimgis frá 19. desember til 12. janúar n.k. Skýrt verður nánar fré urnræð unum um EFTA-málið síðar í blaðinu. HERRASNYRTIVÖRUR Karlmannlegur frískandl ilmur. Styrkir húðina. — Sumir karlmenn kjósa ljós- hærðar stúlkur, aðrir dökkhærðar. — Ekki eru allir sam- mála um stjórnmál, en alllr eru sammála um 2ngli»h;itatf«í Jólagjöfin í ár GJAFAKASSAR £nglisii Ltathtr -0*.____... ’ KR-ingar AÐALFUNDUR knattspyrnu- deildar KR verður haldinn n.k. mánudagakvöld 22. des. M. 9,15. Eru félagar hvattir tál að fjöl- menna í KR-iheimili@. Olíuskip Framhald af bU. 1 New Orleans til Ástralíu og til kynnti síðast staðarákvörðun sína 28. nóvember sl. Þá var skip ið í um 3000 mílna fjarlægð frá Höfðaborg. Flugvélar leituðu Skipsins bæði í gær og í dag á þeiim slóð um, þar sem helzt var gert ráð fyrir, að það gæti verið, en án árangurs. Þetta er 17 ára gamalt akip, smíðað í Svíþjóð. Það er gkráð í Pireus í Grikklandi og er eigandi þess Achille Halcous- issis. Milton Iatridis slkipti um nafm og eiganda í fyrra. Fyrr- verandi eigandi skipsins er Lib erían Intemational Transports og var skipið þá skráð í Monroviu. Dagur sýnir í SÚM DAGUR opnar sýningu á þrjátíu myndum í Galerie SÚM í dag klukkan 16. Verður sýningin — Verkkennsla Framhald af hls. 32 smiðjufólks í Reykjavik, Félag íslenzkra iðnrekenda. Mun iðnað- armálaráðherra skipa í nefndina að fengnum tilnefningum og fimmta nefndarmann af sinni hálfu, formann nefndarinnar. Lögð verður áherzla á að þessi nefnd hraði starfi sínu þannig að tillögugerð, ef með þarf, geti komið til meðferðar á síðari hluta þingsins eftir áramót. opin á næstunni alla daga frá kl. 16—22, nema 24., 25. og 31. desember. Dagur sagði þetta viera ýmSiss toomar ofinii, hiuigljúfiar náttúiru- stemimminigiar, umnar á unidan- förnum áiruirn. Hairun sýmdi siðaisit í Uiniuihiúsd árið 1957, mieð Völuinidi. Þetta er sölusýminig, og flestar myndinniar til söiiu, en var Dagur ekki bú- imn að verðlleggja þær eninlþá í gær, ar banin ræddli við blaða- mionn. til gagns og prýði í eldhúsinu eða á matarborðinu. 6 nýtízku ”bjartsýnislitir”. mmm, PIPARKVARNIR m/saltbyssu SALTKVARNIR Það bragðast bezt að mala heilan plpar og gróft salt beint i matinn. Auðvelt með EVA. BORÐKVARNIR ELDHÚSKVARNIR Saxa steinselju og svlpað grænmetl, ivaxtabörk, möndlur, súkkulaði, ost o.fl. sem gott og fallegt er að strá yfir mat. Fljótlegt með 6VA. KARTÖFLU- HÝÐARAR Losa yður við leið- indaverk og brúna flngur. Skemmtilegt með EVA. Pk. & Sk. 340/— Bk. 305/— 8. 590/— Ek. 250/— Kh. 1260/— GJAFABÆR LAMPINN RAFORKA FÖNIX Suðurveri. Laugav. 87. Austurstr. Suðurg. 10. Takió jóíamyndírnar a Kodacoíor lítfílmu ViÓ afgreiÓum þcer á 2 HANS PETERSEN H.F. BANKASTRÆTI 4 SÍMI 20313 dögum ÞftÐ BK Timi TIL. FACO fötin eru sérstæð frjálsleg og hug- myndarík í sniði og efni, föt sem eru ekki eins og þessi venjulegu. Framleidd á fslandi af fatagerð FACO seld í verzlunum FACO og f viðurkenndum verzlunum um allt land.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.