Morgunblaðið - 03.03.1970, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1970
Hýacinth, dóttir Péturs, sem
hafði dökku lokkana hennar
Gwendolyn og var móeygð, var
stundum vön, þegar fóstran
hennar hafði skammað hana fyr
ir að gera matnum lítil skil, að
orga á afa sinn. — Afi skamm-
ar mig aldrei, sagði hún, og
fóstran sagði þá venjulega: Nei,
hann lætur alltof mikið eftir
þér. Þú verður vond stelpa þeg
ar þú verður stór.
Og börnum Reginalds þótti
lika vænt um hann. Reginald
og Rowena áttu fjögur — þrjá
drengi og eina stúlku — þau
höfðu komið í nóvember 1857
og Dirk bauð þeim til viku dval
ar heima hjá sér í Nýju Amster-
dam.
Tveir drengirnir — Hilary
sá elzti og Chistopher, sá yngsti
— voru Ijóshærðir og það vott-
aði ekki fyrir dökku blóði í
þeim. Og hin — Gerald og
Evengeline — voru dökkhærð,
en rjóð í kinnum og bláeygð
Dirk fór með þau að ganga út
á akrana og varnargarðana, síð
degis. Hann sagði þeim, hvað
fuglarnir hétu, og fór með þau
út í skóginn við Nýmörk, þar
sem þaiu gátu séð ýmis óþekfct
kynjadýr.
Á hverju kvöldi — og þetta
var orðið eins konar helgi-
athöfn — fór hann með þau inn
í herbergið sitt til að sýna þeim
myndina af Rósu. — Sjáið þið
hana þama. Það er hún amma
yklkar. Það síkiuluð dást að
henni! Og meðan þau voru að
því, stikaði hann fram og aft-
ur um gólfið og tautaði við sjálf
an sig, og pataði, og skríkti.
Einn dag fór Evengeline að hvá
eftir þessu, sem hann væri að
tala við sjálfan sig.
— Hvað varstu að segja, Dirk
frændi? Svart blóð? Þú fyrir-
leizt svarta blóðið í henni?
Hann roðnaði. — Ég ætlaði
þér nú ekki að heyra það. Já,
ég gerði það — og hef iðrazt
Allar tegundir i útvarpstæki, vasaljós og leik-
töng alltaf fyrirliggjandl.
Aðeins i heildsöiu til verzlana.
Fljót afgreiðsla.
HNITBERG HF.
öldugötu 15, Rvik. — Sími 2 28 12.
Gult
Hreinol
með
hreingerningalykt
Góð iykt er öllum kær. En lyktin ein gerir ekki hreint.
Það hefur aldrei beinlínis verið ilmvatnslykt af Hreinol
hreingerningalegi. Gult Hreinol hefur töluverðan þef
af salmíaki. En salmíaksblandan í gulu Hreinoli er
hinsvegar einmitt efnið, sem lætur gólfin glansa, harð-
plastið Ijóma, skápana skína, flísarnar, tréverkið . . .
já, og jafnvel bílinn!
Hver, sem trúir því ekki, ætti bara
að finna lyktina. Hún sannar það.
Gult Hreinol með hreingerninga-
lykt...
ÞRÍFUR
OG HRÍFUR
HRHREINN
þess. Iðrazt þess beizklega. Vesl
ings Rósa! Eina ástin mín.
— Var hún með svart blóð í
sér, Dirk frændi?
— Ha? Já, já. Vitanlega var
hún það. Hann deplaði augum
og lagði fingur á vör. — Við
höldum því leyndu, er það
ekki? Nefnum það ekki við
nokkurn mann.
— Þá erum við líka með svart
blóð í okkur, sagði Hilary.
— Suss! Já, vitanlega ertu
það, drengur minn. En nefndu
það aldrei á nafn. Gleymdu því
bara, segi ég. Þú ert enskur —
sonur Sir Reginalds Greenfield.
gleymdu hinu. Sérðu hana
þarna? Sannur van Groenweg-
el, og sama um allt svart blóð.
Hún var bardagamaður. Sálin
úr járni. Eldur í blóðinu.
Nokkrum mínútum síðar stóð
hann einn inni í stofunni, með
spenntar greipar og hugsaði:
Hvað hef ég sagt? Var ég nú
að hlaupa á mig? Hef ég komið
einhverju í gang með þessu,
sem ég var að segja þeim? Ég
er búinn að eyðileggja svo mörg
mannslíf með því, sem ég hef
sagt. Ef ég ber mig saman við
bréfakassann, þá eru víst áhöld
151
um, hvor okkar hefur gert ætt-
inni meiri bölvun, undanfarna
hálfa öld.
Hann dró kassann fram undan
rúminu. Lykillinn, sem var enn
á grannri silfurkeðju, lá á lok-
inu. Hann opnaði kassann og
horfði á svörtu minnisbókina
þar sem hann hafði skrifað fæð
ingar- og dánardag ættmenn-
anna, þeirra sem honum var
kunnugt um. Ofan á bókinni lá
pappírsblað. Hann tók það upp
og hélt því upp að lampaljós-
inu. Enda þótt hann þyrfti ekki
að lesa það, sem stóð á blað-
inu, þar eð það var brennt fast
í huga hans um alla eilífð, þá
las hann það samt í hundrað-
asta sinn — eða var það
kanmsfci þúsumdasta?
„Elsku pabbi — örlagalagið,
sem hefur verið að færast í
aukana hefur nú náð hámarki,
og eir orðið óþolamidi. Vonia, að
perdendosi verði eteki alltof
sorglegt hjá þér. Kveðja frá
þinni Maríu”.
Honum gekk seint að sofna.
Hann hélt áfram að hlusta á
trumburnar í fjarska. Hindúa-
truimibuir. Þessir erfiðismieinn frá
Indlandi voru að flæða inn í
nýlenduna, hundruðum og þús-
undum saman, og fluttu með
sér ýmsa Austurlandasiði ...
Trumbuslátt og vælandi söngva,
laglausa ... Og Kínverj-
ar streymdu inn, þúsundum sam
an. f svörtum silkibuxum og
með fléttu í hvirflinum. Þeir
börðu ekki bumbur, en þeir
reyktu ópíum. Fjöldinn allur af
skítugum ópíumkrám var að
þjóta upp í Georgetown ... Nú,
jæja, það varð víst ekki við
þessu gert. Nýlendan þurfti að
fá vinnukraft. Og nú kvartaði
enginn lengur. Allir voru í
bráða-uppgangi. ..
Ég hefði ekki átt að vera að
nefna svarta blóðið í henni
Rósiu. Það igat teomið ilila við
2 66 OC
MARZ
SÖLUSKRÁIN
ER KOMIN
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
Austursfmti 17 (Silli 6 Vatdi) 3, hceð
Simi 2 66 00 (2 línurj
Ragnar Tómasson kdl.
Htimasímar:
Sftfón J, Richttr - 30587
Jóna Siguriónsdóttir - 18396
þau, einkum þó hana Evange-
line. Hún virðist vera svo við-
kvæm...
örlagalagið með vaxandi
styrk...
Syfjulegur og með höfuðverk
stóð hann við gluggann, klukk-
an sex um morguninn og starði
til austurs, í áttina til Nýmerk-
ur. Hann gat greint reykháfinn
á verksmiðjunni, sem stóð eins
og grönn stöng og bar við sjón
hringinn, örlagaþrunginn fyrir-
boði í morgunþokunni ...
Þetta var sá tími sólarhrings
ins, þegar María og Adrian fóru
út að synda í skurðinum...
„Vonia, að perdendosi veirði
ekki alltof sorglegt hjá þér...”
Hann fékk bréf þennan morg
un. Það var frá Dóru og I því
stóð meðal annars: „Ég held ég
hafi efnt loforðið við þig. Lækn
irinn sem kom í gær, segir, að
þessi óverulegi krankleiki minn
geti ekki þýtt nema eitt. Það
verður gleðilegur viðburður, áð
ur en langt um líður, elsku
pabbi.”
61.
En það varð nú samt stúlka.
Hún fæddist í febrúarmánuði
næsta árs, 1858, og þegar Dirk
h'eyrði, hvað á seyði væri, dvaldi
hann heilan mánuð í Flagstaff
til þess að fíða eftir fæðing-
unni og þegar loks að henni
íteoim, htnieig hann niðonr í stólinn
frammi í forskálanum og taut-
aði: — Jæja, þá er það víst
fyrir alvöru perdendosi. Ljós-
móðirin starði á hann, forvitin.
— Hvað voruð þér að segja,
henra vam Graemwegel? spurði
hún. En hann bara hristi höfuð-
ið og benti henni að fara.
Seinna sama dag, kyssti hann
Dóru þar sem hún lá í rúrrrj^u
með barnið hjá sér. — Þú gerð
ir þitt bezta, barnið gott, og ég
er þér þakklátur.
Hann tók þessu svo vel, að
enginn varð var við hin beizku
vonbrigði, sem hrjáðu hann í
marga daga á eftir.
í júlíim'ámuði för h-amm í búð-
ina í Georgetown og bar upp
tillögu sína við Jason Clark.
Gamli maðurinn var rúmliggj-
andi, en herbergið var mjög
hreint og snyrtilegt og viðtalið
óviðkunnanlegt.
Áður en Dirk gekk inn í búð-
ina, tók hann eftir því, að þarna
llrúturinn, 21. marz — 19. april.
Allir í kringum þig heimta meira (rjálsræði. Það kann að vera
að það sé eina leiðin til að halda í þá, er tram liða stundir.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Et þú ert vanur að vera of hógvær og íhaldssamur, skaltu venda
þinu kvæði i kross, tala opinskátt, vera skartgefinn i klæðahurðL
Þig langar í samkeppni, og hetur sennilega betur.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Rakarinn þinn eða hárgreiðslufólk getur gjarnan unnið bug á
vandamáli þinu. Ferðir milli staða skaltu kanna vel, til að fá sem
bezta þjónustu.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Þú heyrir alls kyns hugmyndlr annarra, sem þér finnast fáránleg-
ar, en sem komast i framkvæmd innan skamms. Þér hættir til draum-
óra i erfiðum verkum.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Fólkið þitt hefur orðið fyrir einkenniiegri Teynslu, þótt það
beri sig vel og láti á engu bera. Athugaðu heimilið, og kannaðu,
hvað það kostar að lagfæra það.
Meyjan, 23. ágúst — 22. septembcr.
Þú ættir að kynna þér skapandi listir í dag. Kynntu þér málefni
granna þinna.
Vogin, 23. september — 22. október.
Atburðarásin er mjög cðlilcg þessa dagana. Skipuleggðu vel allt,
sem þú ætlar að gera.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Gerðu eignakönnun hjá sjálfum þér. Gerðu þér grein fyrir kost-
um þinum, hæfileikum, og hvcrnig þú mátt fremst hagnýta þér þá.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Ef þú ferð dálítið óvenjulega að, færðu óvenjulegan árangur. Þú
ert við stjórn, en breytir ekki áliti neins, þótt þú sért ýtinn.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Eitthvað spennandi og alveg óvænt gerist £ dag. Kenning þín
gcfur góðan árangur, en útkoman er ekkl endanleg. Það er margt að
tala um og enn fleiri furðuverk að kanna.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Ef þú útvikkar störfin heima fyrir og heiman, losnarðu við alls
konar hindranir og smáerjur Eyddu ekki í heimilið um efni fram.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Lögleg og opinber málefni ganga vel. Gestir hafa frá ýmsu að
segja, sem erfitt er að taka trúanlegt, hvort sem um er að ræða furðu-
staðl eða verknað.
i