Morgunblaðið - 03.03.1970, Page 20

Morgunblaðið - 03.03.1970, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1970 Húsnœði til sölu Húsnæði um 60 ferm. er til sölu rétt við Miðborgina. Húsnæðið er nýtt, staðsetning hin ákjósanlegasta. Tilboð merkt: „Húsnæði — 2762" sendist til afgr. Mbl. fyrir 6. þ.m. (föstudag). Til kaups óskast Stór húseign vel staðsett í borginni. Ennfremur óskast minni húseign fyrir skrifstofur. Ibúð má fylgja. Tilboð merkt: „Trúnaðarmál — 2720" sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudag. gljlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllilillllli Nauðungaruppboð sem auglýst var í 30., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins á v/b Hinriki Guðmundssyni ís. 124, eign Ásborgar h.f., Flateyri, fer fram eftir kröfu Árna Grétars Finnssonar hrl., o.fl. á eigninni sjálfri í höfninni á Flateyri, miðvikudaginn 4. marz n k. kl. 11,30. Isafirði,, 26. 2. 1970. Sýslumaður Isafjarðarsýslu. Björgvin Bjarnason. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 51 og 53. tbl. Lögbirtingablaðsins á verzl unarhúsi nr, 3, við Hafnarstræti á Þingeyri, eign Verzlunarfélags Dýrafjarðar h.f., fer fram eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar, hrl., o.fl. á eigninni sjálfri við komu Djúpbátsins, Fagraness, miðvikudaginn 4. marz n.k. kl. 16.00. Skrifstofu Isafjarðar, 26. febrúar 1970. Sýslumaður Isafjarðarsýslu. Björgvin Bjarnason. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður opinbert uppboð háð I Skúlaskála Eimskipafélags Islands við Skúlagötu, laugardag- inn 7. marz 1970 kl. 13,30 og verða þar og þá seldar ýmsar vörur, sem innflytjendur hafa látið hjá líða að greiða af aðflutn- ingsgjöld, svo sem barnasæti í bifreiðar, varahlutir í kælipressu og rafala, plastþráður, járnvinklar, pappi, skrúfboltar, kvenslopp ar, útstillingagrindur, fatnaður, kvenskór, hurðarplötur, pappirs- pokar, speglar, eldtraustar hurðir, lyftivagn, gólfrenningar, renni brautir, dekknaglar, hnappar og bindisnælur, hjóladráttarvél o.fl. Ennfremur verða á sama stað og tíma seldir fjárnumdir hlutir eftir kröfu lögmanna, banka og skiptaréttar, svo sem steypu- hrærivélar, prjónavél, hraðsaumavél, rafmagnsritvél, lampar, inniskór, kvenundirföt, telpnakjólar, sjónvarpstæki, ísskápar, húsgögn, píanó, peningaskápar o. fl. Greiðsla við hamarshögg. Tékkávísanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. »sií»»_ Sveinn Krlstinsson: Skákþáttur HIÐ árlegia skáikimióft í Hastings fór alð þes®u sinni fram dagtana 29. desemiber til 7. janóar sl. Þátttatanidiur í efsta flokki voru 10, þeirra á meðal fjórir þekktir og öflugir stórmieistarar. Sigiur- vegari varð Unigverjinn Portisch, hla/ut 7 vinndinigia. Vestur-þýzki stórmeistarinn Unzicker varð í 2. saeti mieð 6% vinninjg, og voru Portiseh og hann einiu nueistar- arnir, sem enigri skák töpóðu. Júgóslaivinn Gligoric hlaiuit 6 vimininiga, og Rússinn Smysloff varð fjórði mieð 5% vinninig. Það vaikti sérsitafca athygli í 5. uimferð mótsinjs, er umigiur og lítt þekktur brezkur mjedsitari, M. J. Corden, vann Smysloff, fyrrver- andi heiimsmeistara. Þótt Smysl- off hafi stumjdum teflt betur en í þeseari sikák, þá er siiigur Cord- ene hinn athyglisverðaisti, eins og miemn komast bezt að raiun um mieð því að lítia á viðUreignina, og fer hún hér á eftir. Hvítt: Corden Svart: Smysloff Skozkur leikur. 1. e4 e5 2. RÍ3 Rc6 3. d4 (Skozki leákurinn er sjaldan tefldur núorðið, enida er talið að hamn valdi srvörtum litlum erfið- leikum. 3. Bb5, þ.e. spániski leik- uriinn, er lanigialgenigjastur.) 3. — exd4 4. Bc4 (Þar itnieð er fram klomið hið svoniefnidia „skiozlkia br»gð“. Hvit- ur fómar peði í bili, en svartur á ekfcert að þurfa að óttast, sé hiamn ekkd of veiðibráðiur.) 4. — Rf6 5. 0—0 d6 (Þeitta er fremur litlaius leikur af fyrrverandi heimameistara. Eftir 5. — Rxe4 6. Hel, di5 OjS.frv. er talið, að svartur eiigi tiltölu- lega auðvelt mieð að ná tafljöfnr un. En Smysloff vill sveigja hjá alganigiustu leáðiuim, enida teflir hann til vinmiinigs ag kiærir si:g því ekki um sniemmkomnia tafl- jöfnun.) 6. Rxd4 Be7 7. Rc3 0—0 (Cordien (befur néð heldur þaagdleigra tiafli út úr byrjumimni, þótt varla ættd það að ráða úr- slitium. Smysloff treystir væniban- laga á, að hinn uatgi andstæðimg- ur hans hlampi af aér homin í sóknartilraiunium.) 8. b3 He8 9. Bb2 Bf8 10. Hel Bd7 11. Dd2 Re5 12. Bfl 8:6 13. h3 Bg7 14. Ha-dl Rc6 15. Rf3 a6 16. a4 h6 17. Bal Kh7 18. Rh2 (Undirbýr framrás f-peðsins til að rná siterfeari töikium á mið- borðimu og umdirbyggja þaninig sókn, ef færi gefíst.) 18. — Rb4 19. f4 Bc6 20. Bc4 (Peðið á e4 var óbednt valdað vegma riddariamis á b4, og nú hót- ar Cordien f-peði svarts. Staða Smysloffs er þegar orðin erfið.) 20. — Kg8 21. a5 b5? (Smysloff hyglgst létta á sitö'ðU sinni með þesisari „leikfléttu", en sést yfir snotran innskiotsleák hins umiga andstæðings siins. Smysloff taldi á eftir, að skásti leifkur sinn hefði verið 21. — DbS til undirbúninigs bö, eða drottn- iinigiarsfcák á a7, eftir atvikum.) 22. axb6 cxb6 23. Dxd6 Dxd6 24. Hxd6 Rxe4 25. Hxg6! (Þennan snotra leik hafði Smysloff alls ekki tekið með í redkndnginm. Eftir þetta á hiamn sér viðreisnar von). 25. — Rf6 26. Re4! e4! (Hver þruimuleikurmn á fæt- ur öðrum!) 26. — Hxe4 27. Bxf6! (Fallegasti leikurinm.) 27. — Hxelf 28. Kf2 (Skást var nú fyrir svartan að drepa rrueð riddaranum á c2, en eftir 29. Hxg7f, K18 30. Rg4 og síðan Re5, er afskaplaga ólík- legt að svarti kómgurmn lifi af sákmima. Báðir feeppemidur voru nú í tímahrafci miklu.) 28. — He6 29. Hxg7f Kf8 30. Bxe6 fxe6 31. Hc7 Rd5 32. Hxc6 Rxf6 33. Hxe6 (Nú er það einungis tímaispurs- mál, hvemser Cordien inmbyrðir vinmmginn. Að sjálfsögðu hiefði Smysloff þegar getað gefizt upp mieð góðri samvizku.) 33. — Kf7 34. Hxb6 a5 35. Rff4 Rd5 36. Hxh6 Ke7 37. g3 Rb4 38. c3 Rd3f 39. Ke3 Rc5 40. Hb6 Hd8 41. Hb5 (4)1. Reö var auðvitað einfald- ari vinniimgsleið, en þessi er nógu góður.) 41. — Hd3f 42. Ke2 Hxc3 43. Re3 Kd6 44. Hxa5 Hxb3 45. Ha3 Hbl 46. Kf3 Rb3 47. Kg4 Kc5 48. Ha8 Rd2 (Kómgssóknin kemur of sieinit!) 49. He8 Kd4 50. Rf5t Kd3 51. He3t Kc4 52. h4 Rfl 53. He8 Rh2t 54. Kh3 Rf3 55. h5 og lcxks gafst Smysloff upp. DÖMUR - LÍKAMSRÆKT NÝR KÚR HEFST 5. MARZ. Megrun og líkamsrækt fyrir konur á öllum aldri. MATARKÚR — HEIMAÆFINGAR. DAGTÍMAR — KVÖLDTÍMAR — MORGUNTÍMAR. Upplýsingar í síma 83730 frá kl. 10 fyrir hádegi. JAZZBALLETTSKÓLI BÁRU íbúð óskast Reglusöm hjón með eitt barn óska eftir góðri 2ja—3ja herb. íbúð til leigu strax. — Upplýsingar í síma 42840. Til leigu við ðldugölu Þrjú skrifstofuherbergi eru til leigu nú þegar. — Einnig þrjú geymsluherbergi í kjallara og upphitaður bilskúr. Leigist saman eða í þrennu lagi. Tilboð merkt: „Reglusemi — 2833" sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag. lönaðar- og skrifstofuhúsnæði óskast 50 til 100 ferm. iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði óskast til leigu. Tilboðum óskast skilað á afgr. Mbl. fyrir laugardag 7. marz n.k. merkt: „Iðnaður — 2831". Sérhæð í Hufnurfirði 124 ferm. efrihæð í tvíbýlishúsi á fegúrsta stað í Hafnarfirði. Ibúðin er 2 samliggjandi stofur og tvö góð svefnherb., mikið af skápum, stórt eldhús með borðkrók og búri. Ibúðin er í topp standi. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. TÚNGATA 5. SÍMI 19977.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.