Morgunblaðið - 03.03.1970, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1970
Ástbjörk Magnús
dóttir — Minning
Fædd 8. júní 1890.
Dáin 23. febrúar 1970.
í DAG 3. marz verður frú Ást-
björg Magnúsdóttir, Snorrabraut
36 hér í borg jarðsungin frá Dóm
kirkjunni í Reykjavík, en hún
lézt í Landspítalanum þann 23.
febr. eftir stranga og erfiða legu.
Ég get ekki látið hjá líða að
minnast þessarar mætu konu
með fáeinuim línum. Ég minnist
þess alltaf þegar ég í fyrsta sinni
stóð frammi fyrir þessari glæsi
legu konu, hvað mér þótti mikið
til hennar koma, seinna átti ég
t
Eigimmaður minn
Ottó J. Baldvins
andaðist að heimili sínu
sunnudaginin 1. marz sL
Snjólaug Sigurðardóttir.
t
Móðir okkar,
Bríet Þórólfsdóttir
Iðu, Biskupstungum,
amdaðist laugardaginn 28.
febrúar.
Börnin.
t
Maðurinn m.inn og faðir okkar
Reidar Meyer Pedersen
andáðist 28. febrúar á spítala
í Osló.
Fríða Karen Ólafsdóttir
Pedersen og börnin.
t
Hjartkær eiginkona mín,
móðir, tengdamóðir og amma
okbar
Guðríður Gunnsteinsdóttir
Skipasundi 17,
lézt í Landakotsspítala 28.
febrúar sl.
Kjartan Ólafsson
Gunnsteinn Kjartansson
María Sigurðardóttir
og barnabörn hinnar
látnu.
t
Eiiginkona mín og móðir
okkar
Kristín Guðrún
Þórarinsdóttir
Fjarðarstræti 57, tsafirði.
andaðist í Landspítalanum að-
faramótt 1 marz. Minningiair-
athöfn uim hana verður í
Dámikirkjurmi í Reykjavík
fimmtudaginn 5. marz kl.
10,30. Jarðsett verður á ísa-
firði.
Guðfinnur Magnússon
Ólöf Guðfinnsdóttir
Guðrún Brynja Guðfinnsd.
Magnús Guðfinnsson.
eftir að giftast inn í fjölskyldú
hetnnar og kynnast henni náið,
og vil ég þakka fyrir að hafa
fengið tækifæri til þess að kynn
ast hversu mikill persónuleiki
hún var.
Frú Ástbjörg var tvígift, fyrri
mann sinn, Ludvig J. Nordgulen
fyrrv. símavstj., norslkan að ætt
missti hún eftir stutta sambúð
og eignaðist með honum 3 syni
og eru tveir þeirra á lífi, en einn
son missti hún mjög ungan að
árum, einnig ól hún upp fóstur-
son. Með seinni manni sínum
Halldóri Þórarinssyni eignaðist
Ástbjörg 4 böm, sem ÖU eru á
lífi. Allt er þetta myndarfólk.
Með Halldóri manni sírnum skap
aði Ástbjörg myndarlegt heirn-
iM þar sem snyrtimennska og
rausnarskapur ríkti alla tíð, eftir
að hún missti heilsuna sá mað-
urinn hennar um að hjálpa henni
t
Sonwr minin og bróðir okfcar
Stefán Ágústsson,
Selvogsgrunni 19,
andaðist í Landspítalanuim
laugardagi.nin 28. febr.
Friðrikka K. Benónýsdóttir
og synir.
t
Útför föður okkiar, tenigda-
föður og afa
Egils Guttormssonar
stórkaupmanns,
fer fram frá Dómkirkjunni
m ið v ikud ag in n 4. marz kl.
2.00.
Börn, tengdaböm og
barnaböm.
t
Faðir okkar,
Hallmundur Einarsson
húsasmíðameistari,
Guðrúnargötu 1,
verður j'arðsuingin frá Foss-
vogskirkju fkmimtudaginin 5.
marz kl. 1,30 eJi.
Bömin.
t
Þökkuan ininilegia samúð og
vináttu við andlát og útför
Ragnhildar Pálsdóttur.
Jón Sigtryggsson
Ingibjörg P. Jónsdóttir
Steingrímur Pálsson
Sigurlaug Jónsdóttir
Arni Jónsson
Sigrún T. Jónsdóttir
Ingólfur Lilliendahl
og dætra böm.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför
Þuríðar Anesdóttur,
Breiðabólsstað, Síðu.
Böra, tengdabörn og
barnaböm.
með heimilið og meira ljúfmenni
og snyrtimenni er vart hægt að
hugsa sér, og hvernig hann ann
aðist konu sína er aðdáunarvert.
Áður en ég lýk þessum fátæk
legu orðum mínum vil ég votta
öllum ástvimrm Ástbjargar mína
dýpstu samúð, um leið og ég
þakka henni allt sem hún var
mér og minni fjölskyldu meðan
hún lifði.
Guð blessi minningu hennar.
Sigríður Einarsdóttir.
SÚ kynislóð, sem lifði æisfcu og
mammdómsár á síðasta tuig
nítjándu aldar og fyrsta tug
þeirrar tuttugustu, kveður nú óð
uim. Þetta er löganól lífsins. —
Unigur má en gamall skaL —
I dag er eim af dætrumi
Reykjavíkur, Ástbjörg Magnús-
dóttir, kvödd hinztu kveðju. Ást-
björg var fædd í Brekkubæ í
Vesiturbæmium 8. júní 1890 og
var því tæpra 80 ára er hún
andáðist 23. íebrúar sl. Foreldr-
ar Astbjargar voru Guðrún Þórð
ardóttir frá Grjóteyrarseli í
Borgarfirði og Magniús Sigurðs-
som sjómaður, fæddiur og upp-
alimm Reykvíkinigur. Ástbjörg
var elzt þriggja systkina. Systk-
in henmiar voru Jáhaninies beyk-
ir, dáinm 1930 og Sigríður, sem
býr að Frakkastíg 20, 73 ára að
aldri.
Hjartamlegar þafckir fyrir
auðsýnda samúð við andlát
og útför eigimkomu minmiar,
móður, systuir og mágtaorau
Ingibjargar Jónsdóttur
Borgarnesi.
Axel Kristjánsson
Júlíus Axelsson
Charlotta Jónsdóttir
Bjöm Magnússon.
Hjartanlega þöktoum við öll-
um, sem hlut eiga að máli,
fyrir sýnda samúð og virnr-
hug við amdlát og útför
Sigurjóns Kjartanssonar
fyrrv. kanpfélagsstjóra,
Vík í Mýrdal.
Guðbjörg Sigurjónsdóttir
Færch og synir,
Kaupmannahöfn.
Guðríður Finnbogadóttir
Hjarðarhaga 36, Rvík.
Okkar góðu vinum og vemzla-
fólki færum við hjartans
þakkir fyrir auðsýnda samúð
við arndlát og jarðarför föður
okkar, tengdaföður og afa,
Axels V. Sigurðssonar
Lönguhlíð 21.
Stefanía A. Nielsen
Niels J. Nielsen
Sigríður A. Nash
Olgeir Axelsson
Ester Vilhjálmsdóttir
Sverrir Axelsson
Asa Þorsteinsdóttir
Sigurður Axelsson
Hrafnhildur Kristinsdóttir
og barnaböm.
Ásitbjörg giftist 1910 Lúðvig
Nordgulem, sŒmiaverkstjóra sem
kam til íslanidis 1906, er símimn
var lagður frá Seyðisfirðd til
Reykjavíkur og var hanm verk-
stjóri við það verk. Lúgvíg siett-
ist hér að. Ástbjörg og Lúðvíg
eiigmiuðust þrjá syni, Harald,
Lúðvik og Alfreð. Harald dó
umgiur af slysförum. Lúðvík er
fulltrúi hjá Pósti og síma, hann
er kvænrtair Þóruinini Ölafsdótt-
ur. Alfreð er sí ma verkstj ór i,
kvænitur örunu Sófusdóttur.
Þau eru búsett í Hafniarfirði.
Ástbjörg ag Lúðvig tóku umigian
og ættleiddu Jón Magnúsison
Nordgulen, sem kvæmitur er
Margrérti Þorstedmisdóttur, þau
eru búsett í HafnarfirðL
Árið 1922 syrti að hjá Ást-
björgu, þá andaðist Lúðvig 43
ára að aldri. Efckjan stóð uppi
meö þrjá unga synL
Alfreð, yngsta soninn, tók í
fósitur Sigríður systir hemnar,
sem var gift Áma Þórðarsyni
sjámamind, Frakkasitíg 20. I þá tíð
voru engar almennar trygginig-
ar til að styðjast við. Umiga
ekfcjam varð að viinna baki
brotnu til að framfleyta heimil-
im. Árið 1926 giftiist hún öðru
sinni eftirlifamdi miamni sínum,
Halldóri Þórarinssyni, stýri-
manmi Þau eigmiuðust fjögur
böm. Inigiberg kvæntur Jórummi
Egilsdóttur, Harald, kvænitur
Katrínu Þórðardóttur, Jens
kvænitur Alexíu Ólafsdóttur og
yngista dóttirin Ásitbjörg, gift
Teiti Jónassyni. Bömin em öll
búsett i Reykjaivfk.
Árið 1930 vairtð Halldór fyrir
því slysd að missa framan af
hiemdi og varð að fara í iamd oig
hætta sjómemmsku. Það vöru
erfiðir tímar hjá Astbjörgu og
Hálldóri, en mieð einbeitni og
gagnkvæmu traiuisti tókst þeim
að yfirstíga erfiðledkana. Halldór
starfaði hjá Gasstöð Reykjavík-
ur, eftir að hamn hætti sjó-
mienmskiu, og seinmia hjá Rieykja-
víkurborg við skrifstofuistörf og
starfar þar enm.
Ástbjörg og Halldór vom mjög
sam/hent og bám gagmkvæmt
traiust hvort til annars. Þau eign
uðust lamdLskika við Elli’ðavatn,
þar sem þau byggðu smoturt
suimarhiús.
Ástbjörg var fögur ásýndum
og hafði glæsileiga framkomu.
Það var tekið eftir henni hivar
sam hún var. Islenzki búningur-
inm klæddi hamia vel og hún bar
hamm mieð reisn. Ásitbjörg var
glaðsinna, það var ánægjulegt að
vera í náviist hiemmar. Húin ihafði
góð áttirif á fólk. Ástbjörg var
dugmikiL lét efcki yfirbuigast
þótt syrti í álinn. Húm bjó fjöl-
sfcyldu simmi faigurt heimili.
Heimilið var hennar borg, sem
hún byggði upp og prýddi af
mikilli elju, enda dáð, virt og
elsífcuð af manmi sínium, börnum
og barniabömuim. Áistbjörg hafði
átt við mikil veikimdi að stríða
seiniu«tu árim, 9am hún bar með
miikilli huigprýði.
í daig er kvödd hinztu kveðju
buigprúð og góð koma, sem seint
gleymiist þekn er kynnibuist Ásit-
björgu Magnúsdóttur. Blessuð sé
henniar minninig.
Hafsteinn Þorsteinsson.
Ingólfur Þorsteinn
Einarsson — Minning
Fæddur 13.11.1906.
Dáinn 22.2.1970.
Ingólfur var fæddur í Reykja-
vík sonur hjónanna Einars
Einarssonar (verkstjóra hjá
Reykjavíkurbæ) og Guðrúnar
Þorvaldsdóttur (frá Skaftholti
í Gnúpverjahr.). Þau eru bæði
látin. Bjuggu þau lengst af á
Laugarvegi 65, og átti Ingólf-
ur þar sitt æskuheimili.
Systkini Ingólfs eru Þorvald
ur Einarsson bakarameistari,
sem nú syrgir bróður sinn.
Guðrún Einarsdóttir sem lézt
aðeins 15 ára að aldri mikil
efnis stúlka. Eina uppeldissyst
ur átti hann, Unni Árnadótt-
ur, sem nú býr í Kaupmanna-
höfn. Var ávallt með þeim
mikil vinátta.
Þegar Ingólfur var 10—12
ára gamall fékk hann illkynj-
aðan gigtarsjúkdóm, sem átti
oft eftir að angra hann á lífs-
leiðinni, þó ekki hlyti hann ör-
kuml af.
Sextán ára að aldri réðst
hann til Landssíma íslands og
vann þar allan sinn starfsald-
ur, eða í rúm 44 ár. Byrjaði
hann þar sem sendill, varð síð-
an yfirsendill, en 1928 var hann
skipaður símritari á Seyðis-
firði og starfaði þar í 2 ár, en
alla tíð síðan í Reykjavík, og
var hann síðustu starfsárin einn
af umsjónarmönnum Ritsímans.
Hjartanlega þökkum við öll-
uan þeiim, sem sýndu okfcur
saimiúð oig vinarhuig við and-
lát og jarðarför eigimma'nns
mínis og föður okfcar,
Alexanders Árnasonar
frá Kjós í Ameshreppi.
Sveinsína Ágústsdóttir
Sigurbjörg Alexandersdóttir
Alda Alexandersdóttir
Agúst Alexandersson
Skúli Alexandersson.
Ingólfur var sérlega vel lát-
inn af starfsbræðrum sínum,
enda höfuðeinkenni skapgerð
ar hans jafnvægiskennt rólyndi
og þolinmæði. Hann heyrðist
aldrei halla orði á nokkurn
mann. Hann leitaði frekar að
kostum en göllum annarra.
Fyrst reyndi þó á skapgerð-
areiginleika hans, þegar hann
tók til við í tómstundum að
hnýta laxa- og silungaflugur, í
fyrstu aðeins fyrir sjálfan sig,
en fljótlega kom í ljós snilli
hans í þessari grein, og hjálp-
uðust þar að styrk hönd, gott
litaskyn og óþrjótandi þolin-
mæði. Eru ótaldir þeir laxar
sem dregnir eru á flugu frá
Ingólfi. Ekki varð þessi iðja
honum að féþúfu, þótt oft væri
hann hvattur í þá átt. Listrænt
auga hans krafðist vandvirkni,
hans eigin orð voru, þegar tal-
að var um fjöldaframleiðslu,
„þá er standardinn búinn“. Þar
kom í ljós hinn sanni íþrótta-
andi sem hann bar til laxveiða.
Ingólfur mun hafa verið
manna fróðastur hér á landi um
flugur og flugugerð.
Árið 1928 kvæntist Ingólfur
eftirlifandi konu sinni Sigríði
Árnadóttur. Þau slitu samvist-
um eftir 29 ára hjúskap. En
síðustu árin endurnýjaðist vin-
átta þeirra, og naut hann um-
önnunar hennar síðustu lífsdaga
sína.
Börn þeirra eru: örn prent-
smiðjustjóri, giftur Hallgerði