Morgunblaðið - 08.08.1970, Síða 2

Morgunblaðið - 08.08.1970, Síða 2
2 MORGUNBLAÐiIÐ, LAUGARiDAGUR 8. ÁGÚST 19T0 Misjafnar hey- skaparhorfur EFTIR því sem Þorsteinn Sig- urðsson, formaður Búnaðarfélags íslands, tjáði Mbl. í gær, þá eru heyskaparhorfur á Suð-Austur- landi og allt austur á Hérað vel í meðallagi. Hins vegar sagði hann að viða á Norðurlandi væri útlit mjög slæmt, svo og á Vest- * fjörðum og víðar. Þorsteinm gat þeæ, að tón í 7 fórust og 25 slösuðust — járnbrautar- lestir rákust á í Júgóslavíu Ljubljana. Júgóslavíu 7. ágúst. AP. SJÖ manns létu lifið og tuttugu og fimim særðust, er ihraðlest með 300 farþega ralkst á vöruflutn- ingalest rétt hjá brautarstöðinni í Skofja Loka snemma i morgun. Skofja Loka er nokkru norðar en Ljubljana. Samkvæmt upplýsingum júgó- slavnesku fréttastofunnar Tanjug eru fimm þeirra, sem slösuðust, í lífghættu. Hraðlestin var á leið frá Sutt- gart til Adriaihafsstrandarinnar og voru flestir farþeganna júgó- slavneskir vetkamenn í Þýzka- landi á leið í frí. Þeir, sem fórust í slysinu, voru járnbrautarstarfs- menn samkvæmt upplýsingum áðurnefndrar fréttastofu. Húnavatmssýslu væru nú í sprettu og útlit þar ekki eins slæm.t og fymr í sumar. Sömu sögu er að segja sunnan'liands. Þar hefur sprottið vel sl. mánuð og gotit ,grais etr á þeim svæðum, sem ó- skemimd eru af kali. Að lofcum .gat Þorsteimn þess að bú'naðairmiálastjóri væri á ferð í Hún.avatnssýsliu og víðar um landið til þess að kamna ástandið og mætti þvi vænta nlánari fregna af ástandimu fljót- tega. Séð yfir fundarsalinn. Lj ósm. Kr. Ben. Jarðvarmi 1 þágu ylræktar Fyrsta ylræktarráðstefnan var sett í gær í GÆRMORGUN var sett í Norræna húsinu ylræktarráð- stefna, sem Sölufélag garð- yrkjumanna gengst fyrir. Ingólfur Jónsson, landbúnað- arráðherra, setti ráðstefnuna með stuttri ræðu. I»etta er fyrsta ráðstefna sinnar teg- undar, sem hér er haldin. Að setningarathöfninni lokinni fluttu þrír danskir sérfræð- ingar, sem hér hafa dvalizt um nokkurn tíma, erindi um hin ýmsu viðfangsefni ylrækt arinnar. Viðfangsefni þessar- ar ráðstefnu eru einkum yl- ræktun grænmetis og blóma, jarðvegsrannsóknir og jurta- sjúkdómar, gróðurhúsabygg- ingar og gróðurhúsatækni, þá verður einnig fjallað um framkvæmda- og rekstrarlán atvinnugreinarinnar. Um 100 manns sitja ráðstefnuna. Við setaimigaraitíhöfm irua í morg mn flutti Þorvaldjur Þorsteimsson, framfcjvæmdastjóri SölufélagK garðyrkjiumefnrua, stótt ávarp. Þorvaldiur ávarpaði himia dönsfou giesti og fór sáðan rnofckrum orð- um um sböðu ylræktarimnar. Hamn mirunti á, a/ð fyrst á allra síðuisitiu árum hiefði verið farið að tala um ruotkium jarðvarma. Hins vegiar væri jarðvarmi nú niýttnr í þágiu ylræktar. Þorvald- ur óskialði þesis að lofcium, að ráð- stefnan mymdi markia framtíðar- stefrau í þeim efnium, sem um er fjallað. Síðan setti Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra. náðsibefnunia með ræBiu, sem birt er í hei'ld anmians sitaðar í blaðimu í dag. Að setningarathöfninmi lok irnii hófst erimdaflutninglur himna dönslku sérfræðinga. Hinir þrír 36,7% aukning á far- þegaflutningum F.í. Á FTRRA helmingi yfirstand- andi árs hefur orðið veruleg aukning í farþegaflutningum Flugfélags ísiands milii landa. Svo virðist sem stórauknar bók- anir með ferðum félagsins til og frá íslandi snemma á þessu ári hafi í verulegum atriðum stað- izt og aldrei hafa fleiri erlendir ferðamenn flogið með flngvélum félagsins en í sumar. Þó er vitað að fjölmargir einstaklingar og nokkrir hópar hættu við íslands- íerð vegna verkfallanna í júní. Fyrstu 6 mánuði ársins fluttu flugvélar félagsins í millilanda- flugi 23.733 farþega, en fluttu 17.360 á sama tíma í fyrra. Aukn- ing nú er 36,7%. Mest varð aukn- ingin í júní, eða um 50%, miðað við sama mánuð fyrra ár. Þá var einnig veruleg aukning í vöru- flutningnm og póstflutningum milli landa. Vöruflutningar juk- ust um 23,7% og póstflutningar um 37%. Svo seim kuinniuigt er stöðrvuðii verkföllin í júní irmam’laindsfhig- ið í fjórar vikur. Fram að verk- falii höfðu nofckru fleiri farfþeg- ar ferðazt í ininan'l ands.fl'U'gi fé- lagsins en árið áður, eða 35.351 á móti 34.774 í fyrra, Hið lamga verkfall setti hins vegair stórt strik í reikninginin og að lotewu 6 mánaða inman.Iandsflugi og þar í töldu verkfaMinu, litur dæmið þannig út að í ár hafa verið flutt ir 41.765 farþegaT fyrsbu 6 mán- Jóhann Þorkelsson læknir látinn uðina, en 46.838 á saim tíma í fyxra, eða 10,8% færtri em þá. Sömnu sögu er að segja um póst- flutningana. Þeir minmkuðu um 9,5%, em fragtfkitnin.gar juk- uist lítiigháttar, eða uim 4,2%. GRÆNLANDSFERÐIRNAR VINSÆLAR Eins og undanfarin sumair hef- ur Fluiglfélag fslamds haldið uppi skemmitiflerðum til Græmlamds, fjöguirra daga ferðum til hinmia flormu fslendingabyggða við Ei- riksfj örð og eins dags ferðum til Auistur-Græmlaruds. Nú hafa verið fairnar 11 ferðir tii Austur- Grænilands og sex fjögra daga ferðir til Eiríksfjarðar, auk einm- ar veiðiferðar sem stóð í vitou. Góð þátttaka hefur verið í Græm lamdsflerðumum. Eftir eru í sum- ar ábta eins dags flerðir til Aust- ur-Grænlamds Oig fjórar fjögurra daga ferðir til Nassarssuaq. í upphafi þessara skemnrbtiferða fé lagsins tii Græn'lamds, sem nú ihafa verið farmar með líku sniði í 10 ár, var meiriíhlulti farþeg- anraa útlemdingar. Á síðari árum hafa fslemdingar hims vegar heimsótt Grænland í mjög vax- amdi mæli. JÓHANN Þorkelsson fyrrver- andi héraðslæknir á Akureyri andaðist i fvrrinótt í Fjórðungs- sjúkrahúginu á Akureyri eftir skamma legu Jóhann fædd ®t 1. apríl árið 1903 á Hún töðum í Stíflu í Fljótum. Freldrar hans voru þau Þorkell " 'gurðssor. og kona hars Ann,a Tónsdóttir. Jóhann var stóden árið 3927, lauk j kandidatsprófi frá H.f. árið J 19>33 oig síðan dönsku emtoættis- I læknaprófii árið 1936. Ár ð 1937 fékk Jóhann alimennt laekninga- leyfi og gerðiat Xæknir á Akur- eyri sama ár. Ári síðar varð hann héraðiMæknir í Akureyrar- hérað1, en af því emfeætti lét har.m fyrír fáeinum árum. Auk þess vair Jóhann försböðumað- ur bieiteuverndarstöðvarinnar á Akureyri um skeið, skólalaekn- ir við barnaskó,lann og trúmað- aríæknir sjúíkrasamlagsins þar. Reykjanes kjördæmi FIMMTUDAGINN 20. ágúst verð ur fundur í Kjördaemisráði Sjálf- stæðisflokksins í Reykjanesfcjör- daemi haldinn í Saimkomuhúsinu, Garðaiholti, og hefst hann kl. 21.00. Fyrir fundinum liggur að taka ákvörðun um prófkjör vegna næstu alþingiskosninga og um prófkjörsreglur. Ennfremur verður toosinn kjörnefnd. Fulltrú ar í Kjördæmisráðinu eru hvatt- ir til þess að fjöimenna á þenn- an þýðingarmikla fund. dömskiu raeðniimienin eru allir frá N.J.F.’s Væ'kstlhiusigruippe, em þeir enu: Próflessor A. Klougart, for- stöðuimiaður garðyrkjuidieild'ar Búnaðanháskólans í Kaupmarjna- höfn; V. Á. Hallig, fonsitöðumað- ur ylræiktiumartilraiumiaistöðiV'ar dlamiska rítoÍBÍnis í Viruim oig Vil- heim Nieteien, venkfræðingur og ráðgjafi um byggimigar og taekni- útbúmiað gróðurlbúsa, en hainm er jafinframt kenmari í þeiim grein- uim við B'úiniaðarh'ástoóLainm í Kaupm,a,nnalh,öfm. Þeir hafa allir divalizit hér uim nioikkur.n tíma oig kynmt sér ylrætot, garðyrkju og gróðurhús á helztu ylræktar- sivæðiuim á lamdimu. Fyrir há'degi í gaer voru flutt þrjú erindi: PrófesBor A. Klouig- art flutfi erimdi uim blómaylræikt; V.Á. Hallig, flomstöðiuimað'ur, flutiti erindi um græmimietisylrækt oig Villhelim Nielsem, venkfræðiingur, fLutti eriinidi um byggimigar- og gróðurhiúsatætoni. Eftir hádeigi var umræðum hald i,'ð áfram, ern síðdieigis siátu ráðatefnuigles<tir boð landbúinaðarráiðheri-a í ráðherra- bústaðnum við Tjarmángöitu. Að- ailsitjórniemdur ráðstefniuironiar eru náðumautarnir Axiel V. Maiginús- som og Óli Valur H&rusem. Ráð- stiefnuinini verður fram haldið í dag, en gert er rá'ó fyrir að heomi ljiúiki síðdiegis. Auk giarðyrikjuibænda sitja ráð stefnuma flulltrúar frá eftirtöld- uim aðiiLum: Ranmisótoniastofmuin Lamdbúmaðiariins, Rainmsckinastofin- uin byggirngariðnaðarins, Ramm- sókmiaráði níkisims, Búnaðarfélagi íslaindB, Teitoniisitofu lamdbúnað- arins, FraamleiðsLuráði landbúin- aðarims, fjárfestingar- og rekstr- artámasibofmiumium lamdbúmaðarinis, Orkiustofnium, Áburðarverk- smiðju og búnaðareamböndum á y 1 ræik ta rsvæðum. Fyrir ráðsitiefmuinini liiggur sikýrsla hiinna dönsku sérfræð- inga um athugainir þeirra á ís- Lenzkri ylrækt. Athuganir þeirra enu grumvallaðar á heknsókn í íslenzkar gróðranstöðvar á tíma- bilinu fré 26. júmí til 9. júlí 1970. í skýrslu sérfræðiinigar.ma kermur m.a. fram, að þeir belja það eim- kienna íslenzkar gróðrarstöðvar, að þær enu jrfirlédtt litlar Lítið hafi verið fengizf við að skipu- a með framtíðarstæikkum fyrir auigium oig Víða ríki ekki eðlileg negLusemi í gróðranstöðiv- um. Hins vegar telja þeir, að í beild sé næktuin í íslienzkum gnóðnarst'öðivuim gióð, oig í -möng- uim tilfelLum fullkiomlega sam- bærileg við þáð sem gerist í gróðrarstöðvuim á öðrum Norður löindum. í lofcaonðum skýnslummar segja hinir dömisiku sérfræðinglar: „í þessari skýrslu höfum við lieitazt við að gera grem fyrir ís- Um'Z'kri garðyrkju eims oig húm kemiur otokur fyrir sjónir og tocrna með tilLögur um fnekari þróun, sem að okikar maiti enu 'mauðsyntegar, til að gtanðyrtoj'am Framhald á bls. 27 Gylfi ísaksson Nýr bæjarstjóri á Akranesi BÆJARSTJÓRNARFUNDUR var haldinn seinni hluta dags i dag. Með siðustu málum á dag- skrá var kosning bæjarstjóra. Kosningu hlaut Gylfi ísaksson, byggingarverkfræðingur, Reykja vík með 6 atkvæðum, 3 voru auS. Fráfarandi bæjarstjóri Björg- vin Sæmu.vlsson hefur tekið við bæjarstjó astöðu í Kópavogi, og mun þvt hinn nýkjörni hæjar- stjóri á Akranesi taka fljótlega við stöðu sinni á Akranesi. — H.J.Þ. Stolið úr leigu- skipi Hafskips — í Hamborgarhöfn VID uppskipun úr danska skip- ] inu Marina Dania, sem er i för- um fyrir Hafskip hf., í Reykja- vikurhöfn á þriðjudag kom í ljós, að farið hafði verið í tollpóst- ; poka í lestum skipsins og einnig stolið úr bjórfarmi, sem Fríhðfn- in. á Keflavíkurflugvelli átti að fá. Rannsóknarlögreglan telur, að þjófnaðurinn hafi verið fram- inn meðan skipið var í höfn í Hamborg, en þaðam kom það tíl Reykjavíkur á sunnudag. Útilokað er, að þjófnaðui c hafi verið framinn í Reykjavfk- uhhöfn, þar sem ýmsar vöi ■ lágu þá ofan á póstinum og bjórnum í lestum skipsins og þannig cmögulegt að ná til þess- ara hluta. Þegar þessar vöru ■ voru svo teknar ofan af, va: tollþjónn viðstaddur. Samkvæmt frásögn stýrimann á Maria Dania var lítið eftirl t haft með skipinu i HamlvOrga.- höfn vegna mannfæðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.