Alþýðublaðið - 30.07.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.07.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ II. GMpilag Mfjarða. Frá fréttaritára vorum á ísafirði 26. júlí. Hf. Eimskipafélag Vestfjarða, var stofnað hér í vikunni sem ieið; hlutaíé er 500,000 kr., má auka upp í 1 miljón. Stofnfé lofað um 300,000 kr. og eiga þó margir væntanlegir stórþátttakendur eftir að ákveða sig. Þátttaka er mjög almenn og mikill áhugi í mönnum. Félagið ætlar að halda uppi beinum ferðum milli Vestfjarða og útlanda, til þess að Vestfirð- ingar losni við þann dýra miililið: Reykjavík. Stjórn skipa 7 rr.enn. Formaður er Jóhann Þorsteinsson. þessum söðrum leiðum", þó þær kröfur, sem þar að lúta séu nú háværari en nokkru sinni áður. En hverjar eru þá þessar „aðrar leiðir" sem Mgbl. talar um? Þó einkennilegt sé, þá hefir blaðið aldrei frætt lesendurna á því hverjar þær væru þessar leiðir, sem eru þær að gera framleiðlu- tœkin að eign þjbðarinnar. En þegar athugað er að Mgbl. er dgn helztu atvinnurekendanna, þá er ofboð skiljanlegt að það segi lítið um það, því allir vita, að ef þjóðin ætti framleiðslutækin, þá hefði hún líka ábatann af at- vinnurekstrinum, og alþýðan gœti Jengið hœrra kauþ og ódýrari nauðsynjavörur en nú. En atvinnu- rekendurnir mistu auðvitað af gróðanum að sama skapi, og þar eð auðmenn íslands keyþtu Mgbl. til þess að það héldi fram því sera er þeirra hagur, en vitanlega ekki til þess að það færi að fræða almenning á því hvernig hann eigi að hafa gróðann af auðmönn- iraum til almenningsheilla, verður þögn Mgbl. hverjum manni skilj- anleg. En hefði Mgbl. ekki verið eins gott að steinþegja um þessar aðrar leiðir? Creir mun ætla að freista þess að ná upp kolaskipinu, sem sökk um daginn. Var búið að fá hann til fararinnar sem verzlunarmenn fara annan ágúst, en þegar til kom fékst hann ekki, að sögn, vegna þess. Sterling er væntanlegur úr hringferð á morgun. Fer úr helg- inni til Englands. 3s!enzkt jlngæjititýri. Svaðilför i loftinu. Frank Fredricksson og W. Turton i margföldum iífsháska. (Ni.) Ki. hálf níu lögðu þeir af stað frá Eyrarbakka áleiðis til Reykja- víkur og lét F. F. vélina stígá upp í 9000 feta hceð. Gerði hann það til þess, ef eitthvað yrði í ólagi viðvíkjandi mótornum, að eiga kost á að svífa sem Iengst, til þess frekar að geta valið lend- ingarstað; en flugvél sem væri í þessari hæð yfir Kolviðarhól, gæti hvort sem vildi, svifið austur yfir fjall og lent þar, eða niður fyrir Geitháls, þó mótorinn biíaði. Ein- mitt þetta kvöld lá óvenju hár og þykkur skýjabólstur yfir Reykja- nesfjallgarði og voru loftferðamenn- irnir algerlega viltir vegar þar uppi í skýjunum, því kompás þeirra varð alveg vitlaus á leiðinni, og mun járn í fjöllunum hafa valdið. Hefðu þeir verið dauðans matur þá, ef mótorinn hefði bilað, þar eð ómögulegt var að sjá út stað til þess að lenda á, enda fátt um slíka flata staði þar í fjölíunum, og sennilegt að sömu kastvind- arnir séu þar eins og f Vestmanna- eyjum. „Við hefðum líklegast ver- ið verra en dauðir", sagði véla- maðurinn, „því hefðum við ekki farist í lendingunni hefðum við sjálfsagt hlotið limlestingu þannig að við hefðum ekki getað komist til bygða — því við flugslys slas- ast menn fyrst og fremst á fótun- um — og svo dáið ef til vill eftir | margra daga þjáningar af sárum Æ;fggireí®!sla ölaðsins er í Alþýðuhúsinu við lagólfsstræti og Hverfisgötu. SímS 988. Auglýsingum sé skilað þanga® eða í Gutenberg í síðasta lagi kl. 10, þann dag, sem þær eiga að koma í biaðið. og af sulti, því engin iíkindi eru til þess að við hefðum fundist i svo miklu vfðlendi sem um er að ræða." Eftir hálftíma sannarlega „spenn- andi“ óvissu í loftinu sáu flug- mennirnir Reykjavík og urðu afi ar fegnir seiri skiljanlegt er. „Eg' hefði gert góðar kúnstir í loftinu það kvöld", sagði F. F. við Alþbl., „ef eg hefði ekki haft fatnað og. fleira í flugvélinni." Kl. hálf tíu lenti vélin á flug- vellinum og lauk þar með þessu mikla flugæfratýri, en hið háska- lega eðli þess eigum við bágt með að skilja sem höldum okkur við jörðina. Hr. Turton segist jafn- vel muni hætta að fljúga, þar eð það muni vera að freista forsjón- arinnar að halda áfram, einstakt lán hafi fylgt þessari flugfefð, að ekki skyldi verða slys að, svo óvíst sé hvernig fari 1 annað sinn, „Hafið þér komist í eins mik- inn lífsháska áður, eins og í þess» ari för ?“ spyr Alþbl. hr. F. F. „Ekki á flugi", svarar hann, „en skip sem eg fór á ýfir Miðjarð- arhaf var skotið í kaf, og velkt- umst við þar á hafinu í 18 stund- ir áður en okkur var bjargað.** Þegar hr. F. Fredricksson fer að hugsa sig betur um man hann eft- ir því að eitt sinn viltist hann uppi í skýjunum á Egyptalandi og vissi ekkert hvar hann gat lent. Að Iokum lenti hann hjá þorpi þar sem enginn maður skildi Ensku, en sjálfur kunni hann ekk-/ ert í tungu landsmanna. Alt í einu man hann eftir að eitt sinn hrap- aði hann úr háa lofti í eins manns flugvél. Þær flugvélar eru með öfl- ugum mótor og fara mjög hrattp en hafa mjög litla vængi, og eru því ónýtar til svifflugs. „Þá hugs- aði eg aðeins um að bjarga lífinu“v sagði F. F., „mér var sama hvern- ig fór um vélina, enda eyðilagðist hún.“ „En hvernig sluppuð þér?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.