Morgunblaðið - 02.08.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.08.1970, Blaðsíða 27
MOHGU'NIBLAÐI-Ð, SUNNUDAGUR %. ÁGÚST H970 27 Þaff þarf vaska pilta til þess aff safna í Þjóffhátíffarbrennuna og þama eru nokkrir af bren nupeyjunum uppi á fjallháum stafla af fínasta eldiviffi, en meffal annars eru fjölmargir gramlir nótabátar í bálkestinum 1970. Þjóðhátíð V es tmannaey j a undirbúin — verður 7. 8. og 9. ágúst UNNIÐ etr iatf iuilliuim 'kinaftii við uindu rbúiníinig Þjóölháltiilðair Vesbrmaininiaieyjia, sem 'hiald'iin verlðluir diaigainia 7., 8, og 9. ágúist. Búiiat er vilð miikluim fjöldia aðkomiulfólkis til Eyýa á Þjóðlhátíðiinia. „Loifthnú“ oig „sjóibnú" veriðlur till Eyjia Þjóð- ihlátiíðaindialgamia á vaguim Fkug- félags Sslainidis og Hertjólfis, aem imiuln sliigia finá Þoirlákslhöfin. Fj'öiþæitit islkiemimibiisikiná venð- uir alla þjóðlháltlíðairdiagainia 'aulk 'kniatltisipyriniuleilkjia, firjálana ílþróbtla, lyftónigamióbs, bjamg- •aiigs o. fl. og í áir enu allair slkineiytliinigair á Henjóliflsdial miýj- ar aif málinmii og alð vainldfi imljöig sknautlegar og aknaut- lýsbar. Á fösbuidiagsk vö Ld ið vehðlur kvelilkit í ifieilknimiilkluim bálkesbi á Fjósalklöbbi, en bál- köstourtilrm er áimlótoa sftór og þnilggj'a haðða hiúa. Þá veirða eflnmiiig flugeldiaeýmtilnigar á rniæt 'ummar og hverjia miótt er diamis- alð ti!l kl. 4 á itoveiim pöllura. Stetgja miá alð Veeibmiartaiaiey- inlgar sem eru &500 flytojii intn í Herrjólfsdial á Þjóðlhiábíiðlijnind, en Ihver fjölskyldia á Siltit hiús- bjald sem tjialdiað er vitð skipu lagðiar götuir. Búlizt er við 2—3 þúsuind gestuim tfil Eyjá á Þjóð háltöima. hópi þeirra fjölmörgu Þörsfélaga Þessar ungu stúlkur eru í sem vinna í sjálfboffavinnu viff undirbúning Þjóffhátíffarinn- ar. Þær eru þarna aff mála hringi í Þjóffhátíffarhliffiff, sem mun samsett úr hundruffum marglitra hringja. Skúrir sunnanlands — þurrt og hlýtt fyrir norðan M'ORGUNBLAÐIÐ hafði í gær sarmband við Veðurstofuma og spurðist fyriir um veðurú'tlit yfir helgima. Fáll Bergþórsson, veðiur fræðinigur, veitti blað nu þær upp lýsimgar, að hamn væri ekki ifýlli 'lega viss uim áttima, sem ríkja mu n di í diaig. Hamn gerði þó helzit riáð fyrir suðl'ægri átt sunn.an- lamds, þanhig að á Suðdrlandi yrðu skúrir en bj'art á milli. Á Norðurlandi yrði Sennidega þurrt og bærilega hlýtt í veðiri, en á Veistfjörðium senndlega norðaust- aná'tit með rlgnin.gu norðan til. Fáll kvað það til í dæmimu, að hór á suð'vesturhorniimu yrði norð vestan ábt, og yrði þá bjartara ýfir em í sunnamá'ttinmi. Laxárvirk j unarmálin: Almennt dómsmál — á næsta leiti — skaöabótamál í undirbúningi FÉLAF landeigemda á Laxár- i á, að virkjunarfrlamkvæmdir viff svæffinu hefur höfffaff almemut Brúará veirffi dæmdar andstæðar dómsimál gegn stjóm Laxárvirkj | íslenzkum lögum og því óheim- unar og hljóffair dómkrafan upp ' ilar. Er málinu stefmt hinn 4. Mesta sókn í stríðinu í Kambódíu Phnom Penh, 1. ágúst. AP. ÞÚSUNDIR hermanna frá Norð- ur-Vietnam, og þúsundir skæru- liffa Viet-Cong, hófu í dag eina vífftækustu árás, sem þeir hafa nokkru sinni gert í Kambódíu. Meffal annars voru háffir miklir bardagar affeins 55 kílómetra frá Phnom Penh. Flugvélar frá flug- her Suffur-Vietnam stöffvuffu sóknina í bili i nánd við Kom- pong Thom, en ekki er vitaff hvort bandarískar vélar taka þátt í árásum. Búizt hefur verið við þessari árás í nokkra daga, því í síðustu viiku var mikið um liös- og vopnaflutninga frá Norður-Viet- nam inn í Kamibódíu. Bandarísk- ar sprengjuflugvélar gerðu árás- ir á birgðaflutningaleiðir, og tólkst að tefja svo fyrir að Iher mönnum Kamibódíustjórnar vannst nok’kur tími til undirbún- ings. Thieu. forseti Suður-Vietnam, sagði á fundi með fréttamönnum að þessi árás væri ekki einung- is gerð með það fyrir augum að vinna hernaðarsigra, heldur og í þei-m tilgangi að gera Nixon, Stefna Finna virt sagði Kekkonen 'Helsinki, 1. ágúst. — NTB. URHO KEKKONEN Finnlands- forseti kom fram í útvarpi og sjónvarpi í gærkvöldi og gerffi grein fyrir hlutleysisstefnu Finn- lands, og sagffi aff hún væri for- senda fyrir því aff þróun gæti áfram verið hagstæð og jákvæff í landinu. Kekkonen nefndi sér- staklega þá viðurkenningu sem hlutleysisstefna Finnlands hefffi fengið bæffi í Sovétríkjunum og Bandaríkjunum, en þar hefur hann verið í heimsókn nýlega. Kekkonen sagði, að nokkurs efa hefði gætt í Sovétríkjunum á einlægni Finna í garð Sovét- manna, en lagði álherzlu á að mikilvægt væri að halda góðum samskiptuim við þá og með það efst í huga hefði vináttusamn- ingurinn verið gerður. Bandaríkjaforseta, erfittt fyrir. Ef ekki tækist að stöðva sókn- ina, ætti hann ekki nema um það tvennt að velja að auka mjög aðstoð við Kambódíu, eða láta stjórnina þar falla. Her Kam bódíu er mjög illa búinn vopn- um, og meirihluti hermannanna hefur eklki einu sinni riffla til að berjast með. Skotfæri eru af svo skornum skammti að þeir sem þó fá vopn í hendur, fá kannski ekki að skjóta nema 5-6 æfingaskotum, áður en þeir eru sendir til orrustu. Mikill liðssafnaður kommún- ista er nú umhverfis Fhnom Penih, og má búast við hörðum bardögum þar næstu daga. ágúst aff Hólmavaffi í Affaldæla hreppi. Eiins og Morguntolaðið hefur skýrt frá fór munn.Degur mál- flutnin.guir í lögbannsmáli Laxár bænda gegn Larárvirkjun fram í fógetarétti Þin.geyj.arsýsliu sl. þriðjudag og er úrskiurðar að vænta ininan gkamms. Þá er í gangi gagnasöfnun mieð al bænda á Laxársvæðiniu til und. irbúnings skað.atoótaimála gegn. 'Laxárviirkjiuin. Mun veiðitféiaigið ofian Brúar höfða eibt mál en bænduirnir að öllium líkiindium hver fyri.r sig. Sigurðiur Gizurar- son, 'hdl., lögmiaður Laxárbænda, tjáði Moguntolaðinu, að enn il’ægju ekkli alliac upplýsinigar fyr ir em hins vegar væri ljóst, að fjárupphæ'ðin, sem farið verður firam á, myndi skápba touigum miiUjóna. Allir verka- menn í yinnu Liverpool, I ágúst. NTB. HAPNARVIERKAMIENIN í Liver- pool ákváiðu í morgun að hefja vinnu á ný, og voru þeir síðastir til að fallast á að hætta yerlk- fallinu, þar sem verkamenn við allar thafnir á Bretlandi hafa nú byrjað störf aftur eftir verk- fallið. Hafnarverkfallið stóð í sextán daga og varð tjón af því geysi- mikið, svo að ákiptir milljónum sterlingspunda. Siglfirðingur með 30 tonn TOGSKrPlÐ Siglfirðingur land- aði á föstudag 30 tonnum af fiski í Siglufirði. 40—50 opnir vélbátar og þil- farsbátar róa nú með handfæri frá Siglufirði og er afli sæmileg- ur, þegar gefur. í júlí hefur ver- ið frekar ógæftasamt. Dekkjum stolið 1 FYRRINÓTT var stoli J þrem- ur dekkjum af tveimur bílum viff verkstæffi í Ármúla. Prestur dæmdur Moskva, 1. ágúst OP. RÚSSNESKUR prestur, sem tail- inn hetfuir verið einn helzti for- ystouimaiður sértrúarfloklks síne í Uzebekistain, hetfur veirið ákærð- uir og dæmdur fyrir píningar og griimimd. Segja yfirvöld að hann haifi reynt að snúa fióQki til torú- ar sinnar með alls kyns píning- artóloim. Komimúnáskt málgagn í Uzebekistam birti ljóta lýsingu á aðfertðuim pnestsinis og meðal annars að hanin hetfði hýtot 16 ára unglingsstúlkiu, nakta, að þvi að húin vildi ekfci sækja samkomur 'hanis. Einnig er sagt að hamn hafi migþynmit fjölskyldu einni með vírkeyri. Ekki heifur verið birt neitt um málið fyrr en þrír mánuðir eru síðan fréttir síuiðiusit út urn að 'kiierkurinn hefði verið handtoek- inn af KGB öryggisgveitum. Margir hafa borið vitni gegm prestiniuim og 'hatfa ýmsir gjón- airvottar að misiþynmingunum gefið skýrslu um þau. Ekki er vitað 'hve þungur fangelsisdóm- urinin var. — 500 klst. leit Framhald af bls. 28 flulgvélair Jhialfia a® aiulkí leitað oig halfia þær slíiðiuisitiu diaigamia hiaft samibaind við íslanizkiu fiuiguimigjóin inia. Kvalð Armóir tfjöldia þesaaina flulgvéla rnú mlálgaist fiilmimltlíu. Fluigvélainnair, sem léiitoa tfré ís- lanidii, höifðu í gærimorgiuin veriilð satmlbals háitlt á fiimmba huinidmað klulkikiuistundiiir alð lelit. — Skotnir niður Framhald af bls. 1 gangi í gildi innan örfárra daga, en menn hafa áhyggj- ur af hvernig það verður haldið. Bardaginn milli ísraelskra og rússneskra flugmann>a yf r Súez slkurði á fimm'tudiaig, er annar árekstur þessara aðila sem vítoað er um. Fyrri bardaginn var fyrir túimlaga viikiu, þegar M3G-21 oirr lustuvélar réðnst á ísraelskar Skyhawk-þotur sem voru í árá»- arferð. Skyhawk-þoturnar ecu sprenigjuflugvélar sem ekki kom ast yfir hljóðlhraðanm, en MfiG-21 þoturnar fara atftuir á móti með tvöfölduim hljóðhraða og eru miuii betur vopnaðar til loftorrustu. H ns vegar eru Skyh'awk-þot- nrniar mj-ög. snarar í snúninguim, og ísraelskiu fkigmömniunum tókst því að kamast undan á flótta. í bardaganuim á firmmtudag voru ísraelsku flugmennirnir svo á Miirage orrustuþobum, sem stand- aist þeim rússnesku fiulHkomilega snúninginn. Elkki er búizt við neinum bráðum hefndiaraðgerð- um atf háifiu Rússa, en ráðaimenn í Bandaríkjunu.m hatfa þó miki- ar áhyggjur atf úrslitum þessa bardaga, og óttast að hann geti leitt tál barðari afstöðu Sovét- ríkjamna, sécstaklega ef slíkir at burðir endurtaka sig. Það er ákaflega óheppilegt fyr ir Rúsisa, æm eru í Egyptalandi sem ráð'gjatfar og bjargvættir, að bíða lægr. hluit fyrir ísraelsk- um flugimiönnuim, og bandarískir flúgmenn eru ekki í neimum vafa um að ef til frekari áltafca kemur, mumi sagam endurtaka SÍ'g. Yasser Arafat, leiðtogi A1 Fatah, sagði í tilkynninigu í d'ag að hann v'ldi ítreka fyrri ytfir- lýsin.gar um að skærulið'asamtök in m.uni ekki undir neinum krimg umstæðum virða vopnahlé við Israel. Þeir myndu halda áfram bacáttu sinn. þar til búið væri að firelsa alla Palestínu úr hönd- um Gyðin.ga. Arafat sendi sendi mann á fiund Bouimedienmeg, for seta Alsír, til að biðja um stuðn img, og hefur sömuleiðis farið fram á stuðnimg ann'arra Araba- ríkja og skæruliðasamntiaka. Svar hefur ekki enn borizt firá Alsír. I Washiington fögnuðu menn ákvörðun ísraelsstjórnar, og um leið og opinber tilkynming berst til Washington,, verður hafiat hand® u,m samningaviðræður. Voru menm bjartsýn,r um að vopnaihléð hæfist jafnvei 'innan örfárra d'aga. Hins vegar hafa menn áhyg.gjur af því hvernig það verð'iir h'aldið, o.g hvernig eigi að fást við skæruliðana, ef þeiir halda áfram árásum á ísra- í grein í Pravda í dag, voru el. írak og skænil, ðasamtöikin gagn rýnd fyrir afstöðu þeirra, og gef ið í skyn að Rússar myndu taka hart á því ef þessir aðilar virtu ekki þá ákvörðun sem tekin var í Moskvu í síðasta mánuði, þeg- ar Nasser ræddi við ráðamenn. þar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.