Alþýðublaðið - 21.06.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.06.1930, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðið GefHft dft «f AIpý&nflokfeMBxs 1930. Laugardaginn 21. júní 144 tölublað. 1. S. í. K» Ro R. Rnattspyrnumót tslands. Iiefst á íþróttavelliimm suumidagirm 22. jáns^Þátttakendnr: FRAM, K. R , VALUR, VEST- MANNAEYINGAR og VÍKINGUR. \ Þátttakendur ganga i fylkingu frá Austurvelli kl. 8 sd. og leggja blómsveig á leiði Egils Jacobsen á leiðinni suður á íþróttavöll, en þar verður móíið sett af formanni Knattspyrnu- ráðsins. Að því loknu keppa WALUR WÍKIHTGUR. Mótanetnd Knattspyrnumanna. fslandsgliman 19 3 0 (fyrrl hluti) verður háð á íþróttavellinum laugardaginn 21. júní kl. 81/2 síðd Kept verður um Glímubelti í. S. í., handhafi Sigurður Toraren- sen (Á.) Einnig verður kept um Stefnuhornið, handhafi pess er Jörgen Þorbergsson (Á.) Keppendur eru: Sigurður Thorarensen (Á.) Jörgen Þorbergsson (Á.) Georg Þorsteinsson (Á.) Lárus Salómonsson (Á.) Ólafur Jónsson (Á.) Dagbjartur Bjarnason (Á.) Þorsteinn Kristjánsson (Á.), Tómas Guðmundsson (KR.) Hailgrímur Oddsson (KR.) Ólafur Þorleifsson (KR.) Óskar Einarsson (KR.) Sigurjón Hallvarðsson (KR.) Valdimar Valdimarsson (GR.) Ágúst Kristjánsson (GR.) Viggó Jónsson (GR.) Leó Sveinsson (GR.) Viggó Nathanaelsson (IH.) Allir verða að fara út á voll oa íylgjast með hver rerðar glínmbðngur íslands 1930. Aðgöngumiðar kosta: sæti 1,50, pallstæði ,125, almenn stæði 1,00 og barnamiðar 50 aura. Giímufélagið Ármann. Þtafl HJálpræðisherslns. Fagnaðarsamkoma iyrir ofursta Andreu Zealley og aðra pátttak- endur þingsins sunnudaginn p. 22 p. m., kl. 8 7* síðd. Salurinn opnaður kl. 7SA. Lúðrasveit, strengjasveit, blandáð kór, fjórsöngur o. fl. verður til aðstoðar. Allir velkomnir! Ókeypis aðgangur! Mánudaginn p. 23. kl. 8 síðd. samkoma í þjöðkirkjunni í Hafnarfirði. Ofurysti Andreu Zealley talar. Allir velkomnir. Karlmatms" úr með nísilfur keðiu tapaðist á tindargotu. Shilist á Lindargötu 14 gegn fundarlaunum. Söngskemtnn. Guðm. Kristjánsson 1 Gamla Bíð mánudaginn 23. g. m. kl 7 V4« Aðgöngnmiðar á 2,50 stúknr 3,50 hjá Eym- nndsen. K. fiðar og Helga Hallgrimssyni. Matur á Alþlngishátlðiniil. Bezti. ödýrasti 'og handhægasti maturinn á Þingvöllum verða heit Bæjarabjúgu með [brauði afgreidd á pappadiskum á 20 stöð- (í turnufn með flöggum sem á stendur „Liverpool"). Egils-öl fœst á sömu stöðum á flöskum og i pergamentglösum. Tíl pess að menn geti reint bjugu pessi nú þegar fást pau keypt heit í Hressíngarskála Björns Björnsssonar og í Liverpool, V Hver maður getur fengið heitan mat á Þingvöllum, tafarlaust og borðað hann á staðnum án borðbúnaðar. Fjöískyldur geta lika fengið heilar dósir og tekið pær með sér í tjöld sín.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.