Morgunblaðið - 03.03.1970, Síða 31

Morgunblaðið - 03.03.1970, Síða 31
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ H9W 31 íslcndingar í 9-12 sæti eftir að sigra Pólver j a Bezti leikur liðsins í keppninni MEÐ glæsilegum sigrri yfir Pól- verjum á laugardaginn skipuðu íslendingar sér sæti meðal 12 beztu handknattleiksþjóða heims. Verður sá árangur að teljast góður þegar miðað er við það að flest lið sem taka þátt í lokaátökum HM eru atvinnu- menn að meira eða minna leyti og hafa ólíkt betri aðstöðu til æfinga og keppni en íslending- ar. Sigurinn yfir Pólverjum var kærkominn og hann var engin tilviljun. fslenzka liðið var betri aðilinn allan leikinn og þ5 eink- um í fyrri hálfleik, þegar að ís- lenzka iiðið gekk eins og vel smurð vél. Ef liðið hefði sýnt þennan leik gegn Dönum hefði sigurinn eins getað orðið okkar megin. Œ>egar í upphafi leiiksins var sigurvilji liðsins mjög ákveðiinn og allt annar blær yfir spili þess; spennan var horfin og 1 * 3 4 5 öryggi komið í staðinn. Viðar slkioraði fyrsta markið þegar á ' 1. mínútu og Geir bætti síðan öðru marfki viö. Á þriðju mín. höfðu Pólverjar jafnað, 2-2, kom annað markið með giæsilegu skoti en hitt var halfgert klaufa mark, bæði mistök hjá vöminni og Hjalta í marfcinu. Á 5. mín. Úrslit á HM • ÚRSLIT á HM í haodknatt- leik um heligiina uirðiu þeasi: A-riðill: Sviþjóð—A-Þýzfcalaind 11:9 Sovétr.—Noreguir 10:9 A-Þýzfcaland—Noretgur 10:8 Sovéitr.— -Sviþjóð 12:11 Svíþjóð 3 2 0 1 30:27 4 A-Þýzkal. 3 2 0 1 32:30 4 Sovétirílkiin 3 2 0 1 33:33 4 Noiregiur 3 0 0 3 23:28 0 B-riðill: Júgóslavía—Japan 17:17 Tékfcósl,—USA 23:9 Japan — USA 21:15 Tékkósl.—Júgóalavía 16:15 Tékkósl. Júlgóslavía Jiajpan UISA 3 0 1 1 0 86:33 6 66:41 47:51 29:48 0 C-riðill: V.-Þýzkal. — Frakkland 15:12 Rúmenía — Sviss 22:7 Frakkland — Sviss 15:12 V.-Þýzkal. — Rúmenía 15:14 V.-Þýzlkal. 3 3 0 0 41:36 6 Riúmenía 3 2 0 1 48:31 4 Frakkland 3 1 0 2 36:39 2 Sviss 3 0 0 3 43:59 0 D-riðilI: Danmörk — ísland 19:13 • Ungverjal. — Pólland 15:9 fsland — Pólland 21:18 Ungverjal. — Danmörk 24:19 Ungverjal. 3 3 0 0 58:37 6 Ðanmörk 3 2 0 1 61:53 4 ísland 3 1 0 2 43:56 2 Fólland 3 0 0 3 43:59 0 átti Geir mjög góða línusend- ingu á Ólaf Jónsson, sem af- greiddi boltann ralkleiðis í netið, en Pólverjar jöfnuðu í 3-3 og var það í síðasta skiptið sem staðan var jöfn. íslendingþ> tðku nú að leika fast og ákveð- ið og sóknarleikurinn síógnandi og hættulegur fyrir pólsku vörn- Er 20 mín. voru af leiknum, voru tveir Pólverjiar reknir út af. Greip aminiar þeirra harkalegia á Jóni Hjialtalín, sem var að búa silg uindir að skjóta og hinn braiut ó lmumiaminá, sem kommin var í færi. Þegar þet/ta stoeðd var stað- am 10—6. Auðiuinin stoaraði Svo 11. mark íslemdiiniga og marka- miuimirinm var orðinn 5 mörk. Hélzt svo til lotoa. hálfleiksiiihis, en staðam var þá 14—9 og sig- urinn nokkuð tryggður. Síðari hálfleiteur var mum jaíniari hin- um fyrri, emida lögðiu íslendimg- ar þá miegnin áherzlu á að spila öruiggt, baldia bolrtianium og skjóta ekki fyrr en færi gæfist. I byrjiun hálfleilkis'iins var stað- an 17—13, en breytitiist srvo í 21 —15. Þrjú síðuisrtu mönkim skior- uðiu svo Pólverjiar, þar af 2 úr hraðaiupphlaiupum. Orsölculðust þam bæði á sama hátt; þ.e. Sig- urður var kominn frír imm á límiu, en bnotið var á hoinium 1 bæði skiptin og boltinm hnökk við það til markvarðar Pólverja, sem semdli fram á völlinm. Á annað þessara brota átti skilyrð- islaust að dæma vítakast, ef ektoi bæði. Islenzka liðið lék niú eims. og þalð átti að .siér. Leitomienmirnir spiliuðu hnartt fyrir framam varm arvegg Pólverjia og stórskiyttum ar Geir og Jón opnuiðiu færi hver fyrir öðrum eða inn á lírnu þar sem límumenmimir vom mjög vakamdi og ákveðnir. Að þessu sinni var einnig hitt á markið og skotið á þá staði þar sem pólsku markverðirnir voru greinilega veikastir fjrrir, en það vom lágskotin. Zavada, bezti maður Pólverja var nú tekinn úr umferð eins og í leik Dana og Pólverja og þeg- ar hann kom inn á vakti Sigurð- ur Einarsson yfir hverri hreyf- ingu hans. Varð þetta til þess að hann var tekinn út af og kom ekki meira inn á völlinn. Geir Hallsteinsson var beztur fslend- inganna og alls óviðráðanlegur fyrir pólsku vörnina. Skottækni hans var geysilega góð og einn- ig átti hann stærstan þátt í upp- stillingu liðsins. Vakti hann greinilega mikla hrifningu með- al franskra áhorfenda, þar sem menn voru farnir að tönglast á nafni hans eins og stjömu. Auðunn Óskarsson stóð sig frá- bærlega vel í þessum leik. Hann var að venju beztur manna í vörninni, en að þessu sinni vár hann ákveðnari og virkari í sókn arleiknum en oftast áður. Skor aði Auðunn 3 mörk af línunni, hvert öðru fallegra. Jón Hjalta- lín ógnaði stöðugt með uppstökk um, skotkrafti, en samspil hans og Geirs var mjög skemmtilegt og árangursríkt. Ólafur Jónsson stóð sig einnig mjög vel svo og Sigurður Einarsson sem alltaf er mjög öruggur leikmaður bæði í sókn og vörn. Hefðu dómarar þessa leiks verið jafn strangir og hinir fyrri, hieifði Sigu/rður ferugið mörg vítai- toöst, en oft vair illil'ega að hom- um þjiairtmað á líniuimni. Hjálti stóð í roairkiiruu allam tímanm og vairði oft vel. Þoristeinm rnark- vörður kom aðeins inn augna- bli'k og varði vitafcast, en boltimm hröklk út úr teigmium og Pólverja tóksit að ná höndaran á boltamium og stooira. Sem fyrr segir átti lið- ið góðan dag og sýndi hva@ í því býr. Dönistou blaðaimemmimir í stú'kunmi sögðu alð Damir hefðu venið heppnir a0 Í3lemdingar hefðu efcki leikið svona v«al á móti þeirn (þ.e. Dömum). Þá hefðiu úr- slit orðið önnur og eru þetta orð að sönmiu. Dómararnir, sem voru frá Sviss, dæmdiu taisivert á arnnian máta en hinir frömskiu, er dæmt hafa fyrri leiki íslemd- imigia og voru edcki nærri þvi eins stramgir. Framhald á bls, 19 Sig. Helaason skorar gega KR. Einar Bollason fylgist spenntur með. KR enn með fullt hús stiga Vann KFR 65:56 LELEGT liS K.F.R. var alls eng- in hindrun fyrir KR, sem hefur örugga forystu í íslandsmótinu í körfuknattleik, 18 stig úr 9 leikj- um. Heldur geklk liðunum illa að finna körfu andstæðingsins í byrjun, og það var ekki fyrr en á 3. mín. að Hilmar Viktorsson skoraði fyrir KR. KR-ingar taka síðan örugga forystu 14:4. Á þessum tíma glopruðu KFR-ing- ar bofltanum niður hvað eftir annað. Þórir hitti illa og Sig- urður fór illa með opin tækifæri í sókninni. Samt fór það svo að K.F.R. minnkaði bilið í 16-14, enda Þórir aðeins farimn að hitta. KR-ingar sigu síðan meira fram úr og höfðu 12 stig í for- Skot í hálfleik, 33:21. í síðari hálfleik breikkuðu Iþröttahátíð á Akureyri í slæmu veðri Íþróttahátíðin á Akureyri var sett á sunnudag kl. 14, tæpum sól arhring síðar en gert var ráð fyrir í upphafi. Setningarhátíðin hófst með skrúðgöngu íþróttamanna um hæinn og gengu keppendur undir fánum og merkjum héraða sinna sem skátar háru fyrir þeim. Þá lék Lúðrasveit Akureyrar í göngunni. Einnig voru borin spjöld með nöfnum heimalanda erlendra keppenda. Gísli Halldórsson forseti ÍSÍ setti hátíðina að viðstöddum menntamálaráðherra Gylfa Þ. Gíslasyni, Magnúsi Jónssyni fjár- málaráðherra, fyrirmönnum Akur eyrarbæjar og fjölda áhorfenda. Keppendur höfðu þá skipað sér í fylkingar og stóðu þar undir fán- um sínum og merkjum meðan setningarathöfn fór fram. Að lokinni ræðu Gísla fluttu ávarp Þórir Jónsson form., SKÍ. Þorsteinn Einarsson íþróttafull- trúi og Bragi Sigurjónsson for- seti bæjarstjórnar Akureyrar. Kveðjur og árnaðaróskir bárust frá forseta íslands dr. Kristjáni Eldjárn. í lok athafnarinnar afhenti Jens Sumarliðason form. mótsstjórnar verðlaun fyrir bezt gerðar mynd- ir úr snjó sem því miður höfðu afmáðst í hláku laugardagsins. Síðar um daginn var opnuð sögusýning í Landsbankasalnum og veitir hún glöggt yfirlit yfir þróun vetraríþrótta á íslandi. Þar er margt merkilegra gripa bæði einstakra hluta og íþróttatækja frá ýmsum tímum. Haraldur Sig- urðsson bankagjaldkeri hefur að mestu séð um uppsetningu þess- arar merkilegu sýningar. Að öðru leyti varð að fresta dagskrá sunnudagsins vegna hvass viðris í Hlíðarfjalli. Keppni hófst þar hins vegar í gær og urðu úr- slit í einstökum greinum svo sem hér segir. Skíðastökk 20 ára og eldri: 1. Dag Jensvoll Noregi 41m og 41 m 220.1 stig. 2. Ilpo Nuolikvi Finnland 39,5 og 40 m 211.1 stig. 3. Björn Þór ólafsson Ólafsfirði 33,5 og 32 172,4 stig. 4. Sveinn Stefánsson Ólafsfirði 31 og 32 m 158,9 stig. 5. Bergur Guðlaugsson Siglufirði 28 og 30.5 m 155,8 stig. 17—19 ára 1. Ásgrímur Konráðsson Ólafs- firði 27 og 30 m 142,6 stig. 2. Ingólfur Jónsson Siglufirði 23 og 25 m 106,4 stig. Framhald á bls. 19 KR-ingar bilið meira og er 7 mín. voru til leikslotea var staðan 57:38. Þá kom góður leiktoafli hjá K.F.R. og ákoruðu þeir hverja körfuna á eftir annarri hjá KR, og minnkuðu muninn í 9 stig er leiknum lauk, 65:56 fyr ir KR. Liðin: Það er efcki mikil breidd í liði KR. Einar, Kolbeinn og Kristinn eru burðarásar liðisins en Bjarni og Hitonar eru ungir, efnilegir lei'kmenn, seim eiga ef- laust eftir að láta að sér kveða. Aðrir eru varla uimtalsverðir. Þessi leikur var frekar lélegur hjá liðinu, sem kannski sparar kraftana fyrir slaginn við ÍR uim næstu helgi. K.F.R.: Liðið var lélegt í þess um leik ef undan er skilinn síð- ari hluti seinni hálfleiks. Þórir hefur oft verið betri og sama er að segja uim Sigurð og Kára. En allir þessir leikmenn femgu 4 villur sneimima í leiknuim og hef- ur það sjálfsagt háð þeim. K.F.R. á 2 leiki eftir á mióti Ár manni og Þór og verða þeir báð- ir að vinnast, ætli liðið að sleppa við fallbaráttu. Srtigin: KR: Einar 19, Kristinn 15, Bjarni 11, Kolbeinn 10, Hilim- ar 8, aðrir minna. K.F.R.: Þórir 23, Ólafur 10, Sig. og Marinó 7 hvor, aðrir minna. Dómarar voru Ingi Gunnara- son og Bjami Sveirusson og gætti mikils ósamræmis í dóm- um þeirra. G. K. 22með lOrétta Rúmlega 15 þús. kr. í hlut GETRAUNAPOTTURINN um helgina var stærri en nokkru sinni, en hann skiptist einn- ig í fleiri staði en nokkru sinni fyrr. 22 voru með 10 réttar lausnir og koma rúm- lega 15 þús. kr. í hlut hvers. Það vakti athygli að allir vinningamir hafna á svæðinu frá Keflavík til Ólafsvíknr. Ungur skólapiltur í Leirár- sveitarskóla hlaut nú einn vinninginn, en í sama nmboði hafnaði allur potturinn í fyrri viku. Þeir virðast kunna sitt- hvað fyrir sér nemendumir í þeim skóla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.