Morgunblaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29, APRÍL 1970
21
Heimilishj úkrun veitt
þeim sem mest þurfa
5 konur ganga í hús borgarinnar
UM LANGT skeið hefur ver-
ið hér í borg starfseanii, sem
ekki hefur haft hátt um sig.
Er þar átt við heimahjúlkrun,
sem veitt er þeiim, sem mest
þurfa á að haldia. Síðan 1955
hefur þessi starfseani fall'ið
undir Heilsuverndarstöðina og
er þar undir stjórn Sigríðar
Jakobsdóttur forstöðulkonu
Heilsuverndarstöðvarinnar.
Mbl. leitaði frétta af þessu
hjá Sigríði, sem sagði að þessi
þjónusta ætti sér notokuð
langa sögu, hefði byrjað á
vegum HjúkrunarféTagsins
Líknar árið 1915. Hafðii Líkn
þetta starf með höndum þar
til Heilsuverndarstöðin tók
við því árið 1955. Að vísu
voru þá færri hjúkrunarkon
ur, aðeins ein í byrjun, en
þeim hefur fjöilgað. Undan-
farin ár hafa 3 hjúkrunarkon
ur verið í þessum störfum. Ei|
nú eru hjúkrunartoonurnar
fiimm og ein í hálfu starfi. Auk
þess tvær á afleysingadögum,
sagði Sigríður og leyfi er til
að fjölga þeim í sex.
Við biðjurn Sigríði að segja
dkkur frá fyrinkiomulagi á
þessari heimahjútorun. —
Hjúkrunarkonurnar sikipta
borginni í hverfi, sem eru að
vísju notokuð stór, segir hún.
Þær eru nú orðiið alfar á bíl,
nema ein. En það er orð-ið
nauðsynlegt.
Ég tek á móti beiðnum,
sem eiga helzt að koma frá
heimilis-laeknum. Við fáum
einnig beiðnir frá ellknála-
fulltrúa. En fóllk hringir líka,
sem -
i heimi
i einnij
/ fulltr
og við reynum að taka við
beiðnum, þar sem þörf er á.
Þegar ég hefi tekið við beiðni,
hefi ég sam-band við hjúkrun
artoonurnar. Síðan er það
þeirra að meta þörfina og
átoveða hve oft þarf að veita
aðs-toð. Hún er í mesta lagi
veitt tvisvar á dag, en stund-
um þarf aðeins að korna einu
sinni í viku, eins og t.d. ef að
eins þarf að hjálpa lömuðu
fólki eða öldruðu í bað.
— Það er seimsagt h-ugsað
sem aðstoð, héllt Sigríð-ur
áfram. Við getum ekfci sinnt
sjúklingum, sem þurfa stöð-
uga hjúkrun. Og því miður
getuim við ekki útvegað hjúkr
unarfconur á stöðuga vakt.
Hér er lokað kl. 5 á daginn og
vinnutímd hjúkrunarkvenn-
anna í heimahjúkruninni er
dagvinna, sem er leyst af
hendi á tíma-num kl. 8—5.
Þær geta skipul-agt sína vinnu
eins og þær vilj-a, en seinni
vitjun í hús verður að vera
fyrir kl. 5. Rétt er að taka
fraim, að hjúkrunargögn höf-
um við ekiki útvega-ð héð-an.
Um það er helzt að leita til
Rauða krossins, sem m.a. lán
ar rúm.
— Hverjir nota sér mest
þessa hj-úkrunaraðstoð?
— Mest er það aldrað fóilk.
Sjúklingatalan sl. ár var 137
einstaklingar, sem nutu þess
arar hjútorunar. Af þeim voru
114 sextíu ára og eldri. Aðrir
geta verið lömunarsjútolingar
eða sjúklingar með 1-angvar-
andi sjúkdóma, en einnig get
ur verið um stakar hjálpar-
beiðnir að ræða. En til eru
sjúklingar sem hafa fengið
hjálp árum saman.
— Árið 1969 voru vitjanirn
ar 8429 talsins. Þá störfuðu
5 hjúkrunarkonu-r, þar af
tvær í hálfu starfi. Nóg? Ja,
vi-ð höfum aldrei þurft að
neita um svona aðstoð. En það
verður stundum m-isskilning-
ur. Fólk heldur að við getum
útvegað hjúkrunarkonur á
vatot út í bæ. Þá g-etu-m við
ekki annað gert en að bend-a
á einhverja, s-em tekur slíkt
starf að sér, ef maður veit þá
um s-líka konu. Og rétt er að
tatoa fram, að við getuim ekki
sinnt því að gefa sprautur
fóltoi, sem fært er um að fara
til heimilislæknanna. Það er
ekki okkar svið. Þetta er hugs
að sem hjálp fyrir þá, sem
þurfa virkilega á henni að
halda. Þessi hjútorun er lítoa
ókeypis. Sjúkrasam-lagið greið
ir 8/9 hluta, en borgarsjóður
1/9.
— Þessi heimilishjálp, sem
veitt er, er þá ekkert í sam-
bandi við ykkur?
— Nei, hún er ekki hér. En
nú er toomin á samvinna milli
okkar og Félagsmálastofnunar
Reytojavíkurborgar, sem ný-
lega er farin að veita öldruð-
um heimilisaðistoð, og verður
sú samvinna meiri þegiar hún
er k-oimin vel í ga-ng. Enda þa-rf
að vera saimvinna þarna á
milli. Hjútorunarkonumar oikk
ar sjá stundum, þegar þær
koma í húsin, að það er heim
ilishjálp, sem fólikið þarf. Það
gætti létt á þeim, þegar heim
Sigríður Jakobsdóttir
ilisþjónustan getur tekið við
ef aðeins er um venjulega að
stoð að ræða, sem ekki þarf
hjúkrunarmenntun til. Við
Sigrún Schneider, sem hefur
verið ráðin til að sjá urn heim
ilishjálp fyrir aldraða, höf-
,um h-aft saimráð uim það hvern
ig þetta geti bezt nýtzt.
— Getið þið annað þeirn
störfum, sem ykkur eru ætl-
uð í þessu sambandi?
— Það er nú kann-sfci ein-
mitt þess vegna að vi-ð höf-
um efctoi auglýst þessa hjálp
meira. Hér hefur verið og er
hjúkrunarkvennastoortur og
maður er hræddur um að ef
mikiil aiutoning verður á beiðn
uim, þá verði kannski skortur
á hjúkrunarkonum í þetta
starf. En lætonarnir viita t.d.
allir uim þetta. Við höfum
Skrifað þeim um það, svo það
ætti að koimaist til skila
þar sem þörfin er. En
áhugi er á að geta auto-
ið þessa þjónustir og
við höfum nú þegar leyfi fyr-
ir 6 hjúkrunarkonum. Þó verð
ur ©klki mikil breyting á þessu
alveg á næstunni, því þessi
mál er-u öll í deiglunn-i og
hanga mikið saman. T.d. er
ekki ljóst hvernig heimilis-
læknaþjónustan verð-ur í fram
tiðinni. Erlendis er allis staðar
tilhneiging til að auka heim
ilishjúkrun. Það er ódýrara
en að vi-sta fólk á hjúkrunar
heimilum.
— Þetta hlýtur að vera mik
ið starf og lýjandi að ganga
í hús og hjúkra? Helzt vel á
vinnukrafti?
— Já, heimilishjúkrun er
erfið. Hjúkrunarkonan þarf
oftast að leysa af hendi störf
sín aðstoðarlaust og aðstæður
eru víða slæmar, rúm eru lág
og standa upp við vegg og
staða er slæm við baðfcörin.
En miö-rg-uim 1-íkar þetta vel,
ein er búin að vera við bæjar
hjúkrun yfir 30 ár. Við þessi
störf hafa hjúkrunarkonurn-ar
nctokuð frjálsa vinmutiihögun.
Og þær leita til heimilislækn
anna, sem eru þei-rra bafc-
hjarl. Þær kynnast mörgu í
þessu starfi, og verða leiðbein
endur, segja fólki hvað þurfi
að gera milli vitjana og ráð-
leggja því um hvert það eigi
að leita með ýmiiss toonar fyrir
greiðslu. Og þetta ætti að
vera þa/kfclátt starf.
HVERJIR bafa hreint hjarta? Ritningin segir, að einungis
þeir, sem séu h.jartahreinir, muni sjá Guð, en hún segir
líka: „Ef vér segjum: Vér höfum ekki synd, þá svíkjum
vér sjálfa oss og sannleikurinn er ekki í oss“. Hvernig
er unnt að samræma bessa ritningarstaði?
KRISTINN maðuir á ekki Kris-t, af því að hann er
hreinn. Hann er hreinn, a-f því að hann á Krist. Það er
Kristur, sem dvelur í honum, sem veitir hanum það
frelsi frá syndi-nni, sem við fáum að reyna. Biblían seg-
ir: „Þá frelsaði hann ass, ekki vegna réttlætisverkanna,
sem vér höfðum unnið, heldur samkvæmt miskunn
sinni . . fyrir Jesúm Krist, frelsara vorn.“ (Tít. 3,5—6).
Við erum hreinir, af því að Kristur er hreinn, og
hann lifir í ökkur. Ef við höfum ekki synd, er það ve-gna
þess, að ha-nn er án syndar og líf hans o-g andi gagn-
tekur okkur.
Biblían varar okkur þó við ö-llum hroka og ósannri
guðrækni. Þes-s vegna segir: „Ef vér segjum: Vér höf-
um ekki synd, þá svíkjum vér sjálfa osis“. Við erum
allir syndarar, í okkur sjálfum, án Krists, og ef við
förum að mikla-st af syndleysi okkar, sviptum við
Krist dýrð og eignum okkur han-a — og til þess hö-fum
við ekki unnið.
Það er eins og einhver hefur sa-gt: „Það er það und-
arlega við auðmýktina, að jafn-s'kjótt o-g við höldum,
að við höfum höndl'að hana, þá missum við hana“. Hið
sama mætti segja um réttlæti okkar. Á þedrri stundu,
sem við æt’lum, að við séum fullkomin, verðum við
afar ófullkomin, einmitt vegna þess, að hugur o-kkar
beinist að okkur sjálfum í stað náðar Guðs.
Helga Ólafsdóttir
„Þú lilja Guðs, þótt gröfin
táru-m safni —
gleðilegt sumar, þó í Jesú
nafni“.
Matthías Jochumsson.
Frá sjónanhóli ljósheiima æðri
heiims, -horfir frú H-elg'a Ólafs-
rióttir mót su-mri og hækkandi
sól, u-m lieið og hún mun fylgj-
a-st nú sem fyrr, með þeim s-em
henni voru hjartfólgnastir á
þessu hin-u j-arðneska sviði, en á
landamærum heim-anna var á
móti h-enni tekið, er hún andað-
ist á suimardiaginn fyrsta sl. eftir
stutta 1-egu, að Sjúkrahúsi Atora
ness. Fréttin um andlát hennar
barst til saimbýlisfó-lfcs henn-ar
þann íhinn sam-a dag.
Eklki hafði mann órað fyrir,
að sa-mbýlið yrði ekki lengra en
á þriðja ár. En enginn ræður
sínum næturstað.
— Hnífsdalur
Framhald af bls. 31
Hnífsda-l.
12. Héðinn Kri-s'tin-ss'on,
bifreiðastjó'ri, Heiðarbraut 2,
Hnífsdal.
13. Jóna-s K. Helga-s-on,
form. Verkal. og Sjó-m.féíl.
Hnd. Hra-ggnas-a 3, Hnífsda-1.
14. Sveinn Guðbjartsson,
vélstjóri, Dalbraut 3,
Hnífs-dail.
Fram-boð sama llsta til sý-sil-u-
n-efndar Norður-ísafj arðiarsýs-lu,
fyrir Eyrarhrepp, kj-örtímabilið
1970 til 1974.
Aðalmaður: Einar Steindórs-
son, framtovæmda-sitjóri, Strand-
götu 7, Hnífsdal.
Varamaður: G-uð-m. H. IngóMs-
son, verkstjóri, Holti, Hnífsd'al.
Engum sem henni kynntist gat
dulizt drengskapareðli hennar.
Samvizkusöm var hún og stoyld-u
rækin. Upplag hennar mun hafa
verið létt, hún hafði yndi af gam
ansemi og bjó yfir talsverðum
„húmor“. En lífsreynsluskóli
hennar reyndist nototouð s-tran-g-
ur, svo alvaran hlaut að verða
einn hinna sterkustu þátta skap-
lyndiis hennar. En ávallt sýndi
hún ein-s'takt þrek og miikia
h-etjiulund.
F-rú Hel-ga var rösklega með-al
kona, að vexti. í umgengni sóp
aði að henni. Hún hafði svipmdk
ið andlit og augu hennar voru
skarp-íeit og skýr. Svipur hennar
var all'ur hinn góðl-egasti. Þann
ig hygg ég að hún hafi komið
sambýlisfólkinu og sa-mferðar-
fólkinu fy-rir.
Ssim-býlisfólk henn-a-r í Bólstað
arhlíð 50, sendi-r börnum hennar
dýpstu samúðiartoveðjur, og frú
Helgu sendiuim við þaiklklæti fyrir
saim-bý'Mð og biðjum henni allrar
blessunar í nýjum heiimlkynnum.
H. V.
- íþróttir
Framhald af bls. 30
ið 21 árs og y-nigri fein-gi leikimn
gegn Frökkum, hvort sem hann
verðu-r leikiinin hér í Reykjia'vík
eða í niágr-emni Reykjavíkutr,
Fratokar 1-eik-a hér laindiSleik
á LaiuigairdalsveilOirauim 22. júní
n,k. og auikaileiikuirinin fer því
frarn 24. júnií. Að sjálifsögðu miuin
U'niglli-nigan-eif-nidin veöjia lið-ið, em
nieifndima sfcipa: Ánn-i Á-gús-tsso-n,
for-miaður, Örn Steinsen o.g Steinm
Gu-ð-m-uindsison, en fra'man-s-kráðir
h-afa skipað nefn-di'nia s.l. þrjú
ár. í fersku minm-i aillma k-niatt-
spynnfuiað'dáemida eir ánamigiur
Un’glir.igaiiainidisUðsin-s (18 ár-a og
ymg-ri) í Norðiurlamidiaimótiniu 1968.
— Ræða Birgis
Framhald af bls. 11
Náttúruverndarráði skýrsl-u uim
það, sem þar fór fram. Fuindurinm
saimlþytokti ályktum, sem þýdd
hefur verið á íslemzk-u, en því
miður ekiki gofizt tí-mi til að
pnenita og 1-át-a aSþi-nigi-smöniniuim
eða fréttaistofmuinum í té, en það
mium ve-rða g-ert fljótl-ega. Er
þetta einm sem komið er aðei-ras
óbind-ainidi ste'fniuyfirlýsimig, s-em
saimlþytokt vair saimlhljóðia.
ÁFANGAR IIAFA NÁÐST
Hér á laradi hefuir þaiu þrettán
á-r sem niáttúruvernd-airráð hetf-
uir starf-að ndkkuð verið uinmið
a® náttúru'verrad. Fáein svæði
h-afa varið friðilýst svo sem
Eldey v-egn-a -súluibyggðari'ninar,
sem er s"i stærsta í heimi, Hvena-
ve-l'lir, He-liga.fed í Vestm-aimnia-eyj-
uim, G-i iábrók í Borigairfirði, Raiuð-
hólar, þótt um seinan væri,
Surtsey, svo og náttúnuifyrÍT-bæiri
svo sem dropaisteiraar í heTJium
og urn 25 tegumdir sjal’dgæfiia ís-
len-zikria juirta. Ýmsir fuigfar, haf-
örn, fá'.lki, æðor-fug! o. fi. hafa og
v-erið -allfriðaðir. ViðfhaOd hrein-
dýrastofirasinis, sem miuin vema
2090 — 2500 dýr, v-erið trygigðiur
mieð tafcmöi'kuðuim veiðum. —
Merkir áfan-gair í íslemztori mátt-
úruve'rnid eru stó-f-niu-n þjóðg-arðs-
iras á Þinigvölil'um og kaupin á
Skaiftaifelili í Öræfumi m-eð að-
stoð a,'þjlóðia-sitoifiniu,nisiriininiar World
Wi'd Life Fu-n-d.
Öll þessi starfsemi hér á faindi
er þó enin á byrju'raairsti-gi, etn þó
er þjóðiiinmi að verða æ ljósana að
ssimskipt-i miainnsiras við raáttúr-
! unia enu m-ikilsve'rð o>g að m®nm
' 'þúnfia í seir.in
að ný't-a landið
a-ð rækta lan-dið
að græ-ð-a Taindið
að k'-æða iandið
og að verrada faindið og náttúira
þess.
Að því s-íðsstta’da á þetta frum
varp u-m náttúnuvern-d að stefna.