Alþýðublaðið - 30.07.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1920, Blaðsíða 1
Gefið &t af ÆlpýÖvi.fl<>UTœxixanaL. 1920 Föstúdaginn 30 júlí 172 tölubl. t 5ler\zkur hlaupa^arpur. ión Jónssen setur nýft met í 5 rasta hlaupi. Hér gefur að líta mynd af Jóni Jónssyni Ijósmyndara frá Stóradal í Húnavatnssýslu. Eins og getið var um í skeyti fcií blaðanna 28 juní s. I., vann JÓn 5 rasta kapphlaup á íþrótta- velli Kauptnannahafriar 27. s. m. &ann hann skeiðið á 15 mín. 52,3 sek. Skömmu áður hafði hann unn- ið stóra bikarinn, sem |sézt á oiyndinni, í annað sinn; vinni Jón hann einu, sinni enn, er hann eign %ns. Bikarinn er sænskur. Auk þessa hefir Jón unnið fjölda ann- ara verðlauna fyrir hlaup, sem sjá *té á myndinni. Nú síðast hefir &ann sett nýtt met á 3 rasta hlaupi: 13 mín. £,1 sek. [Danskt met á þessari vegalengd er 15 mín. 22,5 sek ; og ísl, rhet er 17 tnín. 47V5 sek) Jón er í A. I. K. (Arbejdernes Idrætskíub) og er talinn einhver allra be^ti hlaupari, sem nú er meðal Dana, enda otar félagið honum alstaðar fram og hlýtur heiður af í hvívetna. „Þróttur" hefir góðfúslega lán- að Alþbl. myndina er hér birtist, og segir hann meðal annars um Jón, í blaðinu sem kemur út 2. ágúst: „Annars sýna ummæli danskra blaða það»: Ijósléga, hve ágætur hlaupari Jón Jónsson er, og eins og gefur að skilja, hefði Jón verið sjáltkjörinn að mæta fyrir isiands hönd á alheimsleikunum í Ant- werpen, hofðu héðan verið sendír menn til þátttöku. Til þess að fullkomna sig sens bezt í hlaupum og öðrum úti-íþrótt- um, hefir Jón í vor tekið þátt f, íþróttanámsskeiði, sem þjálfkenn> ari Dana, Einar Midtgaard veitti forstöðu. Má búast við að viö njófcum góðs af því, þegar hann kemur heim aftur, sem vonandi verður sem fyrst." Aðrar leiÖir. Hvevjar eru þapr'? -> Morgunblaðið, sem er eiga stærstu auðmannanna á íslandi — meðal annars þeirra, sem eru helztu menn Fiskhringsins — hefir undanfarið, hvað eftir annað, flutt greinar, sem suk þess að fræða lesendurnar á því, að verkamenn ynnu slælega, og að dýrtíðin staf- aði af því að verkamenn gerðn, of háar kröfur, hafa endað á þvf, að greinarhöfundurinn hefir tromp- að þeim vísdómi, að verkamenn erlendis sæu nú að kauphækkanir kæmu ekki að haldi, gegn dýr- tíðinni, og væru farnir að snáa sér að öðrum leiðum. Með þessu gefur Mgbl. í skya að verkamenn erlendis séu á móti kauþhœkkunum, en það væri gam- an að fá að vita í hvaða landi og kvar þeir væru, þeir verka- menn, sem eru á móti því að kaup þeirra hækki. Það er hætt við að Mgbl. eigi erfitt með að benda á hvar þeir eru, því þeir eru hvergi til. Hitt er aftur rétt að verkamenn erlendis snúa sér að öðrum leið- um jafnframt og þeir heimta a& séf sé goldið svo mikið kaup a9 þeir standist dýrtíðina. En það er ekkert nýtt, að þeir snúi sér a$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.