Morgunblaðið - 08.08.1970, Page 4

Morgunblaðið - 08.08.1970, Page 4
4 MORCrUNBLAÐIÐ, LAU-GARDAGUR 8. ÁGÚST 1970 [rauðarárstíg 31 HVERPISGÖTU 103 VW Seralifeiflabifreifl-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-landrover 7manna Bílaleigan UMFERÐ Simi 42104 SENDUM Mlaleigan AKBRA VT car rental service r' 8-23-17 sendum Fjaðrir, fjaðrabloð, hljóðkútar, púströr og fteiri varahhrtir i margar geríRr bífreiða BtTavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 BRIDGE HEIMSMEISTARAKEPPNIN í bridige fyrir áriið 1970 fór fram í Stwfckhólmi í lok júní og byrj- um júlí Að lokinni aveitatoeppm i, sem Baodaríkjamiemn sigruðu í rmeð yfirburðum, fór fram tví- rmeuninigstoeppni. Keppt var í fcveimafloktoi og opnium flokki. Keppniin í hvorucm flofcki stóð í 6 daiga og fór fram í sýnimgar- dfcálium St. Eritos Fair. Fram- kwæmcl toeppvninnar tókst mjög vel, m.a. umidir srtijóm Eric Jamn- eratam, sieim er heimslþekitotiur stjómamdi á bridgemótum. 1 fcvennaflokki toepptu 72 pör og var toeppnim afar jöfn og spemmiamrii. Enstou bridgedömiurn- ar Rixi Markiua og Fritzi Gordom tótou srtrax forystu í fceppniinjii og héldiu Ihenmi þar til í síðuistu umiferð, er bamdarístou dörmrmar Mary Jamie Farell og Marilyn Jofenson toomiuisrt í fjrrsta seetið og tryggðu sér heknismieistaratitil- inm. Röð efstiu paramma í kvemma- flokki varð þessi (mieðalstoor var 9.940): 1. Farrell-Johnsom (Bamdaríkin) 11.419 sitig. 2. Gordon-Markus (England) 11.332 stig, 3. Blom-Silbom (Svíþjóð) 11.147 stig. 4. Johmfsom-Schienken (Bandar.) 11.142 stiig. 5. Fleming-Flimit (Eniglamd) 10.963 sitig. 6. Jabes-Manfredi (ítalía) 10.854 stig. 7. Gerard-Swigher (Bamdaríkim) 10.853 stig. 8. De GailSiard-Sidhel (Frakkl.) 10.793 stig. 9. Brier-Stome (Bamdaríkim) 10.749 srtig. 10. Damm-Norris (Danmörk) 10.656 sitig. ^ Gagnkvæm bindindissemi Kunningi Velvakanda semdir honuin eftirfaramdii vísur, sem hann segist hafa rekízt á í blað- inu „íslendinigi — Isafold", og lýsi niðurlag síðari visurunar ákaflega vel ástandinu á sínu heimíli um síðustu helgi. Gruni hanm, að svo sé um fleiri. Vel- vakamdi tekur sér það bessaleyfi að birta vísumar hér, en þær eru auðtoenndar með höfumdarheitiniu „2. 8. b. b.“ 1 hinu norðlenzka blaði, og er það með leiðiniegri dulnefnum, sem Velvakandi hef- ur séð um ævima, og er hann þó ým«u misjöfnu vaouir í þeim efn- um. Siðgaeðið eflist og upptendrast bjartsýni og trú, erfiðleikannir og verkföllin horfin í þátíð. Víðlskiptajöfniuðiur verðuir því hagBtæður nú og Verzlumarmannahelgin að bindindistiátíð. Unglingar þroskasit og öðlast í sífelllu vald, og efckert að verða úr kynslóða- mismuniinium, Hjónin og krabkarnir kúrandi edrú við tjald, því hvorugt þorir að drefcka þar neitt fyrir himum. § Jámfleinar í Miklubraut „G.S.“ skrifar: „Kæri Velvakandi! Á ákveðnum kafla Miklubraut ar hefur svo illa viljað til, senni- lega vegna slits, að járnfieinar standa upp úr steypunni. Ég veit ekki nema þetta geti verið hættuiliegt bílum, en alla vega get ur ksomið fát og fum á ökumann. Sumarbústaðalönd Til sölu eru sumarbústaðalönd á faílegum stað í Grímsnes hreppi. Upplýsingar i síma 99-4290. Aðsloðarstúlku óskast á tannlækningastofu strax. Umsóknir með uppi. um fyrri störf skulu sendar afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: „Rösk — 4651". COLFKYLFUR - POKAR - HANZKAR - SKÓR - KERRUR og COLFKÚLUR FÁIÐ A> HJA AUSIURBAKKI! FSiMi: 38944 þegar hann sér skyndilega þessl jáim stainda upp úr götumni. Þarna er ekið hratt, og þess vegna er eins gott, að ökumienm séu fuimllausir. Þyrfti ekki að athuga þetta? G.S.“. 0 Hnútukast í tímatali JP. gkrifar: „Garðahreppi, 30.7. ’70. Kæri Velvakandi! Margir hafa lagt sig fram að undanfömu í dálkum. þínum við að koma tímatali oifckar í réttar skorður, og er Líklega veirið að þera í bakikafulan lækinm með þessum línum, einkum vegna þess hvað menm eru viðstootallllir, þeg ar stooðainir falla ekfci að þeirra eigin. Flestir hafa haft rétt fyrir sér, frá þeim forsendum, sem þeir styðj.ast við, en gallinn er sá, að menn taika fyrir einangr- að fyrirbæri og leiða það til sig urs með til'heyrandi hnúfcukasti, án þess að heildarmynd náist. Svo eru þeir, sem færa til við- miðanir, t.d. fæðingu Krists til áramórta, til að þær faili að eigin rökum. Aðrir nofca kvarða sér til sfcuðnings, eða horfa götuna fram eftir öldum tímans í einhverri bautasteina-iengju. En þar sem eniginn, — ég bið forláts ef svo er, — hefur skýrt miál sitt út frá því, að tinaa skuli telja í hringj- um kluikkuitima, dags, árs og ald ar, þá þykir mér rétt, eí vera kynni, að það myndu skýra mál- in, að sú útlistun fylgi með. Tökum þá klukfcuna fyrst. Eft ir miðnætti er sa.gt, að klukkan sé að gan.ga eitt, en hún verður ekki eitt fyrr en einn tími er liðinn af hin.um nýja degi. Aftuir á mó.ti er komin talan 1 hinn fyrsta jan.úar, þó að klukka dia.gs ins mæli etoki daginn allan fyrr en kominn er 2. janúar. Þarna er, að ég held, aflvaki skoðanamis- munar. Annairs vegar raðtöl.uheiti daganna, og tímiamæling þess, er var, hins vegar. Lí lum aðeins nánar á ársins klukku. Á mið- nætti áramóta myndi rétt byggð kLuikka, sem sparmöði árið, byrja á að sýna núll dagia, þar til 2. janúar hæfist 0 Aldaklukka Sama er að segja um a,lda klukkuna. Hún mundi sýn.a núU, þar tíl fyrsta öldin væri ölil, einn- ig gildir þetta um áratugiina oig þúsundir. Frá ámmótum 1970 er kluikkan byrjuð að ga.n.ga þetta mikið í árarbugarhringiinn 1980, al veg eins og bam er á fyrsta ári þar til það verðutr eine árs. Um fæðingu Krists fýrir ára- mót, en ekki á áramótum, eru til rök, sean ná langt út fyrir Biblí- una, og segja mienn, sem gierst um þessa hiluti vita, að aillir sólar innar synir hafi ávadt verið látn ir fæðast með nýfæddri sól skamm degisiins og þeim fórnir færðar á jólum, og fyrir þá, sem kumna ekfci við að kalla fæðingarár Krists núÉlár, vegna þess að núiil hafi ekki verið tfl, vil ég aðeins benda. á, að Kristur var fæddiur á áriniu undan árin<u I eftir Krist. JP. 0 Úr aldanna p.s. Hér er svo timinn, eins og hann miundi líta út á aldanna úri, og er þá fæðing Kriists fyrst, síð- an áramótin á eftir, og sáðan þeg ar þetta er skriifað. aldir ár dagar kl. mín. 00 00 360 00 00 00 01 ooo 00 OO 19 70 210 17 50 Má sjá af þeseu, að sá, sem var 70 ára á áramótunum síð- ustu, er á, 71. aldureári og þar af leiðandi á áttræðisialdri, og Kristur verðuir einnig á 1971. ald ursárinu árið 1970. Sami“. Kœliborð til sölu Til sölu er vandað amerískt kæliborð, 2,70 m að lengd. Kæliborðið, serh er fyrir sjálfsafgreiðslu, er til sýnis í Mela- búðinni, Hagamel 39. ______________________________________________i Góður bíll til sölu Af sérstökum ástæðum er tii sölu og sýnis mjög vandaður og vel með farinn Ford Fairlane — 500, árgerð 1966, m/vökva- stýri vökvabremsum, litaðri framrúðu og fleira. Til sýnis að Hoftsgötu 6, sími 19176. SNOGHBIMSLu VEO ULLEBÆLTSBROEM 7000 FREDERICIA . DANMARK Sex mónaða námskeið Þér getið sótt um námsstyrk. Skólaskrá send. Skrifið til. Poul Engberg Snoghöj Folkehöjskole 700 Fredericia Danmark. -f Framhald á bls. t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.