Morgunblaðið - 08.08.1970, Síða 5

Morgunblaðið - 08.08.1970, Síða 5
MORGUNKLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1970 O Islandssýning í Stokkhólmi Rætt við forstjóra Statens historiske museum, dr. Olov Isaksson Dr. Olov Isaksson. Á næstunni er fyrirhugað að setja upp Islandssýningu á Statens historiska museum í Stokkhólmi. Mun sýningunni að öllu forfallalausu komið upp haustið 1971 eða, ef ófyrir sjáanlegar tafir verða, haust- ið 1972. Forstjóri Statens histor- iska museum, dr. Olov Isaks son, hefur verið hér á landi að undanförnu, m.a.til að viða að sér efni til þessarar sýn- ingar. Blaðamaður Mbl. hitti dr. Isaksson snöggvast að máli og innti hann eftir til- högun sýningar þessarar og aðdraganda málsins. — Eg hef lengi haft hug á sýningu af þessari gerð, byrj aði Olov Isaksson. Fyrir fjór- um árum var ég hér á íslandi og ferðaðist þá nokkuð um með dr. Kristjáni Eldjárn. Bar þá m.a. á góma, að Is- landssýningu yrði komið á fót í Svíþjóð. Sannleikurinn er sá, að Sviar eru næsta ófróðir um Island svo að ís- landskynningar er mikil þörf þar í landi. 1 megindráttum verður fyr- irhuguð sýning á þá lund, að reynt verður að draga upp mynd af íslandi fyrr og nú. Verður með ýmsu móti varpað ljósi á viðburði nútíðar og fortíðar. 1 því skyni verður m.a. safnað saman miklu af myndum, listmunir ýmsir FRYSTIKISTUR IGINS-djúpfrystirinn gerir yður kleif hagkvæmari matar- Innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa. Tvöfaldur þéttilisti I loki — hlifðarkantar á hornum — Ijós I loki — færanlegur á hjólum — Ijósaborð með rofa fyrir djúpfrystingu, kuldastilli og 3 leiðbeiningar- Ijósum, ,,gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting" — „rautt of lág frysting", — Stærðir Staðgr.verð Afborg.verð 145 Itr. kr. 16 138,— kr. 17.555 — \ út + 5 mán. 190 Itr. kr. 19.938>— kr 21.530— i út + 5 mán. 285 Itr. kr. 24900,— kr. 26.934,— \ út + 6 mán. 385 Itr. kr. 29.427— kr 31800— } út + 6 mán. r \ “vy RAFIÐJAN VESTURCÖtU 11 REYKJAVlK SlM119294 verða fengnir að láni, einnig munir frá ýmsum tímum, sem hafa menningarsögulegt gildi. Ef við rekjum okkur um- hverfis landið og byrjum á Vesturlandi, þá er ætlunin að vekja athygli á Reykholti, bæ Snorra Sturlusonar, en marg ir Svíar kannast við hann og verk hans. Munum við ef til viU reyna að draga upp mynd af Snorralaug á sýning unni. Á Norðurlandi hefur at hygli okkar einkum beinztað Glaumbæ, kirkjunum aðVíði mýri og í Gröf, dómkirkjunni á Hólum, prestsetrunum i Laufási og á Grenjaðarstað og bænum á Þverá. Á Austur- landi beinist athyglin einkum að bænum á Burstarfelli, en á Suðurlandi að Stöng í Þjórs uniBODsmEnn fvrir IGNIS HEimillSTIEKI VESTURLAND - AKRANES Hr. Jón Frímannsson, rafvirkjameistari. ÓLAFSVÍK Hr. Tómas Guðmundsson, rafvirkjameistari. STYKKISHÓLMUR Hr. Haraldur Gíslason, rafvirkjameistari. BÚÐARDALUR Hr. Einar Stefánsson, rafvirkjameistari. KROKSFJARÐARNES Kaupfélag Króksfjarðar. PATREKSFJÖRÐUR Hr. Valgeir Jónsson, rafvirkjameistari. DÝRAFJÖRÐUR Hr. Gunnar Guðmundsson ÖNUNDARFJÖRÐUR Hr. Arnór Árnason. ISAFIRÐI Raftækjaverzlunin Póllinn h/f. umBODsniEnn fvrir IGNIS HEimilliIIEKI NORÐURLAND BLÖNDUÓSI Verzlunin Fróði h/f. AKUREYRI Verzlunin Raftækni Ingvi R. Jóhannsson. HÚSAVIK Raftækjaverzlun Grims & Arna. RAUFARHÖFN Kaupfélag N.-Þingeyinga. AUSTURLAND. VOPNAFJÖRÐUR Aiexander Árnason, rafvirkjameistari. EGILSSTAÐIR Verzlunarfélag Austurlands. ESKIFJÖRÐUR Verzlun Elísar Guðnasonar. HÖFN, HORNAFIRÐI Verzlunin Kristall h/f. umBonsmEnn fvrir IGNIS SUÐURLAND VESTMANNAEYJAR Verzlun Haraldar Eiríkssonar. RANGARVALLASÝSLA Kaupfélag Rangæinga. ARNESSÝSLA Kaupfélag Árnesinga. KEFLAVÍK Verzl’unin Stapafell h/f. AÐALUMBOÐ: RAFIÐJAN — VESTURGOTU 11 SlMI: 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL SIMI: 26660 árdal, Keldnabænum, Búrfells virkjun og nútlma landbúnaði. Þá gerum við ráð fyrir að kynna atvinnuvegi og lands- hætti. Verður m.a. sýnt hvern ig fuglaveiði er stunduð í Vestmannaeyjum, fíll, lundi o.fl. og einnig verða dregnar upp myndir frá Mývatni og fleiri markverðum stöðum á Islandi. Þá verður að sjálf- sögðu mikið efni frá hinum ýmsu sviðum fiskveiða. Land fræðilegum og jarðfræðilegum aðstæðum verða einnig gerð ítarleg skil á þessari væntan legu sýningu. Við Sören Hallgren ljós- myndari erum nú hingað komnir til að undirbúa þessa sýningu. Munum við vinna okkar störf í nánu sambandi við þjóðminjavörð, Þór Magn- ússon, og þjóðminjasafnið. Alls gerum við ráð fyrir að verða hér sex vikur að þessu sinni, en söfnunarstarfi okk- ar hér lýkur að öllu forfalla lausu næsta sumar. Ég vil geta þess hér, að sendiherra Svía á íslandi, Gunnar Gran berg, hefur verið okkur eink- ar hjálplegur við allan und- irbúning hér á landi. ísland er eitt af þeim fáu löndum á jarðarkringlunni þar sem enn er til staðar nægi- legt landrými, heilnæmt loft og hreint vatn, heldur Olov Isaksson áfram. Og hér er svo undra skammt til fortíðarinn- ar. Mér fannst það merkilegt, þegar ég heyrði að dr. Sig- urður Þórarinsson væri alinn upp í baðstofu. Og mér finnst Islendingar sameina vel minn ingu hins liðna og nýjungarn- ar. Arkitektúrinn hér í Reykjavík finnst mér t.d. w mjög skemmtilegur og fjöl- breytilegur. Og hér er nóg landrými og margir grænir blettir. Ég hef komið til Krisuvík- ur. Það var stórkostlegt. Þá hef ég einnig flogið yfir Þjórs árdal, til að sjá afstöðuna úr lofti. Við munum reyna að kom- ast til helztu staða hér á Is- landi meðan á þessari dvöl stendur, en héðan höldum við 17. ágúst nk. Skrifstofustúlka Norðurverk hf. óskar að ráða skrifstofu- stúlku til starfa við Laxárvirkjun. Upplýsingar í síma 96-21822. Norðurverk hf. MYNDAR Hafið þér nokkurn tíma Velt fyrir yður, hvers vegna myndlampar sjónvarpstækja hafa bogadregin horn. - Philips gerði það og framleiðir nú nýja gerð af mynd- lampa, sem sýnir stærri hluta af útsendri mynd, vegna þess að nú eru hornin orðin rétt. - Athugið myndina hér að ofan, hún skýrir sig sjálf. Lftið inn og skoðið tækin, þá sést munurinn enn bettir. NÝIR AFBORGUNARSKILMÁLAR: ÚTBORGUN KR. 5.000,OO EFTIRSTÖÐVAR á 12 MÁN HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3, SIMI 20455 SÆTÚNI 8, SlMI 24000 PHILIPS sjónvarpstœkin sýna nú STÆRRI HLUTA ÚTSENDRAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.