Morgunblaðið - 06.02.1970, Blaðsíða 28
FÖSTUDAGUR 6. FEBRUAR 1970
Bezta auglýsingablaðið
Blað allra landsmanna
l
í
N or ðurlandaf ulltrúar
með leiguvélum í dag
í*.á.m. forsætisráðherrarnir 4
í DAG koma til Reykjavíkur
fulltrúar þeir, sem sitja munu
18. fund Norðurlandaráðs. Er
búizt við 370—400 manins frá
Norðurföndum. Meðal þeirra eru
forsætisráðherrar Norðurland-
anna fjögurra og lögmaður Faa'-
eyja. Fjöldi annarra ráðherra
eækir fundinn, og er reiknað
með að þeir verði all-s 40—45,
að meðtölduim íslenzku ráðherr-
unum.
78 fulltrúar, kjörnir af þjóð-
þingum, sitja þingið. Nú verða
i fyrsta skipti tveir fuldtrúar frá
lögþingi Færeyja og einn frá
landsþingi Álandseyja, en þeir
koma í dönsku og finnsku sendi
nefndumum. Þá kemiur fjöldi
blaðamannia, sérfræðinga og
starfsmanna í ýmsum ráðuneyt-
uim.
Sendinefndirnar og fylgdarlið
þeirra koma í dag með leigu-
þotum, sem lenda á Keflavúk-
urfluigvelli Danir hafa tekið
þotu Flugfélags fslands á leigu,
ein hinir koma með vélum frá
öðrum félögum..
í kvöld kemur forsætisnefnd
Norðurlandaráðs saman tilfund
ar. Og einnig kemur skipulagis-
Hitaveitan bilar
Kuldi í stórum hluta gamla
bæjarins í gær
1 GÆR varð stóir hluti af gamla
bœnum hedtava/tinsilauis frá því
lauist eftir hádegi og fram á
nótt. Aðalæðiin imm í Smanra-
braut biliaði og var tokinm svo
mdkill, að niaiulðsynilegt neyndist
afð hietfja viðgerð og loika fyrir
nennsli, þmátt fyrir kuildamn. Var
því viða kalt í húsaam fram eftir
nóttu.
Mbl. fékk þær upplýsámgar hjá
hitaveitustjóra, að lekians hetfði
orðið vart á miðvikudag, en þax
sem þá var að hve&sia og kólna,
var viðgierð frestað. Bn þegar
lyigmdi i gær og lekdmm varð svo
mákiR, lauist eftdr hádegi, var far
fð að gera við. Æðdm fór í Smorra
braut á móits við BgiíLsigötu, en
sú æð iággiur svo áfram ytfir
Skódavörðuiholtið og vestur í bæ.
Varð því hieátavaitmsibaust á stór-
um kiatffla á svæðámu inman úr
Narðurmýri og í Vesturbæámm,
Þammig var norður- og vestur-
hluti etdri bæjarims vaitmsilaus,
em vatmsMtið var amniars sitaðiar,
því önmur æðám ffluibti of Lítið.
mefnd þingsins saman. En kl. 10
á laugardaigsmorgum verður
fumidur NiorðurlLamdlaináðs seltitiur í
>j ó ðle iiklhiúsimu.
í GÆRKVÖLDI voru verð-
Laue afhiemt fyrir aliþjóðaskiák
móitið í Reykýavík 1070. —
Fynsitu verðlaum varu 500 dioll
‘araávísum og Wlaiut toarna Guið
mumdur Silgluæjómsisiam, em um
úmsilit visiast tdl töflu sem er
á bls. 12. Örunur verðlaum
voru 400 dioLLarar (Giithiescu).
3. verðiiaium 250 doiliLarar (Am-
os). 4. verðliauin 160 doiliainar
(Padlewsky). 5. verðbaum,
125 dioblairar Og 6. venð-
laun 100 dolllanar skiptuist
mibli Friðriks ÓLafssomar og
Hedhts og kornu 125 dallir í
hUut hvori3. Sjöumidu veirðlaum
voru 75 doManar og 8. vecrð-
lauin 50 dollaiiar, em þeim
slkiptu þrór keppemdiur, Jóm
Kriatinissom, Matuliovic og
Björm Þorsteimgsoim.
Verðlaiumin yoru Veitt í
veizliufagmaði er Skáksam-
barndið og Taflfél'ag Reykja-
víkur héldu í Átthaigasalinum.
Áður hiatfði memmtamiáLaráð-
hienna boð iirani fyrir skákmenm
og gesti.
Á efstu myndinni er Guð-
mundur Arnlaugsson að af-
henda Guðmundi Sigurjóns-
syni verðlaunin, á næstu mynd
fær Githescu 2. verðlaun og
á þeirri neðstu tekur Amos
við 3. verðlaunum.
(Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)
Hvalveiði-
félagið
keypti frystihús
HVALVEIÐIFÉLAGIÐ HF. hietf-
ur keypt fryatihús Fnosts við
Reykjavíkiurveg í HafflnarfirðL
Eiglemdlur iþess vomu eirtfingtjiar
Jómis Gíslaisomiar, útgerðairmiamms.
Þarma er allstórt frystilhiús,
Hvaivied ðiféfliagið ætliar að nota
það til að frysita hrvailkjiöt á stumr
in og fflsk á vtetruim, að því er
Lofitur Bjamlasan, útgierðarmað-
ur tóáði Mbl.
Skilmálar ríkisins
vegna togarakaupa
tilkynntir í næstu viku — Útboð
í smíði skuttogara tilbúið
t NÆSTU viku má búast viö,
að ríkisstjórnin tilkynni með
hvaða skilmálum hún treyst-
Fulltrúaráðsmenn!
Skilið atkvæðum í dag
Skilafrestur til kl. 9
f K V Ö L D lýkur skoð- limir Fulltrúaráðsdms haía
anakönnun í Fulltrúa- h«m’ ^ að
, sikrifá notfm mmnmist 10 mamma
raði Sjalfstæðistelaganna 1 mest 15. í veiikindafóinföll-
Reykjavík um frambjóð- um sækir séristakur trúmaðar-
endur í prófkjörinu, sem maður kjamieifndar atkvæða-
fram á að fara dagana helm ^ Fuilltrúaráðs-
1
7.—9. marz nk. Er þetta
fyrsta stigið í vali fram-
hjóðenda í þetta prófkjör.
30 efstu menn í skoðana-
könnun Fulltrúaráðsins
verða í framboði í próf-
kjörinu.
Nauðsynlegt er, að Fulltrúa
ráðismenn skili atkvæðaiseðL-
um sínum í ValhöLl við Suð-
urgötu fyrir M. 21.00 í kvöld,
em þá remmur skiibaifrestux út.
Á atkvæðaseðilámm, siem með-
manna.
Það skiptdr miMiu móli, að
þátttaka í þeseairi skoðamia-
könnum inmiam FuMltrúaxáðisins
verði sem almiennust. Á því
byggiist fynst og firemst, að val
fnambjóðemda í P'rótfkjörið
heppnfet vel, en það er atftur
farsemida þesis, að vel takfet
til um skrpam framboðslista
Sjálfstæðistflokksins í Reykja-
vík. Þess vegna eru FuOflitrúa-
ráðsmenm eimdregið hvattir
til þess að skila atkvæðum í
skoðamiakönmiumimmi.
ir sér til að veita væntan-
legum togarakaupendum fjár
hagslega aðstoð og lánafyrir-
greiðslu. Jafnframt mun nú
tilbúið til auglýsingar fast
útboð í smíði nokkurra skut-
togara, sem unnið hefur ver-
ið að undanfarið.
Frá þessu skýrði Geir
Hallgrímsson, borgarstjóri, í
ræðu, er hann flutti á fundi
borgarstjómar Reykjavíkur í
gærkvöldi. Borgarstjóri sagði,
að það mikið væri vitað um
fyrirætlanir ríkisstjómarinn-
ar í þessum efnum, að gert
væri ráð fyrir, að sveitar-
félög leggðu eitthvað af
mörkum í sambandi við tog-
arakaupin og væri fyrirhug-
uð aðstoð ríkisins bundin því
skilyrði.
Þá upplýsti borgarstjóri enn-
fremiur, að á grundvelli þessar-
ar vitneskju hefði hann í við-
ræðum við forráðamenn Ögur-
víkur h.f., — sem undirritað hafa
bráðabirgðasaminin.g um smíði
tveggja S'kuttogara — lýst þeixri
persónulegu s'koðun sinni, að
ekki mundi stamda á Reykjavík-
uirborg, að uppfylla sflík skil-
yrði. Að öðru Leyti sagði borg-
arstjóri, að gkiilmálar ríkfestjórn
arinniar yrðu ræddir í útgerðar-
ráði að því er varðaði togara-
kaiup BÚR en í borgarráði að
öðru Leyti, þegar þeir lægju fyr-
ir.
f ræðu sinni rakti Geir Hall-
grímsson, allítardega gang tog-
aramálanna. Hann minmti á, að
sl. vor befði bomgainstjórn sam-
þykkt að afla tilboða í smíði
skuttogara fyrir Bæjarútgerð
ReykjavílkuT en samhliða hefði
togaramefnd ríkfeims beðið ýme-
ar akipasmiíðastöðvar um tiiboð
í emiði togara skv. áJkveðinmi
teiknin'gu. Þegar upplýsingar
Lágu fyrir, bæði hjá BÚR og
togaranefnd rikisins kom fram,
að tálboðin voru mjög mismiun-
andí. Fljótleiga komu einnig
frarn athugasemdir við það, að
togaranefndin hefði ekki Leitað
fastra tilboða, og að ýmsuim
skipasmíðastöðvum þætti fram
hjá sér gengið.
Ég gerði mér vonir um, sagði
Framhald á bli. 17
I>jálfun til
nýrra starfa
— getur dregið úr atvinnuleysi
AÐ undanförnu hafa farið
fram innan Atvinnumála-
nefndar Rvíkur umræður um
þjálfun vinnuafls til nýrra
starfa. T. d. hefur komið í
ljós, að á atvinnuleysisskrá
í Reykjavík eru 25 iðnverka-
konur, en hins vegar vantar
iðnfyrirtæki í borginni konur
til starfa, sem vanar eru
saumaskap. Af þessu er Jjóst,
að skipuleg endurþjálfun
vinnuafls getur dregið úr at-
vinnuleysinu.
Á þetta bemiti Birgir ísl. Gumm-
arsson, formaður Atvinnumála-
nefndar Reykjavíkur, í umræð-
um í borgarstjórn Reykjavíkur
í gær. Birgir sagði ennfremur,
að nú skorti starfsmenn í járm-
iðnaðinium til rafsuðu. En með-
an menm skortir í járniðnaðin-
um tiil þessa starfs eriu 217 verka
Framhald á blt. 17