Alþýðublaðið - 21.06.1930, Blaðsíða 4
4
AL'ÞÝÐUBLAÐIÐ
,Hands op!‘
Paramountmynd í 7 þáttum. l,
Aðalhlutverk leika:
Fred Thomson.
Edna Murphy,
og undrahundurinn Silver
King. $■
Afarspennandi mynd og
skemtileg.
Um norðurishðfin
aukamynd í 2 páttumj | i
í dii
fást íáein slátur úr
veturgömlu fé.
Slðtnrfélao
Suðarlands.
Fiður hálf og aldúnn, lang-
ódýrast hjá Georg í Vörubúð-
inni, Laugavegi 53.
NÝMJÖLK fæst allan daginn i
Alþýðubraúðgerðinni.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að húsfrú Jón-
ína Guðnadóttir, Haga í Vestmannaeyjum, andaðist 18. ]). m. að
Landakotsspítala.
Fyrir hönd aðstandenda.
Solveig Hjálmarsdóttir,
Þrastargötu 3.
Hátiðasýning 1930.
FJalla-Ejrvlndur
Leikið verður í kvöld 21. og annað kvöld 22.
p. m. klukkan 8.
AðaltaMtverk telka s
Anna Eerg og Agúst Kvaran.
*
Sala að sýningunni í kvöld og annað kvöld
heldur áfram..
Pantaðir aðgöngumiðar séu sóttir fyrir kl. 2
daginn sem leikið er.
AðgöngumiðasaJan í íðnó kl. 10—12 og kl. 1—7.
Síml 191
Síml 191
Lail
Norskur kvikmyndasjonieikur í
7 stórum þáttum, er byggist á
hinni alþektu skáldsögu með
sama nafni eftir þrófessor
J. A. Friis.
Aðalhlutverk leika:
Mona Mortensen og Harald
Schweusen.
í stðasta sinn f kvöld.
Réttnr
tímarit um pjóðfélags- og menn-
ingarmál.
Kemur út í 4 heftum á ári, minst
24 arkir lesmáls (384 blaðsíður).
Árg. kostar ad eins 5 kr.
Niniiigarkeftt Réttar
í tilefni af 1000 ára hátíðinni,
er nýkomið og fæst í lausasölu
á kr. 1,50 í
Bókaverzlun
Arinbjaraar
Sveinbjarnarsonar.
Tekið á móti áskriftum
á sama stað.
Farmlðar
verða seldir i ðag fyrir
24. og 25. \M.
IknskrlfsMas
Farangnr Þingvallagesta.
Farangur allur verður að sendast til Þingvalla fyrir 24. þ. m. merktur
tölumerkí tjalda og götu: (t. d. Tjaldborg Reykjavíkur gata nr. 2 Tjald
nr. 3). Merkiseðlar fást á skrifstofu nefndarinnar í húsi Mjólkurfélags-
ins í Hafnarstræti.
Fiutningínn annast: Vörubílastöð íslands, Hafnarstræti og Vörubíla-
stöð Reykjavíkur, Tryggvagötu. Gjald per kgr. er 4 aurar.
Ullarábreiður geta menn fengið leigðar 'fyrir 1,50 á staðnum
í tjaidi í tjaldborg Reykjavíkur. — Tjaldið auðkent. Þvottaáhöld
verða menn að hafa með sér, sápu og handklæði. Afnot af náðhúsnm
kosta 10 aura. Á sama stað geta menn þvegið sér og fengið hand-
klæði og sápu fyrir 25 aura.
y. Undirbúningsnefiidin.
Sex aðstoðennenn
vantar í lögregiulið Hafnarfjarðar,
nokkuð fram yfir Alpingishátíð.
Málakunnátta æskileg. Laun eftir
samkomulagi. Þeir, sem kynnu að
vilja sinna pessu, snúi sér til skrif-
stofu minnar fyrir mánudag 23. p. m.
klukkan 12 á hádegi.
Bœjarstjórinn í Hafnarfirði, 20. júní 1930.
Efiaiii Jónssoia.
. /
A Alpingishátiðinni
á ÞingvðUum
seljum við í 10 turnum fjölbreytt úrval af alls
konar niðursuðuvörum, sælgæti og tóbaksvörum.