Morgunblaðið - 06.02.1970, Blaðsíða 20
20
MOROUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1970
GLER
Tvöfalt ,,SECURE" einangrunargler
A-gυaflokkur
Samverk h.f., glerverksmiðja
Hellu, sími 99-5888.
Verkfrœðingar
Munið árshátíðina að Hótel Borg í kvöld
kl. 18.30.
NEFNDIN.
Sjómenn
Vana háseta vantar á góðan 85 lesta bát frá Vestmannaeyjum
sem mun hefja netaveiðar seinni part febrúar.
Upplýsingar I síma 2301 og 1155 á kvöldin Vestmannaeyjar.
Óskum eftir að ráða nú þegar í innflutningsdeild
Skrifstofumann
Þekking á frágangi tollskjala ásamt ensku og þýzkukunnáttu
nauðsynleg.
Þeir sem eiga umsóknir hjá fyrirtaekinu er bent á að hafa
samband við starfsmannastjóra Umsóknareyðublöð fást hjá
bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti og bókabúð
Olivers Steins Hafnarfirði.
Umsóknir sendist eigi síðar en 10. febrúar 1970 í póst-
hólf 244 Hafnarfirði.
tSLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F.
Það eru hvor'ki medra né
miruna en fimm algildir am-
bassadorar, sem eiga sæti í
sendinefnd Bandaríkjanna hjá
SÞ. En það er ekki nóg, held
ur fylgja með í kaupbæti
einar þrjár tylftir minnihátt-
ar diplóanata, og er það mats-
atriði (dipló), hvort slíkt sé
nauðsynlegt.
YOKO Ono og Johrn Leninon,
bítill, flökfcuðu til Torontó
um daigimn (hver skyldi ekki
miuinia, hvað Danir uirðu móðg-
aðir, þagar þau tóku sig upp
aif föðurlandi þeirra). Þau
losnuðu við aílla blaðameinin
og ljósimyndaira, að maður
mininist nú efcki á æpaindi að-
dáeinduir. Þau ösluðu sinjóinin
í blindbyl á snjóbíl að sveita-
setri sönigvarans Roninie
Hawkinis. Þau eru að leitast
við að koma á nýnri friðar-
hreyfinigu með gamainilleikiair-
anum Dick Gregory og rabbí-
anum Abraibam Feinbeirg. Og
ætlumin er að skipuleggja
rokk-friðairhátíð í júlí í Tor-
ontó. Allir, sem vettlinigi
valda í skemmtistörfum,
verða þairnia. Verðux hátíðin
haldin í Mosport skemmti-
gairðinum, sem er 2% mílu
teikvamigur 60 miluir fyrir
utan Torontó. Verðuir gleði-
látumum seminilega sjónvairpað
til fimmtíu stórborga, og
verður síðam haldið í ferða-
lag Um heiminm, sem byrjar
í Rússlandi. Allir verða á
fuillu kaupi, em Lenmom held-
ur að heilmikið af kaupinu
verði látið reninia í friðamsjóð.
Yoko og John eru algerar
grasætur um þessair mumdir,
svo að þau geta haift með sér
heypoka og maulað, þegar
þau lystir, og losmað þammig
við alla roaítsölustaði. Þau
segja, að þetta sé miklu
holiaira en eiturlyf, og brenmi-
vín noti þa alls ekki. Þau
þvertaika samt ekki fyrir að
niatrta aðeinis í berserkja
gras, það sé niefnilega líka
grais, eins og allir viti. Þau
reyna ailltaif að komast í bólið
fyTÍr níu á kvöldin, því að
bólið sé svo blítt.
Leoh Fulmyk, umigur iðn-
rekandi sem framleiðir kvem-
töskur, segist ætla að berjast
á móti heimsókm Lenmioms og
friðarfítomamdamum. Hamm
voraar, að stjórnin (sem bauð
þessum hippalimigum), skilji,
að þeitita sé óholl ráðstöfum
vegraa uingdómsims. Hamm mum
imraam skamrras hefja herferð-
iraa síraa.
Hérna eru tveir ambassadoranna, Wiiliam B. Buffun, og
Charles W. Yost að rabba saman fyrir morgunfund með eldri
þingmönnum SÞ.
I.Ö.O.F. 1 = 151268)4 = Sjálfsbjörg Reykjavík Bridge- og taflkvöld félags- ins verður föstudagskvöldið 6. febrúar. Fjölmenmið. Sjálfsbjörg.
I.O.O.F. 12 = 151268)4 = 9.0. II
Frá Guðspekifélaginu fundur í kvöld kl. 9 á vegum Reyk j a víkurstúkuranar. Guðjón B. Baldvinsson flyt- ur erimdi er hann nefnir Út- sýn við landamærin.
Æskulýðsfélag Laugarncssókn- ar. Fundur í kLkjukjallaran- um í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson.
Skaftfellingafélagið heldur spila- og skemmti- fund í Skipholti 70, laugar- daginn 7. febr. kl. 9 s.d. stundvíslega.
Skiðafólk Dvalið verður 'í skála okkar um helgina. Farið frá Um- ferðarstöðinni kl. 2 og 6 á laugardag og kl. 10 á sunnu- dagsmorgun. Veitingar og fl. Skíðadeild Ármanns.
I.O.G.T. St. Verðandi no. 9. Fundur í kvöld, föstudag kl. 8.30. Kosning embættismanna o.fl. Æ.T.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI -*- eftir
John Saunders og Alden McWilliams
you'D BETTER TELL
HIM,MISS LASALLE.
A MAIS SHOULD KNOW
WHEN HI5 BU5INES5
IS GOING UP IN
Má ég biðja um hljóð vinir. Þar kemur
það, Troy, nú á að dæma mikilhæfan
íþróttamann í viðjar hjónabandsins. (2.
mynd). Eins og margir ykkar vita, er
þetta hamingjusamasta augnablik ævi
minnar. (3. mynd). Eg get ekki kallað
hann í símann núna, hann er upptekinn.
Þér ættuð nú samt að gera það ungfrú
Lasalle, maður á rétt á að vita af því þeg-
ar viðskipti hans eru að brenna upp til
agna.
spakmœK
iT^vikunnar
Ameríka er orðin svo
óróleg, að það eru ár og dag-
ar, aíðam ég hef séð nokkrum
mammi renmi í brjóat í kiirkju
og þá er nú mifcið saigt.
Formaðuir mótmælemda
í New York.
Nei, ómögulega neitt núna,
takk. Við ætlum bara að rabba
saman svolitla stund.