Morgunblaðið - 08.08.1970, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 08.08.1970, Qupperneq 1
28 SIÐUR 176. tbl. 57. árg. LAUGARDAGUR 8. ÁGUST 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Vopnahlé ísraela lýsinig. Nú er það ætlun okkar að fara á sömiu silóðir og veiða á sasma dýpi ti.l að komast að raiun um þetta sjáltfir. Við erum ekki að njósna. Við ætlum aðeins að veiða á sömu slóðiuim og Rús'sarinir." Fiisikimenn á vesturströnd Kanada segja að rússnesk fiislki- skip hiafi veitt lax þar um slóð- ir. Þá hafa kanadfsikir fiisiki- menn borið fram mótrrtæli vegna árekstra, sem orðið hafa miillli stóa'ra rússn.eskra togara og minni togveiðifbáta kanadískra á þessum slóðum. og Egypta Friðarviðræður undir hand- leiðslu Gunnars Jarrings hef j- ast væntanlega á næstunni Wasihinigton, 7. ágúst — AP-NTB UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Bandaríkjanna gaf síðdegis í dag út tilkynningu frá William Rogers, utanríkisráð- herra, þar sem ráðherrann skýrir frá því, að ríkisstjórnir fsraels og Egyptalands hafi báðar fallizt á tillögu Banda- ríkjanna um vopnahlé, sem taka ætti gildi á miðnætti í nótt að staðartíma (kl. 10 á föstudagskvöld að ísl. tíma). Skömmu eftir birtingu til- kynningar ráðuneytisins var fregnin staðfest í frétt frá Jerúsalem. Segir þar, að frú Golda Meir, forsætisráðherra, hafi skýrt frá vopnahléinu, og jafnframt því að öllum átökum beggja vegna Súez- skurðarins yrði hætt á mið- nætti. Nokkur ágreiningur hefur ríkt um það, hvernig fylgjast ætti með því hvort skilmálar vopnahlésins væru haldnir. Samkvæmt vopnahléssamn- ingum má hvorugt ríkið styrkja aðstöðu sína eða efla vamir á meðan vopnahléið er í gildi, og var gert ráð fyrir því, að egypzkar flugvélar yrðu látnar halda uppi eftir- Iiti yfir ísrael og ísraelskar yfir Egyptalandi. Ekki er ljóst hvort úr því verður. Ðonn og Mloskvu, 7. ágúst. — AP-ÍNTB. • Walter Scheel utanrikisráð- herra Vestur-Þýzkalands kom heim til Bonn síðdegis í dag að lokinni nokkurra daga dvöl í Moskvu. • Fyrir brottförina frá Moskvu undirritaði Scheel, ásamt Andrei A. Gromyko utanríkisráðherra í tiHkjynmjimigiuinini uim vopma- hléið er bemit á, að stjórm Jórdam- íiu, sieim eiinmig hiefur saim(þykkt friiðiartillöigiur Bamidaríkjamma, bafi aldnei fellt úr gildi fyrri vopnaihlésályktum, er gerð var á veiguim Saimíeimuðu þjóðamma 22. inóveim.ber 1®67, ag þurfti þvi elkki að þeœu siinini fonmlega að saimíþyklkja mýja . vopmalhlóstil- llögiu. Það var Robert McCloslkey, blaðafuJltrúi bamidiaríáka utam- rílkisráðumieytisiinis, seim fyrst skýrði frá vopnlaihléssamlþyfckt- inni, og bæitti hamm því við, að vopmalhléið aeitti að haldiaist í að imimmista kiosti 00 daiga. Mieð vopmalhléiinu. er gert ráð fyrir að friðarviðræður gleti hafizt fljót- lega, sialgði McCiaslkley, em hamm visaði fná sér fyrinspurmiuim uim það hivenær þær væru fyrirhug- Sovétrikjanna, nýjan griðasátt- mála, sem nú verður lagður fyrir ríkisstjómir landanna til stað- festingar. • Við komuna til Bonn sagði Scheel meðal annars: „Ég kem beim með árangur, sem tryggir hagsmuni þýzku þjóðarinnar, sem stuðlar að friði í Evrópu, sem leggur nýjan grundvöll fyrir aðar, emda ætiazt til a!ð þær fari fram umidir hamdleiðlslu Gumin- ars Jarrinigis, sáttasemjara Sama- einuðlu þjóðamna. Sköimimu eftir að sbaðfiestimg hafði barizt fró Israel um að vopniahléfð hiæfiisit á mjðmiætti, viar einmig slkýnt fná því í Kaáró. Var það Kaiínó-úitovarpið, siern slkýrði frá atiburðiniuim um tveim ur klukkuistumidlum eftir að fnétt- in hafiði borizt frá Washm'gtom. Þegar sitaðifeistiinig hatfiði borizt fná báðium aðiluim, fluitti William Rogens, utamrikisráðhterra, sjóm- varpsávarp, þar sem hamm skýrði ítarieigar fná vopmahiléinu. Vildi hiamm þó ekki flara út í smiáaitriði, etn sagði, að fnelkari fnegina væri að vænta síðar í daig að staðlar- tíma. Lýsti ráðherramm ámæigju simini ag Nixiomis forseta yfir þess- uim áramgri ag hrósaði ró!ða- framtíðar samskipti Vestur- Þýzkalands og Sovétríkjanna, og sem eykur öryggi þjóðar okkar.“ Þeir Scheel og Grotmybo undir- rituðu nýja griðasáttmálann með fyrirvara um staðfestingu. Verð- ur sáttmálinn endanlega undir- ritaður eftir að ríkisstjórnir beggja landa hafa samþykkt hann, en búizt er við að það geti orðið fljótlega. Á morgun, laug- ardag, mun Scheel skýra með- ráðherrum sínum í Bonn frá efni sáttenálans, og er reiknað með að viðræður vestur-þýzku stjórnar- innar um málið haldi áfram á mánudag og þriðjudag. Er þvi hugsanlegt að sáttmálimn verði endanlega undirritaður og stað- festur strax í næstu viku, og þá væntanlega í Moskvu. Scheel og Gromyko undirrit- uðu nýja sáttmálann með við- höfn í Spiridonov-bústaðnum í Mbskvu, en þar hafa viðræður allar um sáttmálann farið fram undanfama daga. Beið fjöldi fréttamanna við húsið í morgun til að fylgjast með hvenær sátt- málinn væri undirritaður, en auk Framhald á bls. 20 Ðr. Gunnax Jarring, sáttasemjari mömmium í ísraiel og ESgyptaliamdi fyrir þeisisia veiigamiklu ákvörð- uin þeima. ÞINGMENN ÁNÆGÐIR Tvieir bandiairískir þimgmemm létu fljótlega frá sér hieym eftir að fréttin um vopniahléið var birto. Annar þeirra var J. W. Ful- briight, öldumigadieildarþiinigmað- ur, siem er flonmaðlur utamiriíkis- niefmidar þimigdieildarimmar. Hefur Fulbriight vemjulega verið harð- Framhald á bla. 20 Prestur fyrir eldingu — beið bana Obendorf, Þýzkalandi. 7. ágúst. AP. FRANSKUR prestur beið bana, er eldingu layst niður í tjaldsúlu, sem hann hélt um. Var presturinn leiðsögumaður hóps skólastúlkna frá Evreux í Normandí, sem voru á ferða- lagi og höfðu tjaldað skammt frá Obendorf. Um þrjúleytið skall á þrumuveður og urðu stúlkurn ar felmtri slegnar, en prestur- inn, Jean M. G. Engerrant, gekk á milli tjaldanna og tal- aði til þeirra og bað þær vera rólegar. Stóð hann við síðasta tjald'ið og hélt um tjaldsúl- una, sem var úr málmi, er eldingu sló niður í súluna. Beið presturinn bana sam- stundis. Walter Scheel: Griðasáttmáli Rússa og Vestur-Þj óðver j a — stuðlar að varanlegum friði í Evrópu Israelska þingið (Knesset) greiddi atkvæði um friðartillögur Bandaríkjanna á þriðjudag, og voru tillögumar samþykktar með 66 atkvæðum gegn 28. Mynd þessi var tekin þegar atkvæði voru greidd, og á henni sjást, talin frá vinstri, Moshe Dayan, varnarmálaráðherra, Golda Meir, forsætisráðherra, Yigal Allon, aðstoðar-forsætisráðherra, Israei Galili, upplýsingamálaráðherra, Abba Eban, utanríkisráðherra, Yaaqov Shapiro, dómsmálaráðherra, og Pinhas Saphir, fjármála- ráðherra. Vancouvter, Brezbu Kolum- biu, 7. áigúst AP FISKILEITARSKIP lagði úr höfn í VamcouveT I dag á fiski- miðin utndaíi vesturströnd Van- couvereyju. Va(r ætlun skipstjóra að fylgja sovézkum togurum, hvert sem þeir héldu. „Við ætliuim að fiska á sömiu slóðlum ag sovéziku togararniir til að komast eftir hvað þeir veiða“, sagði W.R. Hourston, deiidar- stjóri f iskimálaráðUn eytisins. „Okkur hefur verið tjáð að Rússairnir veiði lax og sílid, en við álitoum að þeir veiði miest Fylgja togur- um Rússa eftir Kanadamenn ætla að komast eftir hvað Rússar veiði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.