Alþýðublaðið - 30.07.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ
3
Vanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja
síma 716 eða 880.
»Eg særðist á fæti, og braut á
®ér annan þumalfingurinn." Flug-
^aðurinn segir frá þessu slysi
bfosandi, eins og aðrir segja frá
því að fokið hafi af þeim hatturinn.
Hann er víst eitthvað í ætt við
piltinn í þjóðsögunni, sem ekki
varð smeikur fyr en útilegumenn-
irnir í gáleysi létu höfuðið skakt
á hann! Ab.
svo ekki þurfi að flytja farþeg-
ana í land á tryppaprömmum,
eins og síðast þegar Botnia kom
hingað.
Norskur selveiðari kom fyrra
laugardag tii ísafjarðar með dauð-
an mann, sem hafði klemst til
dauðs milli ísjaka og skipsins.
Skipið hafði 1200 seli eftir 1V2
mánaðar útivist og 4 ísbirni, þar
af tvo lifandi.
Lítil
auglýsing, sem látin er í lítið blað
er oft mikið
betri
og áhrifameiri heldur
auglýsing sem Iátin er f stórt blað
þó hún sé
stör.
Hi áapii 09 vegirn.
Knattspyrnan í gærkvöldi fór
SVO, að Fram vann K. R. með
7 : 1, og hlaut þar með knatt-
spyrnuhorn Reykjavíkur. Var jafn-
tefli fyrri hálfleikinn, en síðustu
20 mínútúrnar gerði Fram 6 mörk
hvað oían í annað og sum snild-
arfalleg. Var engu líkara en K,
R. væri algerlega heillum horfið,
en haíði það auk Framaranna við
vindinn að etja, sem var allsnarp-
ur. Var leikurinn heldur ójaíat og
og furða hvað K. R. stóð sig
hla, eftir fyrri frammistöðu sinni.
Munurinn sá aðallega, að Fram
hefir aldrei í vor, leikið svipað
því eins vel.
Yeðrið
Vestm.eyjar .
Reykjavík . .
ísafjjörður . .
Akureyri . .
Grfmsstaðir .
Seyðisfjörður
Þórsh., Færeyjar
Stóru stafirnir
morgun.
V, hiti 9,6.
V, hiti 8,8.
NA, hiti 9,0.
logn, hiti 9,5.
N, hiti 7,0.
logn, hiti 8,7
VSV, hiti 10,0.
merkjá áttina.
Lenin at'hjúpaðnr. Mikið hefir
verið reynt til þess að velta Lenin
úr forsetastóli Rússlands, en fram
að þessum degi hefir það ekki
tekist. Sennilegt samt að völd
hans fari þverrandi, því í gær
afhjúpar málgagn fiskhringsins óg
steinoifufélagsins hann. Það (Morg-
unblaðið) ségir sem sé, að hann
sé ekki einungis blindaður af
þeim mætii, sem hann fylgi fram
f öllum skoðunum sínum, heldur
sé hann frámunalega þekkingar-
laus á erlendum málefnum" (takið
eftir: á erlendum málefnum!).
Ætli Mgbl. gæti ekki lánað
Bolsívikum ritdómara sinn hr. Jón
Björnsson dálítinn tíma, svo hann
geti komið þeim í skilning um að
Maxim Gorki sé fremur lélegur rit
höfundur?
Loftvægislægð fyrir norðan Fær-
eyjar, loftvog hægt stígandi. Hæg
vestan átt á Suðurlandi, norðan á
Norðurlandi; víða regn.
Mk. Skjaldbreið kom inn í
flær með hátt á 3. hundrað tunn-
af síld, sem hún fékk í reknet
• Jökuldjúpum. Síldin er vel feit
°g mætti eflaust salta hana til út-
^utnings.
tögjafnaðarnefndin, danska,
kemur á íslandi á morgun. Von-
andi verður séð svo um að skipið
Seti lagst að Hafnaibakkanum,
Úiletiðar jréttir.
------ ,
Ódáðaverk auðvaldsins í ^íberíu.
Athafnir ráðherra Koltsjaks í
Síberíu, hafa nú verið rannsakaðar
fyrir byltingardómstóli í Omsk
Meðal þeirra er sátu á ákærenda
bekknum voru Sjumilovski, Klaf
ton, Krasnoff og margir fleiri
Sönnunargögnin voru flestöll eig
inhandar bréf og skjöl — leyni
leg og opinber — hinna ákærðu
og skoðanabræðra þeirra, og leyni-
skjöl koltsjakstjórnarinnar og
opinberar fyrirskipanir. Byltingar-
dómstóllinn áleit ekki ástæðu til
að yfirheyra vitni gegn hinum
ákærðu. En gerði að eins opin-
bert hátt og greinilega það, sem
skoltsjakarnir« höfðu aðhafst, og
afhjupaði þar með nákvæmlega,
mjög viðbjóðslegan glæpaferil:
Þess vegna borgar það sig að
auglýsa í Alþýðublaðinu.
IVliliil vandræðil Þvott-
urinn minn núna er allur með
ryðblettum, hvaða ráð er til að
ná þeim úr og forða hoaum við
eyðileggingu ? Bœta má úr þvi.
Sendu bara í verzluriina „Hlíf" á
Hverfisgötu 56 A, hún er nýbúin
að fá þýzkt efni, er tekur alla ryð-
bletti strax úr þvottinum, án nokk-
urra skemda á honum. Pakka
þér hjartanlega fyrir bendinguna.
svik, fals, þjófnað, morð og of:
bddisverk — svo margir hinna
kærðu sögðu, auðvitað ósjálf-
rátt, innan sjálfra dómgrindanna:
iHefðum við vitað um það, sem
hér kemur fram í dagsljósið, hefð-
um við aldrei tekið þátt í þessari
stjórn*.
Það sannaðist fyrir réttinum að
menn Koitsjaks, höfðu myrt menn
í tugum þúsunda. Þeir höfðu verið
verki í 16 héruðum og í
Jekateringborgarhéraði einu höfðu
þeir, samkvæmt opinberum skýtsl-
um, skotið án dóms og laga,
pínt til dauða og grafið lifandi
ekki færri en 25 þúsund manns.
Auk þessa börðu þeir fólk hóp-
um saman með byssuskeftunum
og lymlestu það. Alment orðtak
varð, að gefa mönnum sbara 25«,
eða »75« högg. Ekki að eins full-
orðnir karlmenn voru barðir,
heldur öldungar, konur og börn.
í Jakateringborg voru ekki færri
en io°/o at íbúúnum barðir tii
óbóta.
Koltsjak og Rozanoff herforingi
höfðu skipað að drepa alla íbúana,
ekki af hernaðarlegri þýðingu,'
heldur af grimdaræði. Þetta stað-
festi hægri hönd Rozanoffs Syro-
mjatnikoff fyrir réttinu.
Rosta.