Morgunblaðið - 03.03.1970, Page 10

Morgunblaðið - 03.03.1970, Page 10
10 MORGUNIBlLAÐtÐ, ÞRIÐJUDAjGUIR 3. MARZ H9TO Heimsækið okk- ur í háskólann — segja stúdentar, sem n.k. sunnudag opna skólann almenningi og kynna það, sem fram fer innan veggja hans Það vita allir hvemig Há- skóli íslands lítur út að utan. En hvernig lítur hann út að innan? Hvað er kennt og hvemig fer kennslan fram? Og hveraig tengjast skólinn og námið þar atvinnuvegunum og þjóðlífinu í heild? Þannig spyrja vafalaust margir, sem ekki hafa kynnzt Háskóla tslands af eigin raun. Á sunnudaginn kemur verð ur Háskóladagur, en þá ætla stúdentar að reyna að gefa sem bezt svör við þessum spurningum. Þeir ætla ekki að stíga í pontu og halda langar ræður um kosti skólans og galla, heldur ætla þeir að opna dyr háskólans, bjóða alla velkomna og leyfa gest- um að kynnast skólanum og skólastarfinu með eigin aug- um. Þeir ætla að reyna að bregða upp sem sannastri mynd af því, sem daglega fer fram í hinum ýmsu deildum skólans og svara spurningum, sem vakna hjá gestum. Háskóladagurinn er einn þátturinn í kynningu stúdenta á skólanum og náminu. Þessi kynning byrjaði eiginlega í fyrra með því að dreift var blaði um háskólann og ýmsar þarfir hans. Fyrsta desember var svo eins og kunnugt er fjallað um bókvitið, sem verð ur í askana látið og í fram- haldi af því hafa verið haldn ir fundir um tengsl háskól- ans við einstaka frumatvinnu vegi. Þá eru í undirbúningi sjónvarpsþættir um skól- ann og starf hans. — Höfuðtilgangurinn með Háskóladeginum er að ná til þeirra, sem ekki þekkja há- skólann og hafa lítil kynni af stúdentum öðruvisi en hópi ungmenna, sem gera kröfur og meiri kröfur, sagði Baldur Guðlaugsson laganemi, for- maður undirbúningsnefndar Stúdentar kynna Háskólann Háskóladagsins, er við spurð- um hann nánar um þennan kynningardag. — Við viljum gefa þeim tækifæri til að sjá að í háskólanum er líf og áhugi og þar er verið að vinna að verkefnum, sem koma að gagni. Það er ekki ætlun- in að fara að kvarta yfir þrengslum og öðru, sem okk- ur þykir að betur mætti fara, heldur leyfa gestunum að kynnast hlutunum eins og þeir — Hvernig verður dagur- inn skipulagður? — Aðalatriói Háskóladags- ins verða dagskrárliðir ein- stakra deildarfélaga, en efni þeirra fer að sjálfsögðu nokk uð eftir eðli námsins í hverri deild. Það verða fluttir fyrir lestrar, efnt til hópumræðna, og mál flutt. Þá verða sýnd ýmis tæki, sem notuð eru við kennsluna og tækifæri verður til að fylgjast með stúdentum að starfi, t.d. munu læknanem ar framkvæma lífeðlisfræðileg ar tilraunir á dýrum. — Það er ástæða til að vekja athygli á því að í hin- um ýmsu deildum verða tek- in fyrir efni, sem mjög eru á dagskrá hjá þjóðinni. Lækna- deild verður t.d. með umræð ur um fíknilyf, viðskiptadeild tekur fyrir staðgreiðslukerfi skatta og í heimspekideild verða umræður um Kristni- hald undir Jökli. Þetta eru aðeins nokkur dæmi, en um- ræður sem þessar verða mið- aðar við að fólki gefist sem flest tækifæri til að koma með fyrirspurnir og gera athuga- semdir. — Fer þetta allt fram í sjálfri skólabyggingunni? — Nei, nei. Kennslan fer fram víðar en þar og því verða sumir dagskrárliðirnir í öðrum byggingum, Árnagarði, gamla Atvinnudeildarhúsinu, Reiknistofnun Háskólans, Nor ræna húsinu og húsnæði tann læknadeildar í Landspítalan- um. Þegar gestir hafa fengið dagskrána í hendur geta þeir farið á milli þessara staða og kynnzt því, sem þeir hafa mestan áhuga á. „Gerið svo vel að ganga í bæinn,“ segir Baldur Guðlaugsson, formaður undirbúningsnefnda r Háskóladagsins, en stúdentar efna nú í fyrsta skipti til slík rar kynningar á skóianum og náminu þar. (Ljósm. Ól.K.M.) — Hvenær hefjast þessir dagskrárliðir? — Þeir hefjast klukkan 2, að öðru leyti en því að guðs- þjónusta guðfræðinema hefst í kapellu háskólans kl. 10 f.h. og á eftir henni verða umræð ur. Um tvöleytið, þegar búast má við að gestir fari að streyma að, ætlar Stúdenta- kórinn að syngja í anddyri skólans og koma fólkinu í gott skap. — Dagskrárliðir deildarfé- laganna verða frá klukkan tvö fram til klukkan fimm og á sama tíma verða deildarfé- lögin með námskynningu á há tíðasal skólans. Þar er öllum frjálst að leita upplýsinga um allt, sem að námi lýtur í skól- anum, en þessi kynning kem- ur væntanlega menntaskóla- nemum að mestu gagni. — Klukkan fimm hefst svo listavaka á hátiðasal skólans og munu íslenzkir og erlendir stúdentar sjá um hana. Á sama tíma hefst í fyrstu kennslustofu almennur fundur um háskólann og þjóðfélagið. Frummælendur eru valdir úr ýmsum starfsgreinum: rithöf- undur, verkalýðsleiðtogi, sér- fræðingur starfandi á rann- sóknastofnun, hagfræðingur og atvinnurekandi. Þeir munu fjalla um kynni sín af háskól- anum og háskólamenntun og er ætlunin að fá sem bezt fram að hvaða gagni háskól- inn kemur á hinum ýmsu svið um þjóðfélagsins. — Guðfræðinemar munu síðan slá botninn í Háskóla- daginn með kvöldbænum í kapellu skólans. Haf narf j örður: Atvinnumál á fundi Fram LANDSMÁLAFÉLAGIÐ „Fram“ Hafnarfirði hélt fund sl. föstu- dagskvöld í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði. Á fundinum var endanlega gengið frá samþykkt á nýjum lögum fyrir félagið. Aðalumræðu efnd fundairine voru hina vegar atvinin/uimál og afsitaða sveitair- félaga til þeirra mála. Form. fé- lagsins Stefán Jónsson, bæjar- fulltrúi flutti ítarlegt framsögu- Kaupstaðarrétt- indi Seyðis- fjarðar 75 ára Seyðisfirði, 2. marz. HALDIÐ var upp á 75 ána af- mæli kaupstaðarréttinda Seyðis- fjarðar sl. l'aiu'gardag. Hátíðar- •höldin fóru fram í félagsíheim- iliniu Herðuibreið og hófúst þau Itíl. 9. Hrólfuir Ingólfsson, bæjiarstjóri, aetti hátíðina, síðan sömg sam- kórinn Bjairmi umdir stjórn Steins Stefánasonair, skólastjóra, ein aðalræðu kvöldsimB flutti Er- lemdufl- Bjömsison, bæjarfógeti. Eimnig fór fram íþróttasýning og flieiri skemmtiatriði voru á dag- skrá. — Fréttaritari. erindi um málið. Lýsti hann í megin dráttum þróun atvinnu- lífsins og stöðu þess í dag hvort hieHduir væri á sviði últvegsimiália og fiskiðnaðar, í iðnaði almennt swo og í verzlun. Taldi ræð'uimað- ur að margt hefði farið úrskeiðis í þessum efnum sem ætti rót sína að rekja til vöntunar á nægjanlega vakandi skilningi stjórnvalda landsins, sveita- stjórna sem og alls almennings á grundvallarþýðingu styrks og heilbrigðs atvinnulífs fyrir trausta fjárhagsafkomu þjóðar- heildarinnar og bætt lífskjör al- mennings. Ræddi ræðumaður síð an um hinar ýmsu leiðir er helzt kæmu til greina varðandi af- skipti sveitarfélagsins af þróun aitvininiuimállia og lýsti hiuigmynd- um sínum um það, hversu bæj- arstjórn gæti bezt stutt að efl- ingu atvinnulífsins í bænum, án þess að stefnt væri í óhæfilegan áhætturekstur bæjarfélagsins sem haft gæti örlagarík áhrif á framtíðaruppbyggingu og þróun bæjarfélagsins. Var rnáli frummælanda mjög vel tekið af fundarmönnum, er tjáðu sig mjög hlynnta þeim hug myndum, sem Stefán hefði sett fram. Urðu allmiklar umræður um málið á fundinum sem stóð fram til miðnættis. Þessir tóku til máls auk frum mælanda: Eggert ísaksson, bæj- arfulltrúi, Guðmundur Finnboga son, verkstjóri, Þórður Stefáns son, framkv.stj., Stefán Sigurðs son, kaupm. og Jóhann Petersen, skrifstofustjóri og töluðu sumir oftar en einu sinni. Var fundur- inn vel sóttur og hinn ánægju- legasti. DR. HALLDÓR Halldórsson, pró fessor er um þessar mundir stadd ur í Bandaríkjunum, þar sem hann kennir við Háskólann í North Carolina, Chapel Hill, á vegum Nato. Var háskólinn í North Carolina fyrir valinu, vegna þess hve margir nemend- ur er þar við íslenzkunám. Dr. Halldór, sem er prófessor við Háskóla íslands og formaður Vísindafélags íslendinga, mun kenna íslenzka málsögu eitt miss eri við skólann. Eru nemendur hans 12, og eiga þeir allir að baki 1—2 ára nám í forníslenzku og auk þjálfunar í germönskum mglvísindum. Dr. Halldór aðstoð ar einnig nokkra nemendur, sem eru að skrifa fræðilegar ritgerð- ir um málfræðileg vandamál í íslenzkri tungu. Dr. Halldór, sem einnig hefur kennt í Lundi og í London, er nú í annað sinn í Chapel Hill, Nýir félagar gengu í félagið á fundinum. Að sögn Stefáns Jónssonar form. félagsins mun félagið innan skamms halda ann an fund þar sem rædd verða hin wýjiu þimgmiál, er snier;ta sér í laigi nauðsynlegar aðgerðir Alþing- iis vegna inmigönigiu ísiliands í EFTA t. d. bneytiinigair á sibatta- löguim o. fl. en áður kenndi hann þar árið 1963. í fyrra skiptið hélt hann fyrirlestra í skólanum um töku- orð og nýyrði í íslenzkri tungu. Árið 1964 skrifaði Dr. Halldór í Skírni um þessa ferð og segir: Ég mun aldrei sjá eftir þessari ferð minni til Chapel Hill, því að við engan bandarískan háskóla varð ég var við meiri áhuga á íslenzkum fræðum en þar,- Þarna er en af merkari miðstöðivum ís- lenzkra fræða í Bandaríkjunum og það er eingöngu verk pró- fessors Lanes . . . Ég vissi áður, að íslenzk fræði væru stunduð í Chapel Hill, en mig grunaði ekki, að þau væru 3VO mjög í hávegum höfð, eins og ég komst að raun um. Prófessor Halldór, dvelur í Chapel Hill ásamt konu sinni Sigríði Guðmundsdóttur og munu þau sennilega koma til fslands í byrjun apríl. Hagfélags- fræði Þ JQÐFÉLAGSFRÆÐINEFND Háskióla ís'lamids hefuir á þessum veitri beitt sér fyrir kyimninigu á ruoiklkriuim greimum almennra þjóð félagsfræða. Til þesisa hafa ver- ið fluittiir fyrirlestrar um félaigs- iega maninifræði, stjóinnimálafræði og sáianfræði. Næstlkomamdi miðvikudag, 4. marz, verðuir fjórði fyrirLestur- inm haildinin, em þá talar Bjöm Stofánisson, d'eiMansitjóri í Haig- stofu íslarads, um efnið: Hagfé- lagsfræði. Fyrirleisituirinn veirðúr fluttur í Norræma húsdmiu, hefst kil. 20:30, og er ölluim opiinin. (Frá Háskóla fsiands). Óháði söfnuður- inn 20 ára ÓHÁÐ'I söfnðurinn í Reykjavík er 20 ára um þessar mundir og efnir söfnuðurinn til afmaelishófs af því tilefni n.k. sunnudag 8. marz í Átthagasal Hótel Sögu og hefst hann með sameiginlegu borðhaldi kl. 19. Til Ske’immtunar verða ræðu- höld, einsöngur og tvísöngur, gamanþáttur, dans og fleira. Aðgöngumiðar að afmælishóf- inu verða afhentir í dag í Kirkjubæ kl. 5—8. Dr. Halldór Halldórss. í USA á vegum NATO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.