Morgunblaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1970 STÚLKA 18—22 ÁRA óskast til léttra húsverka og barnagæzlu. Svar á ensku til Mrs. A. Barocas, 4634, Iris Lane, Great Neck, New York — 11020, U.S.A. RENNIBRAUTIR Ný gerð af renni'brautum fyrir útsaum, með útskornu toppstykki. Nýja bólsturgerðin Laugaveg 134, sími 16541. SÍÐASTA NAMSKEIÐiÐ í vor í myndflosi (aladín- nál og litla flosnólin) hefst í næstu viku. Inniritun í Handavinnubúðinni. Lauga- veg 63. VERZLUNARHÚSNÆÐI óskast í Miðborginrw'. Ti’lboð sendist Mbl. fyrir 7/5 merkt „Verzlun 5407”. SPÍRUR Viljum kaupa spírur á skreið- arhjalia Sími 21894. TRILLA ÓSKAST Viil taka á leigu trMu 1|—3 tonna, júlí, ágúst, sept. n'k. Trillan verður gerð út frá Húsavík. Uppl. í síma 50427 eftir kl. 8. MOSKVITCH Til sötu er Moskvitch sta-tion, árgerð 1967. Bifroiðiin er lítið ekim og vel með farím. Uppl. í síma 52157 í dag og í kvöld. KEFLAVÍK — SUÐURNES Nýkomið mjög ódýrt matar- og kaffisteM, tesett. Alh í veiðiferðir. Stapafell, sími 1730. TRILLUVÉL ÓSKAST 8—20 ha triHI'Uvél, dís'HH, óskast strax. Sími 12644. KEFLAVÍK — SUÐURNES Nýkomið - Ljósatæki. Raf'ha eldavélar og sett. Ódýrar ferðatöskur og beauty - box. Útileikföng í fjöllbreyttu úr- valii. Stapafell, sími 1730. SVEIT Óska eftir að koma 13 ára telpu á gott sveita'heim'iilli í sumar. Upplýsin'gar í síma 50683. SKELLINAÐRA Tií sötu er nýleg Derby skellinaðra með palil'i að aft- an. Mjög hentug til sendi- ferða. Uppl. í síma 93-1578. RIDGID SNITTVÉL ti'l sölu. Upplýsingar í síma 25117. FYRSTADAGSUMSLÖG Er kaupandi að nokkru magrni af eldri FDC, ís'lenzkum, fyrir 1944. Uppl. ásamt nafni og heiimiif'isf. sendist Mbl. f. 15. maí merkt „FDC 1930 - 5112" BRÚN LEÐURKAPA er í ósiki'fum að Snonnaibraiut 67, norðurkjaiftana. Uppl. á staðmum eftiir M. 6. Andrés Bjömsson. I dag kynnum við Andrés Björnsson, eldri, skáld, sem fæddist 13. desember 1883 á Löngumýri í Hóimi í Skaga- firði, sonur Bjöms Bjarnasonar bónda þar, og síðar i Brekku hjá Víðimýri, og fyrri konu hans Margrétar Andrésdóttur. Andrés varð stúdent í Reykja- vík 1905, og varð efstur á prófi, cand. phil. í Kaupmannahöfn ár ið eftir. Stundaði siðan norræna málfræði um skeið við háskól- ann i Kaupmannahöfn, en hvarf frá námi, fór heim og las lög- fræði við Háskóla íslands, en lauk ekki prófi. Ritstjóri Ing- ólfs og við útgáfu Vísis um skeið. Fékkst mikið við leiklist í Reykjavík síðari árin og hafði mikla leikhæfileika og við skáld skap. Kunnur af mörgum smellnum ferskeytium, eins og þessari, sem allir þekkja: „Ferskeytlan er Frónbúans fyrsta barnaglingur, en verður seinna í höndum hans hvöss, sem byssustingur." Árni Pálsson prófessor segir í minningargrein um hann, fram an við bók Andrésar: „Ljóð og laust mál.“: „Ég hygg, að Andrés Björns- son sé einn þeirra fáu manna, sc-m mér verða verulega minnis stæðir til æviloka. Ekki er það vegna þess, að hainn ynnd þrek- virki um ævina né færðist stóra hluti í fa.ng. Það var einmitt eiitt höfuðeinkenni hans, að hann treysti aldrei sjálfum sér, svo sem vera bar, hugsaði aldrei nógu hátt. En hanm bar nokkra þá hluti með sér, sem fátíðir eru, einkennilegir og aðlaðandi. Hann bjó bæði yfir gáfum og gæðum.“ Fráfall Andrésar bar að með þeim hætti, að 15. marz 1916, um morgummn fer hann með skipi til Hafnarfjarðar, mun hafa ætlað að gam.ga heim. Tveir menn mættu honum á leiðinni, en harnn komst ekki á leiðar- enda, Eftir 4 daga leit fannst lík hans sitjamdi undir steini, i hraunbrúninmi sunnan við Arn- arnesvík. Þar mum hann hafa ætlað að hvíla sig, sofnað og ekki vakn að aftur. Við birtum til kynningar á skáldskap hams kvæðið: KVEÐJA TIL BJARNA KENNARA JÓNSSONAR FRÁ VOGI Þú kenmdir oss að hugsa, rita og ræða svo rétt um það, er oss á hjarta lá, og bezf þú kunmir amdams glóð að glæða og göfga vorra sálna dýpstu þrá. Þú kenndir oss að virða vel hið rétta og varpa öllum hleypidómum brott, en ekki sizt þó oss þú kemndir þetta: Að eiska það, sem fagurt er og gott. Þú reyndist æ sem bróðir oss að baki, er bezt það sást, hver hollur var í raun. Af vorri sök þú verður fyrir blaki, því vEmþakklæti, það eru heimsins laun. Vér látum ósagt, hverjum sárast sviði að sækja hingað vina kveðju fund, en bæri ei gremjan grátinn ofurliði, vér grétum þiig á sárri skilnaðsstund. En — hví þá skilja? Bindumst handabamdi og berjumst allir samam fyrir því, er bezt vér hyggjum gagna lýð og landi, unz ijósið frelsis brýzt í gegn um ský. Og er vér þökkum þessair liðn.u stundir, vér bráum nýjar stundir með þér enn, og sýnt skal það, þótt fækki vorir fundir, þá fækka hvergi þínir vildarmenm. „Andans glóð að glæða“ FRETTIR Fjáröflunarnefnd Hallveigarstaða Kaffisala 1. maí kl. 3 að Halil- veigarstöðum, Túngötu 14. Köku- móttaka fyrir hádegi 1. maí. Kristniboðsfélag kvenna hefur sína árlegu kaffisölu í Bet- arníu, La-ufásvegi, föstudagimn 1. maí. Húsið opnað kl. 2. Allur ágóði rennur tiil kriistniboðsins i Konsó. Spakmæli dagsins Hve marga hef ég ekki séð, sem voru enn glæpsamlegri en sjálft af bnotið. —Montaigne. I>ví að bjarg þeirra er ekki eins og vort bjarg, um það geta óvinir vorir dæmt. í dag er miðvikudagur 29. april og er það 119. dagur ársins 1970. Eft ir Iifa 246 dagar. Árdegisháflæði kl. 0.08. (Úr íslandsalmamakinu) AA- samtökin. vjðtalstími er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '6373. Almennar upptýsingar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar I •ímsvara Læknafálags Reykjcvíkur simi 1 88 88. Næturlæknir í Keflavík 28.4. og 29.4. Guðjón Klemenzson. 30.4. Kjartan Ólafsson. 1., 2. og 3.5. Arnbjörn Ólafsso-n 4.5. Guðjón Klemenzson. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar í lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi ítöðinni, sími 51100. Ráðlegginga s töð Þj óðkirkj u nm a r. fMæðradeild) við Barónsstíg. Við íalstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir ki. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í sima 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta aff Veltusundi 3 uppi, ;illa þriðjudfg? kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsms svara í síma 10000. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Valentine Á stagbættum görmum um strætið ég gekk og stiilingar gætti . en titring í hjartað og taugarnar féfck, því „Tízkumni" ég mætti. Áfram hún tifaði ungleg og frjáls á örmjóum „pinnum", í gagnsæju pilsi með gullband um háls og giundroða í kinnum. En þcð, sem var skrítnasf, og það sem var bezt, að þetta var kona. Með leiftrandi augum — á litmynd það sóst — hún ieit til mín svana. K.N. GAMALT OG GOTT Tunglið skin á himni háa Tunglið skín á himni háa, gekk ég út á ísinn bláa. - Þar var kátt á hjöllum hjá dansimiönnum öllum; undir tók svo hátt í hömrum og fjöllutn. Þar kom hann Ingim.undr í peysunni btáu, hann fékk mesit hólið hjá drósunum smáu. Þar kom hún Sigrún, hlaðbúin var hún; dansaði hún með einum, en dvergar hlógu í stein'Um. Eg sá þá ganga utan með sjón.um. Dönsum og dönsum. Þar keimur hann Guðmundur Grímsson, Þórólfur, Stórólfur, Þorbjörn og Helgi, Rútur og Trútur Oig Rembilátur, Vingull og Kringill og karlinn hann Bjálfi. Ek'ki vill hún Ingunn dansa við hann Svei-n. Annan fær húm ungan mann, og dansa þau á svelli, en tunglið skín á felli. Litla Sigga lipurtá dansar við hann Bjarna, seim nú shendur hjá sveinunum þarna. Ka'r'lmannlegur er hann, af öðrum mönmum ber hann, silkin hennar og sokkabönd sjálfur skal hann 1-eysa; leysi sá, er leysa kann, það er hann ungi hofmann. Langt ber han-n af dansmönnum öllum, og ennþá skín tunglið á fjöllum. Álfar uppi í hJíðum, renna sér á skíðuim, og stjörnurnar blika á himninusm blíðum. VÍSUKORN UM SUMARMÁLIN Ei finnst mér ég eldast hót, árs þó renni hringur, ég fagna eins og fimim ára snót, þá fyrsta lóan syngur. Sólveig frá Niku. SNORRI Forðum bóndi færði í letur frægðar verkin sérhvers mainns. Geta reynt að gera betur gáfn-aljósim nútímans . Frelsis'hugsjón feðra vorra fornu geyma skriifin hans. íslendingar áttu Snorra, andans jöfur samuímans. Um eilífð standa ofar moldu, afrek þeissa fi æðimianjns. Ljósið mieðan lýsir foldu lifa muinu verkin hams. Gunniaugur Gunnlaugsson. Flest er illt við flokkinn þann falskri dulu búinn engan blekkja ætti mann austurheimska trúin. Tumi. SÁ NÆST BEZTI Sr. Árna Þórarinssynii var meinilla við Jón biiskup Helgason og taLað.i frekar illa um hann. Einu sinni sem i.ítar var hann staddur hjá sr. Bjarna Jónssyni og var að úthúða Jóni biskupi. Þá segir sr. Bjarni: „Vertu nú ekki ailtaf að skaimma biskupinn. Þetita er m'esti forkur, og svo er hann svo ern.“ Þá andvarpair sr. Árni og segir: „Já, hann er full-ern.“ Varúð er það hjálpartceki, sem þið getið ekki keypt, er samt hið þýðing- armesta í akstri — og kostar ekkert. — Hafið varúð alltaf í huga, þegar þér akið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.