Morgunblaðið - 03.03.1970, Page 3

Morgunblaðið - 03.03.1970, Page 3
MORÖUÍNBLAÐIÐ, ÞRIÐJU'DAiGUK 3. MARZ 1OT0 3 Þórshöfn: 2 bátar seldir þaðan Þórtsíhiöfin, 2. m)arz. VEÐ höfuim nú á sköimimium tímia orðið að sjó á bak tweim bátum, sam seldir bafa verið burt úr kiaiufptúinnimu. M.b. Hjör- dis, 14 leisita báitur, var seldiur til Stokíkiseyriar í febrúiar, en eiigiandi bams var Kjiarbam Þor- grímisaoni, em ásamt fleánum á 36 leista bát í smiiðium í Sitykkis- bólmi Sá báitur mium verðia af- igredddiur í júl'ílok n.k. Þá viar m.b. Daigur, 26 lesta edkarbátur seldiur til Sáiglufjarð- ar fyrir skömimu. Hamn var smí’ð a®ur á Akiumeyri oig kom himig- að nýr í dlesamiber 1968. Bátar h'éðan haifa farið á sjó þieigar veðrnr hefur leyft em fiiskis hiefur ekkd orðdð vart emm(þá. ÓIL Fulltrúaráðsfund- ur í Kópavogi FTXNDUR verður í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélagamna í Kópavogi í Sjálfstæðishúsinu miðvikudag- inm 4. marz kl. 20,30. Rætt verð- ur um undirbúning bæjarstjórn- arlkosninga og Bjarni Bragi Jóns som forstjóri ákýrir frá sam- keppni um Miðbæjanskipulag Kópavogs. Teikningar úr sam- keppninni verðia til sýndls á staðn um. Farmiða- skatt- urinn í FRÉTT hér í blaðiimu um ndð- uirtfelilinigu söiuiska/tts á fammiið- am mieð flugvélium og skiipum tiil og fná ÍSliaindi. féll miðiur að niðuirfelil inigdn næðd tiil Skipa og leiðréttist það hér með. ":.r Myndin er frá síðustu kaupstefnu „íslenzks fatnaðar.“ Islenzkur fatnaður á sýningu 12.-15. marz DAGANA 12.—15 marz n. k. verður vorkaupstefna ÍS- LENZKS FATNAÐAR hald- in í Laugardalshöllinni. Sýna þar 18 fatnaðarframleiðend- ur í Félagi íslenzkra iðnrek- enda nýjungar vor- og sum- artízkunnar. Hefur öllum kaupmönnum og kaupfélags- stjómum ásamt innkaupastjór um sinum verið boðið til kaupstefnunnar. þessairi bauipstetfniu er meir.i en áður hefuir verið og er það vaifailatust að þakika þeim ágæta árangri sem náðst hetf- uir á fynri kaiupstafinium. Hatfa kiaupmenm fjölmenmit á kaiup- stefmunia og giert þar ininikaiup fyriir nioklkra mániutði í senm og telja þeir það miikið haig- ræði og tímaspairnað að því að harfa framilieiðendur áiOia samain á einnm stað. Þá hatfa þeiir eimnig notið betri fyrdr- gireiðslu fnaimilieiðenda t. d. þainmág, að niotiuið eru miódel tii að sýna. kllæðnaðinn á dag- legum tí zkuisýn inigum, Eins og áðuir var gietið enu aiiiiir inmikaiupaLS'tjórair og eig- endiur verzlliunarfsraiiirtiækja veikomnir á toaiupstafniuma, sem veirður cvpim dagama 12.— 1S. miarz frá k£L 9—18 daiglega. Sérstafcar tizkMsýniiniga'r verða haidnar fyriir igesiti kaiupstetfniu/ninair ' kl. 15 daig- lega,. Þátttaka framileiðenda Aukin tengsl Atvinnu- málanefndar við at- vinnugreinar — til þess að samhæfa átak borg- arinnar framtaki einstaklinga í RÆÐU þeirri, sem Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, flutti á Varðarfundi í síðustu viku um atvinnumál Reykja- víkur, minnti hann m.a. á nýlega samþykkt borgar- stjórnar um gerð atvinnu- málaáætlunar. Borgarstjóri sagði, að samfara og í kjöl- far slíkrar áætlunar og ágætr ar starfsemi Atvinnumála- ncfndar Reykjavíkur ætti starfsemi hennar að halda áfram með auknum tengsl- um við hinar ýmsu atvinnu- greinar til þess að samhæfa átak borgarinnar framtaki hinna einstöku iðngreina og frumkvæði einstaklinga. Við viljum leggja áherzlu á að skapa sem bezt skilyrði fyrir atvinnuvegina í Reykjavík, sagði borgarstjóri. Það er borg- inni og borgarbúum mikilvægt til þess að geta gegnt höfuðborg arhlutverki sínu, að hér sé traustur grundvöllur fyrir flest ar atvinnugreinar, sem stundað- ar eru hér á landi. Geir Hallgrímsson sagði, að hlutfall Reykjavíkur í öllum iðnaði á landinu, öðrum en fisk- iðnaði, væri um 60% og færi að vissu marki vaxandi. Á hinn bóginn mætti vænta þess að þetta hlutfall lækkaði í bili vegna tilkomu álbræðslunnar í Straumsvik. Borgarstjóri benti einnig á að hlutverk Reykjavíkurborgar sem höfuðborgar væri sérstakt, þar sem á henni hvíldu meiri skyldur en á öðrum stöðum á landinu. Að sjá fyrir ýmis kon- ar þjónustu, þ.á.m. opinberri þjónustu, menntunarþörf lands- manna, auk viðskipta og sam- gangna. Af viðskiptum, banka- og tryggingastarfsemi hefur nær 70% verið í Reykjavík og af þjónustu þ.á.m. opinberri þjón- ustu um 60%. Ennfremur nær 70% af starfsemi í sam- bandi við samgöngur. Allt þetta sýnir, sagði borgarstjóri, að atvinnugreinar í Reykjavík standa traustum fótum í hlut- falli yið aðra staði á landinu. Borgarstjóri sagði að því færi fjarri að hann vildi fara í met- ing milli byggðarlaga. Góðu heilli hefði sú stefna verið tek- in upp að gera byggðaáætlanir um þróun. byggðakjarna. Hann kvaðst hafa bent á það í for- mála að Aðalskipulagi Reykja- víkur, að nauðsynlegt væri að gera landsáætlanir í samræmi við slíkar byggðaáætlanir, til þess að einstakir landshlutar toguðust ekki á um fjármagnið og rýrðu það með þeirri sam- keppni. Við hér í Reykjavík höfum t.d. heyrt þá gagnrýni, sagði borgarstjóri, að við gerum ekki nægilega mikið fyrir þá menn, sem vilja kaupa og reka fiskibáta eða önnur atvinnufyr- irtæki í borginni. Reynslan hef ur sýnt, að sumir staðir úti á landi hafa getað fengið báta héðan úr Reykjavík með sér- stökum stuðningi, við segjum UTANKJÖRFUNDARAT- KVÆÐAGREIÐSLA stendur nú yfir í prófkjöri Sjálfstæðis- manna í Reykjavík. Kjörstaður er að Laufásvegi 46, Galtafelli, neðri hæð. Hann er opinn alla virka daga kl. 5-7, en laugardag og sunnudag kl. 2-5. Allir stuðningsmenn Sjálfstæð óeðlilegum stuðningi, og ætlast er til að við tökum upp sömu stefnu. Ég er þeirrar skoðunar, að við eigum ekki að gera það. Það er að vissu marki rétt, að ríkisvaldið og almenningssjóðir styrki staði úti á landi til þess að viðhalda byggð þar. Reyk- víkingar hafa verið þeirrar skoð unar að stuðla eigi að því og hafa verið reiðubúnir til þess að vissu marki að leggja fjármagn sitt til þess. En Reykvíkingar vilja vita hve miklir þessir pen- ingar eru og hvernig þeim er varið. En það er augljóst, að það er óheilbrigt að þeim sé ráð stafað til þess að taka atvinnu- tæki frá þeim stöðum, þar sem atvinnuleysi er. Þess vegna stuðlar allt að því að hér verði gerð í atvinnumálum, landsáætl- un, sem verði rammaáætlun — og á það legg ég áherzlu — vegna þess að það eru ákvarðan ir einstaklinga og félagssamtaka þeirra, frumkvæði þeirra og framtak, sem skapar atvinnu en ekki áætlanagerð. isflokksins, sem fjarverandi verða úr borginni, prófkjörsdag ana 7., 8. og 9. marz hafa rétt til þess að greiða atkvæði utan kjörfundar, svo og þeir, sem vegna veikinda, sjúkralegu eða af öðrum lögmætum ástæðum geta ekki greitt atkvæði á kjör- degi. Prófkjörið í Reykjavík: U tank j örf undar- atkvæðagreiðsla STAKSTEIMR Sérstæð afstaða Það er ekkert nýtt og þarf engum, að koma á óvart, þótt á síðum Þjóðviljans birtist sér- stætt viðhorf til lýðræðis. SI. laugardag mátti t.d. lesa í kommúnistablaðinu eftirfarandi klausu í tilefni af prófkjöri Sjálfstæðisimanna á Akureyri. Þar sagði: „I sambandi við þessi úrslit er vert að benda á, að það er að sjálfsögðu mikil skerðing á lýðræði að ákveða frambjóðemdur fyrirfram í slíku prófkjöri og takmarka þamnig hið frjálsa val. Til þess að full- nægja öllu réttlæti og tryggja mönnum sömu tækifæri hefði Sjálfstæðisflokkurinn á Akur- eyri átt að raða öllum kjósend- um sínum í stafrófsröð og eft- irláta þeim síðan að velja um sjálfa sig. Þá hefðu þó að minnsta kosti allir fengið eitt atkvæði.“ Þessi klausa er vissu- lega þess verð að prenta hana upp og þess vegna er það gert. Það er nauðsynlegt að fleiri kynnist þeim sérstæða hugsun- arhætti, sem í þessum orðum birtist en gera mætti ráð fyrir, ef þau birtust eingöngu í komm- únistablaðinu. Samkvæmt mati kommúnista er það „að sjálf- sögðu mikil skerðing á lýðræði að ákveða frambjóðendur fyrir- fram í slíku prófkjöri og tak- marka þannig hið frjálsa val.“ Það er nú svo. Hvert er hið „frjálsa val“ ef það er ekki ein- mitt það, að jafnvel enn fleiri en greiddu Sjálfstæðisflokkn- um atkvæði í siðustu bæjar- st j órnarkosn in gum á Akureyri taka þátt í því að velja fram- bjóðendur á framboðslista flokks ins í vor. Er hægt að hugsa sér frjálsara val en einmitt þetta. En að dómi kommúnista er þetta „sikerðing á lýðræði". Hugtakið lýðræði hefur sem kunnugt er sérstæða merkingu í þeirra huga. Þegrar lýðræðið blómstr- aði í Tékkóslóvakíu á árinu 1968 áttu þeir þá ósk heitasta, að frjáls blöð og frjálsir flokk- ar fengju aldrei að þrífast í Tékkóslóvakíu. Þegar þeir tala um „skerðingu á lýðræði" og „frjálsu vali“ eru þeir að ólund- ast yfir þvi, að valdið hefur ver- ið fært úr fárra höndum til fjöldans. Hræðsla við fólkið 1 þessari afstöðu kommúnista og raunar einnig að nokkru leyti Alþýðuflokksins til próf- kosninga kemur fram afar at- hyglisverð hræðsla við fólkið. Kommúnistar geta ekki hugsað sér að gefa almennum kjósend- um sínum tækifæri til að velja frambjóðendur í kosningum með þeim lýðræðislegasta hætti, sem til er. Og Alþýðublaðið hefur einnig þungar áhyggjur af því. Það er dálítið skoplegt að íylsjast með skrifum Alþýðu- blaðsins þessa dagana um lýð- ræðið í Alþýðufiokknum. Þar er sagt, að opnir almennir fund- ir í Alþýðuflokknum ákveði framboð flokksins. Sömu daga birtast fréttir í blöðum, sem vafalaust eru réttar, þess efnis, að Alþýðuflokkurinn sé að „bjóða“ hinum og þessum ákveðin sæti á framboðslista sínum í Reykjavík. Svona er nú „lýðræðið" í Alþýðuflokknum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.