Morgunblaðið - 19.12.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.12.1969, Blaðsíða 32
5DAGAR TIL JÓLA FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1969 SPðNAPLÖTUR VÖLUNDUR Skeifan 19 - Sími 36780 Allir minnihlutaflokkarnir í borgarstjórn vilja Stórauka álögur á atvinnufyrirtækin milljónir kr. lega yfir, að ætlazt væri til iað þessi upphæð yrði tekin lysti talsmaður þeirra, Knstj , . . „ , , , , , af verzlunmm, bæði heild- an Benediktsson, þvi serstak-1 Framhaid á his. 17 Neyzla ungra á eiturlyf jum — rædd á fundi ÆSÍ STJÓRN Æskulýðssaimbands fs lainds eamþy(k(kti á fundi sínum Sl. laugardag, a® boða til ráð- stefnu um „eiturlyfjaineyzlu ungs fólks“ í ársbyrjun 1970. Mun þar lögð fraim skýrsla eiturlyfja- nefndar ÆSÍ, álit sérfræðinga og rætt um fyrirbyggjandi ráðstaf anir, fræðslu- og áróðursther- ferð ædkulýðssamtakanna gegn eiturlyfjaneyzlu. Ráðsteifnu þessa munu sitja fulltrúar allra aðild arsaimbamda ÆSÍ og verður hún öllum opin og geta þeir, sem áhuga hafa á ieuuen vandamáls- ins snúið sér til sfcrifstoflu saim- bandsins, sem mun veita nánairi upplýsingar uim fyrirætlanir ÆSÍ og ráðstefnu þessa. um allt að 123 V er kkennsla ið j u ver kaf ólks Ríkisstjórnin skipar nefnd er rannsaki málið og geri tillögur Mbl. barst í gær svohljóSandi fréttatilkynning frá iðnaðar- málaráðuney tinu: Á FUNDI ríkisstjórnarinnar þann 16. desember var ákveðið að skipa fimm manna nefnd til þess að rannsaka og gera tillögur um að efla svo sem verða má verkkennslu iðjuverkafólks og stofna tii endurhæfingarstarf- semi og þjálfunar þess þegar um- skipti verða í iðngreinum vegna vaxandi iðnþróunar, þannig að nýjar iðngreinar vaxi upp eða eldri iðngreinar eflast með skjót- um hætti verulega samhliða sam drætti í öðrum. Effirfarandi aðilar hafa verið beðnir að tilnefna í nefndina: Tryggingastofnun rikisins, Iðn fræðsluráð, Iðja, félag verk- Framhald a hls. 31 Á FUNDI borgarstjórnar Reykjavíkur í gær lögðu full- trúar allra minnihlutaflokk- anna fram tillögur um að stórhækka skattaálögur á at- vinnufyrirtæki í Reykjavík. Tillögur þessar um stórfellda hækkun aðstöðugjalda komu fram við seinni umræðu um fjárhagsáætlun borgarinnar. Kommúnistar gengu lengst í kröfugerð um stórauknar álögur á atvinnureksturinn. Þeir lögðu til, að aðstöðu- gjöld á næsta ári yrðu hækk- uð um samtals 123 milljónir króna. Framsóknarmenn vildu hækka aðstöðugjöldin um nær 40 milljónir króna og Opið tillO Á MÖRGTJN, laiugairdag, verða verzlanir opnax til fcL 22.00. Má því búast viið mjög mifcilili umfeirð í borginni Á morgun verður öll bif- reiðaumferð bönnuð frá kl. 20—22 um Austurstræti, Að- alistræti og Hafnainstræti Lögreglan sfcorar á öku- menn að afca efcfci niður Laugaveg, nema þeir eiigi brýnt erindi þangað, enda getur það sparað þeim öku- mönnum sem ætla niður í miðborgina 15—20 miin., að aka vestur Slkúlagötu eða Hiringbraut í stað þesis að aka niður Laugaveg. Ef umtferð verður mjög mikil um Lauga veg, verður lögireglan að gripa til þess ráðs að beina bitfreiðaumferð af Laugavegi, a.m.k. um stundarstafcir. >að veldur ertfiðleikum, hversu oft öfcumenn ieggja bitfreiðum sínum kæruleysis- lega, þannig að þær trutfla og tetfja eðlilega uimtferð. Geta þessir ökumenn átt von á því, að lögreglam verði að fjar- lægja bifreiðir þeiinra, auk þess sem þeir verða að greiða 300,00 kr. aefct, fyrir brot á ákvæðum um atöðu og stöðv un ökutæfcja. Horfur á björg- un Halkion Meðallandi, 18. desember. t GÆR komu menn frá Björg- un h.f. á strandstaðinn, þar sem Halikon VE 205 stendur, með heilmikinn úthúnað, þ.á.m. stóra mokstursvél. Þeir komu með stórt hjólhýsi, sem þeir haida til í, en skipverjar munu ætla sér að húa um borð, p.m.k. þegar gott veður er. f dag hefiur verið vont veður hér eystra og lítið hægit að að- hafasit á strandstaðnium. Þó mun hafa verið reynt að rétta skipið þar sem það var farið að halU- ast. Horfiur á björigun eru ágæt- ar, ef veður hamlar eklki. Þarna er ekki eins aðdjúpt eins og þeg ar vestar kemiur með fjörunni og sjór því ekfci mijög sterkur. Þarna veit miaður ekfci af neinum filökium nærri, sem skipinu gæti stafað hætta af. Er þó vitanlega ekfci hægt að vera alveg viss um glíkia hluti hér á Með'allamdsfjör uim. — Villhj álmiur. ÞESSI fjölmenni bamahópur hafði í heiðri spakmælið .JÞröngt mega sáttir sitja", en myndina tók Ólafur K. Magn ússon á litlu jólunum hjá nokkrum bekkjum í Æfinga- og tilraunaskóla Kemnarp- skóla fslands i gær, en þar sem ekki er lokið við smíði skólahússins urðu þau að koma saman í einni kennslu- stofu og hlusta á skemmtiatrið in. Voru þar flutt gampnleik- rit og einnig var sungið full- um hálsi. Var það hljómmik- ill kór söngvinna barna í ekki stærra hósnæði. Vinnuslys VINNUSLYS vamð í Stálsmiðj- ummá í geer, er miaður féill úr niærri hálfs fjórða mietria hæð of am af stoúrbyggámigu og isflósit böf- ulð hams í miastiur. Meiddáat miað- uirinm á höfðd og háilisi og var liaigður í sjúkrahús að lokinmi mammisófcm í silysadeillld. Líðlam hamis var í gærkvöldi eftir atvitouim. Kosið um EFTA SÍÐARI umræða um EFTA-að- ild íslands hófst á Alþingi í gær, og vax ætlunin að Ijúka um- ræðunni í gærkvöldi, þannig að atkvæðagreiðslan gæti farið fram í dag. Utanríkismálanefnd Samein- aðs-Alþingis hafði fjallað um til löguna og var hún þriklofin í af stöðu sinni. Meiri hluti nefndar- innar lagði til að tillagan yrði samþykkt, 1. minni hluti nefnd- arinnar lagði til að þjóðarat- kvæðagTeiðsia færi fram um tii- löguna, en eila yrði hún felld, og 2. minni hluti vildi vísa til- lögunni frá með rökstuddri dag- skrá. Birgir Kjaran mœfliti fyrir meiriihknta álitimu og rafcti í Framhald á bls. 31 Verkfallinu í Kanada frestað til sunnudags ÚTLIT var fyrir það í gær að allt flug yfir Norður-Atlantshaf stöðvaðist kl. 17 í dag vegna verkfalls kanadiskra flugumsjón armanna, en flugvélar á leið frá lslandi til Bandaríkjanna fara um umferðarsvæði Kanada- manna. Hefði þá öll flugumferð frá tslandi til Bandaríkjanna stöðvazt og Loftleiða að sjálf- sögðu einnig, þar sem flugieyfi félagsins er bundið millilendingu á tslandi. Verkfalli þessu var frestað um 2 daga í gær og kem- ur það þvi ekki til framkvæmda fyrr en kl. 17 á sunnudag ef eigi semst fyrir þann tima. Mbfl. ræddi í gœr sbuttlega við Guðlauig Kniistimigsoin, fOnmiamin Félaigis íisilienzkna fluigmmferðar- stjóra og sa/gði hamm að hið Jeamiadásikia vamidamál væri aiISt að 'því alþjóðllegit. Alfls staðar í hieiimiimiuim yrðu fil'ulgumsj ómiar- Framhald á hls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.