Morgunblaðið - 02.08.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.08.1970, Blaðsíða 11
MOBGWNÍBLAÐIÐ, SUNJTODAGUR 2. AOÚSr 1OT0 11 Sannleikurinn er sagna beztur Sö'kimað'ur hjá Natan & Ol- sen h.f.,G<uimar Jónsson hefur slarfað við fyrirtækið í 30 ár — sem sölumaður. Hann hlýtur jjvi að hafa mikla reynsiu í starfi sínu og a*f viðkynningu ofckar sannfærðumst við um að bvo sé. Sölumaður í fyrirtæki er tengiJiður milli framíkvæmda stjórnar þess o® viðskiptavin- anna. Það er því nauðsyn að slíkur maður sé báðum trúr. Dag einn fyrir skömmu heiim- settum við Gunnar Jónsson í fyr rtækið, þar sem hiartn sat við sísmann og seldi. Hvernig skyldi dagur í lifi sölumanns vera? — Svo sem títt er um verzl- unarmenn — segix Gunnar, þá kcm éig tii vinnu kl. 9.00 og kappkosta að koma stundivís- lega. Ég byrja strax á þvi að tala við viðskiptavinina, taka upp pantanir — og að sjáif- sögðu reyni ég að selja eitt- hvað meira en þeir beinlínis biðja um — og Gunnar brosir við um Leið og hann segir þetta. Þó kemur það oft og tíðum fyr- ir að menn koma tii mín, svona til þess að skoða, hvað á boð- stólum er — því að hér er mikið og gott vöruval. Það leynir sér ekki. Fyrir framan skrifborð Gunnars eru hillur á veggjum, sem bogna undan matvörn. Þar eru ýmsar tegundir kornfleiks, niðursuðu vöruir, tiómatsósa, sinnep, ávext ir, kex, hreiniætisvörur oJL, sem of langt yrði upp að telja í stuttu viðfali. Stundum er ekki allt til — slikt getur ávallt komið fyr- itr. Þá reyni ég, segir Gunnar Jónsson, að bæta úr — fýrir öilu er að viðskiptavinurinn sé ánægðair. Bezt líður mér þó, þegar nóg er tii af öHu — og hér sé sem mest 1íf og fjör. — Jú í þessu starfi kynnist maður miklum hópi af góðu fólki. Ég tel að kaupmenn og innkaupastjórar í dag, hafi mjöig góða vöruþekkin'gu, þeir eru fljótár að átta sig á vörun- um. Því er mitt starf oft og tíð- um ek;ki e ns erfitt. Menn vita hvað þeir vilja og hjá okkur er alls ráðandi það boðorð, að all't eigi að vera trl sem við á annað borð höfum á boðstólum, enda selzt það ekki með öðru móti. Einnig kappkostum v ð að hafa einhverjar nýjungar í vöruvali. — Það hefur orðið mikil og stórkostleg breyting á verzlun arháttum þau 30 ár, sem ég hef stundað sölumennsku. Voruval ið eitt hefur aukizt gífurlega. Hér fyrr á árum var allt skor- Framhald á bls. 12 - Rætt við Ásdísi Pétursdóttur, skrifstofu- stúlku Ásdís Pétursdóttir heitir ung og fögur stúlka, sem vinnur á skrifstofu he'ldverziunarinnar Kristján Ó. Skagfjörð h.f. í Hamarshúsinu við Tryggva götu. Ásdís er að auki húsmóð- ir — vinnur úti sem kallað er frá 9 tii 17 dag hvem. Ný- lega húittum við hana að máii og spurðum hana hvemig dagiur- inn liði hjá henni á vinnustað. Hún svaraði: — Starf mitt hér er aðallega fölgið í því að óg færi bókhald fyrirtækisins og annast með því önnur skvfotofustörf er til falla og ég hef tíma tii að grípa i Ég handskrifa aiLar færslur — önnur stúlka sér um véla- bóSdhaldið — segir Ásdfe, að- tveir aðrir bókarar. — Ég hef unnið hér í fjögur ár, allt frá því er ég lauk gagn fræðaprófi og llkar einstaMega vel. Hér á meðai okkar er sér- staiklega skemmtilegur andi og hvem morgun hlakka ég til að fara 11 vinnu. Allir starfsmenn hér eru búnir að vera lengi hér — ég veit ekkert betna, en að fara ánæigð í vinnuna á morgn- ana. Það hlýtur að vera fjölbreyti legt að vinna hjá Skagfjörð. Fyrirtækið verzlar með vörur, sem spanna mjög viðtækt svið, allt frá bátavéhim og í salt í grautinn. Við spyrjum Ásdisi, hvort starf ð sé erfitt, og hún svarar: — Ekki erfitt, en getur þó verið lýjandi á stundum. Ég sit við vinnuna allan daginn og það er þreytandi sem annað. — Auk þess, sem ég vinn við bókhaldið — segir Asdís, að- stoða ég gjaldkeirann á ýmsa lund. Ef hann þarf að bregða Ilmurínn er indæll og bragðið eftir því Hver kannast ekki við hann Óla hjá Kaaber, sem færir borg arbúum kaffisopann. Bílstjóri er hann hjá O. Johnson & Kaaber h.f. og heitir fullu nafni Ólafur Þ. Guðmundsson. Hann hefur starfað við fyrir- tækið í 37 ár og hefur nú þann starfa eingöngu að aka kaffi í verzlanir, hótel og aðra þá er kaupa þennan dýrindisdrykk í heildsölu. Við hittum Ólaf eigi alla fyrir löngu, er hann hafði lokið dagsverki sínu — allir höfðu íengið kaffið sitt þann daginn. — Dagurinn hjá mér hefst á þvi að ég flyt fólkið, sem vinn- ur í kaffiverksmiðjunmi irm á Tunguháls. Það þarf að vera komið tii vinnu kl. 8.00 Þá hleð ég bílinn og ek mína áætlun í allar verzlanir, sem kaffi selja í miðbæ, vesturbæ, á Seltjam- arnesi, Grímsstaðáholti, í Kópa vogi, Bústaðahverfi, í Hlíðum og allar götur að Spítalastíg. Þessa leið ek ég mánudaga, mið vikudaga, fimmtudaga og föstu daga og verð að vera kominn irm á Tunguháls kl. 17 til þess að hægt sé að gera upp. Hinn helming bæjarins hefur annar bílstjóri og erum við aðeins tvear, sem sjámn um útakstur á kafifi og kaffibæti. — Við afhendum kaffið og seljum beint. Fyrst, er ég byrj aði í þessu vorum við með fleiri vörur. Þá var borgin ekki eins stór eins og gefur að skilja — aðeins ein verzlun utan Hringbrautar. Nú þarf ég að fara í 70 til 100 verzlanir og ek daglega eitthvað á annað himdrað kílómetra. Tifl þess að komast yfir þetta verða menn að vera vanir og fljótir. — Jú, ef eitthvað kemur fyr- ir, þó það sé ekki svo mikið sem hjólbarði spryngi, fer allt úr skorðum. Ég verð að komast yfir áætlunina, þvi að hætt er við að kaupmennirnir panti kaffið — ég kem daglega. Ég er því eins konar kaffisölumað ur. Hver kaupmaður er heim- sóttur einu sinni á dag oghann spurður, hvers hann óski af kafifi. Ég ek út um þremur tonnum af kaffi á dag. f þessu starfi gildir þuð eitt að hafa góðan og traustan bíl — öðru vísi er ekki unnt að framkvæma þetta verk. Það er mikil spenna, sem fylgir þessu og fái frúrnar ekki kaffið sitt — verður heims, endir. Ég má ekki einu sinni verða S eftir áætlun, þá byrja sér frá hleyp ég í skarðið fyrir hann — greiði út kaup, skrifa verzlunarbréf, víxla og reikn- inga. — Jú, það er margt sskerramti- legt, sem gerist á svo liflegium vinnustað sem okkar. Eiitt s'an, er ég var að koma úr kafifi og xnér var gengið hér inn á skrif- stofuna sá ég á bakið á karl- manni, sem beygði sig yfir eitt borð ð hér. Hann er starfsmað- ur hér og hafði gaman af að gantast við mig. Ég hugsaði honium því þegjandi þörifina, læddist að honum og rassskeLlti hann duglega. Þegar hann reis upp, varð mér ekki um seL Þarna var þá einn af viðsk pta vinum fyrirtækisins — ég eld- roðnaði og reyndi að bera fnaim afsökunarorð — en til allrar hamingju tók hann þessu bara veL Þetta fór því betur en á borfðist í fyrstu og enn verzl- ar hann við okkur, seg> Ásdis og hlær um leið og við kveðj- um bana. - Rætt við Ólaf Þ. Guðmundsson, bifreiðarstjóra hringingarnar inrufrá, enda kappkosta ég að vera stundvís. Einstaka kaupmaður hefur ver ið að gera að gamni sínu með þetta og sumir segjast vera bún ir að fleygja klukkunni sinni Þieir viti alitaf hvað khikkan sé, þegar ég komi. Meðal verzl- un fær um 10 kg. af kaffi á dag. — Jú, ég drekk mikið kaffi sjálfur. Ég segi alltaf að ég sé ekki búinn að borða, fyrr en ég sé búinn að fá einn kaffi- bolla eftir matinn. — Eitt sinn, er ég var ný- byrjaður í þessu starfi var kaupmaður nokkur, sem fannst harm kaupa einhver reið innar býsn af kafifi. Hann keypti 1 kg. af kaffi og 1 kg. af kaffibæti á dag. í hvert skipti, sem ég kom til hans, býsnað- ist hann ávallt yfir því hve mikið kaffi hann keypti og þá var jafnan viðkvæðið: „Er ég ekki að verða eins stór og KRON? — Nú er öldín önnur, en þeg ar ég byrjaði hjá Kaaber. Ný- tizku vélar, gera mannshönd- ina ónauðsynlega við pökkun og mölun, enda kemur hún nú hvergi nærri kaffinu. Ég hef oft furðað mig á því, hve fólk er lítið forvitið um þessa nýju og glæsilegu verksmiðju. Þangað eru allir velkomnir, sem skoða vilja — og þeir fá kaffisopa, segir Ólafur >. Guðmundsson og brosir um leið og við kveðj- um hann. Fer ánægð í vinn- una á morgnana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.