Morgunblaðið - 03.03.1970, Qupperneq 14
14
MORGUN’BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1970
itfíðA'írtC
Ásberg Sigurðsson 4.
þingm. Vestfirðinga
ALÞINGI kom saman að nýju í
gær og bauð Birgir Finnsson,
Einar Ágústsson.
forseti Sameinaðs þings þing-
menn velkomna. Las hann upp
svohljóðandi bréf frá Sigurði
Bjarnasyni dags. 25. febrúar sl.:
„i>ar sam ég heif vetnið sfciipað-
ur sendifcerra íslands í Kanjp-
imiaininiaihiafn og miun -tafca við- því
emíbætti 1. næata miánaðar, Leyfi
ég mér hér með að tilkyininia
yðluir, henra fomseti, að ég atflsaLa
mér þiraglmiennsfeu frá lofeum
þeasa muánaðar."
Ááberg Siigurðsson telfeur því
sæltii á Alþinigi í stiað Sigunðar
Bjarnasomiar. Hann hefiur áðu/r
átt saeti á Allþin.gi og kjöribréf
hanis vemið nannisafc'að og kosninig
hams mietim giid. Telfeur harnim mú
sæfi á Alþinjgi sem aðaiflmiaðiur,
þ. e. sem 4. þiingimiaöur Vestfirð-
iniga. Mattihías Bjanniason verðiur
eftirlleiiðis 2. þirugmiaðuir Vestfirð
img-a.
Einar Ágústsson tek-
ur aftur sæti á þingi
EINAR Ágústsson, þinigmaðiur
F ramisófena'rfLokksins, tófc í gær
aftur sæti á Alþiinigi, en hamm
ihefuir efcki tekið þátt í þirngstörf-
um um sfeeið vegraa veikinda. —
Mælti hamin fyrir þimgsályfctum-
lartiiiLögu, sem hamm er flutminlgs-
aniaður að ásamlt Sigurvim Ein-
larssyni þess efmis, að Aljþingi
feli ríkisstjóminmi að Láta emdur
sfeoða gldanidi lög um lífeyris-
sjóði mieð samræminigiu við á-
fcvæði alimemmra tryggin-gaila'ga
um réttindi sambúðanfóil&s fyrir
augum, eftir þvi sem við getur
átt. Lagði Einar Ágústsson til, að
miálinu yrði fnestað og vísað ti'l
aiilL'sberjarniefnjdar, sem var sam-
þyfclkt.
KAUPMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
Zi) ára afmælisfagnaftur
að Hótel Borg, fimmtudaginn
12. marz 1970 klukkan 19,00
1. Borðhald með undirleik hljómsveitar.
2. Ávaip: Formaður Kaupmannasamtakanna.
3. Veiting heiðursmerkja.
4. Ávarp: dr. Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra.
5. Óperu- og óperettusöngvar og dúettar:
Flytjendur: Sigfried Kalman, Sigurður Björnsson og
Kristinn Hallsson með aðstoð Carls Billich.
6. Kaupmannabragur: Ómar Ragnarsson.
7. Dans.
SAMKVÆMISKLÆÐNAÐUR
Aðgöngumiðar verða afgreiddir á skrifstofu Kaupmannasamtak-
anna, fimmtudaginn 6. marz og föstudaginn 7. marz og borð
tekín frá að Hótel Borg sömu daga.
Alþingi
komið
saman
ALÞINGI kom samiain að
nýju í gæir, en fumidum þess
var fneatað í byrjum febrúar-
m'ámaðar. Las Jóhamin Haf-
stein, d ómamiálairáð.h erra, upp
forsetabréf í vei-kimlaiforföll
um Bj'arma Bemediktssionar,
forsætisráðbe-rra, og var bcréf-
ið, d-ags. 21. febrúar sl., svo-
hljóðandi:
„Forseti íslands gerir feunn-
ugt: Að ég veiti forsætisráð-
herra umboð til þess að kveðja
Aiþimgi samair, til framhalds-
fuindair mámudag'n-n 2. marz
1970 fcl. 14.00“.
— ítarlegt
Framhald af bls. 32
Reykv., Magnús Kjartainsson,
var það, að Harza hefur í fyrr-
nefndum skýrslum s-ínum um
TVÖ ný mál voru lögð fram á
Alþingi í gær. Var það annars
vegar frumvarp um breytingu á
lögum um sauðfjárbaðanir og
eru þeir Bjöm Pálsson og Jónas
Pétursson fluitningsm-enn fnuim-
varpsins. Hitt málið var þings-
ályfctumartillaga um strandferð-
ir, sem fimm þingmenn Fram-
sóknarfloklksins standa að, þeir
ViHhjáimur Hjáknarsson, Sigur-
vin Eiaarsison, Páll Þorsteimsson,
Bjarni Guðbjörnsson og Eysteinn
Jón'sson.
Frumvarpið um breytingu á
lögum um sauðfjárbaðanir hefur
það í för með sér, ef að lögum
verður, að böðun bkal lokið fyr-
ir 1. maí í staðinn fyrir 1. marz.
Frumvarpið hljóðar þannig:
1. gr.
1. gr. laganna orðist svo:
Sérhverjum eiganda eða um-
ráðamanini sauðfjár ber skylda
til að láta fara fram ræfcilega
böðun, samfkvæimit því sem fyrir
er mælt í lögum þessum, á öllu
því sauðfé, sem hann hefur und
ir höndum, þar með talið fóðra-
byggingu Búrfellsvirkjunar um-
reiiknað frumáætlunina til gild-
andi gengis. Þetta þýddi, að inn
lendi hlutinn í upprunalegu áætl
uninni hefur verið lækkaður
sem gengisbreytingu íslenzku
krónunnar hefur numið. Þessi
lælklkun var hins vegar ekki raun
hæf, einis og Harza hefur síðar
bent á, þar sem gengistöp og
fleira hefur komið á móti. Fyrir
þessu ölliu er rækilega grein
gerð í þeim gögnum, sem lögð
hafa verið fyrir nefndina og birt
eru sem fylgiskjöl með nefndar-
áliti þessu.
Það, sem hér skiptir höfuð-
máli, og um það virðist 6. þ.m.
Reykv. í rauninni vera sammála,
er samanburðurinn á núverandi
heildartölum um heildarstofn-
kostnað BúrfelQsvirfcjunar og
þeim tölum, sem lagðar voru til
grundvallar, þegar álsamning-
arnir voru gerðir árið 1966, svo
og að hvort tveggja ber að
AVERY!
vélin er
auðveld í notkun-
verð-tölu er breytt
með einu handtaki
Stimplar allt að 150
verðmiða á mínútu.
VERÐMERKIVÉLIN
í ALLAR VERZLANIR
PLASTPOKAR h.f.
LAUGAVEGUR 71
SIMI 18454
fé tekið af öðrum og fé, sem
heimtist eftir böðun, ef um það
er að ræða.
Böðún sfcal fara fram á tíma-
bilinu 1. nóvember til 1. miaí
hvert ár, ef ekki er um kláða
að ræða. Yfirdýrallækni er þó
beiimilt að ákveða, að böð'un fari
fram aðeins þriðja hvert ár, ef
hann telur það óhætt.
Eigendur eða umráðendur
saulðfjár skulu hafa notlhæfan út
búnað til böðunar eða greiða
þann kostnað, sem af hæfum út-
búnaði leiðir. Þeir sfculu einnig
sjá fyrir nægum vinnulkrafti, svo
að böðun geti að dómi baðstjóra
giengið greiðlega og þannig að
viðhlítandi sé.
2. gr.
Lög þesisi öðlast þegar gildi.
Þingsályktunartillagan um
strandferðir er þannig:
Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni:
1. Að láta gera áætlanir um
byggingu og rekstur standferða-
skips til farþegaflutninga.
2. Að hlutast til um, að nú þeg
ar verðd hafizt handa um nauð-
synlegar úrbætur á húsafcosti og
aðstöðu við hafnir í ReykjavJk
og amnars staðar, þar sem þess
er þörf, til þess að ný* vöru-
flutningaiskip koimi að sem fyllst
uim notum.
reikna í dollurum, enda er raf-
orfcusölusaimningurinn við ÍSAL
í þeim gjaldeyri. Þessi saman-
burður sýnir ótvírætt, eins og
áður hefur verið á bent, að áætl
anir um stofnfcostnað virfcjunar-
innar hafa staðizt, Af því leiðir
svo aftur, að kostnaðarverð raf-
orku er nú hið saima og upphaf-
lega var gert ráð fyrir, ef tekið
er tillit til gengisbreytinganna.“
Annað meginatri'ðd í fulllyrð-
ingum flutningsmanna þings-
ályfctuartilögunnar varð það, að
kostnaðarverð raforku frá Búr-
felisvirkjun væri hærra en sölu-
verð raforkunnar til álbræðsl-
unnar. Uim það segir í nefndar-
áliiti meirilhluta f járhagsnefnd-
ar:
„Af þeirra hálfu hefur því ver
ið haldið fram, að kostnaður við
Búrfellsvirfcjun hafi farið sttpr-
lega fram úr áætlun og þessi
samningsgerð (þ. e. orfcusölu-
samningarnir) sé eittlhvert stór-
felldasta stjórnmála- og fjármála
hneyksli, sem gerzt hefur hér á
landi.
Nefndin átti ítarlegar viðræð-
ur við þá dr. Jóhannes Nordal
seðHabankastjóra, form. Lands-
virfcjunarstjómar, og Eirífe
Briam verfcfræðing, framkvæmda
stjóra Landsvirkjunar. Óskuðu
nefndarmenn eftir fjölimörgum
upplýsingum, sem allar voru
gefnar og birtar m. a. sem fylgi-
sk j öl með nefndaráliti þessu,
ásamt skýrslu þeirra varðandi
uimræddar fullyrðingar, sem
lögð var fram í stjórn Lands-
virlkjunar, svo og íslenzkri þýð-
ingu af bréfi verkfræðifyrirtæk-
isins Harza varðandi kastnaðar-
áætlanir fyrirtæfcisins fyrir Búr
fellsvirfcjun og áætlun um kostn
aðarverð á orkueiningu frá
virikjuninni.
Að lóknuim viðræðium við
stjórnarfonmann og framkvæmda
stjóra Landsvirfcjunar lýstu
mefndarmienn því yfir, sérstak-
lega aðspiurðir, að frekari upp-
lýsinga væri efcki þörf, né held-
ur var óskað eftir öðrum aðil-
um til viðræðna við nefndina.
í viðræðum nefndarinnar við
áðurgreinda aðila, svo og við
athuganir á þeim skýrslum, sem
fram voru lagðar í nefndinni,
hafa þær uppllýsingar, se,m áður
hafa komið fram á Alþingi,
fengizt staðfestar, þ. e. að allur
málflutningur flutningsmanna er
á misskilingi byggður."
Með nefndaráliti meirihluta
fjárlhagsnefndar fylg’ja ýtarlegar
greinargerðir frá Landsvirkjun
og Harza, bandarísfca verfcfræði-
firmanu og verður nánar sfcýrt
frá því í blaðinu á morgun.
Undir nefndarálitið skrifa: Matt-
hías Á. Mathiesen, Sigurður
Ingimundarson, Páttmi Jónsson
og Guðlaugur Gíslason.