Morgunblaðið - 06.02.1970, Blaðsíða 5
MORGUNKLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1OT0
5
Ungmennafélag Svarf-
dæla sextíu ára
Matthea við œálv erk sitt „Hádegi".
Islenzk listakona
í frönsku tímariti
í JANÚARHEFTI fransika lista-
táimiaritsins La revue moderne
birtist mynd af íslenzfeu lista-
kon.uinni Mattheu Jónsdótbur með
verk sitt og myndir af 2 öðrum
listaverkum heninar. Þar eegir:
Matthea Jónsdóttir hefur num
ið list í Reykiavik, þá hefux hún
tekið þátt í samsýningum Fé-
lags íslenzkra myndlistarmianna
á árunum 1066—1069. Hún hlaut
Evrópuverðlaunin á Prix Europa
í Ostende í júlí sl.
Hún laðast mjög að franskri
málaralist frá byrjun aldarinn-
ax og einikum þeim, sem varp-
að hafa ljóma á kúbismann.
í myndbyggingu Mattheu Jóns
dóttuir fara saman teniimgar og
bogllínur í skrautiistiariheildum.
C. Darcy.
Matthea héLt einkasýningu í
Reykjavík 1067.
Bjarnveig Bjarnadóttir:
Gleðilegar umræður
HINN faigri og tigniarlegi Svarf-
aðairdaduir hefluir lönigum búið
yfir miiklum kostum og fætt og
fóstrað miainga ágaeta syni og
dætur. Srvarfdælirugar hafa séð,
að samitök og samlhuigur er nauð-
sytn hvetrju byggðaTflaigi, eÆ dkap-
aflt á menminigarauðuigt líf og
heilfl mönmuim og máleifinuim,
endia ifier orð af því, hve sam-
komuLagið er gott í svo þétt-
býlflí sveit. Friður og eimiiug er
ávailillt undirstaða hamimigjuríks
mianmlMfs, samfara Guðstrú, sem
etflir ailflia dáð.
Nútíma æskumaðu'rinm. spyx
oft hima efldri, sem þekfctu
'hvoriki tækm eða taiuimlausa
slkemmtainafífen: Hvermdg í
ósiköpumum fóruð þið ammars að
þvi að gera ykkur daigamum, og
að eyða frístumdum ykkar? Við
brosum baira og lltum háfllf-
gerðum mieðiauntkumiaraugum á
spyrjamda'nin, og svörum eittihvað
á þéssa ledð: „Fyrtst og fremst
var vinmiain okfear hielzta
ánægja, svo höfðum við bæk-
uirmar til fróðlieiks og dægra-
styttimgar. Og þær fáu skiemmt-
amir, sem við áttum völ á uitam
heimifllainmia, voru okkur kær-
komrnar og öllum til ánægju, þar
sem þær voru vínilauisar. Við
vorum elkki síður áneegð með
lífið en umiga kynisflóðki nú á
dögum. Fólkið átti huigsjónir og
heilbrigða lífssflcoðum, þótt tæki-
færin væim færri en nú á dög-
uim.
Það vair í svartaist'a skamimdeg-
inu árið 1909 að ndkfcrir umigir
menm komu saman á Böggver-
staðasandi, nú Daivik, í þedm
tilganigi að stofna umgmeamafé-
Lag. Aðaflifruimflcvæðið átti Smorri
UNDANFARIÐ hieáur mikið ver-
ið rætit og ritað uim hið svofeall-
að'a „Kvenimaskóla-frumvarp". —
Þar hefur m.a. fléttazt imm í um-
ræiður á funidum og á Aflþinigi
hve þátttaikia kveminia í opimíberu
líffl sé lítifl, og hafa ek'ki ómerk-
ari mæiemidur en alþingismemm
benit á þetta einlkeniruil'ega fyrir-
íbæri í þessu niútímia-'þjióðféliagi
óklkar ag þykir þeim mál tíll
loamið að hér verði bneyting á.
Sam'niarlega ihafia þetta verið
’gflleðiletgiar uimræður fyrir koniuir,
og betiria seimit em aldrei að sllík
hHjóð fcomi úr þeirn stað.
En ekki get ég þó saimiþykkt
þá skoðurn sumra ræðiumiammia, að
það sé sök fevemmia, hive lítið fer
fyrir þeim í stjórmimálumium.
Karlmienm ráða hér öllu um val
og röðun á kasininigal istum. Kon-
ur hafa hiimgað til ætíð verið
hiafðar „upp á pumt“ á lisitujnium,
Barnard í
rómantískri
söngvamynd
Jóhannesborg, 2. febr.
AP.
KVIKMYNDAFÉLAG í Jó- (
hannesarborg hefur í hyggju,
að gera „rómantíska söngva-'
mynd“ með skurðlækninn \
Christian Bamard í aðalhlut- |
vcrkinu. í myndinni verður i
meðal annars sýndur hjarta-
flutningur. Prófessor Barnard
á að leika ungan skurðlækni.l
sem á við ýmsa erfiðleika að |
etja, ekki síður í ástamálum .
en starfi, og myndin verðuV'
tekin í Groote Schuur-sjúkra ‘
húsinu, þar sem hann fram-
kvæmdi fyrsta hjartaflutn-
ing heimsins í desemher J
1967. Til þess að gera mynd-'
ina með þennan fræga lækni |
í aðalhlutverki, þarf leyfi (
heilbirgðisyfirvalda, og ekki.
er getið um hvort það hefur
fengizt ennþá.
Sigfúsisoin, síðar skólastjóri og
námsstjóiri, sem þá var nýkominm
frá dvöl í Nomegi, svo fuilLur af
bremniamdi áhuga að það gmieist-
aði aif honiuim. í stjóm mieð
honium voru kosnir Sigurður
Jónsson (Siggi Jóms), síðar feaup
maður og útgerðairmaðuæ á Dal-
vik og Þórarinn Efldjám Krist-
jáinsson prests á Tjöm. Þefcta
varu allt- glæsiLegir, gáfaðir,
umigir menm, sem dreymdi stóra
dnauima um framfarir og batn-
amdi hag almenminigs. Þeir vissu
að ættjörðin beið eiftir því að
orka heniniar yrði leyist úr læð-
irugi, og að samtök væru ruauð-
syn'leg. ef eitthvað ætti að ávinn-
ast. Og lieimatökim voru hægusit,
Þeir óskuðu eftix að mega fóma
síruu eigin byggðarflaigi, kröftunn
siniuim, getu og tírna, Féfliagið
híaut natfnið „Ungmeminafétlag
Svarídæla“.
Og árin liðu, félagið dafnaði
vel og varð óskabarn framfara-
sinmaðra mantna og kvenna, emda
átiti það miammiváli á að skipa.
Ég minnist unignneminia-félags-
fuimdainma, hversu memmdmigarleg-
ir þeir voiu og mikið var sumgið.
Sömglisti'n var í hávegum höfð,
enida voru ofit hafðar reglu
buindn'aæ sönigæfimgar að vetrim-
um. Vín-bimdindi var efst á
stiefnuákránini. Þá má ekki
gleyrna sumidkenmisiummi í Upp-
safliapolflinium, og síðar í fyrsta
yfirbyggða suindskálainium á ís-
laindi, með volgu uppsprettU'
vat.ni. Uniga fólkið í sveitinmi
átti frumkivæðið að bygginigu
hains, og vanm þar aif kappi svo
að svitinm bogaði af því. Anmað
urngmienmaifélag var þá orðið til
frammi í sveitinni (Þonsteinm
Svörfuður) og imiti það félag
einmig hafa tekið þátt í bygg-
inigu ákálams. U mgmenniafélag
Svarfdæla kom sniemima á tíma
upp afgirtum gróðuirrieit, og hefir
hamm orðið mörgum til yndis-
auka og eru margar skemmti-
legar miminingar við hann bumidn
ar.
Þá öfindi féilaigið til útgáfu
blaðs, sem niefndist „Vefcjariim“.
Er það gleðiefni að hamrn skuli
hafa varðveitzt og vara til frá
upphafi. Það var aflltaf kosin rit-
nefnd, sem starfaði á miilli
fumdia og var svo lesið upp úr
honiuim tái fjölbreytoi og sfcemmt
U'niar á fumdujnuim. Að sjáflfsögðu
kenmir þar margra grasa. Eitt
atf stærstu verkefinium fólagsims
var etflimg leiklistarimmiar. Þar
var Sigurður Jónsson aðáflhvaita-
maður og ágætur startfstoraftur,
eklki eimgömgu á sviðdmiu, em
eimmiig á bak við tjöldin emda
var hanm, og er, þótt áriin hafi
færzt yfir hanm, mjög glöggur
gagmrýniaindi og smeflcikmaður
ágætur. Þegar Leikfélag Dalvík-
ur var stotfnað, störfuðu félögin
saman og gera emmlþá. Þau hafa
látið þertta ágæta menmdmigarmál
sig miklu skipta, og hatfa oft
tekið stór hlutvehk til mieðtferð-
ar, með ágætum leikkröftum. Nú
er Unigmeniniatfélagið 60 ára. Þamm
5. janúar síðastliðinm var þess
minmzt á Dalvík með veglegu
saimisæti, þótt stofndaigurinm
væri 30. desember. Ég vonia að
þetta óskabarm SvarfdæLa, miegi
lifa sem lenigst, og leitist við að
starfa í sairna anda og því var
ætlað í upphafi. Það mymdi
verða himium öldnu frusmherjum
og öMum igömlum félögum tdflt
samnrar gleði. Með þvi yrði
þeim mikilfl sómi sýndur, sem
þeir eiga vissuilega skilið, að höf-
umid gredmarimniar U'ndamisfldflidum.
Til haminigju, kæira, gamla,
góða féfl'ag. Ég voraa að þú ormir
þér sem leragst við gömlu glæð-
urraar.
Gamall félagi.
raemia hjá SjálfstæðisfLakknium,
þar sem eimia kvenlfuilltrúa'raum á
Alþimigi hefur hlotiraazt öiruiggt
þiinigsiæti. Og á siinini tíð sait koraa
á Alþiragi sem fuLltrúi Fram-
sióflcniarfflioflcltosánis eiittt kjörtímaibii.
Síðian ekflci sögurna rraeir.
Það veitour fiurðU margira er-
leodira kivemmia sem 'hiiragað kiomia,
að hér stouli aðeins sditjia eim
toomia á Alþimgi. í hieimialaradd
þeinra Skipa konur þinigsseti —
eru jiafinivel ráðhieærtar.
Það er miargra miammia rraál, að
tooiraur stairadd sízt að baki klörlium
hvað sraartir samviztougemi og
áhiuga á ýmisum veMerðar- og
mienmiiragarmálum. Við eiguim
hóp atf gj örviflieigum, gneindum og
meranituiðum kionium, unigurn og á
miðjuim aLdri í ölluim stjórn-
málaffloiklkum, sem yrðú áreiðain-
lega ekfci lakaini fuflltrúar í söl-
uim AHþinigis og bæjiarstjórraar,
en miarigur sá sem þar situr nú.
Nú stamda fyrir dyrum bæja-
og sveitaistjórniarflcosmiLnigar . —
Áreiðaralega miuradi það verða til
góðs fyrir borg ofcfcíar, og þá
eiraniig öraraur bæjarfélög og
sveita, að karlar settu toomiur í
örv'uraair, oig veitti þeirn verð-
hetfðu í kjöri flieiri en eimia og
fleiri en tvær, þar siem fjötrraeminit
er. Mætti vissulega ætla, að sú
ráðstöfun yrði kioraum til upp-
örvunar og veitti þeim verð-
skuldaða viðutr’kieininiiragu, og
tækifaeri til þeiss að fijalia um
hto ýmisu málefrai borgar Og
bæjia við hlið karla, sem þeim
réttilega ber.
Bjarnveig Bjarnadóttir.
Finnsk úrvalsvara
ROSENLEW
KÆLISKAPAR
FRYSTIKISTUR
FRYSTISKÁPAR
Fyrirliggjandi
á mjög hagstæðu verði.
★
Tryggið yður þessa finnsku
úrvalsvöru, áður en sölu-
skattur hækkar.
*
Creiðsluskilmálar
KÆLISKÁPAR
210 lítra. Veið kr: 19.958.—
270 lítra. Verð kr: 21.953,—
FRYSTISKÁPAR
270 lítra. Verð kr: 27.253.—
FR Y STIKISTUR
350 lítra. Verð kr: 33.521,—
FRYSTI- og KÆLI-
SKÁPAR sambyggðir
190 + 195 lítra. Verð kr: 37.750.-
Gcrið svo vel að líta
inn í raftækjadeild
vora
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Simi 21240.