Morgunblaðið - 03.03.1970, Page 25
MORGrUNlBLAÐIÐ, ÞRBÐJUDAGUR 3. MA.RZ 1970
25
Gisli Hjartarson;
Á aftur að vega að
togarasjómönnum ?
f MORGUNBLAÐINU 21. janiú-
ar er frá því aa/git, a@ fraim haíi
feomið fruimivairp á AlJþinigi uim
að breyta naifni Lífeyróissj'óðis
íiogarasjóimianinia í aniniað siinn, þó
á ekki að lengja það einis og í
fyrra skiptið, heldur stytta. En
ium leið á að gizka fjór- til fiimm-
falda meðilkniatöluina. Jafnfnamt
er birtiur úrdiráttiuir úir greinar-
gerð frumvairpsinis um rökseimd-
ir þess að bátasjómenn fái aðild
að Lífeyrissjóði togairasjómanna
(og undirmamna á farskipum),
en nefnd hefur um málið fjalliað
flrá Sl. haiusti og hefuir orðið
sammála um að bátasjómenn fái
aðiLd.
í röfesemd segir eftirfarandi:
Taldi 'hún (þ.e. nefndin) rétt að
einskorða tiliögur siíinrair við þaiu
ákvæði, sam eru í beiniu sam-
bandi við þessa niðurstöðu, sem
fóliagsmáLaráðuneytið hefur með
áfeírgkot'um til þingsáijyktunar
Alþingis frá 17. apríl 1968 flailið
Guðjóni Hansen, tryggingafræð-
ingi, að arnnast í samráði við
hluitaðeigandi samitök og sjóð-
Stjóm. Vegna óviasu um aðiild
bátasjómianina heflur Mltiið verið
að þessari endurskoðun unnið
en væntainlega verðuir henni
ihnaðað, þegar leyst hefuir verið
það verkefni, sam nefndinnd
Ihefuir verið falið.
Hvers vegna var rannsófen
tryggingatfræðingisina og fðLaga
Ihans stöðvuð? Rannsókn, aem
einmiitt hetfði átt að Ijútoa áður
en frumvarp var flutt um sam-
einiinguma, til þess að flullviasa
alla um að núrvenandi sjóðþegar
yrðu efeki fyrir tjóni við sam-
einiimgiurua. Eða vair nannsókn
stöðvuð vegrua þeas að strax í
wpplhafi lfá Ljóst fyrir að þeiir
miyndiu bíða stórtjón við inn-
göngu bátasjómanna. Vonandi'
verður einhver háttvirtra allþing-
ismanna tiil þesis að spyrja um
þetta á Allþingi.
Ennfremur segir í greimargerð-
inni að nokburrar óámæigju hetfði
orðið vaint meðal niúverandi sjóðs
féliaga um að veita báltasjómönn-
um aðild að lífeyriasjóðii togara-
sjómanna. Af því tilefni hefðu
fulltrúar Sjómannaisambandsins
í netfndinni talii'ð það yfir aMian
vafa að a.m.k. undirmenn væru
samþykkir aðildinni og enn-
fremiuir hefðu fulltrúair F.F.S.Í.
ébki taiið ástæðu tiil að aetLa að
yfirm'enn á togurumuim væru
and vígir aðiLdinni.
Ef þessir vesalings menn draiga
þessar ályktanir atf mótmæliaorð-
sendingu frá tagainasj ómönnium
og send var Ui.l dagb'laíðaninia og
Allþingis þá ættiu þeir einhverju
öðru að simma en trúnaðarsitörf-
um. Því að 496 togairasijómenn
voru samiþykkir mótmælmn
gegn alðiild bátasjóimanna að Líf-
eyrissjóði togarasjómanna (þair
atf voru þau samiþyfekt samihljóða
á 11 Skipum), 54 voru andvígir
mótmælum, en 30 hlutllauisir. Ef
fulitnúar sjómanmaisaimitakanina
állíta að þvingunum 'haifii verið
beitt við undirákriftasöfniu n í
samibandi vi@ mátmiæliin og
komiat þess vegna að þessari
niðurstöðu, þá hetfðu þeir sem
ábyrgiir og hei'ðairleigir menn átt
að láta fana fram leynilega at-
kvæðagreiiðsLu um borð í.togur-
unum till þess að fulivissa sig
um að niðurstaða þeirra væri
rétt. Slíkiar atkvæðagreiðsilur
hafa um árabil farið fram um
borð í togurunum varðandi kaup
samninga og aldrei verið vé-
fengdar, það ég veit.
Með tiilUti til O'fartriltaðrar af-
stöðu fulLtrúa sjómainniasamitaik-
anina o. fl. hatfa nefndarmenn
orðið saimmiália um að veita beri
bátasjómönnum aðiild að Lífeyr-
issjóði togairasijómianna Qg bendia
á nókfcuir „rök“ máli sínu tdil
sbuðningis og sfculium við aithuiga
þau nánair.
Það er rétJt hjá nefndinni alð
mifeóil úrganga hefuir eflt sjóðinm
m(jög og er hann raú seninálega
öfLugasti lítfeyrissjóður landsins
miðað við tölu þeiirra, sem fluilll
réttindi hatfa í honuim. En það að
sóó'ðurinn sé fjárlbagslega mjög
ðterkiur og muini því í náinni
framtið geta veitt imeðliknum
sínum rneira öryggi en fLestiir
aðrir lífeyrisisjóðir er ékki' rök-
sernd fyrir því að bátasjómenm
komii í hamn, 'helduir þvert á
móti vegna tjóns þess, sem niú-
verandi sjóðþegar muniu bíða við
sam'eininguna. Það hetfuir oiflt
veiiið Látið í það skína að þeir
sem gengið hatfa úr sjóðnium séu
nú flestir á bátuinum og eági því
„isiðferðilegan rétt“ hvað bann
sn.ertir, enda þótt þeir, sem tek-
ið hatfa út 4 prósenitin hafi með
því afsalað sér ölllium rétti hvað
sjóðkm snertir. En raiumveruleilk-
inn er sá að Færeyinigar og aðr-
ir útlendinigar, ðkó'Lafóik, menn,
sem kornnir eru í Land og ýmisir,
sem skroppið hatfa einn og eLnin
túr hatfa skilið þar mest etftir.
En hvaðan sem þetta fé er kom-
ið þá á það að vera srjóðnium til
afllingar og meðl'imium haras til
hagsbóta sem í öðruim. lítfeyris-
sjóðum, en ékki að gefa það
öðrum. í blaðatfregn nýlega var
t. d. Skýrt frá hraðri efliingu Líf-
Verkamenn
Husqvarna verksmiðjumar í Svíþjóð vantar nokkra verkamenn
til Norrahammer Bruk. Ráðningarstjórinn verður til viðtals í dag
og á morgun frá kl. 14—18 á Hótel Sögu.
Sýningarsalur til leigu
Að Laugavegi 31, er til leigu sýningarsalur (áður Hliðskjálf).
Fyrirhugað er að leigja salinn til einstakra sýninga um lengri
eða skemmri tíma eftir samkomulagi.
Upplýsingar veittar í síma 23020.
Trésmiðir
Sambyggð trésmíðavél til sölu ásamt blokkþvingum. Má borg-
ast að mestu með skuldabréfi. Tilboð skilist til afgr. Mbl. fyrir
7. marz n.k., merkt: „E 1155 — 2719"
eyriissjóðs verfcsmiðjuiflólfes atf
svipuðum ástæðluim, en ekkent
minnzt á að sjálfsagt væri að
niota það fé sem stofntfé fynir Lítf-
eyrissjóð verkamiannia, þótit miilli-
fænsliur millli sjóða verði þair
sjáltfsagt tiðar.
Netfndin segir að vegnia sam-
dnábtar í útgerð togaranima hatfi
rmangir togaraisjórmemn flarið yfir
á bátama og atfsalað sér Mfeyris-
sjóðsrétitiiindum. sem þeir höfðu
aflað sér. En þeim góðu mönmim
hefuir Iiáðst að aflhuga að emgin
réfltindi' ömmur en lánsrébtindi
fást í sjóðmum fyrr en eftir að
miemn batfa 'gneiflt í hamn í 10 ár
og sjóðurinn ekki orðinn 10 ána
þegar rmest urðu aflföllin í tog-
anaútgerðimmi. En ásflvimir þeirna
sjóðsfóiaga okkar, sem faliið
hafa frá vifca það, emda illilega
orðið þess varir og værd mær að
þeir nytu góðs atf því fé, sem
of möngurn finmst í dag of rnikið
fyrir núvenandi sjóðéféiaiga, enda
eru þeir eimu, sem hafðu ástæðdi
til að miimmast á siðferðilegain
réflt, vegma mieina en 5 ána dnátt-
—'ar á endursboðun sjóðslagainina,
— ef miðað er við sflofralög Líí-
eyrissjóðs togainasjómannia.
Að það sé aukið öryggi fyrir
sjóðiran að hamm sé ekki háðuir
eimnd tegund fiskveiða (mefndim
gleymir undinmömniuim fanskipa)
er ekki néflt. Sjóðurinm er mú
kormiinm. vel á þr.iðja humdrað
millj. króna, að ég hetfi heyrt og
með slikri undinsböðu þá er það
sjóðsfélögumum flil hagsbóta að
sem fæstir deili biflamum.
Þegar Lífeyrissjóðuin togarfa-
sjómjamma var nýLegia stofnaðuir
sfcóð bátasjóimömmum fcil boða að
garaga í hamm, em vildu ekki og
báru við erfiðleitoum vegma
breytiLagna tékna. Þá höfðu þedr
flækifænið flil að byggj'a upp
sjóðinm. iméð okbur og hefðu í
dag getað motið þeas, sera Fær-
eyinigairnir og fleiird Skildu etffcir
í homuim, Em þá vildu þeir ekki
og nú viljmm við ékkd sameim-
imgu. Enda emgin ástæða til að
hTeytfa við Lífeyrssjóði' togara-
sjómamna fyrr en stafmaður verð-
Uir -lifeyrissjóðuir fyrir aiLLa lamds-
menm og þá femgj'uim. við flogama-
sjóimenn ein/u siirnni að sitja við
sarraa borð og þeir aðrir, sem iíf-
eynissjóði eiiga og nijófla um leið
stiyrks þess fjöid-a, sem er í hán-
um Mfeyrissjóðumum, en ékki
verða fynir spörfcum vegma fá-
menmis og hins mdkiLa fjármagns,
sem í sjóði okfcair er, enda nóg
að eirau sdrnmi heifur verið tnoðið
á okkur atf þeim orsökum.
Semmilega er aðeina ein leið
fyrir flogairaisjómiemn til að vékja
aflhygM mianma á því misferli,
sem trúmaðairmienin saimtaka
þeirma aeflla að beiitia gagmvartt
þeiim og það er að mota söumi
aðferðina og síidamsjómemn florð-
uim, að sigla til batfmar í mót-
miæLarikyni. Ef flil vilil er hægt að
hagma okfcuir á eimhvem báibt, «1
þó held ég að í stjórmamáknámn'i,
eða Landsiiögum ihLjóti að vena
ákvæði um eigmarrébt og mannv-
réttindi, sem taki til flogaraisjó-
mamma sem anmarma Landsmiain'na.
Þó er vonianidd að mægilegur
f jöld'i alþingismamnia reymiist
þeir dremgi.r að kymma sér máfl.
Lífeyrisis'jóð'sinis ved og feLli- fruirm-
vairpið. En fari ökki eirugömgu
eftir urnsögn mamma, sem heldiur
viljia láfla nefraa sig florystu- en,
trúraa'ðanmenin okkar í sfómiamma-
samtöfcumxm. Enda áláfca skila-
mumur á þeim orðuim í þessu til-
felM og forystusauiði og smiala.
Að Lokum vildi ég ieyfa már
að faina þess á Leit að háttvirt
Alþinigi iáti fara fram artfcvæða-
gneiðslu um borð í floguiruimum
bii að aannreyna hvort sé réflt-
ara, fulLyrðimgar fuLiitrúa sjó-
mamma í mefndimni, éða aitkvæða-
töluinniar á móflimiælaorðsendiinig-
uimnii, sem Alþ ingi og daghlöðum-
um harfa borizt fná ofckur togara»-
sjómömmum.
AUGLYSINC
um itfboð á byggingu skuttogara
Ríkisstjómin hefir falið Skuttogaranefnd að bjóða út byggingu
sex skuttogara samkvæmt lýsingu. er nefndin hefir látið gera.
Samkvæmt þvi er útboð þetta hér með auglýst.
Þeir, sem gera vilja tilboð í byggingu skipanna geta vitjað út-
boðsgagna hjá formanni nefndarinnar Davíð Ölafssyni, seðta-
bankastjóra, gegn kr. 5.000,00 skilatryggingu.
Tilboðum sé skílað til formanns nefndarinnar pg verða þau
opnuð að Hótel Sögu. Reykjavík, þriðjudaginn 28. apríf 1970
kl. 2 e.h.
Reykjavík. 2. marz 1970.
Skuttogaranefnd.
1970
FERMINGAR FÖT
FACO fötin eru sérstœð frjdlsleg og hugmyndarík
Framleidd á Islandi af fatageró FACO
OPIÐ TILl á LftUGaRDÖGUm
1970
rrm