Morgunblaðið - 06.02.1970, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1'970
auk þess held ég að ég treysti
mér ekki til að vera í Nýmörk,
undir sama þaki og María. Ég
er hrædd við hana, Dirk. Svei
mér ef ég er það ekki. Hún hatar
mig afskaplega. Ég held hún
mundi reyrna að eitra fyrir mig,
ef ég ætti þar heima.
— Og þú ert viss um, að þetta
leynimakk okkar komi ekki neitt
illa við þig? Þú getur óhrædd
sagt mér til, Janet. Ég vil alltaf
vita sannleikann.
Hún neri kinninni upp að hans
kinn og gaf frá sér eitthvert
lostafullt gleðikurr. — Nei,
ekkert getur komið mér út úir
jafnvægi, elskan mín, — ég tek
hlutunum eins og þeir koma fyrir.
Hefði ég ekki tekið þá stefnu,
hefði ég aldrei náð í þig.
Dirk brosti og hugsaði, hve
gjörólík hún væri Cameliu —
algjör andstæða. Janet varekk
ert dularfuilL Öðru nær: hún
leyndi engu. Nautnasjúk mm
ekfeert að leyna þí. Hreinskil-
ið, fcártt kvendýr. En óstöðlug í
rásinni og stóð Cormeliu langt
að baki, en sfcemmtileg og af-
skaplega fullnægjandi, Ukam-
lega. En 'hún muindi aldrei
hræra hann neitt djúpt, það var
hann viss um.
Á leiðinni til Kaywanahússins
da,ginn efltir — því að þau
höfðu verið boðin í kvöldverð
hjá Graham, hann sjálfur, Janet
og Catfeerine Hartfield — hafði
Dirk ákveðið að trúa Graham
fyrir leyndarmálinu. En þá kom
nofcfcuð fyrir, sem ruglaðd öllu
íyrk honum. Þegar þau óku um
fjölfama götu í Week-en-Rust,
þagnaðd Dirfc allit í einu í miðiir
setningu og stirðnaðd uipp. Þeg-
ar feonurnar spurðu hann, hvað
væri að, sagði hanm: — Ef mér
ekki hefur missýnzt, þá sá ég
hann Francis ganga inn í búð-
ina, sem við vorum að fara fram
hjá. Hann benti á eimlyflt hús,
sem virtist vera matsala eða ein
hers feonar búð. — Hamn var
einmitt vanur að haida sig á
þessum slóðum.
— Þú komst honum burt úr
nýiiendunni fyrir þrernur árum,
var það efcki? sagði Catherine.
Og Dirk kinkaði kolli. — Við
gáfum skipstjóranium skipum um
að setja hann í land í höfn i
Panama, og skiija hann þar eft-
ir. Ég gaf horaum nóga peninga
til að feomaist af í sex mánuði,
að minnsita kosti. Það gæti orð-
ið stórhættulegt fyrir fcon.una
ef hann kæmist hingað aftur
— og hann gæti verið tekinn
131
fastur fyrir morðið á þessari
múlattastúlfciu, og þannig gæti
hann dregið natfnið okkar upp
úr skítnium.
— Veslirags Dirk, endvarpaði
Jamet. — Alltaf með áhyggjur
út af mannorði ærtrtarinnar.
Hættu að huigsa um Francis,
elskan, þér getur hafa missýnzt.
Þetta getur hafa verið einhver
Mfeur honum í sjón.
Næsta morgun fór hann að
hitta Clarkfólkið í Charlesrtown,
og það staðflesrti ótta hans. — Já,
hamn hefur sézit, saigði hir. Clairk,
— en sem betur fer hetfur hann
enn ekfci komið hin.gað til að
angra okfeur, og ég vona, að
það verði ekki. Ég er að biðja
til guðs, að hann láti okkur í
friði.
— Konan min sá hann einn
morgun á torginu við bryggj-
uma — en harnn sá hana ekki.
Hamn var að tala við tvo portú-
galska pramgara.
— Portúgalska prangara?
Ekki viissi ég, að iKirtúgalskir
innflytjendur væru farnir að
lleggja fyrir sig kaupskap. Það
hlýtur að vera nýtilkomið.
— Já, berra. í seinnd tíð hafa
einn eða tveir þeirra yfirgefið
landvinmuma og komið til borg-
arimnar. Ómerkilegir menn, hr.
Dirk. Ómerkilegir og sóðalegir.
Þeir þvo sér ekki og þeir éta
ekfci amnað en sáltfisk og grjón.
Engin furða þó að hitasóttin
fari með jafnmarga þeirra og
r.aun er á. Og svo eru þeir allir
kaþólskir.
Einn smásteinn í viðlbót ofan
á hlassið, hugsaði Dirk er hann
yfirgaf Clarfc. f fyrra hafði
stjómin veitt lán til þess að efla
mýjan innfLutning flólfcs, og ef
nú Portúgalarnir ætliuðiu að fara
eins að og negrarmár, og slá sér
á verzlum í stað þess að vinna
á ökrunum, yrðu sömu vand-
ræðin aftur með vinnulkraft.
Það var í nóvember, þegar
Dirk var í Georgetown í við-
sikipta- og eiginmannsenindum,
að burðarfcarl kom imn í skrif-
srtafuna til Maríu og sagði
henni, að Portúgali væri niðri
og vildi tala við hana. — Hamn
vill elfcki segja til niaifms síins, en
segir, að það sé áríðandi.
— Ég þekki engan einasta
Portúgala, sagði María og
hleyprti brúmum. — Hvernig lít-
ur han.n út, Barrow?
Barrow glotti. — Hamn er
magur og hálfdauður úr 'hor. f
rifnum og skírtiugum fötum.
María hifeaði en sagði síðam:
— Gott og vel. Láttu hann koma
upp, svo að ég geti vitað, hvað
ihann vill. Hann kann að hafa
einhver skilaboð til mín.
Irniman miniútu kiom Barrow upp
með Portúgalanm. Aufe þess sem
Barrow hafði áður lýst, var
Francis órakaður. Þegar hann
brosrti, sýndi hann svarrtar og
brotnar tennuir, en María þekkti
hann samt óðar.
— Guð minn góður!
er ómissandi í hverju samkvæmi,
við sjónvarpið —,
eða hvar sem er í glöðum hópi
SNACK fæst í sex ljúffengum tegundum
Whisfles BllGLES EOÍÍfö
Francis hló. — Ertu kannsfei
hissa?
Barrow dokaði við, til þess að
samnfærast um, að öllu væri ó-
hætit. María sagðd honum að fara.
— Ég sfeal hringja ef ég þarf á
þér að halda, Barrow.
— Þú getuir ekki treysrt þoss-
um Pottköllum, missy. Þú ættir
að fara varlega.
— Þetta er alLt í lagi, Barrow.
Þetta er emginn Portúgali, vertu
viss.
Maðurinn fór út, steinhissa, og
niður, og Francis sparkaði hurð-
inmi aftur á eftir honum. — Djöf
ulsins ósvífni í n'iggaranum. Bara
hann vissd, hver ég er!
— Hvaða erindi áttu hingað.
Francis? Pabbi er ekki heima.
— Nei, það er hann ekki
María elskan — þess vegma er ég
himgað kominn að finna þig, ásrt-
in mín. Hann hreytti svo út úr
sér einhverju klámi og augun
voru með sama brjálsemisblikið
og florðumi hálifsokkinn inn í
auignartóttirmar. — Þú ert fal'leg,
trúðu mér tdl, og ég gæti farið
með þig beint í rúmið. Ég er bú-
inn að sjá þær margar lystugar
kringum Spánarhafið, en enga,
sem feemst til jafms við þig,
María.
María varð bálvond og roðn-
aði, en sem snöggvast brá samt
fyrir einhverjum óljósum
hreyknisvip á andliti hennar. —
Ég skal hrimgj.a á hann Barrow,
ef þú segir ekki srtrax erindið
þiitt, Francis. Ég hef mikið að
gera.
— Já, ég hef beyrt, hvernig þú
ligigur í þessari bókfærslu. Þú
sinnir engum karlmönnum —
bara pabba. Hann rak upp dóna
legan hrossahiátuir. — Ég hef
heyrt hundrað sögur af ykbur
pabba þínum í Georgetown.
Hann skríkti lostalega, og sendi
hemni dónaleg auign.ati'llit.
— Var það erindið þitt að
segja mér það?
— Er það þá ekki satt? Nei,
það miundirðu aldrei gera, María.
Þú hefur verið að bíða eftir, að
ég sýndi mig, er það ekki?
Manstu kjúklingagarnirnar? Ég
gerði það af ásettu ráði til þess
að sjá þig rítfa utan af þér fötin.
Hún rétti höndina áleiðis tii
bjöHunnair, en hann stöðvaði
hama með bemdimgu. — Nei,
hrimgdu ekki strax. Bíddu. Ég
er með fréttir tii þín, María elsk
an. Mikilvægar fréttir, sem þú
mundir vilja gefa annan hand-
legginm á þér til að fá.
— Nú, hvað er það?
Hann rétrti fram skítuga hönd.
— Fyrst þarf ég að fá peninga.
Getfðlu mér fáeina dali og svo get
um við talað saman. Ég treysti
þér ekki fyrr en ég hef dalina
í hemdiinni.
Hún snuggaði. — Ég fór nú
nærri um, að það væri erindið.
Hvers vegna þá að ver.a að ljúga
því uipp, að þú sért með eimhverj
ar fréttir? Hún tók poka með
silfurpeningum í. Hana! Ég vona,
að þú finnir eina fimmitiu dai'i í
þessum poka. Taktu þetta og
farðu svo!
Hann hrifsaði pokann af
hemni. — Fimmitíu, ha? Það er
meira en ég bjóst við. ALLt í einu
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Smágreiði, sem þú varst búinn að gleyma, verður þér ríkulega
launaður.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Þú gleður alla, sem i kringum þig eru með glaðlyndi þínu.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Það lifa margir i endurminningunum. Gættu hófs, þótt þú gleðist
með glöðum.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Ef þér mislíkar aðstæðumar heima fyrir, skaltu strax fara að
snúa þér að breytingunum.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Þetta er gæfudagur fyrir þig, þótt þér hætti til að sulla einhverju
fljótandi á óviðurkvæmilcgum stöðnm.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Þú ert kraftmikill i dag. Ljúktu leiðindastörfum, scm beðið hafa.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þú setur markið of hátt, einkum við tiltektir og breytingar.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Það veldur eingöngu ringulrcið og örtröð að ýta á eftir.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Allar framkvæmdir eru vel séðar.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Þú þarft að fara yfir sparnaðaráætlanirnar og skipuiagið í einka-
málum.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Nú fer þig að langa suður á bóginn.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Ef þú þarft endilega að vera með nefið ofan i hvers manns kopp,
gerðu þá grein fyrir stefnu þinnl.