Morgunblaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1970
7
„ Aðeins liður í tilraunum til
upplausnar í þjéBfélaginu"
ÁRNAÐ HEILLA
Áttræð er í dag 29. apríl frú Guð-
iný Guðmuindsdóttir, Þórsgötu 27.
Hún tekur á móti gestum í Fé-
laigsheiimili Neskirkju frá kl. 4 í
dag.
Þann 28.3. voru gefin saman í
hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju
af séra Garðari Þoristemssyni, ung-
frú Rannveig Jónsdóttir og Guð-
mundur Haraldsson. Heimilli
þeirra er að Skúlaskeiði 12 Hafn.
Studíó Guðmundar, Garðastræti 2.
Laugardaginn 4. apríl opinber-
uðu trú'lofun sin,a Elisabet Ingólfs-
dóttir, Víðimel 30, og Reed Dins-
more, Lonig Beach Ca.iefornia.
Gefin voru saman í Hárbeigs-
kirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni,
unigfrú Helga Torfadóttir ritari
og Anton Bjamason skrifsitofumað
ur. Heimili þeirra er á Laugavegi
98.
Ljósm. Studio Gests Laufásv. 18A.
3. janúair s.l. gaf próf. Björn
Maign.ússon samian í hjóna.band
ungfrú Margróti Dannbeim og Jón
Björnsson verkfræðing. Heimili
þeirra er að Efsta.lan.di 18, R.
Ljósmyndaistofan ASIS
Sl. skírdag voru gefin saman í
hjónaband, Sveinlaugur Hann'esson
frá Grund, Borgarfirði e, og Unn-
ur Davíðsdóttir, Tjarnarstíg 1 Sel-
tjarnarnesi.
Nýlega voru gefin saman. íhjóna
band í Keflavíkurkirkju af sr.
Birni Jónssyni umgfrú Helga
Ragnarsdóttir, Smáraitúni 33, Kefla
vík og Reynir Ólafsson rafvirki,
Miðtúni 1, Kefla.vík. Heimili þeirra.
brúðhjóna er á Faxabraut 38 í
Keflavík.
Ljósmynidastofa Suðurnesja
Túngötu 22, Keflavík.
Nýlega voru gefin saman, í hjóna
band í Útskálakirkju af sr. Guð-
mundi Guðmumdssyni, ungfrú Guð-
finna Óskarsdóttir NóatooU Gatrði
og Alfred Paschail, Maine, U.S.A
Heimili þeirra brúðhjóna verður
að Sóltúni, Garði fyrst um sin.n.
Ljósmyndastofa Suðurnesja
Túmgötu 22, Keflaivók.
Þann 25. apríl opinberuðu trú-
lofun sína Valdimar Bragason Sel-
fossi og Hafdís Marvinsdóttir Sel-
fossi.
Gangið úti í
góða veðrinu
VOLKSWAGEN 1300 BROTAMALMUR
VW 1300, árge-rð 1967 tiil Kaupi alilam brotamálm lamg-
söíu. Uppiýsin.gar í síma hæsta verði, staðgreiðsla.
25590. Nóatúni 27, sími 2-58-91.
15 ARA stúlka KYNDITÆKI TIL SÖLU
sem hefuir verið tvö ár í 13 íenmetra keti'H og rafkmú-
Verzl'unarskóla islands, ósk- 'iin vatmsdæla til söfu, mjög
ar eftir vinmiu í sumar. Vin- ódýnt. Uppl. í sírna 30305
samlegast hri.ngiið í sima itmIí 'kl. 7 og 8 í kvöld og
81267. næstu kvöld.
ARIIMN IBÚÐ ÓSKAST
Hlieð eldstæðii, fegg stein-
flögiuir, flísair, eirnniig múrvið- Óska eftiir tveggja herbergja
gerðir — fagvin.na. íbúð. Upplýsimgar í síma
M. Norðdaihil, sími 37707. 83946.
HRAÐBÁTUR BATAR til SÖLU
úr plasti ti'l söliu, 13 fet með 9 - 15 - 20 - 26 - 35 - 36 -
40 hestafla Johnson mótor. 38-50-70 tonm.
Upplýsimgar í síma 92-1739 Fasteignamiðstöðin
eftiir 'kil. 7 e. h. sími 14120, heimaisiími 35259.
ÓSKA EFTIR GRINDAViK
tveggja herbergja íbúð tíl Til sölu 3ja herb. !búð og
'teigu nú þegair eða 14. maí. 40 fm verzlúina'nhúsmæði
algjörri reglU'Siemii og góðri samibyggt. Laust stnax.
umgengnii heitið. Upplýsimg- Fasteignasala Vilhjálms og
«r í síma 25275. Guðfinns, s. 2376 eftir kl. 17.
KEFLAVÍK — NAGRENNI KEFLAVlK
Af sérstökuim ástæðum er Hjóm með tvö stálpuð bönn
t)l söliu 4na márnaða gamalt óska að taika á leigiu 3ja
Sen sjón'varpsviiðt'æki. Uppl. henb. íbúð fynir 1. júní eða
í síma 1460 m.iliii kJ. 6 og 1. júlí. Uppl. í síma 1460
7.30 á kvölidim. mili kl. 6—7.30 á kvöldim.
MÚRARAR KEFLAVÍK
Tilboð óskast í utanihúss- Tiil sö'liu lítiil veitiimgastofa á
pússn'imgiu á eimibýliis'húsi í mjög góðum stað, hagkvæmt
Garðaihreppi. Upplýsimgar í verð og greiðsliusk'ilmálar.
síma 20917 eftir kl. 7 Fasteignasala Vilhjálms og
í kvöld. Guðfinns, s. 2376 eftir kl. 17.
STÚLKA ÓSKAST 2JA—3JA HERBERGJA IBÚÐ
tfl afgreið.sl'ustarfa, vakta- óska'St á leig'U á góðum stað
vimma, (eldri en 25 ára). Tiil- í bænum. Reglusemi og góðri
boð ásamt uppl. um fynri umgengimi heitiið. Upplýsimg-
störf semdiist Mbl. merkt ar í síma 11999 í dag.
„Ábyggiiileg 5111".
ÓSKA EFTIR VOLKSWAGEN HÚSDÝRAABURÐUR
ángerð '62—'64, í góðu lagii. heimkeynður. Pamtið í síma
Upplýsimgar í síma 51556. 82153.
ÖKUKENNSLA HERBERGI ÖSKAST
á Cortínu. Upplýsingar í sima fyrir eimhlieypam karlmanm.
34222 kK. 18 til 20. Upplýsingar i síma 22150.
JörÖ fil sölu
Jörðin Landhagi í Rangárvallahreppi Rangárvallasýslu er til
sölu. Veiði i Eystri-Rangá og Landhagavatni.
Uppl. gefur Grimur Thorarensen, simi 99-5831.
Nýjasta tízka í kvenskóm
nýkomið frá vestur-þýzka fyrirtækinu
Wessels, en þó auðvitað tekið fullt tillit
til þæginda.
SKÓVERZLUN
DOMUS MEDICA
Egilsgötu 3, sími 18519.