Morgunblaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2». APRÍL 1970
29
(utvarp)
♦ miðvikudagur ♦
29. APRÍL
7.00 Morgnnútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna Ingi
björg Jónrdóttir flytur sögu sína
„í undirheimum" (3). 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar 9.45 I»ing-
fréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar.
10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sitthvað
um uppruna kirkjumunanna:
Séra Gísli Kolbeins á Melstað
flytur þriðja erindi sitt. Kirkju-
tónlist. 11.00 Fréttir. Hljómplötu
safnið (endurt. þáttur). Tónleik
ar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin .TónLeikar. Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Við, sem heima sitjum
Helgi Skúlason les söguna „Ragn
ar Finnsson" eftir Guðmund
Kamban (3).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
íslenzk tónlist:
a. „Endurskin úr norðir," tón-
verk eftir Jón Leifs. Hljóm-
sveit Ríkisútvaipsins leikur,
Hans Antolitsch stj.
b. Sönglög eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson og Þórarin
Jónsson. Jón Sigurbj örnsson
syngur. Ólafur Vignir Alberts-
son leikur á pxanó.
d. Sönglög eftir Sigurð Þórðar-
son og Karl O. Runólfsson.
Elsa Sigfúss syngur. Valborg
Einarsson leikur undir.
16.15 Veðurfregnir
Hesturinn okkar
Oscar Clausen rithöfundur flyt-
ur annað erindi sitt.
16.45 Lög leikin á hom
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.40 Litli bamatlminn
Gyða Ragnarsdóttir stjórnar
þætti fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir.
Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister
flytur þáttinn.
19.35 Á vettvangi dómsmálanna
Sigurður Líndal hæstaréttarritari
flytur þáttinn.
20.00 tJtvarp frá Alþingi
Almennar stjórnmálaumræður
(eldhúsdagsumræður);
síðara kvöld.
Hver þingfokkur fær til umráða
40 mínútur. Um kl. 23.30 verða
sagðar veðurfregnir og fréttir í
stuttu máli. Dagskrárlok.
♦ fimmtudagur >
30. APRÍL
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir . Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tómleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregmir. Tónleik-
ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátitur
úr forustugreinum dagblaða.nna.
9.15 Morgunstumd barnanna Ingi
björg Jónsdóttir flytur sögu sína
„I undirheimium“ (4). 9.30 Til-
kynningar. Tónleíkar. 9.45 Þing-
fréttir .10.00 Fréttir. Tónleikar.
10.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
11.00 Fréttir. Um daginn en ekki
veginn: JökuJl Jakobsson tekur
saman þáttinn og flytur ásamt
öðrum. Tónlieikar.
12.00 Hádegisútvarp
Daigskráin, Tónleikar. Tilkynm-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynninigar. Tónleik-
ar.
12.50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna,
14.40 Við, sem heima sitjum
Amma Smorradóttir flytur frásögn
um Arnibjörgu frá Stakkahlíð.
15.00 Miðdegistónleikar
Fréttir. Tilkynningar.
Slgild tónlist:
Sinfóníuihljómsveitin í Chicago
leilkur „Furur Rómaborgar" eftir
Respigfhi, Fritz Reiner stj. Leon-
tyne Price, di Stefano, kór Ríkis
óperunn.ar í Vínarborg og Fíl-
hiarmoniuisveitin í Vin flytja at-
riði úr óperunni „Tosou“ eftir
Puccini, Herbert von Karajanstj.
16.15 Veðurfregnir
Endurtekið efni
a .Sigui'veiig Guðmundsdóttir flyt
ur m’inninigar xir Kvennaskól-
amum í Reykjavík (Áður útv.
23. marz).
b. Inga Huld Hákonardóttlr tal
ar um tvær Parísardömur á 17.
öld. (Áður útv. 29. jan.).
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.40 Tónlistartími bamaima
Jón Stefánsson sér um tímamn.
18.00 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Leikrit: „íslandskiukkan" eft
ir Halldór Laxness, siðari hluti
Hljóðritun frá 1957.
Leikstjóri: Láms Pálsison,
Persónur og leikendiur í síðari
hluta:
Jón Hreggviðsson
Brynjólfur Jóhannesson
Assessor Arnas Arnæus
Þorsteinn ö. Stephensen
Snæfríður EydaMn
Herdís Þorvaldsdóttir
Séra Sigurður Sveinsson
dómirkjuprestur Jón Aðils
Eydalín lögmaður Valur GísJason
Grin.vicemsiis Lárus Pálsson
Jón Marteinsson
Haraldur Björnsson
Kona Arnæúsar
Regina Þórðardóttir
Magnús Sigurðsson, júngkærinn í
Bræðratungu Gestur Pálssom
Aðrir leikendur: Ámi Tryggva-
son, Klemens Jónsson, Helgi
Skúlason, Baldvin Halldórsson,
Steinunn Bjarnadóttir, Hildur
Kaknam, VaMimar Helgason, Æv
ar R. Kvaram, Guðbjörg Þor-
bjamardóttir og Steindór Hjör-
leifsson.
21.00 Sinfóníuhljómsveit fslands
heldur hljómleika 1 Iláskólabiói
Hljómisveitarstjóri: Bohdan Wod
iczko. Simfónía nr. 39 í Es-dúr
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
21.30 Framhaldsleikritið „Sambýli"
Ævar R. Kvaran færði samnefnda
sögu eftir Einar H. Kvaran í
leikbúning og stjómar flutmingi.
Siðari flutningur annars þáttar.
Aðalleikendur: Gunnar EyjólÆs-
son ,Gísli Halldórsson, Gísii Al-
freðsson, Anna Herskind og Þóra
Borg .Sögumaður: Ævar R. Kvar
an.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregrnir.
Spurt og svarað
Ágúst Guðmundsson leitar svara
við spurningum hluistenda.
22.45 Létt músik á síðkvöldi
Vinsæl lög eftir Schubert, Beet-
hoven, Strauss, Granandos, Ross-
ini o.fl„ flutt af Leonard Penn-
ario píanóleikax-a, Gérard Souzay
söngvara, Régine Crespim söng-
konu, Mantovani og hljómsveit
hans.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok .
(sjlnvarp)
• miðvikudagur ♦
29. aprll 1970
1.00 Tobbi
Tobbi og Bangsi skógaxbjörn.
Þulur Anna Kristín Arngríms-
dóttir.
18.10 Chaplin
Skransali.
18.30 Hrói höttur
Gullið tækifæri.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veðúr og auglýsingar
20.30 Nýjasta tækni og vísindi
Rannsókndr á Miðjarðarhafi.
Gervieyjan.
Heilsuverndanstöð.
Umsjónarmaður:
örnólfur Thonlacius.
21.00 Borgir fortíðarinnar
Austur í Indíalöndum eru horfn-
ar borgir í myrkviði mikilla
skóga, og eru þar minjar um
gleymda menningu löngu liðinna
stórvelda, forvitnilegar ferða-
löngum og góður efniviður í
sögulegar kvikmyndir.
Þýðandi og þulur Björn Matthías
son.
21.25 Miðvikudagsmyndin
Úr alfaraleið
(Ladies in Retirement)
Bandarísk bíómynd gerð árið
1941.
Leikstjóri Charles Vidor.
Aðalhlutverk: Ida Lupino, Lou-
is Hayward og Evelyn Keyes.
Roskin kona, fyrrum dansmær,
býr á afskekktum stað og ræður
til sín stúlku, sem á fyrir tveim
geðveikum systrum að sjá og
n.eytir allra bragða til þess að
geta haft þær hjá sér.
22.55 Dagskráriok
TU sölu
4ra herbergja sérhæð í Austurbænum, mjög nærri Hlemmtorgi.
Tbúðinni fylgja 5 herbergi I risi ásamt snyrtingu. Herbergin eru
ekki í tengslum við íbúðina.
Ibúð þessi væri tilvalin fyrir skrifstofur, lækningasíofur, enda
næg bíiastæði við húsið.
Upplýsingar gefur
JÓIM ÓLAFSSON, HDL.
Tryggvagötu 4 — símar 12895 og 26042.
15%
Þér getið auðveldlega fengið a.m.k. 15% árs-
vexti af bankabók yðar á fullkomlega trygg-
an og löglegan hátt. Lágmarksupphæð, sem
kemur til greina er kr. 100.00,00.
Þeir, sem hafa áhuga sendi nöfn sín og síma-
númer ásamt upplýsingum um væntanlega
fjárhæð til afgreiðslu Morgunblaðsins innan
viku merkt: „2868“.
Laus staða —
skrifsfofustúlka
Ein af elztu og stærstu heildverzlunum landsins þarf að ráða
skrifstofustúlku, til vélritunar, reikninga og útskriftar á póst-
kröfum, víxlum o. s. frv.
Staðgóð réttritunarkunnátta og góður vélritunarhraði ásamt
nákvæmni í störfum skilyrði. Starfsreynsla er æskileg.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um nafn, heimilisfang,
símanúmer, aldur, núverandi og fyrri störf og atvinnuveit-
endur, menntun og eftir atvikum prófárgangur, og annað sem
máli skiptir, sendist á afgr. Morgunblaðsins merktar:
„Skrifstofustarf — 2665".
BLAÐBURÐARFOLK
/
OSKAST i eltirtclin hverii:
Seltj - Barðaströnd
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100
••••09
Vonur krnnnmnður óskust
Upplýsingar hjá verkstjóranum
í síma 8-31-20
HEGRI HF.
Pípulugningumeisturur
Sparið yður óþarfa fjártjón vegna upptekn-
ingar á nýlögn, sem við þrýstiprófun reynist
lek.
Hver túba af BAKERSEAL margborgar verð
sitt ef um stærri lagnir er að ræða.
Spyrjið starfsbræður yðar, sem reynslu hafa
af þessu einstæða þéttiefni.
ÍSLEIFUR JÓNSSON H.F.
Bolholti 4 — Sími 36920.
Svissneskur dúkur
Klæðir veggi, loft, húsgögn o. fl.
Afburða falleg vara sem nota má til feg-
urðarauka á ýmsan hátt.
Dúkurinn er með svampundirlagi, er dregur
mjög úr hljóðburði sé hann límdur á veggi.
J. Þorláksson & Norðmann M.
Veitingamenn
Kaupið fyrir sumarið hóteláhöld.
Fyrirliggjandi.
Heildverzlun Eiríks Ketilssonar
Vatnsstíg 3 — Sími 23472—19155.